Vísir - 03.01.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 03.01.1957, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Fimmtudaginn 3. janúar 1957 Tm£m< frá Tryggingastofnun ríkisms um breytingar á greiðslufyrirkomulagi sjúkradagpenmga og fæSingarstyrks. Sjúkradagpeningar. Frá og með 1. janúar 1957 greiða sjúkrasam- lögin samlagsmönnum sjúkradagpenmga samkvæmt hmum nýju lögum um almannatryggmgar. í'iá sama tíma falla niður sjúkrabótagreiðslur i rygg- ingastofnunar ríkisins. Ber því öllum þeim, sem sækja um sjúkradag- peninga vegna veikinda eftir árslok 1 yjo, ab senda umsóknir til sjúkrasamiags þess,.sem þeir eru í. Utan kaupstaða annast formenn héraðssam- laga (sýslumenn) útborgun sjúkradagpénmga fynr samlögin. F æðingar sty rkur. Frá og með 1. janúar 1957 hækkar grunnupp- hæð fæðingarstyrks Tryggingastofnunar ríkisins úr kr. 600,00 í kr. 900,00 (þ. e. úr kr. 1068,00 í kr. 1602,00 miðað við 178 stiga vísitölu). Frá sama tíma hætta sjúkrasamlögin að greiða sérstak- an fæðingarstyrk eða dvalarkostnað sængurkvenna á sjúkrahúsi eða fæðingarstofnun fyrstu níu dagana við hverja fæðingu. Tryggingastofnun ríkisins Oryggismerkin sjálflýsandi fást í Söluturninum v. Arnarhól TAKIÐ EFTIR. Lítill, svartur hvolpurt með laf- andi eyru^og ljósar fram- lappir, tapaðist sl. föstudag. Vinsaml. hringið í síma 2787 eða 81454. Fundariaun. (640 SVART karlmannsreið- hjól í óskilum. Uppl. í síma 1978 og 2485. (660 LÍTIÐ, gyllt, kvcnúr, með mjórri kveðju, tapaðist í miðbænum á Gamlárskvöld. Finnandi vinsamlega hringi í sima 80349. (657 Veðrið í morgun. Reykjavík ANA 4, 3. Síðu- múli A 2. 2. Stykkishólmur, logn, 2. Galtarviti SSA 1, 1. Blönduós SA 2, 2. Sauðárkrók- ur SSV 1, 2. Akureyri SA 4, 4. „Grímsey SSA 4, 5. Grímsstaðir SA 3. 2. Raufarhöfn SSA 5, 6. Dalatangi SSA 6, 5. Hólar í .sHornafirði SSV 5, 5. Stórhöfði % Vestm.eyjum SV 6, 4. Þing- vellir N 1, 1. Keflavík SA 3, 2. í Veðurhorfur. Faxaflói: Suð- í austan kaldi. síðar stinnings- l kaldi. Dálítil rigning í nótt. Frá borgarlækni. - Farsóttir í Reykjavík vik- i una 18.—24. nóv. 1956, sam- kvæmt skýrslum 24 (27) starf- , andi lækna: Hálsbólga 64 (92). . Kvefsótt 235 (211). Iðrakvef 19 (20). Inflúenza 9 (22). Kveflungnabólga 13 (37). Rauðir hundar 1 (4). Ristill 1 (0). Frá borgarlækni. Farsóttir í Reykjavík vik- una 25. nóv.—1. des. 1956, samkvæmt skýrslum 17 (24) starfandi lækan:: Hálsbólga 54 (64). Kvefsótt 115 (235). Iðrakvef 12 (9). Influenza 3 (9). Hvotsótt 1 (0). Kveflunga- bólga 4 (13). Hlaupabóla 1 (0). GRA regnhlíf. með hvítu handfangi, tapaðist sl. laug- ardag. Finnandi vinsaml. gerj aðvart í síma 5089. (679 KARLMANNS gullúr tap- aðist á gamlárskvöld. Sími 2008. — (675 4 LYKLAR á aflöngum lyklahring, með skrúfu og lögreglumerki, töpuðust laugardaginn 27. des., senni- lega í mið-austurbænum. — Finnandi vinsaml. skili á lögregluvarðstofuna eða til- kynni í síma 82665. (691 KENNI viðskiptareikning og tölfræði (þ. e. Statistics ásamt permutationer) til kandidatsprófs í viðskipta- fræðum. Dr. Ottó Arnáldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Sími 5082, (664 K.R. — Knattspyrnumenn. 