Vísir - 11.01.1957, Blaðsíða 6
VlSIR
VS8XB.
DAGBLAÐ
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur)
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
„Niiurgreíðshir" á oiíu.
Framsóknarmenn og kommún-
istar hafa verið í miklum
i vandræðum út af olíuflutn-
í ingunum til landsins undan-
| farnar vikur. Annars vegar
; hefur oiíumálaráðherrann,
) kommúnistinn Lúðvík Jós-
j efsson, gert sig sekan um
' þá fádæma heimsku —
; nema hann hafi haft spell-
) virki í huga — að banna
) leigu á' olíuflutningaskipi,
í þar til slík leiga var komin
' upp úr öllu valdi, svo að
1 kostá mun þjóðina margar
f milljónir króna í gjaldeyri.
í Hinsvegar hafa svo fram-
* sóknarmenn í skjóli þessa
\ ,,samið“ við ríkisstjórnina
um að hið nýja skip þeirra,
Hamrafell, flytji olíu til
iandsins fyrir margfalt
| hærra verð en reiknað var
) með, þegar athugaður var
| rekstrargrundvöiiur skips-
1 ins og tekjuþörf þess. Af
I þeim „samningum" mu.n
I þjóðin einnig bíða margra
1 milljóna tap, svo að tapið
j mun nema nokkrum tugum
! milljóna króna á fáeinum
j mánúðum, ef ekki verður
! unnf að opna Súezskurðim.
j bráðlega, svo að skipaleigur
1 fari í samt horf.
F>e"ar afglöp kommúnistans og
i okur framsóknarmanna er
oi'ðið alþjóð kunnugt, þykj-
] ast báðir þessir aðilar vera
] alsaklausir, eins og þeir komi
' hvergi nærri þessum málum,
i og kenna öðrum um það, sem
þeir gera virandi vits. Ó-
! svifni þessarra manna hefur
I aldrei náð slíku marki áður,
og hefur þó oft verið mikil.
' Annar hópurinn rakar gjald-
i eyrinum út. úr landinu í
' milljónatali, en hinn rakar
' honum í eigin vasa, og rík-
1 isvaldið er notað til þess að
| framkvæma hvoru tveggja.
Tíminn hefur stundum ver-
ið að segja, að sjálfstæðis-
menn hegðuðu sér eins og
Suður-Ameríkumenn, en
hverju nafni má nefna mis-
notkun núverandi stjórnar-
flokka á valdi því, sem þeir
hafa, illu heiili, fengið í
landinu?
En það er eftir að geta um
rúsínuna í pylsuendanum,
nýársboðskapinn, sem birt-
ist samtímis í Alþýðublað-
inu og Tímanum, eftir einn
af þeim, sem eru að fórna
Hamrafellinu með því að
láta það flytja olíu til lands-
ins fyrir aðeins 160 shillinga
smálestina. Hann sagði
hvorki meira né minna, en
að Hamrafellið væri að
greiða niður olíuna með þvi
að taka ekki meira verð fyr-
ir flut.ningana! Þar náði
ósvífnin nýju hámarki, og
var þó erfitt að hrinda fyrri
metum. Það er erfitt að tnia
því. að nokkur maður með
óbrjálaða dómgreind haldi
öðru eins fram nema hann
geri sér vonir um, að les-
endur sínir sé annað hvort
svo skyni skroppnir eða
siðferðileea sljógir, að öllu
megi í þá ljúga.
En þessi rödd hefur hljóðnað
skyndilega. Hún hefur ekki
lýst blessunum „niðurgreiðsl
unnar“ öðru sirmi. Það var
mjög að vonum. Þetta var
heimskulegas<a staðhæfing
sem sézt hefur á prenti ár-
um saman, og mun hennar
lengi minnzt verða, en fram-
sókn mun hafa skömm og
skaða af þessu máii m. a.
vegna hennar. sem sannaði
svo áþreifanlega botnlausa
fvririitningu framsóknar-
eðlisins fyrir heilbrigðri
skynsemi og aimennu vel-
sæmi.
