Vísir - 11.01.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 11.01.1957, Blaðsíða 12
 - -^sa Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til * mánaðamóta. — Sími 1660. wXSl 4 VÍSIR er ódyrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Ilringið í síma 1660 og gerlst áskrifendur. Föstudaginn 11. janúar 1957. Fékk „foSsl íi vemdar ékræðl íi/ EiseEiliower kann að bfóða McMiilan vestur. HisitE'an rsýla forsætisráðherya yfirSeitt vel tekið. Harcld McMillan, Irnn' nýi móðir hans er amerísk, en forsætísráöherra Bretlands, hef annars er McMillan Skoti, son- ur hafið viðræður í þeim til- ( ur kunns bókaútgefanda. Mc- gangi, að endurskipuleggja Millan er 51 árs. stjórnina, og er búizt við, að í París, Róm og Bonn er Mc- , vel tekið, en ekkert seSlr Moskvuutvarpið, að treysta samstarf kommúnista- ríkjanna, og ræða aðstoð við Það hefir vakið mikla at-; hvgli, að á ráðstefnu þeirri, sem Sialdin var í Búdapest í byrjun mánaðarins af Ráðstjórnarríkj- unum „og kommúnisíaríkjum Austur-Evrópu“, vcru Pólverj- ar ekki þátttakendur, né 'neld- ur Júgóslavar. * Hlutverk ráðstefnunnar var, hann liafi nýjan ráðherralista Millan vef teRið, en tilbúinn, snemma í næstu viku. heyrzt frá Moskvu. I fyrsta opinbera ávarpi sínu minntíst hann fyrirrennara Héima fyrir. síns, Sir Anthony Edens, lof-1 Brezku blöðin taka öll vel út- samlega, kvað það sér hryggð- nefningu McMillans, nema aréfni, að það skyldi vera vegna 'Daily Herald, blað jafnaðar- burtfarár hans úr embætti eft- manna, og Daily Worker, blað ir 21 árs starf, sem hann tæki kommúnista. D. H. segir Mc- við, og hann kvaðst viss urn, ^ Millan samábyrgan Eden um að allir er á mál hans hlýdduj Suez-áevintýrið, og tekur und- tækju undir góðar óskir hans ir kröfu Gaitskell’s, flokksleið- í garð Edens. | togans, um nýjar kosningar. — McMillan fór ekki dult með Frjálslyndu blöðin viðurkenna, þá skoðun sína, að erfiðleikar | að McMillan hafi bæði reynslu væru framundan og öll þjóðin og hæfileika, en draga í efa yrði sameinuð að mæta þeim, ^ sum, að honum auðnist að varð- en hann kvaðst viss um, að veita samheldnina í flokknum, hann hefði traust og samúð þjóð! er til lengdar lætur. Daily Tele arinnar í því verkefni, og þess graph, íhaldsblað, segir að vegna mundi auðnast að sigr- bezti maðurinn hafi orðið fyrir ast á þeim. Hann svaraði fyrir-j valinu, vegna hæfileika hans spurn um það, hvort efnt yrði og mikillar reynslu, en McMill- til nýrra kosninga, þannig: | an hefur verið húsnæðismála-, „Nei, en þegar það verður landvarnar-, utanríkis- og sigrum við (þ. e. íhaldsflokk- fjármálaráðherra. Öllum blöð- urinn)“. j unum ber saman um gáfur hans Meðal þeirra, sem McMillan og atorku og dugnað, og segja, hefur rætt við, eru leiðtogar að hann hafi aldrei hikað við flokksins í báðum þingdeildum,1 að rísa upp til andmæla gegn Sálisbury lávarður og Butler,1 sinni eigin stjórn, ef hann var sem allalmennt var talinn lík- ósammála. Þannig reis hann upp Ungverjaland (Kadarstjórnin), j en þátttaka Krúsévs og Malen- kovs var talin hafa verið ákveð | in m. a. til þess að Rússar gætu haft hönd í bagga eða sagt fyrir um, hversu endurskipu- lagningu Kadar-stjórnarinnar ; skyldi hagað. — Um