Vísir - 19.11.1956, Qupperneq 12
leb, sem gex&at kanpendur VlSIS •ítiz
19. kven mánaBar fá WaSiB ékeypli tll
ménaSajnóta. — Síml 1660.
WM
VÍSIB er ódýrasta blaðið og þó það fjSl-
brejttarU. — Hringið I «fm» ÍSCO og
{erist áskrifendur.
Mánudaginn 19. nóvember 1956
Nasser var Hammarskjöld
erfiður. — Horfur óvissar.
Smábardagar á laneSamæru'.rsi
israels og Egypfaðands.
Viðræðimi Dag Hammai'-
skjölds og Nassers lauk í gær
og er Hammarskjöld nú á leið
til Nevv York, en he.fur við-
komu á Italíu. Ekki er kunn-
ugt neitt að heitið geti um
árangurinn af viðræðunum, en
fréttamenn ætla að Nasser hafi
verið Hammarskjöld erfiður.
Hann hafði sem kunnug-t er
sett ýms skilyrði varðandi
lögreglu Sameinuðu þjóðanna,
skilyrði, sem Bretar og Frakk-
ar töldu brot á vopxiahléinu og
óaðgengileg með öllu.
Búist er við, að nánara ve-rði
kunnugt um viðræðurnar
fljótlega, eða þegar er Hamm-
arskjöld leggur skýrslu sína
fyrir allsherjarþingið.
líen Gurion hafnar
kröfum Bulganins.
Ben Gurion forsætisráðherra
Israel hefur afdráttarlaust
hafnað öllum kröfum um bæt-
ur handa Egyptum. Segir hann
að Egyptar ættu að greiða
ísraelsmönnum stórbætur fyrir
viðskiptabann og siglingabann,
manntjón af völdum árása
vikingasveita o. fl.
í Port Said
þar sem vatnsveitan varð
fyrir skemmdum fer nú frain
viðgerð. í fyrstu var talið, að
um skemmdarverk væri að
ræða, en nú að óviljaverk hafi
verið. —• Nokkuð ber á, að
mönnum sé hótað vegna skipta
við Breta og Frakka og sumir
kaupmenn þora ekki að hafa
búðir sínar qpnar. — Herlög-
regla Breta og Frakka og
egypzkir lögreglumenn fara
sameiginlega í eftirlitsferðir.
Bretar sendu ílokk flugleiðis
til eyjar nokkurrar skamt frá
Port Said og náðu þar miklu af
vopnum.
Egyptar liefja skothríð.
Egypzkur herflokkur hóf í
nótt skothríð á eina herstöð
Frakka, en henni var ekki
svarað. Mun aðeins hafa verið
skotið af vélbyssum og' varð
tjón ekkert.
Israelsmenn segja, að Egypt-
ar geri enn tilraunir til að fara
yfir mörkin í vopnuðum
flokkum, og' hafi komið til
nokkurra átaka. —1 í Gaza
eyðimörkinni segjast þeir hafa
handtekið um 3000 eg'ypzka
hermenn, sem dulbúnir voru,
og muni vera þar um 2500 enn,
og sé verið að leita þá uppi.
Horfur í óvissu.
Beðið er eftir hvað gerist er
Hammarskjöld hefur sent alls-
herjarþinginu skýrslu sína. —
Mikil hugaræsing ríkir vegna
óvissunnar undir niðri, en
þótt atburðir hafi gerst sem spá
engu góðu, má heita að ástand-
ið sé enn svipað og það hefur
verið undangengna daga.
Engin ný tilkýmt'
ing um mænuveiki.
Engin ný tilkynning iiiefir
borizt um niænusóttartilfelli
síðustu vikur.
Vísir átti tal við borgarlækni
í morgun og sagði hann, að til-
kynningar hefðu borizt um
þrjú mænuveikitilfelli hér í
Reykjavík og væri eitt þeirra
gamalt og hefði komið í ljós við
nánari rannsókn, að um mænu-
veiki var að ræða.
Engin tilkynning' hefir borizt
um mænuveiki síðan 27. okt.
Sýning á skrifstofuvélum
og heimilistækjum.
Addo- og Hoover-tæki sýnd í
Lfstamannaskálanuni.