IVIóðurmáls1
Fyrir liggur allmikið af bréf-
um, sem skylt er að svara:
Rúmsins vegna verða þau ekki
birt í heild nema sérstaklega
standi á. í stað þess verður efni
þeirra skráð í formi spurninga.
Fyrirsögn úr blaði: Meirihluti
bílstjóra hopa bifreiðum sínum.
1) Er orðalag fyrirsagnar-
innar rétt?
2) Hvað merkir sögnin að
h o p a i þessari aet/iingu, er
þetta rétt notkun hennar?
Svar við fyrri spurningu:
Þótt orðalag sem þetta sé ekki
nýtt af nálinni verður það að
teljast óviðkunnanlegt. Frum-
lag eða gjörandi setningarinnar
er meirihluti, hopa er umsögn.
Það er yfirleitt regla í íslenzku,
að umsögn lagi sig eftir frum-
lag-i, sé í eintölu, ef frumlag
cr í eintölu (maðurinn kemur),
í fleirtölu, ef frumlag er í fleir-
tölu (mennirnir koma). I um-
ræddri setningu er frumlag í
eint. (meirihluti), umsögn í
fleirt. (hopa). Hér ætti því að
standa: Meirihluti bílstjóra
'hopar bifreiðum sínum, og finn-
um við það bezt, ef við sleppum
crðinu bílstjóra, sem er eink-
unn með frumlaginu. (Meiri-
hlutinn hopar, ekki hopa).
Stafar villan af því, að um-
sagnarorðið er látið laga sig
eftir cinkunninni, sem er í
fleirt., en eklci frumlaginu.
Allmikil tilhneiging virðist
vera í málinu, og það frá fornu
fari, til þess, að láta umsögnina
iaga sig eftir einkunninni í
setningum sem þessari, sér-
staklega ef frumlagið táknar
fjölda og frumlag og einkunn
fara á eftir umsögninni. Þannig
stendur í Egils sögu á einum
stað: Þá reru fjöldi annarra
skipa úr höfninni........ Ætti
að vera: Þá reri fjöldi annarra
skipa úr höfninni. Fjöldi er hér
frumlag, annarra skipa eink-
unn, á sama hátt og bílstjóra í
fyrri setningu. Fjöldinn reri,
ekki reru. í nútímamáli eru
slíkar villur algengar: Mergð
fugla svifu í loftinu, ætti að
vera mergð fugla sveif í loft-
inu; meirihluti gestanna komu
of seint, ætti að vera meiri hluti
gestanna kom of seint.
Svar við siðari spurningu:
Hopa þýðir hér aka aftur á
bak, og er þessi merking henn-
ar ný, fyrst skráð í Nýyrði II.
hefti. Er þetta tillaga nýyrða-
nefndarinnar og tilraun til að
losna við dönsku sögnina að
bakka, sem virðist vera að fesía
rætur í málinu vegna þess, að
við höfum ekki átt neina ís-
lenzka sögn um að aka far-
artæki aftur á bak, en aka aft-
ur á bak er of langt. Sögnin að
hopa í þessari nýju merkingu
tekur með sér þágufall, liopa
einhverju, hopa skipi, hopa bíl.
Skipstjórinn hopaði skipi sínu.
Hér hefur blaðamaðurinn tekið
upp þessa sögn í fyrirsögn sína
og notar hana ef til vill í grein- |
inni, ég hef greinina ekki undir
höndum. Er það góðra gjalda j
vert, er blaðamenn reyna að
kynna þannig' nýyrði.
Eg veit ekki, hvort almenn-
iirgur fellir sig við að nota sögn-
ina að hopa einhverju í staðinn
fyrir bakka einhverju, en oft
er það svo, að nýyrði venjast
vel, þótt þau virðist ankanna-
leg' í fyrstu. Sögnin að bakka:
lagar sig raunar eftir íslenzkum'
beygingarreglum og er að því
leyti ekkert verri en ýmsar aðr-
ar sagnir, sem teknar hafa ver-
ið upp í málið. En falleg er hún
ekki, og væri af þeim sökum
gott að losna við haha, enda er
góð regla að leyfa eins fáum
erlendum orðum að festa rætur
í málinu og komizt verður af
án.