sjálfa við- j::|| reisnina, segir Daily Telegraph í Lundúnum, að engar tilslak- anir hafi verið gerðar, eins og búizt hafði verið við og yfirleitt i Þessi brezki flugmaður er í flugmannabúningi af nýjustu gerð harður, ógnandi tónn i öllu, þeirri tegund, sem ætlaður er til háloftsflugferða. — Flug- sem tilkynnt hefir verið en I maður þessi er annars nafnkunnur. Hann er Walter Gibb og setti heimsmet í ágúst, er hann komst í 65,890 enskra feta hæð í Canberra sprengjuflugvél. Manches'er Guardian segir, að Kadar hafi fengið „frelsi til verndar einræðinu". Svipað kemur fram í Times. — Krúsév „kom, sá — og herti á skrúfun- um. — Leppríkjafulltrúunum var leyft að vera við og draga af sínar ályktanir“. legri eftirmaður Edens. Butler styður McMillan. Butler hefur svarað fyrir- spurn um hvort hann muni taka sæti í stjórn McMillans á þessa leið: Sé þjónusta mín talin mik- ilvæg, stendur hún til boða. Sjálfur hef ég' þegar óskað Mc- Millan góðs gengis sem forsæt- isráðherra og persónulega. Vel tekið vestra. Utnefningunni er vel tekið vestra. í Washington er jafnvel þegar geiið í skyn, að Eisen- gegn Chamberlain 1938, vegna þess að hann var andvígur Múnchen-stefnu hans. Ekki hef ur hann heldur látið harða gagn rýni andstæðinga hafa áhrif á sig. Olga Deterding, dóttir olíu- milljónara, hafði um 20.000 stpd. á ári „í vasapeninga“. Hún varð leið á iðjuleysi og Tvesm ístendmgiiin boðlð til ársdvalar í Wiscensinháskcta. Thomas Brittingham iðjuhöldur kom sjálfur og valdi piltana. Tveim ungum íslenzkum' að erlend ungmenni fengju námsmönnum hefir verið boðin kost á námi í Bandaríkjúnum, ókeypis ársdvöl við háskólann í Madison í Wisconsin í Banda- munaðarlífi og vinnur nú ríkjunum Er það kunnur erískur iðjúiiöldur, Thomes námsstyrki, og kom hann sjálf- ur, ásamt syni síniun, Thomas og kveðst hafa fundið sanna Brittingham 3., hingað til hamingju í starfi sínu. kauplaust að algengum störfum ■ holdsveikra-þorpi dr. Schweitzers í Afríku — heldur einnig að gefa amerísku æskufólki kost á að kynnast ungu fólki frá ' öðrum löndum og skapa með því aukinn skiln- ing á alþjóða samvinnu og vin- áttu. Námsstyrkurinn er svo ríf- Eísenhowar leggur fram af- vopnunartiilögur á mánudag. Eisenhotvet• iltttíi árshoöshap sitttt i tpett'. er svo Reykjavíkur í fyrradag til að legur, að nemendurnir geta tek- velja námsmennina. ; ig þátt í öllu því félagslífi, sem Þeir sem urðu fyrir valinu skólafólkið hefir upp á að bjóða. eru: Halldór Gíslason (Gíslaj Jón og Halldór eru báðir hinir Halldórssonar verkfræðings) og Jón Friðsteinsson (Frið- steins Jónssonar veitingam.). efnilegustu ungmenni, sögðust Halldór er tvítugur og hefir stundað nám við Menntaskól- ann á Akureyri og tekur stú- EisenhoWer forseti flutti sam vopn nýjustu tegunda. Hann dentspróf þar í vor. Jón er hovver ætti að bjóða McMillan1 einúðu þingi sinn árlega boð-,kvað samstarl'ið við vinaþjóð- Verzlunarskólastúdent og nem- þangað. Tekið er fram, að hann1 skap í gær um hag lands og irnar nauðsynlegt Bandaríkj- ur vuðskiptafræði í Háskóla ís- hafi jafnan verið vinveittari þjóðar. ' j unum, — þau gætu ekki haldið lands. Hann er einnig tvítugur. Dullesi en Eden var. Nokkur áhrif kann það að hafa