Heildverziun Magnúsar Kjar-
ans efnir um þessar lnundir til
sýningar á Addo- og Hoover-
vörum í Listamannaskálanum.
Addo-verksmiðjurnar fram-
leiða allskonar reiknings- og
, skrifstofuvélar. Selur þetta
. sænska fyrirtæki vörur sínar í
104 löndum, og má af því
marka nokkuð_ hver gæðin eru.
A sýningunni í Listamarma-
skálanum má sjá allar algeng-
ustu gerðir véla frá verksmiðj-
unum, og fulltrúi þeirra er einn
ig staddur á sýningunni og sýn-
ir þeitn, sem þess óska, hvern-
ig á að nota hinar margbrotnari.
Hluti af skrifstofuvéla- og íieimilistækjasýningumii
í Listamannaskálanum.
Búið að salta í 15,000 tn.
á Akranesi í haust.
Um 5000 tn. síldar bárust þangaS m helgfna.
— Hlutur sjómanna góBur.
Heimilistæki frá Hoover cru
löngu landsþekkt, og á sýning
unni í Listamannaskálanum
eru sýnd öll þau tæki frá þess-
um verksmiðjum, sem til lands-
ins flytjast — ryksugur af ýms-
um gerðum, þvottavélar af mis-
munandi stærðum og þar fram
eftir götunum. Hoover-verk-
smiðjurnar hafa einnig sent
fulltrúa sinn hingað til lands.
til þess að vera við sýning'una
og kenna þeiny sem þess óska,
rétta meðferð tækjanna, sem
þar eru sýnd.
Sýningin er opin daglega
kl. 1—10, og er aðgangur ó-
keypis.
Á laugardag og í gær var af-
bragðs síldveiði hjá rekneta-
bátum, yfirleitt. Tii Akraness
bárust á laugarúag 2700 tunnur
af 18 bátum og í gær rúmar
-2000 tunnur af 21 bát. Á laug-
ardaginn kom Bjarni Jóhannes-
son með 366tunnur, en netin
höfðu rifnað það mikið, að bát-
urinn gat ekki róið aftur á
laugardagskvöld.
Sæfaxi var einnig með mjög
góðan afla eða 268 tunnur og'
aðrir bátar voru með góða
veiði. Á sunnudaginn voru
þessir bátar hæstir: Reynir með
193 tunnur, Höfrungur 162 og
Sigrufari 160.
í nótt var síldveiði fremur
treg hjá reknetabátum yfir-
leitt. Einn og einn bátur fékk
sæmilega veiði, eða um 100
tunnur, en flestir bátarnir voru
með frá 30 til 60 tunnur.
Mikið sildarmagn virðist vera
á miðunum, en í nótt var síld-
in á svo miklu dýpi, að hún var
fyrir neðan netin. Síldin hélt
sig' á 0 til 5 faðma dýpi, en eins
og netin eru venjulega útbúin,
er ekki hægt að sökkva þeim
svo djúpt.
Síðan síldajrsöltun hófst á
Akranesi í haust er búið að
salta í 15000 tunnur. Búizt er
við áframhaldandi söltun um
Allsherjarþíngið ræðir
AHslierjai'þing Sþ. kemur
saman tii frambalds-í'undar í
dag.
Á dagskrá er tillaga, sem
felur í sér áskorun til Rússa
um að stöðva nauðungarflutn
ing Ungverja úr landi, og flytja
þegar heim aftur alla þá, sem
fluttir hafa verið burt nauð-
ugir.
Hammarskjöld. og' Fawsi ut-
anríkisráðherra Egyptalands
urðu samferða til Syisslands, en.
þaðan flaug Hammarskjöld í
bandarískri flugyél. Þann far-
kost vildi Fawsi ekki og flýg-
ur vestur yfir haf í svissneskri
flugvél.
skeið og kom'in.b. Ingvar Guð-
jónsson með farm af tómum
síldartunnum frá Siglufirði tii
Akraness í gær.
Þótt veðrátta hafi verið stop-
ul til síldveiða hér syðra í
haust hefur hlutur sjómanna
á reknetaveiðum orðið allgóð-
ur.
Rokosscvski nú hægri
hcnd Zhukovs.
Rokossovski hefur veri'ð skip
aður að.stoðar-landvarnarráð-
herra Ráðstjórnarríkjamna og
er þannig orðin hægri hönd
Zukovs.
