Vísir - 11.10.1956, Síða 1

Vísir - 11.10.1956, Síða 1
arg. Fimmtudaginn 11. október li)5íi. 236. tbL rerjar komust i gummifleka og var Bnazkur tógari, Northerninn á Þór, að hann ættj skammt Orown, frá Grimsby fórst í eftir ófarið að strandstaðnum miorgun við Ekley. Togarinn og hefði komið auga á flugvél- strandaði á skeri og tók þegar ina, sem sveimaði yfir gúmmí- að tiSast í sundur. Skipverjár flekunum, sem rak hratt undan ikomust á tvo gúmmíbjörgunar- sjó og vindi. Þá var vélbáturinn fleka og.var bjargað af varð- Mummi einnig rétt ókominn að skipinu Þór. I ftekunum. Nauðsynlegt þótti að senda bátinn, því það hefur sýnt sig við björgun undir erf- iðum kringumstæðum að traust | ir og góðir mótorbátar eru oft heppilegri til björgunar en stór í morgun kí. 6.54 heyrðist Ekki var þá hægt að vita, hvar togarinn var staddur, en 10 mín útum síðar kallaði togarinn aft ur og gaf upp staðarákvörðun. Sagði. skipstjórinn að skip sitt væri strandað við Eldey. Ofsarok. Veðpr var mjög vont. Dimmt var áf regni, ofsarok og hauga- sjór af suðvestri. Slysavarna- félaginu var þ.egar gert aðvart og iandhelgisgæzlan sendi Þór á véttvang. Slysavarnafélagið símaði þegar íil Keflavíkurflug- vallar og bað um að þyril- vængja yrði send út að hinu strandaða skipi, en sökum veð- liirhæðar þótti ekki öruggt að senda hana og fór í hennar stað Skymasterbj örgunarf lugvél. skip, sem eru þyngri og stirð- ari. Fóru í gúmmíbátana. Sjór mun hafa gengið yfir skipið, því kl. 8 voru báðir björgunarbátar togarans brotn- ir, eða eins og skipstjórinn sagði „búnir að missa báða bát- ana.“ Þá var kominn sjór í tog- arann og vélarúmið fullt af sjó. Óttuðust skipverjar að togarinn liðaðist sundur þá og þegar á skerinu og_ sökkva á svip- stundu. Skipið hafði tvo björg- unarbáta úr gúmmi og voru skipverjar komnir í þá kl. 8,55 og yfirgáfu hið sökkvandi skip. WM FJugvélin yfir bátúnum. Kl. 9,15 talaði Vísir við Land- helgisgæzluna. Sagði skipstjór- Allír Akureyrartopr- arnlr á veíSum. Frá fréttariíara Vísis. — Akxireyri í gær. Aliir Akureyrartogararnir eru á veiðum um þessar mundír. Tveir þeirra leituðu hafnar undan ofviðrinu á dögunum og lönduðu þeim fiski sem þeir höfðu aflað. Svaíbakur leitaði til ísafjarðar og landaði 137 lestum af nýjum fiski en Norð- lendingur fór til Siglufjarðar með 130 lestir, sem landað var þar. Hann hefur verið i keíil- hreinsuh síðan, en er farinn á yeiðar aftur. Björgun gekk greiðlega. KI. 10,05 var búið að bjarga allri áhöfn Norther Crown •— 20 manns— um borð í Þór, sem kemur með skipbrotsmennina til Reykjavíkur í dag. Þegar Þór var búinn að bjarga mönnunum var North- ern Crown sokkinn, svo ekki' hefur mátt tæpara standa. Það var skipstpórinn á Þór sem benti skipsmönnum á togaran- uf að yfirgefa skipið í gúmmí- flekunum og er hér enn eitt dæmi þess, að ekkert skip lítið eða stórt ætt að vera án þerra, þar sem það hefir sýnt sig, að venjulegir björgunarbátar koma oft að engu gagn, þá eru gúmmíflekarnir það eina, sem til bjargar getur orðið. Enginn skipbrotsmanna var meiddur. Northérn Crown var nýtt skip, smíðað 1953. Alpngi var gær. Reglulegt Alþuigi var sett í gær af forseía fslands. Athcifnin hófst með guðsþjónustu í dóm- kirkjunni. Síra Jakob Jónsson prédíkaði. Að lokiimí messu gengu þingmenn fil Alþingis- hússins.. Aldursforseti þingmahna, Jóhann Þ. Jósefsson, stjórnaði fundi og minntist tveggja lát- inna þingrnanna, Bjaraa Ás- geirssonar og Þorleifs Jónsson- ar í Hólum. Síðan var dregið um skiptingu þingmaima í 3 kjördeíldir til að fjalla um kjör- bréf. Síðan var fundi slitið. Nokkrir þingmenn efu ó- komnir til þings. Það var tilkynnt í Bandarlkj unum í gær, að herínn hefði skotið á loft eldflaug, sem náðí 10,000 km. hraða á klsf. og komst upp í 300 km. bæð. Eid- flaugin féll síðan I sjóinn. Nýlega var Nehru, forsætisráðherra Indlands í heimsókn hjá Saud Arabíukonungi. Hér sitja þeir við kræsingaborð mikið, en til hægri er Iíkan af bænahúsi, gjört úr fílabcúni.