Alþýðublaðið - 05.11.1928, Qupperneq 4
4
AL1»ÝÐUBLAÐIÐ
71/2- Eftir pað var stigmn dainz í
ldLstund. Síðan för hver til síns
heima.. FarmiÖanín til Lumdúna
drö nnglingspiltur, Páll Leví,
Ljósvallagötu 12. .
Ljóðmæli
eftir SigTirjón FriÖjótnsson eru
nýkomin út Kveður hann par
margt um náttúruna. Harnn lýsir
vorinu, pegar
„logar og gljar hin Ljósa mjöll'
í leiftrum sólarglóða.
Neöar dökkna hlíðahölL
Hrynja ár og ljóða.
Yfir hvelfist himinn hár,
hlýr af sól og fagurblár.
Syngja ár, syngja ár;
Svona fer voriö að bjóða.“
Þessi örstutta tilvitmm er gripin
af handahófi af 16. bls., úr pulu,
sem heitir „Gunna mín góða“-
Skáldið kallar á Gunnu og sýnir
henní dýrð vorsims' og segir að
lokum: „Við skulum koma og
hlusta á huldusögur/ ,
Miðunarvitinn í Dyrhólaey
er fullgerður og kominn í notk-
un. Hann sendir alt af út merki
fyrstu 10 mínúturnar á hverri.
klukkustund, en pegar poka er
eru merkin gefin í prenmar 10
mínútur á hverri kLstundu.
Fjölskylda gerir vegarbóí.
! fjalllendinu milli Grindavíkur
og Krýsivíkur er einstakur bær
nálægt sjó. Heítir bærinn ísólfs-
skáli. Leiðin pangað frá Grinda-
vík liggur yfir fjallháls nokkuð
biattan og mun, vera a. m. k. 6
wkm. frá Hrauní, austasta bæ í
Grindavík. 1 haust tók bóndinn á
Isólfsskála, Guðmundur Guð-
imudnsson, og heimafólk haus sér
fyrir hendur að ryðja og slétía
götuna svo, að unt yrði að kom-
ast efíir henni á bifreið. Vann
fjölskyldan ÖU að vegarbötinni,
kvenfólkið einnig, og eftir viku
var svo komið, að flutningsbif-
reið fór veginn prívegis frá
Gxindavík með vetrarforða handa
heimilinu. Komst bifreiðiin svo
langt, að að einis var ein breklra
eftir að ísólfsskálabænum. Er
hún brött mjög, svo neíndur
BjalJi. Þó hefir bóndi hug á að
gera hana líka akfæra síðar og
bætá vegínn annars staðar enn
betur, par sem pess er mest pörfj
Þótti mönmum, sem leiðiinni Voru
kunnugir, mjög ótrúlegt í fyrstu,
að unt yrði að koma hlaðinni bif-
reið pessa leið og undruðust um-
bæturnar pegar pað tókst
'
Kveðskapur
peirra Sigvalda índriðasonasr og
Ríkarðs Jónssonar á „Dagsbi'ún-
ar“-fundihium í fyrra kvöld var
bráðskemtilegur, og veittu peir
fundarmönnum ágæta ánægju-
stund og sýndu par með bæði
góða kvæðalist og vinarhug sinn
til verkamanna.
Trúlofun.
Nýlega haía opinberað trúlof-
un sína uingfrú Jónína Gunnars-
dóttir, Hverfisgötu 39, Hafriar-
íítÖí, og Þorbergur Sigurjónsson
frá Litla-Hólmi! í Leiru.
Ðanzskemtun-
systranna, Ruihar, Riymorar og
Ájsu, í Garnla Bíó í gær var fjöl-
breytt mjög og pótti hin cígæt-
asta skemtuh:
Útsalaábókum og bréfspjöldum
Athyg'li skal vakin á pví, að
bóka- og korta-útsalian í Eófeabúð-
Jtnni á Laugavegi 46 héldur áfram
út pemnam mánuð. Bækur eru
seldar par, sem óviða eða hv-ergi
fás-t annars staðar, með cvanalega
miikilli verðlækkun. Er vissast að
nota tækiiærið, sem parna býðst.
CACAO
SIS|IH am Smápa*
sm|opI£kS«l9 pwl
p£»d er efBaisIíets*a en
alt saæiHfflH ismjorllki.
WORMERVEER
| Alpýðnprentsiniðl&fl,
I Mverílsiötii 8, sírol Í294v
É tf-.hnr að aUa feörmr tækifœrtssirent-
| «vo sem efiiííóð, aðeöngmniða, bréf, j
! reHtuingRj kvittanir o, ». frv., og of» ?
lirelöír vinnuott íljótt og' við réttu veröi.
Kaupið Alpýðublaðið
■ imm mm wm bb
Sokkisr — Sokkar — S®kkar
frá prjónastoíunni Malio er0 ísf
Ienzkir, endingarbeztir, hlýjastiz.
Mitamest® steasnkolm á-
valt fyrirliggjandi í kolaverzlun
Ólafs Ólafssonar. SÍKfti
Manchettskyrtur, Enskar húfur,
sokkar, hálsbindi, sokkabönd erma-
bönd, axlabönd. Alt iheð miklum
afföllum. Verzlið við Vikar Lauga-
vegi 21,
Húsgiagnin í Vöfsisalamuiit
Klappsrstíg 27, eru ódýrust.
til að eignast ódýrar bækur, pví
að pær hækka aftur í verði eftir
mánaðamólin.
