Alþýðublaðið - 06.11.1928, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
NhWím
I
BENSDORP'5 cocoa
húsmæðnr
kaupa
Bensdorps- sðkkn-
laðí,
,Hollandía‘ og ,Benco‘
og Bensdorps kakaó.
haíS feng’ið slíkar viðtökur par á
Hitamesta kolin
oo smáhögsvimi eldiviðnr hjá
Valentinusi.
Símar 229 sg 2340.
Beztu kolin í kolaverzlun
Guðna Einarssonar & Einars.
Sími 595.
síðari árum, nema ef vera skyldi
flug'g’arpiuinn Lindbergh, er hann
kom til Ameríku aftur að afloknu
Aflantshafsflugi sínu, Ók ríkis-
istjófinin um göturnar Broadway
og Fifth Avenue, er voru flöggum
skreyttar. Öllum búðum hafði vler-
ið lokað og skrifstofum, en mann-
fjöldinn, er skifti hundruðum þús-
unda, hylti ríkisstjórann og for-
setaefnið.
af .sér, ef þlngdð sampykki tillög-
urnar.
Dm daginn og veninn.
U. M. F. „VelvakantUu
heldur fund í kvöld kL 9 í
Iðnó, «ppi.
Árshátið
Félags ungra jafnaðarmainna
jv:erður í Iðnó á ílmtudagskvöldiðl
»Kyndill«
12 síður, kemur út á flmtudags-
morgunimi.
Nafnavíxl
varð í gær í fyrirsögn þriðja
erlenda skeytisins. Þar átti auð-
vitað að standa: Rúmeníustjórn
biðst lausnar.
Jafnaðarmannafélag íslands
heldur fund í kvöld kL 8V2 í
Kauppingssalnuig, Haraldur Guð-
mundsson flytur erindi um hús-
næðismálið og hagnýtingu bæj-
arlandsins og Loftur Guðmunds-
son sýnir kvikmyndir. Þarna verð-
ur pví hæði fræðslu umi nauð-
synjamáJ alþýðuninar að fá og ó-
keypis skemtun.
Til heimilisþarfa.
Rúmteppi,
Yfirsængurveraefni,
Undirsængurdúkur,
Lakaefni,
Dún og fiðurléreft,
Koddaveraefni,
Dívanteppi,
Borðdúkar,
Kaffidúkar,
Handklæði frá 60 aur.
stykkið.
Úrvalsvörur fyrir lægsta
verð, ,
S. Jéhannesdóttír
Attsturstræti 14.
(beint á móti Landsbankanum.)
Stálkir og drenglr,
sem vilja selja Alþýðublaðið,
komi i afgreiðsluna kl. 4 dag-
lega.
Góð sölulaun.
Saumur,
allsknar.
Vald. Poulsen.
Klapparstíg 29. Sími 24
' Ullar-
Afarmikið úrval.
Skrum ameriskra sérveldissinna
og andbanninga.
Frá New-Yo.rk-borg er símað:
Albert Smilh, forsetaefni sérveldr
issinua, er kominn hingað úr hin-
um mikla kosningaleiðaingri sín-
um. Ferðaðist hann siámtals 15
þúsund enskar mílur í leiðangri
þessum. Var honum tekið með
kostum og kynjum í New York,
og mínnast menn ekki, að nokkur
Frá Stresemann.
Frá Berlín er .símáð: Strese-
manin, utanríkísmálaráðhewa, hefir
lengi vierið fjarverandi vegna
heilsubrests, en er nú kominn
heim og tekinin við ráðherrastöirf-
unum.
Loftskipin.
Dr. Eckener kveðst voina, að sér
muni heppnast með tilstyrk
Bandaríkjamanna að stofna fé-
lag, sem láti byggja loftskip,
nægílega stór til Atíanitshaifsferða,.
Gerir hanin> ráð fyrir að nota
„Zeppelin greifa" sem skólaskip.
Evrópumenningin breiðist út
meðal jTyrkja.
Frá Angora er símað: Tyrkneska
pingið hefir samþykt Jög um, að
blöðin skuli mota latneskt letur
frá L janúar 1930.
Pangalos handtekinn.
Frá Apenuborg er símað: Pan-
galos hefir verið handtekinn fyrir
að hafa hvatt tíl æsinga fyrir
utan PangaloskJúbhinn skömmu
fyrir kosningamar í ágúst.
Khöfn, FB„ 6. nóv.
Fjármáladeila i Frakklandi.
Frá París er símað: Mótspyrnan
gegn Poinicaréstjóminni vex á
meðaJ vinstrimauna. Fjárlaga-
nefndin — en meiri hluti hennar
er vinstrimenn — hefir sampykt,
prátt fyrÍT mótspyrnu Poincaré,
ýmsar bTeytingar á fjárlögunium,
par á meðal um að lækka afgjöld
smábænda og smákaupimjanna, en
Jhækka í staðinn almennan tekju-
skatt frá 33 upp í: 35 af hundraði,
iPoincaré hefir í hótunum að segja
Áheit á Strandarkirkju.
Frá Engilbert 10 kr„ fírá gamal-
menini (Eyju) 2 kr.
Forsetakosningín í Bandarik-
junum
fer fram í dag. Almenningur
kýs ekki um forsetaefnin. sjálf,
heldur kjörmenn, er síðar veljá
forseta. Aðalrimman er milli
milli Hoovers og Smiths, og deila
peir mest um bannmálið, Hoo-
ver með bannlögunum, en Smith
á mótí.
Veðrið.
Hiti mestur 5 etig, í Vestmanna1-
eyjum, mínstur 6 stiga frost, á
Blönduósí. Þuxt veðtir. Djúp loft-
Nokknr hnndrnð
assa af kexi og kökum, viljum
við selja með sérstöku tækifæris-
verði, kassinn frá kr 3,30 til kr,
4.50
KLÖPP.
Laugavegi 28.
vægislægð og óveður suðúr a>f
Grænlandi á austurleið. Einnig er
djúp lægð milli Jan Mayen og
Lófóten, en hæð yfir Islandi og
Austur-Grænlandi Otlit hér um
bezta pvottaefnið, sem tiS landsins flyzt
Þetta ágæta, margeftirspurðapvotta-
efni er nú komið aftur.
DOLLAR-pvottaefni er i raun og
sannleika , sjálfvlnnandi, enda
uppáhald peírra, sem reynt hafa.
DOLLAR er svo fjarri pví að vera
skaðíegt, að fötín endast betnr
séu pau pvegin að staðaldri úr pessu
pvottaefni.
Sparið yður útgjöld og erfiði og not-
ið DOLLAR, en notið pað sam«
kvæmt fyrirsðgninni, pvi á
pann hátt fáið pér beztan árangur
I heildsðln hjá:
Halldöri Eirikssyni
’ ’v ;
Hafnarstræti 22. Sími 175.
Látið DOLLAR
vinna fyrir yður
á meðan þjer sofið