Alþýðublaðið - 05.11.1928, Side 3

Alþýðublaðið - 05.11.1928, Side 3
ALÞ'ÝÐÍJBLAÐI© 3 Hollandia súkkulaði húsmæðnr kaupa Bensðorps - sukkn- laðí, ,HolIandía‘ og ,Bencof og Bensdorps kakaó. imargar tegundir inm hafa veri’ð fluttar. Ég vil nú kotna með þá spurningu: Væri eigi betra, að rikið hefði í sinihii þjónustu vél- fræðing, seim leiðbeind'i möntnum án endurgjalds uin, hver tegund væri hientust oig hefði ffesta sam- eínaða kostd, svo sem að vera ó- dýrust, sparsömust bg trausitusit í notkun? Að óg eigi nefni tií beztu úrílausn pessa máls, sem sé, að ríkið taki nú þegar í sinair hendur verðfestinguna. Fréttimar sam- kvæmt opinberri tilkynning. Bú- ast menn Víð, að bændaforjnginn ManSu myndi stjórn. Húshrun enn. Fxá París er símað: Næstum því fullgert sex hæða hátt lejík- hús hrundS hér í fyrra kvöld. Bkkert manntjón varð, enda voru verkamennirnir faamir heim. Merkur fornleifafundur. Frá Lenimgrad er, símað: Rúss- nesldr vísinidamiemn hafa grafið upp dys við Ladogavatnið og fundíð þar ýmsa muni, sem sýna, að morrænir vikingax hafa haft þar aðsetur á 10. og II. öld. Á meðal annars fundust arabiskar 'mýntir í dysinni, sem sýma, að viöskifti hafa farið fram á milli noxræmna manna og Araba. (Ladogavatnið er í Rúsislandi og Finnlandi. Það er 18130 ferkm., þar af í Finnlandi 8000 km.) Merkur vísindamaður látinn. Frá Osló er símað: Hjalmar Falk prófessor í málfræði er lát- inn. (Hjalmar Sejersted Falk var fæddur 1859 á Hamri. Hann varð prófessor 1897 og hafði á hendi þýzkukensluna við háskölann. Hann samdi ýmsar ritgerðir, t d. í „Arkiv for Nordisk Filologi", og bækur um málfræðileg og söguleg efni, t- d. ,,Altnordischies Seewesen" (1912), „Sólarljóð“ (1914) o. fl. Etnugos. Frá Rómaborg er símað: Etna byrjaði að gjösa í fyrra kvöld, Gosið stóð að eins yfir nokkrar klukkustundir. Hraunstraumurinn staðnæmdíst 50 kilometra frá eld- gignum. 1 gærmorgun varð aft- ur allmikið eldgos og ultu hraun- straumar niður fjallið. Naaðspjamál Með grein þessari vildi égvekja athygli á istórmerku máli, sem nauðsynlega þarf skjótrar aðgerð- ar við, áður en fleygt er út of fjár, líklega frá einna fátækustu stétt þjóðarinnar, og sitemma stigu fyrir, að slíkt veirði gext framvegis edns og vefið hefír. Á ég hér við innkaup þau, er mernn eru nú sem óðast að gera á smáhreyfiivélum í svo nefrada „trillubáta". Einn kaupir Sólóvél, anraar Kelvin, þriðji Junior o. s. frv., því að margar eru tegundirraar. Man ég i svipdnn eftir áður töldum, svo og: Penta, Perfect, Skandiia, Bo- lindier, Eord, Sleipni o. fl. o. fl. Áreiðanllega mun nú einhivier þess- ara tegunda vexa bezt, En hiver er sú bezla? Um það eru skiftar skoðanir, Það sést á því, hversu einkasölu allana mótorvéla, er til Jandsiins flytjast, og sú verzlun og vai á vélum sé í höndum sér- fró'ðra man'na. Ættu allir að geta séð, hvað við þetta vinst. Skal ég nefna það helztai: Stærri ánnkaup frá vierksmiðjum erlendis og þar af ÍLeiðandi hagkvæmari imnkaup. Við það sparaðist offjár, er renn- úr í vasa umboðismainna erlendra verkismið'ja viðs vegar á lamdi hér. Frekaii tryiggingíyrirgóðum