„Svenska dagbladet"
flutíi 14. okt. grein um dr,
Gunnilaug Claessen og doktorsrit-
gerð hanis, sömuleiðis „Dagenis
Nyheter, ;sem elinnig flytur mynd
af hon-um. Fara blöðin bæði hin-
um lofxamlegustu orðum um
doktorinn og ritverk hans. (F. B.)
Rendar dívanfætur fást í Forn-
sölunni, Vatnsstíg 3. Sími 1738j
Ungliugsstúlka óskast í hæga
vist . til ¥estmannaeyja. Upp-
lýsingar á Bergstaðastræti 15, ,uppi,
Iseytirjómi fæst í Alpýðu-
brauðgerðinni, Laugavegi 61. Sit»i
835.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðttr:
Haraldur Guðmundsson.
Alpýðuprentsmiðjan.
Upton Sinclair: Jimmie Higgiris.
Nei, pað var einhver máttur honum .meiri,
sem hafði búið um hnútana, einhver máttur,
grimmur og óbilgjarn, sem ræðst á rósemi
hieimiliislífs-ins; hver veit nema pað væri ein-
hver vikapiltur auövuldsjns, sem ekki vill
unna mnb'rotamö-nnu-m fyrir réttl-æti í pjóð-
félaginu sálarfriðar!
Jimmie reyndi að leyna pví, sem um var
að vera; en eins 0g æila mátti — veslings,
einfalda sálin- — hann haíði aldrei- lært að
dylja n-eitt alla sína æfi, og nú var of seint
að byrja að læra- í næ-sta skifti, sem fundur
var í deildinni, höfðu koraurnar: orð á pví.
að pær hefðu o-rðið fyrir vonbrigðum með
Jimmie H-i-gjgins'; pær höfðu haldið að stefna
peirra væri ho-nnm verulegt hjartans mál, en
nú h-öfðu pæ-r séð, að han-n væri alveg e'ns
o-g aðrir karlm.rnn — pað purfti ekki annað
en bro-s á shoppufríðu andliti tii pess að
umihverfa honum. 1 stað pess að annast vterk
sitt, pá elti hann pfes-sa Ba'skerville-drós,
starði hugfanginin á hana eins og kálfur og
gerði sjálfan síjg að afchlæigi framimi fyrir
öllum í salnum. Og hann, s:;m átíi konu
og börn h-eima, sem biðu eftir honum og
héldu að hann væri að s-núa-st fyr.r miálejnið.
Þegar fundinium- var slitið og BaskerviJle-
drósin hafði p-agið tidboö félaga Gerrity um
að fydgja benni heim, pá urðu vonbrigðin á
ándiiti félagia Higgins sVo1 augljós, að eng-
inn giat að pvi gert að henda gastnan að pví,
V.
V-c ilsæmisins vegna varð ekki hjá pví kom-
ist fyrir kvenfólkið í deildinni að láta málið
íil sín íaka. Að minsta kosti faust nokkrum
.peirra pað, og án pess að hafa talað sig
s-aman eða gert nokkrar sérstakar rá&stafán*
dr, heimsótíu pær Lizzie daginn efíiir og
sögðu henni, að hún æ-tti a& koma oftar á
fundi og kynna sér nýjusiu hugmyndirnar
um róttæk kvenréttindi. Og pegar Jimmie
k-om h:im um kvöidið, pá var konan öll
útg'rátin og úr pes'su varð mesti hávaði.
Því að vesiiags Elizabeth Huszar, fram-
borið Elisa Betúsar, hafði ekki átt kost á
pví að kynraast nýjustu hugmyndum um rót-
tæk kvénréttindi- Hún hafði fen-giÖ hugmynd-
ir síraar um „frjálsa sambúð'1 í alt öðrum
heáimi, og piar voru hugmyndinnar ekki nýjar,
baldur æfa, æfa gaimlar, og ,,róttækar“ voru
pær að pví leyti einu, að pær leiddu til
glötunar. Hún dæmdi atferli Jimmics efiir
gömlum meginreglum,, og hún var yfirkomim
af sorg og simán. Hann var pá alveg eiins
og al-lir aðrir karlimehm — og hlún haföi
verið isvo isannfærð um, að hamn væri öðru.
vísi! Hann ifyrirleit hana og hrækti á hana
— kvemmann, sem hann hafði tekið af vænd-
iskvennabúsi.
Veslings Jjmmié var agndofa. Hann vae
sér pass ekki meðvitandi, að balnm hefði- ncitt
virðingiarileysi fyiir Lízzfe, og honum haiðí
lafldhei dottið í hug, að bún gæti litíð paamig
á. En húm hafði nú snúist pannig víið pessu,
og pað með peim ofisa, að hann hræddist
pað. Hann befði ekki getað trúað, að svona
mikið af tárum gæti koimið úr kvianmainns-
augurni — né að ha'ns góða, krimghrleita
sæmdarkona gæti orðið svorna aum í sorg
sinni. „Ó, é-g vissii pað, ég vis'sct pað aflt af
— að pað færi svona! Ég hefðii aldrei átt
að gifta-st pér — pú manst að ég sagð'i pér
pað!“
„En Lizzie mín!“ sagði maður hennar í
bænarrómi. „Þetta er mi;ss'kilraingur. Það
kcmur ekkiert pessu við,“
Hún snéri sér að horaum með ofsa, bað-
aði út höndunum og gflenti út fimgurna eins
og hún ætlaði að hramma hatnn' í klær.
„Þú ætllar að segja mér, að ef pú hefðir ekki
gengið að eiga kveramann af strætunum, að