Vísir - 12.01.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 12.01.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Laugardaginn 12. janúar 1957 Útvarpið í kvöld. Kl. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unlinga. (Jón Páls- son). — 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Veröldin hans Áka litla“, eftir Bertil Malmberg; II. (Stefán Sigurðsson kennari). — 19.00 Tónleikar (plötr). — 20.00 Fréttir. — 20.20 Leikrit Þóð- leikhússins: „í deiglunni“, eftir Arthur Miller, í þýðingu Jakobs Benediktssonar. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Val- ur Gíslason, Guðrún Ásmunds- dóttir, Emilía Jónasdóttir_ Þóra Friðriksdóttir, Bryndís Péturs- dottir, Baldvin Halldórsson, Inga Þórðardóttir, Katrín Thors, Rúrik Haraldsson, Re- gína Þórðardóttir, Hólmfríður Pálsdóttir, Gestur Pálsson, Arn dís Björnsdóttir, Haraldur Björnsson, Róbert Arnfinnsson, Ævar Kvaran, Helgi Skúlason, Valdimar Helgason, Jón Aðils, Anna Guðmundsdóttir og Klemens Jónsson. — 22.20 Fréttir og veðurfregnir. — 22.30 Danslög (plötur) til kl. 24.00. — Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Síra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Síra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Síra Þorsteinn Björnsson. Nesprestakall: Messa í kap- ellu Háskólans kl. 2. Síra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjóusta kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Háteigssókn: Messa í hátíðar- sal Sjómnannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Síra Jón Þorvarðsson. Bústaðaprestakall: Messa í Kópavogsskóla kl. 11. (Athugið breyttan messutíma). Barna- guðsþjónusta kl. 2 sama stað. Síra Gunnar Árnason. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Síra Jón Pétursson frá Kálfafellsstað annast guðsþjón- ustuna. — Sóknarpresturinn. Kaþólska kirkjan: Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Lág- messa kl. 8.30 árdegis. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla kom til Rvk. kl. 17 í gær að austan. Herðu- breið fer frá Rvk. kl. 22 í kvöld austur um land til Akureyrar. Skjaldbreið er væntanleg til Rvk. árdegis í dag að vestan. Þyrill var væntanlegur til Raufarhafnar í nótt frá Bergen. Eimskip: Brúarfoss fór frá Raufarhöfn í gær til Rotterdam og K.hafnar. Dettifoss fór frá Hamborg 10. jan. til Rvk. Fjall- foss fór frá Grimsby 10. jan. til Rotterdam. Goðafoss fór frá Vestm.eyjum 6. jan. til Gdynia. Gullfoss fer frá K.öfn í dag. Krossyáta 314$) Lárétt: 1 Vélarhlutann 6 skrokkhlutann, 7 fisk, 9 flein, 10 ...gengur, 12 talsvert, 14 ósamstæðir, 16 átt, 17 fugl, 19 ung skepna. Lóðrétt: 1 Hund, 2 samhljóð- ar, 3 vorboði, 4 fugl, 5 setning- arhluti, 8 útl. trjátegund, 11 hross, 13 samhljóðar, 15 í Húnaþingi, 18 fréttastofa. Lausn á krossgátu nr. 3148. Lárétt: 1 Bollana, 6 Sog, 7 ló, 9 fl., 10 lóm, 12 ILO, 14 áú, 16 ýf, 17 ull, 19 nirfil. Lóðrétt: 1 Billjón 2 LS, 3 lof, 4 Agli^ 5 andófs, 8 óó, 11 maur, 13 lý 15 úlf, 18 li. Lagarfoss fór frá Vestm.eyjum 10. jan. til New York. Reykja- foss var væntanlegur til Rvk. í morgun. Tröllafoss kom til New York 10. jan. Tungufoss fór frá Hamborg í gær til Rvk. Skip S.ÍS.: Hvassafell fór frá Raufarhöfn 10. þ. m. áleiðis til Finnlands. Arnarfell fór 7. þ. m. frá Keflavík áleiðis til New York. Jökulfell kemur til Ro- stock í dag frá Gautabórg. Dís- arfell er í Gdynia; fer þaðan væntanlega í dag áleiðis til ís- lands. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega frá Wismar í dag áleiðis til íslands. Hamrafell fór um Bospórus 8. þ. m. á leið til Rvk. Katla fór frá Keflavík 9. þ. m. til Ventspils. Flugvélarnar. Edda var væntanleg kl. 06.00 —08.00 í morgun frá New York; átti að fara kl. 09.00 áleiðis til Gautaborgar K.hafn- ar og Hamborgar. Flugvél Loftleiða er væntan- leg í kvöld frá Osló, Stafangri og Glasgov; flugvélin heldur á- fram eftir skamma viðdvöl á- leiðis til New York. Hekla er væntanleg kl. 06.00—08.00 í fyrramálið frá New York; fer kl. 09.00 áleiðis til Glasgow, Stafangurs og Oslóar. Edda er væntanleg annað kvöld frá Hamborg, Khöfn og Bergen; flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Fermingarbörn í Bústaðaprestakall.i Fermingarbörn í Bústaðasókn komi til viðtals mánudainn 14. jan. í Háagerðisskóla kl. 6. — Fermingarbörn í Kópavogssókn komi til viðtals í Kópavogsskóla miðvikud. 