á vin- Lítið nýtt er talið hafa kom- velli ein gegn kommúnistum. , Fara þeir báðir til Bandaríkj- i þeir vonast til þess, að hafa j mikið gagn af förinni, lýstu: þakklæti sínu í garð Mr. Britt- inghams og vonuðust til þess, að geta uppfyllt þær kröfur, sem hann gerir til þeirra, sem styrkinn hljóta. Mr. Brittingham kvaðst áreiðanlega koma hingað á næsta ári. ið fram í boðskapnum sældir McMillans vestra, að mikilvægasta, sem hann hafi ~r----------r------------------1 haft að segja þjóðinni nú hafi hann sagt í fyrri boðskap sín- um, sem fjallaði um tillögur hans varðandi nálæg Austur- lönd. Þær tillögur eru taldar aðal- málið vestra um þessar mund- ir. Þó vekur sérstaka athygli, að Eisenhower boðaði nýjar til- lögur frá Bandaríkjastjórn í af- Bogart liíir að- eins í mánuð. Humphrey Bogart á ekki langt líf fyrir höndum. Læknarnir á sjúkralnisinu, þar sem hann liggur, segja, að hann muni ekki lifa lengur en í 30 daga. Hann var nýlega skorinn I hið, Hann skoraði á þingið að sam- anna í haust. þykkja tillögur sínar um ná-j Þeir Jón og Halldór voru læg Austurlönd. ' meðal 14 ungra manna, sem Eisenhower gat, sem öllum Thomas Brittingham ræddi við var vitanlegt, lýst yfir, að vel- eftir vísbendingu íslenzk-am- megun bandarísku þjóðarinn- eríska félagsins, sem hefir haft ar hefði aldrei verið meiri nú milligöngu um stúdentavalið. nú. j Blaðamenn ræddu í gær við þá Brittingham-feðga, sem ár- vopnunarmálum, og er talið, að ríkisráðher Ungverjalands- nefnd skipuð. AlIsLirjaTþing Same:nuðu þjóðanna kaus í gær fimm. manna Ungverjalandsnefnd. — Tillagan um nefndina var sam. þykkt með 59:8 atkvæðum. . . Tíu þjóðir sátu hjá, þeirra Acheson fyrrv. utan- haskola. Namsgestirmr. sem eru meðal Indland Ungverjalands. arra hefur sagt á fundi frá ýmsum löndum kallast... _ Truman og Aclieson um tillögur Eisenhowers: Dean lega bjóða 13 erlendum stúdent- um til ársdvalar við Wisconsin Lodge muni leggja þær fyrir utanríkisnefndar, að út á við Brittingham Internationals og upp við sjúkdómi í hálsi. stjórnmálanefndina, er hún tek-j ætti Bandaríkjastjórn að leggja í þau 6 ár sem styrktarsjóður- Humphrey Bogart er vel kunn- | ur fyrir þau mál næstkomandi áherzlu á tvennt: Að ruðningi inn hefir starfað, hefir álitlegur mánudag. | Súezskurðar verði lokið sem fjöldi nemenda notið höfð- Eisenhower lýsti samkomu- fyrst og tryggðar um hann ingsskapar og gestrisni Thomas- lagsvilja Bandaríkjanna í af-' frjálsar siglingar, og að unnið ar Brittinghams, sem ber allan 1 verði markvisst að því að leysa kostnað af dvöl námsmannanna. ur íslenzkum bíógestum fyrir afbragðs kvikmyndaleik. Hann er 56 ára. Læknarnir leyfa Bog- art að reykja og fá sér whisky- blöndu, því dauðinn sé hvort sem er á næstu grösum. i fulltrúinn sat ekki fundinn. — Ekkert stórveldanna á sæti í nefndinni. Hún er skipuð mönn um frá Ástralíu, Ceylon, Dan- mörku, Uruguy og Tunis. j vopnunarmálum, og lagði á- herzlu á smíði nútíma vopna,* deilur og ættu Bandríkjamenn nú góð, anna. ísraels og Arabaríkj- Sagði Brittingham, að þetta væri ekki einungis gert til þess, Chou En-lai forsætisráðherra Pekingstjórnarinnar er kominn til Varsjár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.