1. og Meistarafl. áríðandi fundur verður í félagsheim- ilinu í kvöld kl. 8.30. Stjórnin. K. F. U. M. og K. JÓLATRÉSFAGNAÐUR fyrir yngstu börn félags- fólks, verður lraldinn í húsi félaganna n. k. mánudag 7. jan. og hefst kl. 3V2 e. h. — Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun í K. F. U. M. frá kl. 4M>— 6V2 e. h. ÞYZKUKENNSLA. Kenni þýzku (og frönsku) til stúd- entsprófs. Stílar, leskaflar, þýðingar, verzlunarbréf o. fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnús- so'n (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Sími 5082. (663 KENNI reikning og rúm- teikningu til iðnskólaprófs, stærð- og eðlisfræði til stúd- entsprófs og flestar náms- greinar til landsprófs. — Dr. Ottó Arnaldur Magnús- son (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Sími 5082. (665 ENSKA DANSKA. — * kennsla hafin. Örfáir tímar lausir. Kristín Óladóttir, Bergstaðastræti 9 B. Sími 4263. (662 HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 16 A. — Mega vera tvéir. (643 HERBERGI til leigu fyrir einhleypan mann Klepps- vegi 18, miðdyr, 4 hæð, til vinstri. Til sýnis eftir kl. 7 e. h, (647 IBÚÐ, 3 herbergi, eldliús og bað tilbúin undir tréverk er til leigu gegn því að ljúka henni, eða fyrirfram- greiðslu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „íbúð — 300“, fyrir mánudag. (654 HERBERGI "til leigu. Að- eins karlmaður kemur til greina. — Uppl. í síma 2008, eftir kl. 5. (676 TVÖ herbergi og eldunar- pláss til leigu. — Sími 3664. (673 ^EITT eða tvö herbergi, með sérinngangi, helzt á hitaveitusvæðinu, óskast. — Uppl. í síma 82941. Magnús Andrésson, útgerðarmaður. (674 JÓLATRÉSSKEMMTUN Glímufélagsins Ármann verður haldin í Sjálfstæðis- ! húsinu þriðjudaginn 8. jan., kl. 3.45 síðd. ■— Kvikmynda- sýning, margir jólasveinar, jólasveinahappdrætti. Að- göngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins, íþrótta- húsinu Lindargötu 7. Sími i 3356, laugardaginn 5 jan., kl. 4—7 og mánudaginn 7. jan., f kl. 8—10 síðdegis Stjórnin. ÐANSKENNSLA. Kenni dans í einkatimum. Sigurð- ur Guðmundsson, Laugavegi 11, 3, hæð. Sími 5982. (666 m$m MÉSKii KéKá'R 7Ri TRi K jBj ÖK0M LAUFÁSVEG'l 25 . SÍMÍ 1463 LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR Óska nemendum mínum, œttingjum og vinum gleði- legs nýárs. TIL LEIGU herbergi og eldunarpláss við miðbæinn. Tilboð sendist Vísi fyrir há- degi á laugardag, merkt: „302.“ —(685 UNG, reglusöm stúlka óskar eftir herbergi sem fyrst. Aðgangur að síma æskilegur. Gæti setið hjá börnum 1—2 kvöld í viku. — Uppl. kl. 5—6 í síma 6193. L . , (683 , GOTT forstófuherbergi til leigu við miðbæinn. ■ Tilböð, merkt: „282,“ sendist blað- inu fyrir laugardag. (638 HERBERGI til. leigu í Eskihlíð 18, II. hæð. 641 EITT herbergi og aðgangr ur að eldhúsi til leigu nú nú þegar. Uppl. í Sörlaskjóli 17, kjallá'ra, eftir kl. 7. (642 HERBEKGI til leigu, eld- unarpláss gæti fylgt. Uppl. Eskihlíð 12,0661 HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku. — Uppl. Brávallagötu 10, 2. hæð, kl. 7—9 í kvöld. (671 TIL LEIGU 2 herbergi og eldhúsaðgangur. — Einhver fyrirframgreiðsla. — Laust strax. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánu- dagskvöld 7. jan., merkt: „Vogár — 285“. (669 HERBERGI óskast sem næst miðbænum eða í aust- urbænum. Uppl. í sima 3012. ______________________(644 LÍTIÐ lierbergi óskast. — Tilboð sendist afgr. Vísis, — merkt: „Geymsla — 299“. (645 1— 2 HERBERGI og eldhús (eldunarpláss) óskast, til greina kemur húshjálp og barnagæzla. — Vinsamlega hringið í sima 82106, (649 GOTT forstofuherbergi til leigu með ljósi og hita. Sími 81375.