Vísir - 22.10.1956, Síða 6

Vísir - 22.10.1956, Síða 6
VT’JH Mánudaginn 22. október 19.75 wxsxm. DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pólsson S.uglýsingastjóri: Kristján Jónsson Skrifstofur: Ingólfsstræti 3 Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgeftndi: BLAÐAÚTGAFAN VÍSIR H/F. Lausasala 1 króna Félagsprentsmiðjan h/f Minningarorð: Lúðvík Bjarnason, h ss uptnaður. Affur i Venjulegt fóik á Vesturlöndum er gáttað á skrípaleik þeim, sem undanfarið hefur verið settur á svið í ýmsum lönd- um austan járntjalds. Fyrir j nokkru fór fram óhugnan- ■ legt, en þó um leið kátbros- legt sjónarspil austur á Ung- verjalandi. Laszlo Rajk, fyrrv. ráðherra í hinni k'om- múnistísku stjórn landsins, og einn helzti liðsoddi þeirra, i var dreginn fyrir einn hinna hraðsoðnu dómstóla landsins fyrir nokkrum árum sakaður um hin ferlegustu afbrot. I Hann átti að hafa svikið land sitt og þjóð og írarr.ið ýmis óhæfuverk önnur. Ekki stóð á „játningu“ þessa veslings manns. Hann hafði naumast | við að játa glæpina, sem á hann voru bornir, og ekki J stóð á refsingunni. Hann j var líflátinn eins og hver annar óbótamaður og að sögn grafinn á óvirðulegum stað. Fi'rir stuttu ‘síðan komst Laszlo Rajk enn á dagskrá. Að j þessu sinni gat hann ekkert játað, né heldur gefið fyllri j upplýsingar um glæpaiðju j sína, því að hann hafði j verið dauður í nokkur ár. ; En nú átti að veita honum j aftur æruna. Það hafði sem i sé orðið stefnubreyting hjá' 'jngverskum kommúnistum i í samræmi við fyrirmæli frá I Kreml. Þeir, sem áður voru j morðingjar, iandráðamenn j og fantar, að eigin Sögn, I voru nú orðnir beztu menn, j sem höfðu orðið fyrir hinu I’jóðviljinn, málgagn skoðana- bræðrá þeirra Rajks og Gomulku, birtir íreg'nir af J þessu, rétt eins og hér sé um sjálfsagða og ofur eðlilega hluti að ræSa. Honum „stekkur ekki bros“. Allar j eru fréttir þessar birtar án , nokkurra athugasemda.. — . Þegar Rajk var líflátinn, í rnun Þj'óðviljamönnuin i hafa þó.t't þáð sjjálfsagt og í eðlilegt, hann myndrhafa til i slíkrar refsingar unnið, enda I „játað“ á sig glæpina. Jafn_ i sjálfsagt er svo að skýra frá j því, að Játningárnar hafi i verið út í bláinn, menn þess„ í ir hafi verið blásaklausir. En venjulegt fóík', sem ekki trúir á þess konar fréttir, er gáttað á siíkum skrípaleik. !Kú bíða menn éfíir því, að þeir Slanskí, Cleipentis og níu' íélagar þcirrá, sem tckk- herfilegasta órét'tlæti. Stjórn ungverskra kommúnista lét grafa upp lík Rajks, og í viðurvist mikils mannfjöida, lúðrasveitar og herdeilda, var Rajk grafinn á nýjan leik á virðilegum stað. — Laszla Rajk hafði fengið æruna á ný, hann var aftur í náðinni. í Póliandi höfðu ýmsi'r liðsodd- ar kommúnista brugðizt flokknum, svikið stefnu hans. — Meðal þeirra var Wladyslaw nokkur Gom- ulka, framkvæmdastjóri miðstjórnar flokksi'ns og að- stoðarforsætisráðherra. — Honum var vikið úr flokkn- um og þóttist sleppa vel, að hann skyldi ekki hljóta sömu örlög og fyrrnefndur Rajk. En þegar hin nýja stefna Kreml-manna var upp tek- in í Póllandi, þurfti auðvitað að veita honum æruna á nýjan leik, og var þetta gert með viðhöfn í vikunni sem leið, í sama mund og hinn brosfeiti Krústjoff og þrír leppar hans, þeir Molotoff, Mikojan og Kaganovitsj birtust í óvæntri heimsókn i Varsjá. Gomulka var ójarð- aðUr, svo að ekki þurfti að grafa hann á nýjan leik, eins og Rajk, og mun hann hafa tékið þátt í hinni virðu- iegu athöfn. Ef til vill hefur honum þá verið hugsað til Rajks, skoðanabróður sins í nágrannalandinu, og má vera, að nokkur hrollur hafi farið um hann við þá til- hugsun. neskir kommúnistar létu taka af lífi fyrir nokkrum árum, fái aftur uppreisn 1 æru, því að enda þótt þeir Kafi Jíka ,,játað“ á sig 'ýrh- islega glæpi (aðaiiega óhag- stæða verzlunarsamninga). má