Hvernig er orötakið ,.sjá
aumur á einhverjum“ hugsað?
Svar: Orðtakið merkir „hafa,
fá meðaumkun með einhverj-
um“. Bréfritari telur, að aumur
sé hér lýsingarorð. Svo er ekki.
Aiunur er hér nafnorð, þolfall
fleirtölu af kvenkynsorðinu
aunia, sem merkir eynul, fleirt.
aumur. Einnig er til sjá aumu
á einhverjum, og er þá notað.
þolfall eintölu af auma. Þá er
algengt orðasambandið það
(þetta) er auman (það er aum-
an, að svona slysalega skyldi
takast til), og er nafnorðið
auma notað þar með greini.
E. H. F.
Thgaitp'&us þvotiur.
Ritstjóri Tímans gerir í gær
j tilraun’ til að verja það, að
viðeigandi hefur þótt að
] senda son forsætisráðherr-
] ans sem fulltrúa á þing
Sameinuðu þjóðanna, eins
og bent hefur verið á hér I
blaðinu. Afsökunin er býsna
iöng, en lengdin nægir þó
ekki til að sannfæra al-
menning um það, að hér
; hafi ekki verið um hneyksl-
anlega ráðstöfun að ræða.
í fyrsta lagi er það móðgun
við þessa stofnun, að
1 reynsluiaus maður skuli
! seridur þangað. Hafi verið
{ ástæða til að senda „tækni-
frcðan“ mann, eins og Tíma-
ritstjórinn segist hafa lagt
til, þá var vitanlega um
marga að ræða, sem voru
margfalt hlutgengari vegna
margfalt meiri og fjölþætt-
ari reynsiu. Og í öðru lagi
mundi enginn sómakær for-
sætisráðherra láta sér til
hugar koma að senda son
sinn í slíkan ieiðangur. Slíkt
ber of sterkan keim af því,
að hann hafi notað ríkis-
vaidið eins og sitt einka-
fyrirtæki.
Framsóknarmenn munu hafa
verðskuldaða skömm af
þessu, og pilturinn engan
veg'.
Fyrsta „uppskera" af kork-
trjáai fæst eftir 25 ár.
Etas ijóðui' korkur kcniur ekki
fyrr eai 18 árum síðar.
Korkur er aðalútflutnings-
vara Portúgals og 60% af korki
á heimsmarkaðnum kemur frá
Portúgal. í fyrra seldu Portú-
galar kork fyrir sem svarar
milljarði íslenzkra króna.
Stúlka
helzt vön afgreiðslu, rösk
og ábyggileg óskast nú þeg-
ar um óákveðinn tíma.
Uppl. eftir kl. 4.
SBes itee SpeáiHza
Muld
Kirkjuhvoli.
Um 20.000 manns vinna við
korkframleiðslu í 700 verk-
smiðjum, og 10% af öllu rækt-
uðu landi í Portúgal er notað
til ræktunar á korki. En það er
seinlegt að koma upp kork-
trjám og fá af þeim söluhæfan
kork. Það er ekki fyrr en Iré n
'ru 25 ára gömul, að hægt er
að talca af þeim kork í fyrsta
skipti. en sá korkur er lélegur
og því malaður. Það mun vera
sá korkur, sem íslendingar
flytja inn til einangrunar í hús-
um sínum. Níu árum seinna er
önnur uppskera. Það er heldur
ekki verðmaétur korkur, en þó
skárri en úi- fyrstu uppskeru
Föstudaginn 11- janúar 195/.