(650 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi strax. Uppl. í síma 82449 milli kl. 6—7 í dag.(684 TIL LEIGU gott herbergi fyrir karlmann. Reglusemi áskilin. Öldugata 27, vestur- dyr. niðri. (689 2— 4 HERBERGI óskast, með baði; eldhús ekki nauð- synlegt. Æskilegt væri að húsnæðið væri í miðbænum. Uppl, í sima 82240,(686 HERBERGI til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 81721 eftirkl, 7 i kvöld, (688 GOTT herbergi óskast fyrir reglusama stúlku, helzt í Sogamýri eða smáíbúða- hverfinu. Uppl. í síma 6721. ______________________(677 HERBERGI í austurbæn- um til. leigu fyrir reglusam- an mann. Uppl. í síma 5461. (680 STÚLKA óskast til að- stoðar við heimilisstörf frá kl. 1—6. Uppl. í síma 7684. (658 STÓR gasvél, velútlítandi, óskast strax. Uppl. í síma 3039. (656 DUGLEG stúlka óskast nokkra tíma á dag. - - Uppl. í síma 5864. (682 STÚLKA óskast til starfa í Iðnó. — Uppl. í síma 2350. (687 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Frí öllu kvöld og alla helgidaga. — Uppl. í Verkamannáskýlinu. (635 KVÖLDVINNA. — Ungur maður óskar eftir kvöld- vinnu. Margt. kemur til greina. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Ungúr — 283.“ (639 HITINN kemur. — Mið- stöðvarofnar hreinsaðir og viðgerðir. Sími 3847. (208 UNGLINGSSTÚLKA, utan af landi, óskar eftir vist strax. Sérherbergi. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð óskast fjuir föstudagskvöld, merkt: „Ábyggileg — 284“. (670 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. Uppl. í bakaríinu Laugarnesvegi 52. (668 STÚLKUR óskast. Sauma- stofan, Laugavegi 126. Sími 82214,(648 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa. Uppl. á staðnum. Veitingahúsið Laugaveg 28. (646 STÚLKA óskast í vist á fámennt heimili. — Uppl. í síma 80542. (652 MYNDARLEG starfs- stúlka óskast að Reykja- lundi. Uppl. á staðnum. — Simi 82620. (653 STÚLKA óskast í vist, ó- ákveðinn tíma, allan daginn eða hluta úr deginum. Sér- herbergi. Uppl. í sima 5214, eftir kl. 6. (659 J AMERÍSK svefnherberg- ishúsgögn til sölu. Tækifær- isverð. Sími 82525. (637 BARNAVAGN til sölu. — Meðalholti 3. Sími 81630, 7734 eftir kl. 6.(651 INNRÖMMUN, málverka- sala. Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. Sími 81762. — KAUPUM eir og kopar, — Járnsteypan h.f. Ánanausi- um. Sími 6570.______(000 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 81570.__________(48 SÍMI 3562. Fornverzl.unin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögnt vel með farrn karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Gretth- götu 31(135 VIL KAUPA lítið barna- þríhjól. Uppl. í síma 5029 og (651 NOKKUR hlutabréf í Eimskip til sölu. Tilboð, merkt: „Hlutabréf — 301,“ sendist afgr. Vísis fyrir laúgardag. (6.76 GAMLAR BÆKUR. Mikið af gömlum loókum til sýnis og sölu eftir kl. 4 á Njáls- götu 48 A,(681 VIL KAUPA fjárbysaŒ. Má vera eitthvað notuð. Selj- andi getur ráðið verði. Til- boð sendist Vísi fyrir 7. þ. m. merkt: „Varlega — 304.w

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.