16. janúar kl. 7. — Síra Gunnar Árnason. Fermingarböm Fríkirkjunnar eru beðin að mæta í kirkjunni nk. mánudag kl. 6.30. — Presturinn. ítlimíMal Laugardagur, 12. janúar — 12. dagur ársins. ALMENi\INGS Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 15.00—9.35. Næturvörður er í Ingólfs apóteki. — Sími 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20,1 nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82006. á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 4. 38—44. Hann gerði gott. Landsbókasafnið er opið aUa virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in aUan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kL 16—19. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðin tíma. Tll.líV \\I\li Innílutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð, í heildsölu á innlendum niðursuðuvönim. Heildsölu- Smásöluv. verð: óbreytt: Fiskibollur 9.15 11.80 Fiskibollur .. % — 6.15 7.95 Fiskbúðingur - 9.95 12.85 Fiskbúðingur ..% — 6.50 8.35 Hrogn • •% - 4.65 5.95 Murta 9.50 10.95 Sjólax .. % — 5.90 7.65 Gaffalbitar .. % — 4.80 6.15 Kryddsíldarflök .. 5 Ibs. 40.25 51.90 Kryddsíldarflök .. V2 dós. 10.50 13.55 Saltsíldarflök 38.15 49.20 Sardínur 4.95 6.35 Rækjur .. y4 — 7.10 9.15 Rækjur .. % — 22.60 29.15 Grænar baunir ■■Vi - 7.00 9.00 Grænar baunir .. % — 4.50 5.75 Gulrætur og gr. baunir ■ •% - 9.55 12.35 Gulrætur og gr. baunir ..% — 5.55 7.15 Gulrætur ■ ■Vi - 10.35 13.35 Gulrætur ..% — 6.75 8.70 Blandað grænmeti ■ •% - 9.95 12.85 Blandað grænmeti 6.05 7.85 Grænmetissúpa ■ •% - 4.70 6.05 Baunasúpa • •% - 3.60 4.65 Rauðrófur ■ •% - 14.40 18.55 Rauðrófur ..% — 8.25 10.60 Salatolía .. 300 gr. glas 7.70 9.95 Reykjavík, 10. jan. 1957. Verðlagsstjórinn Frá Mæðrastyrksnefnd. Þeim konum, sem ætla að fá föt til að sauma upp úr er bent á, að koma að Laufásvegi 3 næstkomandi þriðjudag og mið- vikudag frá kl. 2—4. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Jóni Thorar- ensen María Guðmundsdóttir og Benedikt Jóhannsson, trésmið- ur. Heimili þeirra er að Hjarð- arhaga 20. Danski sendikennarinn við háskólann_ hr. Erik Sön- derholm, hefur námskeið í dönsku fyrir almenning mánu- daga og föstudaga kl. 8.15 e. h. Kennslan hefst mánudag 14. janúar. Frá borgarlækni. Farsóttir í Reykjavík vikuna 9.—15. des. 1956 samkvæmt skýrslu 17 (18) starfandi lækna. Hálsbólga 37 (47). Kvefsótt 126 (146). Iðrakvef 12 (19). In- flúenza 1 (13). Kveflungna- bólga 2 (13). Hlaupabóla 3(1). Island í svissnesku útvarpi. Á morgun, sunnudag 13. jan- úar. kl. 12.20 eftir miðnætti (ís- lenzkur tími), flytur dr. Hall- grímur Helgason í svissneska útvarpið, Beromúnster, erindi um elztu alþýðumúsik íslend- inga, er hann nefnir „Hljómar löngu liðinna tíma“. Til skýr- ingar heyrast fjölmörg söng- dæmi. — Að loknum þætti þess- um syngur Eskild Rast Nielsen frá Konunglegu óperunni í Kaupmannahöfn nokkur af lög- um Hallgríms til kl. 1.15 eftir miðnætti. — Útvarp Svisslend- inga er á bylgjulengd 567 m. Sunnudasútvarp. Kl. fl.10 Veðurfregnir. —, 9.20 Morguntónleikar (plötur). — 9.30 fréttir. — 11.00 Messá í barnaskóla Kópavogs. (Prestur: Síra Gunnar Árnason. Organ- leikari: Guðmundur Matthías- ons). — 12.15 Hádegisútvarp. — 13.00 Eendurtekið leikrit: „Pi- pa-ki“ eða „Söngur lútunnar“ eftir Kao Tongia. (Áður útvarp- að á jólum 1952). Þýðand: r Tómas Guðmundsson. Leikfé- lag Reykjavíkur flytur. Leik- stjóri Gunnar R. Hansen. — 15.00 Miðdegistónleikar (plöt- ur). — 16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðsþjónusta (hljóðr. í Þórshöfn). — 17.30 Barnatími. (Skeggi Ásbjarnarson kennari): 18.25 Veðurfregnir. — 18:30 Tónleikar. a) Haukur Guðlaugs son leikur á Dómkirkjuorgelið fimm sálmaforleiki og fantasíu í G-dúr eftir Bach. (Hljóðritað í sept sl. o. fl.). 20.20 Um helg- ina. Umsjónarmenn: Björn Th. Björnsson og Gestur Þorgríms- son. — 21.20 Frá íslenzkum. dægurlagahöfundum: Hljóm- sveit Karls Jónatanssonar leik- ur lög eftir Ásu Sveinsdóttur og Jón Jónsson frá Hvanná. Söngvarar: Adda Örnólfsdóttir og Haukur Morthens. Ágúst Pétursson stjórnar þættinum. —■ 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög til kl. 23.30. Ólaf- ur Stephensen kynnir plöturn- ar. — Frá borgarlækni. Farsóttir í Reykjavík vikuna 16.—22. des. 1956 samkvæmí skýrslum 15 (17) starfanai lækna. Hálsbólga 51 (37). Kvef sótt 86 (126). Iðrakvef 5 (12). Kveflungnabólga 1 (2). Hlaupa bóla 5 (3). _____♦________

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.