ísfisksölurnar i Bretlandi hafa
verið með afbrigðum góðar og
farið fratn úr beztu vonum
! manna. Hafu aflasölur verið svo
háar, að langt er komið að selja
! fyrir þá upphæð, sem leyft er,
eftir því sem greint er frá í frétt-
um. Þetta er auðvitað mikið á-
nægjuefni, þvi söluuppliæðin
hefur áhrif á laun allra, sem
; tekjur liafa af útgerðinni, cn
laun sjómannanna sjálfra fara
líka nokkuð eftir því hvernig
fiskurinn er seldur. Það hefur þvi
munað útgerðina miklu að aftur
opnaðist markaður fyrir togara-
fisk á Bretlandi. Þó eru aflasöl-
urnár ulltaf nokkurt happdrætti,
því ekkert fast verð cr á fiskin-
um heldur fer fram uppboð, og
salan veltur á, hvort mikið fram-
boð hefur verið dagana á undan
eða ekki. En fiskurinn verður að
konvast sem nýjastur á markað-
inn, því ‘annars getur liann fallið
niður úr öllu valdi, eins og varð
með afla togarans ísólfs.
Hverjir eiga sökina?
Talið er að ísólfur lrafi vcrið
með mikinn og góðan afla, en
margvísleg óliöpp orðið til jiess að
fiskurinn var ekki fyrsta flokks
vara, jiegar hann kom á mark-
aðinn. Aflinn fór því varla fyrir
hálfvirði. Sumir vilja telja Fær-
eyinga eiga þarna sök að máli. þvi
jreir hafi getað fengið tryggingu
fyrir kaupkröfunum, er jieir áttu
á hcndur útgerðinni á annan háft.
En sjálfsagt hafa þeir heldur
ekki reynt að kyrrsetja skipið að
g-amni sínu. Þeir hafa verið orðn-
ir voudaufir um að fá greiðslu
nema gripið yrði til róttækra ráð-
stafana og þegar togarinn barst
þeim óvænt í liendur, ]>á létu
jieir ekki standa á sér. Hvernig
sem litið er á málið, virðist út-
gerðin eigu sökina, þar sem hún
stofnaði til skuldarinnar og átti
að vera búin að greiða hana. Það
er alvarlegt mál að skulda kaup
sjómannanna, jafnvel jiótt þcir
séu ekki hérlendir, þvi gera iná
ráð fyrir, að hverjum einstakl-
ingi liafi komið svikin illa. Af
jiessu má læra, uð jiað er örugg-
ast að standa í skilum.
Bann við hnefaleik.
Það eru fleiri en við íslend-
ingar, sem telja lmefaleika j,-ann-
ig' vaxna að vafamál sé, að leyfa
skuli ]>á sem keppniíþrótt á op-
inberum mótum. Norðmenn hafa
nú til atlnigunar að banna hncfa-
leik. Það er auðvitað firra ein, að
með linefaleikabanni verði mönn-
um bannað að iðka hnefaleik
heima lijá sér, ef jieir hafa gam-
an af. Heldur verða hnefaléikar
aðeins bannaðir sem keppnií-
jirólt, eða raunar dæmdir með
banninu sem engin iþrótt, sem og
rétt er. Það verður ekki frekar
hægt að banna það, að iðka hnefa
leika í heimahúsum lieldur en
hægt er að Lunna slagsmála-
hundum að útkljá sín miskliðar-
efni með hnefunum að liúsabaki.
Það cr aftur á móti annað mál,
að eftir Lunn verður ekki leyft að
auglýsa kennslu í hnefaleik, né
halda hnefaleikamót. Það hefur
komið í ljós, að menn hafa slas-
•azt alvarlega í hnefaleikakeppni,
l>ótt allt hafi farið fram eftir
settum reglum, svo að þeir hafa
ekki orðið samir menn aftur. Það
væri ábyrgðarliluti að hafa öllu
lengur löggilta iþrótt, sem þannig
er liættuleg lifi og lieilsu jieirra,
sem leggja sturid á haria. — kr.
og svo eftir önnur 9 ár kemur
loks góður korkur.
Þó er eitt, sem vegur upp á
móti hinum langa tíma, er ekk-
ert fæst af trjánum, að þau
verða 150 ára gömul.