--------- llaesti réttu r: Ekkjan og börnin fengu engar skaðabætur. Farið var fram á rúmiega 400 þús. kr. Svtsr kaupa íSa Nýlega var kveðinn upp í hæstarétti dómur í málinu Kristján Nói Kristjánsson og Stefán E. Sigurðsson gegn He|lgu Björnsdóttur o. fl. og gagnsök. Málsatvið eru þau, að . laug- ardaginn 27. júní 1953 að kvöldi varð það slys á þjóðveginum frá Hvammi í Arnarneshreppi, að eiginmaður stefnanda, Jón- as Frímannsson, féll af palli vörubifreiðarinnar A-86 og beið bana af. Bifreiðin var eign stefnda Kristjáns Nóa Kristjánssonar, en ökumaður hennar var stefndi, Stefán E. Sigurðsson. Allt benclir til þess að Svíar muni kaupa mu 145.000 nýja bíla á ári næstu 5 árin. Verða þá væntanlega um 1.2 milljónir bílar í notkun í Sví- þjóð en eru nú 700 þús. Áætlun , I þessi byggist á því að þjóðar- Hver aðilja ber sii.n kostnað tekjurnar aukist framvegis um af sökinni bæði í héraði °g 3% á ári og að 25% af tekju- ar sín og barna sinni, Huldu Jónasdóttur, Ingu Hrannar Jón- asdóttur, Hafþórs Jónassonar og Sikríðar Kristínar Jónasdótt- ur. fyrir Hæstarétti, en málflutn- aukningunni verði varið til bíla- ingslaun skipaðs málflytjanda ]jaupa gagnáfrýjanda í héraði, Björns Hálldcjrssonar héraðsdómslög- Lánsfé, sem veitt hefur verið manns, kr. 6000,00, og mál- til bílakaupa nemur nú um 500 flutningslaun skipaðs málflytj- milljónum sænskra króna. Þessi anda áfrýjanda fyrir Hæsta- xxpphæð mun hækka á næstu rétti, Ragnars Jónssonar hæsta- árum, réttarlögmanns, kr. 6000.00, i Gert er ráð fyrir að miklax' gi'eiðist úr ríkissjóðit. Telur stefnandi, að slys þetta hafi orsakazt af ófullægjandi útbúnaði bifreiðarinnar og van- gæzlu í akstri. Eigandi bifreið- arinnar og ökumaður séu því samkvæmt lögum og almennum reglum bótaskyldir fyrir tjóni örustaskíp á strasidstað. endurbætur þurfi að gera á vegakerfinu þegar bílum hefur fjölgað svo mjög. Lokið er jxú við að höggva, upp 30.000 smálesta orxistu-1 höggva skipið upp, en er drátt- arbátur xrar á leið með það til GlasgoW frá Portsmouth slitn- a|iý#arspite aftan úr honum og fak á land við Cornwall. Þótti ekki svara kostnaði að ná skip- því og miska, er stefnandi og skipið Warspite. börn . hennar biðu við fráfall j Jónasar Frímannssonar. —- Stefndu byggja sýknukröfu sinaí á því, að Jónas heitinn hafi sjálfur átt ,sök á slysinu, ’ en hvorki sé þar um að kenna út- búnaði bifreiðarinnar né ógæti- legum akstri. Slys þetta leiddi Jónas heit- inn Frímannsson til bana. Krafa ekkjunnar fyrir sína hönd og barnanna nam sam- tals kr. 422.500,00. f undjrrétti voru ekkjxmni og börnurri hennar dæmdar um 135 þúsund kr. í skaða- og miskabætur, én dómsorð.Hæsta réttar var á þégsa leið: Aðal- áfrýjendur, Kristján Nói Kristj- ánsson og Stefán. \Sigurðsson,. eiga í máli þessu. áðCvéra sýkh- ir -af kröfum gagn.á%yjanda. Arið 1947 var. ákveðið I inu út og var það höggvið upp að á staðnum. Orusta á ísraels og A MMerh Ííbbsp SsB'eeeS&ntmn ss tt. Stórorusta geisar á laixdamær bardagar áfram af mikilli heift, um ísraels og Jórdaníu. þegar síðast fréttist. Fóeu ísraelsmenn inn yfii' Iandamæri Jórdaníu í nótt og tókst þá orusta, þar sem báðir aðilar beittu þungum vopnurn. Er þessi innrás ísraelsmanna hefndarráðstöfun vegna morðs- ins á verkamönnunum tveimur i fyrrinótt, en þeir voru skotnir til bana af Jórdaníumönnum. brezkra Flokksþing ihald sflokkslns var sett x Bretlandi í gær. Er búist vi ðað storrnasamt | verði á þinginu, þar sem þing- Vonir stóðu til, að vopnahlé' menn virðast skiptast í tvo kæmfet á kl. 3 I nótt, en hvor flokka um ýmis mikilsverð Helgu Björnsdóttur f. h. sjálfr- ugiir aðili stóð við það, og héldu mál.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.