véla- tegundum pg hægara að hafa hér fyrirliggjandi Mna ýrnisu vaira- hluti, er ,svo oft og einatt er erfitlí að ná í. Nú renna allir blint í sijóinn, er þeir þurfa að fá válar i skipið sitt, hvort sem er smátt eða stórt Menn kaupa nýja tegund þetta árið Vegna skrumaugiýsitnga um- hoðsmannanina og hún er ef til vill ónýt eftir eitt eða tvö ár. Svo lenda þeir sömu aftur á ef tij vli'l enin þá verri vélum. Með því fyrirkomúlagi, er ég drap á að framan, væri smáút- gerðimni, — og einmitt hún liggur mér þyngst á hjiarta —, gert hæg- ara að klifa örðugasta hjallann. Ég treysti þingmömnum Alþýðu- Blokksins bezt til að hireyfa þessu máiliánæsta þjngi og reyna að fá lög sett um það efni, og varla trúi ég, að Framsókn þurfi. að standa þiar á móti, því að þetta er mikið luigsmunamál elnmdtt margra þeirra, er þanm flokk fylla, t. d. fjöilmargra sjávarbænda kringum Enn er ©ftir raokknð af kvenna og barna, sem seljast nú með miklum af- slætti. ailt landið- Ég hefi átt tal um þetta mál við marga mæta menn úr öllum fiokkum, og öllum hefir þeim fundist þetta eiina skynsamiliega ieiðin. Og við munum muna það, isíjómennirnir, við næstu kosning, ar, jsiem fyriir okkur er gert og miðlar, tiil alþjóðarheiHar. Síðaista þing samiþykti ýms lög tdil efiingar aukinni jarðnækt og búnaðiinum til framfara, og er það ágætlega farið; en líka þarf að míuna eftir smábáfaútvegiinium, sem hefir verið máttarstoð ís- ilenzku þjóðarinnar á undanförn- um áratuigum, og hiyrana að bon- um með viturlegri löggjöf, Ég vona, að meran skiljj mál þetta, og ég vona, að það verði tekið Léreft frá 0,60 Tvisttau frá 0,85 Bomesi frá 0,90 Særigurveratau Lakatau, frá 3,25 í lakið Undirsængurdúkur Fiðurhelt í yfirsængur Koddaveraefni Morgunkjólatau Káputau, frá 2 kr. mtr. Að eias aírvalsvara fyrir lægsfa verð. S. Jðhannesðóttir, Austustræti 14 (Beint á móti Landsbankannm). Gólf flisar, Rauðar, Gular, Hvítar og Svartar, Miklar birgðir. fyrirliggjandi. Lndvíg Sforr. till athugunar af mér færari mönn- um. __________ ' ó. J. Umdagimog vegjism. Togararnir. Af veiðum komu í morgun „Snorri goði“ m:ð 105 tn, lifraT ög „Rán“. Frá Englandi bomu „Maí“ og ,,Síndri“ í fyrri nótt og „Tryggvi gamli“ í nött. Veðrið. Hiti mesttix 7 stig, minstur 2 stiga frost. Þurt veður um alt land. Hæg austanátt á Halamið- um. Stormur í Vestmannaeyjum. Útlit: Hægviðri hér um slóðir og víðast hvar um landið. Auglýst án heimildar. , Á laugardaginn var auglýst í „Mgbl.“, að skemtun yrði í Bár- unni um kvöldið, og var tilnefnd- ur annar skemtandinn Sigvaldi Indxiðason, kvæðamaðurinn. Nú hafði hann ekki ætlast til þess, né heldur giefið leyfi til, að nafns hans væri þar við getið, en hafðii að eíns lofað að fcoma þax 'snöggvast og kveða nokkrar vís- ur íil vipbótar pví, sem sérstak- lega yrði haft þar til skemtunar^ Hjónaband. Á laugaxdaginn var voru gefin (saman í hjónaband Sigríður Ás- mundsdótíir oig Friðrik Gíslasan bifreiðarstjóri. Þau eru bæði HafnfÍTðingar.. Hlutavelta K. R. í gær á Þormóðsstöðum var af- ar-fjölsótt. Var alt uppdregið k'l.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.