gera ráð fyrir því, að „játningar" þeirra hafi verið 'svipaðs eðlis og Rajks og Goumulku. Þegar þeir Slanskí, Clementis og níu menn aðrir voru líf- látnir, sló óhug miklum á fólk vestan tjalds. Möhnum fannst „réttarfari" i járn- . t.jaldslöndunum í ýmsu á- fátt og hrósuðu happi ýfir því, að þann veg væri því ekki farið á Vesturlöndum. Hinsvegar lýsti Þjóðviljinn þá yfir því, að ástæðulaust væri aí reka upp Ramavein þó að „nokkrir glæpamprm hafi 'v'crlð icttaðír" austur Hinn 15. þ. m. andaðist Lúð- vík Bjarnason, kaupmaður, Grenimel 33, í Reyltjavík, og verður hann borinn til moldar í dag. Lúðvík var fæddur að Korp- úlfsstöðum í Mosfellssveit, hinn 24. júní 1897, og var því á sex- tugasta aldursári. Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson, bóndi ] á Korpúlfsstöðum og síðar kona hans, Gróa Gestsdóttii'. Ungur missti Lúðvík föður sinn og fluttist þá með móður sinni til Reykjavíkur og átti þar heima upp frá því. Hann fór snemma að vinna, bæði á sjó og landi, og var óvenjulega tápmikill og duglegur drengur að hverju sem hann gekk. Hann mun í æsku hafa haft hug á að gera sjómennsku að ævistarfi sínu^ en atvikin höguðu því þannig, að hann á unga aldri gerðist starfsmaður við verzl- un Tómasar Jónssonar á Lauga- vegi 2. Eftir það átti Lúðvík ekki aðra húsbændur. Milli hans og Tómasar myndaðist innileg vinátta, sem byggð var á gagnkvæmu trausti, enda Vann Lúðv'ík við' verziun Tóm- asar allt til ásrins 1930, er þeir stofnuðu saman verzlun, þá að Bræðraborgarstíg 23, sem Lúð- vík stjórnaði til dauðadags. Átti hann verzlunina að hálfu móti Tómasi, en þegar Tómas féll frá, keypti Lúðvík hluta búsins i verZIuninni og rak hana einn eí'tir það. Hinn 4. október 1930 kvænt- ist Lúðvík Ingibjörgu Jóns- dóttur, ágætri konu og íyrir- myndar húsfreyju, og er heim- ilið vistlegt og með glæsibrag. Þau eignuðust mannvænleg börn, sem öll . eru fulltíða, Gunnar, vélstjóra, Rósu og' Ás- geii'i sem að loknu nárni í Verzl- unarskóla íslands, hóf starf við verzlun föður síns. Það sem gerir Lúðvík Bjarna- son ógleymanlegan öllum þeim, sem eignuðust vináttu hans, er ekki fyrst og fremst það, að hann með dugnaði og sam- vizkusemi vann sig upp úr ör- birgð til velmegunar, það í'innst okkur vinum hans eðlilegt og sjálfsagt. Hann mundi hafa orð- ið stórbóndi, ef hann hefði far- ið þá leið. Hann mundi hafa stýrt glæstum farkosti ef hann hefði gert sjóménnsku að ævi- starfi sínu. Dugnáður : hans, í Tékkóslovakíu. Þar með var málið afgreitt af hálfu májgagns. íslenzkra. koinm- únista. Þáð fór í þetta skipti, eihs og jafnan áður, að íslenzkir kommun'istar vörðu og- afsökifðu, jáínvel máeltu með hrý&juv.erkum hinna erlendu skoðana- bræðra sinna. „Nokkrir -glæpamenn voru réttaðir“. Það var allt og sumt. Ef að líkum lætur, fá þeir Slanskí og Clementis aftur æruna innan tíðar, og þá endurtek- ur hið óhugnanlega Rajk-; sjóharspil sig. Þá mun ekki standa á Þjóðviljanum að birta- fregnír af þessu, og „stekkur ekki bros.“ samvizkusemi og skyldurækni, samfara skörpum gáfum, voru þau öfl, sem hlutu að skipa hon- um í fylkingarbrjóst, hvar sem hann sótti fram. Það sem í hug- um okkar gnæfir yfir allt þetta, er persónan sjálf, maðurinn Lúðvík Bjarnason, þessi heil- steypti, hreinskilni, glaðværi, hjartahlýi, norræni víkingur, mikill að vallarsýn, bjartur yf- irlitum, með bros á vör og eld- móð æskunnar í augum. Það er hann, sem við syrgjum og eig- um erfitt með að sætta okkur við^ að sé liorfinn sjónum. Fyrir nokkrum mánuðum, á, fögrum og sólbjörtum vor- morgni, fórum við Lúðvik út í Örfirisey til þess, eins og hann orðaði það, að ná okkur í lítið eitt af sjávarlofti. Við settumst á brimbarða klöpp og horfðúm vetsur yfir flóann. Allt í einu segir hann: „Sjáðu hvað jökull- inn er fag'ur, er hann ef til vill einhver ævintýrahöll? Mér verður stundum hugsað til Snæfellinganna^ sem trúðu því, að þeir mundu deyja í Helga- feli. Varð þeim að trú sinni? Eigum við ef til vill vona á, að okkur opnist eitthvert Helga- fell, þegar við flytjum héðan?