Alþýðublaðið - 06.11.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.11.1928, Blaðsíða 3
? L'ÞtÐ-U-BLAÐlA Emu Vandlutar BENSDORP's COCOA kaupa Bendorps-sttkn- laði, ,Hollandía' og ,Benco' og Bensdorps kakaó. Hitamestu kolin og smáhðsgvmn eldiviðnr hjá Símar 229 sa 2340. Beztu kolin i kolaverzlun Guðna Einarssonar & Einars. Sími 595. aumr, allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 * Ullar- VauV Börð- VéflB- 6ólf- ¦ Áfarmikið úrval. VOrnkúsIfl. Skrum ameriskra sérveldissinna , og andbanninga. Frá New-York-borg- eí símað:. Albert SmLh, forsetaefni sérveldr íssanna,. er.kominn hiingáð úr.hin-. um mikla kosningaleiðaingri. sío-, um. Ferðaðist hann samtals.. 15 þusund enskar mílur. í Mðangri þesisum. Var* honum tekið:. rneð "kostum og kynjum i New.; Yoxk, og mtopiast mewn ekki, að nokkux haÖ ferigið slíkar Viðtökur þaí á síðari árum, nema ef vera skyldi fluggarpuiinn Lindbergh, ex hamn kom til jAméríku aftur að afloíknu Atlantshafsflugi sínu. Ók ríkis- stjórinn um göturnar Bxoadway og Fifth Avenue, er voru flöggum skreyttár. Öllum búðum hafði vier- ið lokað og skrifstofum, en manin- fjöldinn, er skifti hundruðum þús- unda, hylti ríkisstjóranin og f or- setaefníð. Frá Stresemann. Frá Berlín ex símáð: Strese- manmi, utanríkísmálaráðhexra, hefir lengj verið f jarverandi vegnia heilsuhrests, en er nú kominn heim og tekiran viið ráðherrastöirf- unum. Loftskipin. Dx. Eckener kveðst vonia, að sér murJ heppnast með tilsítyxfc Bandarík]'amanna að stofria fé- 'Jag, sem láti byggja loftskip, nægilega stór til Atlanitshafsferða. Gerir hanii! ráð., fyrir að nota „Zeppelin gxeifa" sem skólaskip. Evrópumenningin breiðist út meðállTyrkja. Frá Angora er símað: Tyirkneska þingið hefir samþýkt 3ög um> að blöðin skuli inota lataeskt letUT fxá l.janúar 1930. Pangalos handtekinn. , Frá Aþenuborg er símað: Pau- galos hefir vierið handtekinin fyrix að hafa hvatt tíl æsinga fyrir utan Pangalosfclúbbinn skömmu fyrir kosningarnar í ágúst. Khöfn, FB-, 6. nóv. Fjármáladeila i Frakklandi. Frá París er simað: Mótspymiain gegn Poincaréstjörnanini vex á meðal vœstrimánwa.> Fjárlaga- ínefndin — eid meiri hluti hennar er' yinstrimenn — hefir samþykt, þrátt fyrir mótspyrnu Poincaré, ymsar breytingar á fjárlögunum, þar á meðal uin að lækka afgjöld smáhænda og smákaupimanna, en |íiækka í staðitín' aítmeinnan. tekju- skatt M 33 upp í! 35 af hundraði, Poincaré hefir í hótunum að segja af séx, ef þlngið »mþykki tillög- urnar. Ðmdaginnocf veginn. U. M. F. „Velvakandl'* heldux fund í kröld kl 9 i Iðnó, uppi. Árshátið Félags ungra jafnaðarmainiia jíerður í Iðnó a íSmtudagskvöldiðí. 'Kyúdill'1 12 síður, kemur út á fSmtudags- morguninai. , Nafnavixl ?arð í gær í fyrirsðgn þriðja erlenda 'sfceytSsiins,. Þar átti auð- vitað að standa: Mmeriíust'jórn bSðst lausnar. Jafnaðarmannafélagíslands heldur fund í kv&ld kL 8V2 i Kaupþingssalniurn. Haraldur Guð- mundssóihi flytux erindi um hús- næðismálið og 'hagnýtingu bæj- arlandsins og Loftur Guðmunds- sön sýnir kvikmyndir. Þaxna veíð- ux þvi bæði fræðslu Um: naUð^- synjamál alþýðuninar að fá og ó- keypis skemtun. 'vr.v. Áheit á Sírandarkirkju. Fxá Engilbert 10 kr„ M gamal- menni (Eyju) 2 kr. Forsetakosningín í Bandarik- junum fer fram í dag.. Almenningur kýs efcki um försetaefriin. sjálf, héldur 1 kjörmenni, er síðar veljá foxseta. Ac^rimiman . er milli milli Hoovexs óg Smiths, og deila þeir mest um banumálið,' Hoo^ ver með bannlögunum, m Smim á mótí. Veðrið. Hiti mestur 5 etig, í Vestm&nnat- eyjum, minstux 6 stiga frost, á Blönduósi. Þurt veður. Dfúp loft- Til heimilisþarfa. Rúmteppi, Yfirsæhgurveraefni, Uniciirsængurdúkur, Lakaefni, Dún og fiðurléreft, Koddaveraefni, Dívanteppi, Borðdúkar, Kaffidúkar, Handklæði frá 60 au^. stykkið. Úrvalsvörur fyrir lægsta verð. , S. Jöhanne'sdötflr Ansturstræti 14. (beint á móti Landsbankauum.) SMlkur og drenpir, sem vilja selja Alþýðublaðið, komi í afgreiðsluna kl. 4 dag- lega. Góð sölulaun. lokknr hundmð assa af kexi og kökum, viljuin við selja með sérstöku tækifærisr verði, kassinn frá kr 3,30 til kr, 4.50 KLOPP. Laugavegi 28. Vægíslægð og óveðuxsuður af Grænlamdi á austurleið. Einnig ex djúp lægð milli Jan Mayen og Lófbten, en haéð yfir Islandi og AustuT-Grænlaindi TJtlit hér um OLL A H ibezta pvottaefnið, sent tll landsins flyzt Utið:: DOULAR vinna;fyrir yður Þetta ágæta, margéftirspurða þvotta- efni ér riú kbmið áftur. DOLLAR-þvottaefní er i raun og sannleika sjálSvinnandi, ehda uþpáhald þeirra, sem reynt hafa. DOLLAR er svo fjarri þvi" að vera skaðlegt, *að fötín endast: bétnir,. séu þáu þvegin að staðáldri úr þessu þvottaefrii. Sparið yður útgjöld og erfiði og not- ið DÓLLÁR, en notið bað sam~ kvœmt t'yrársögisismi, pví á þann hátt fáið þér'bezfari árangur f heildsðln faiá: Hstlldéri Ei^íkssyni "%afnarstræS 22.' Sími 175. H ". á meðan þjer sofið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.