Rokossovski varð sem kunn-
ugt er að víkja úr Politfoureau
í Póllandi, er Gomulka komst
til valda, varð svo aö foiðjast
lausnar sem land\'arnaráðherra
Póllands, og fyrir viku var til-
kynnt, að hann hefði látið af
istörfum sem yfirmáður pólska
hersins;
Rokossovski er sagður pólsk-
ur að ætt. Hann hefur alla tíð
verið í miklum metum í Kreml,
og valdhafarnir litið á hann
sem sinn mann. enda nú fengið
uppreisn, eftir að haía verið
syiftur hverjum. ;star-fanum af
öðrum í Póllandi.
Enn klofnar
það klofna.
Klofningur í brezka kom-
múnistaflokknum verður al~
várlégri með hvérjum degi.
Hafá svo margir sag't sig úr
ílokknum, að talið er 'að aldrei
hafi meðlimafjöldinn verið
eins lágur éftir stríðið. Síðan
Rauði herinn réðist á Ung-
verja hafa kommúnistafor-
ingjarnir barizt innbyrðis og
efu átökin hörð. Vínarfrétta-
ritari kommúnistablaðsins
Daily Worker í London hefur
sagt upp starfi sínu við blaðið
og lýst því yfir, að hann hafi
ekki fengið fregnir sínar birtar
i' því. Segist hann ekki hafa
íengið að birta bað, sem hann
viti sannast og réttast um at-
burðina í Ungverjalandi og
vilji hann ekki bera ábyrgð á
fréttaflutningi biaðsins eða
sætta sig við, að fréttum hans
sé stungið undir stól.
Hlait 3ja ára
fangelslsdóm.
Síðastl. föstudag . staðfesli
hæstiréttur dóm undirréttar í
málinu ákæruvaldið gegn
Snorra Jónssyni. Var Snorri
Jónsson, kaupmaður í Kópa-
vogi, dæmdur í sakadómi Kópa
vogskaupstaðar b. 8. sept. s.l. í
þriggja ára fangelsi fyrir að
liafa sótzt eftir og hafa liaft
óleyfileg mök við allmörg
börn í Kópavogi á s.l. ári «g
þá aðallfoga seinni hluta ársins.
Var hér um að ræða drengi
á aldrinum 10 til 12 ára og' eina
telpu. Rannsókn málsins hófst
í maí s.l.
Gæzluvarðhald Snorra Jóns-
sonar frá 2. maí 1956 kemur
til frádráttar á refsivist hans.
Var ákærði dæmdur- til að
j g'reiðá allan áfrýjiiparkostnað
sakarinnar, þar með 'tálin laun
ðækjanda og ^'verjanda fyrir
hæstarétti.
Krefst bóta
landa Egyptusn.
í orðsendingu, scm Bulganin
forsætisráðherra Ráðsíjórnar-
ríkjanna, hefur sent Bretlandi
og Frakkandi, er krafist Ibóta
til handa Eg.vptalandi.
I fyrsta lagi, segir Bulganin,
beri að greiða bætur fyrir tjón
það, sem Egypíar hafi orðið af
völdum árása Breta og Frakka,
og í öðru lagi beri að greiða
þeim bætur, vegna þess tjóns
sem þeir bíða við það, að sigl-
ingar um Súezskurðinn hafa
teppst.
í tilefni af þessari orðsend-
ingu er minnt á það í blöðum,
sem styðja brezku stjórnina, að
Norskir sjómenn
drekka mikið,
Frá írétíaritara Vísis. —
Osló í nóv.
Sífellt berast fregnir af
drykkjuskap á norska kaup-
skipafloíanum.
Skýrslur, sem berast til
norska sjómannasambandsins,
sýna, að svo mikil brögð eru
að því, að ölóðir menn valdi
tjóni á eignum skipafélaga,
brjóti húsgögn, hendi sængur-
i fatnaöi í sjóinn, eyðiieggi við-
tæki o. s. frv., að nauðsynlegt
sé að grípa til sérstakra ráð-
stafana.
Nasser beri alla sök á að sigling
ar um skurðinn hafi stöðvast,
með því að sökkva þar hartnær
30 skipum, sprengja brýr í lpft
upp, og eyðileggja önnur
mannvirki og tæki.