“ Hann fékk ekkert svar, en nú hefir hann fengið það. Eg vona, að svarið hafi verið honum fullnægjandi. Eg kveð Lúðvik með sárum söknuði og þakka viná'ttu hans. Ástvinum hans votta eg dýpstu samúð. Reykjavík, 22. okt. 1956. Jón Arinbjörnsson. í Stafsngri. „Gullna Miðið“ eftir Davíð Stefánsson var frumsýnt á Rogaland Teater í Stafangri í byrjun þessa mánaðav. Bjarne Andersen hafði leikr stjórn með höndum, og eru blaðadómar hinir vinsamlég- ustu. Iíljómsveitin var undir stjórn Karsten Andersen. As- laug Tönnesen, kunn leikkona í Staíangri, fór með hlutverk kerlingár, en Eilif Armand lék Jón. Þótti leikur hans með á- gætum. Gisle Straume leikhú^,- stjóri færði Íeikstjóra fagran blómvönd. Per Field hai'ði mál- að leiktjöld. Áhorfendur voru liinir ánægðustu. , , í Bergmáli fyrir helgina var rætt hér i dálkinum um nýj- an veitingastað, — Kjörbarinn í Lækjargötu. — Dálkinum barst brcf frá einum lesanda, er gagn- rýndi að ýmsu lcyti verðlag og annað hjá þessum nýja veitinga- stað, en hrósaði •at'tur á hinn veg- inn þeirri nýbrcytni, er þarna væri á ferðinni. En cins og ger- ist og gengur cru tvær hliðar á öllum málmn og svo er á þessu. Veitingamaðurinn, sem rckur þennan nýja matsölustaS, hcfm* beðið mig að lciðrétta ýmislegt, er fram kom í dálkinum á laug- ardag, einkum þar sem boriS var saman verðlagið hjá honmn og öðrum veitingastöðum. Mátti vera nákvæmara. Það verður ekki komist lijá þvl að viðurkenna, að bréfið, er var birt fyrir helgina, hefur ekki verið skrifað af fullkominni sann girni, þólt sjálfsagt megi lengi, um það deila, hvort verðlag á matsölustöðum hér sé þannig, að elcki mætti haf-a það lægra. Um þetta atriði hefur ofl verið ritað og rætt, og mun ég ekki fara nánar útí þá sálma að þessu sinni. Það er þá rétt að taka það frani, eftir beiðni veitingamannsins, að á þessum nýja veitingastað er ekkert þjónustugjald, en annars st-aðai' leggst um 20 af hundraði við verðið á hverri máltið: Þ, e. nefnilega þjónustugjaldið 15 af liundraði, og síðan söluskattur og i'ramleiðslugjald. í dálkinum s.l. laugardag var sagt, að fiskmáltíð kosíaði kr. 10—20, og er það rétt, því ódýr- asta fiskmáltiðin kostar kr. 10. En í þvi sambandi mætti geta þess, að fiskflök kosta kr. (5 af ýsu, og verður þá þetta lægsta verð varla gagnrýnt af sann- girni. Um kjötmállíðirnar segir bréfritarinn að máltíð af ensku buffi kosti þar jafnt og á veil- ingastöðum, cins og t. d. Naust og. Borg, en munurinn er kr. 10 á máltíðinni, þótt ekki sé reiknað með söluskatti, og munar um minna. Enn segir veilingamáður- inn, að vcl sé smurt á verðlagið í frásögninni á svonefndum „Hamburger“, sem sagður er kosla kr. 13, en kostar með mjólk kr. 10,50 á Kjörbarnum. Fljótfíernislegt. Að öðru leyti sagði veiting'a- maðurinn, að það væri ekkert að þvi að fá heilbrigða gagnrýni á starfsemi sinni, en nokkuð taldi hann bréfritarann h-afa verið fljótan á sér. Meiðal annars viður- kenndi veitingamaðurinn, að al'- greiðslan væri ekki ennþá kpm- in í það horí, sem lum myndi komast, en orsökin væri einfald- leg-a sú, að hæði . þjónustufólkið og gestirnir ættu eftir að venjast nýja fyrifkoihulágiini. Og síðar, þegar nokknr reynsla væri kom- in á staðinn, þá væri ekki úr vegi að einhver, Sem væ.ri dálít- ið g'agiirýninn -kicmi ög -s'cgði álit sitt á þessu. Mér faifnst veitinga- maðurinn -vem mjög sahngjafn, og mælast vel að endingu. — kr. BEZT AÐ AUGLÝSÁIVISI (ronöfööög snunöíísfefeíisnn Skipholti 1. Skrifstofutími kl. 5—-V síöd. SímS 82S21.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.