Vísir - 12.01.1957, Blaðsíða 5
- Laugardaginn 12. janúar 1957.
VÍSIR
m
BréS:
Set eigi ljós þitt undir
mæliker.
>að var ekki ætlun naín með JÓN ÓSKAR — bréf
greinarkorninu í Vísi 4. janúar, í Vísi 8. janúar:
að stofna til ritdeilu; aðeins
vildi eg benda JÓHANNESI
HELGA á, hve ósmekklegt sé
að ausa auri á góðan dreng,
sem þekktur er
stuðningi og velvilja til lista-
manna, enda þótt komið sé
fram yfir þann gjalddaga sem
hann telur réttan.
prenti, en vonandi finnur JÓN
ÓSKAR mælikerið sitt aftur.
JÓHANNES HELGI —
grein í Þjóðviljanxun
9. janúar:
Auk aðal umkvörtunarinnar
um nafnleysi mitt, er fátt eitt
svaravert. Þó get ég ekki látið
hjá líða að benda JÓHANNESI
HELGA á það, að öðrum mun
hafa verið augljós ástæðan fyrir
Vonaðist eg til að JÓHANN-
ES HELGI áttaði sig fljótlega
j ■ Liðlega fjórðung greinar
sinnar notar JÓN ÓSKAR til
þess að hneykslast á því sem'því, að ég ekki ræddi um ýms-
áður er nefnt. að eS skuli ekki^ar ádeilur hans í furðuverkinu
a a æ um ^afa látið nafns míns getið, og 00
hann fær að vonum ekki skilið
þá menn, sem ekki hafa til-
hneigingu til þess að standa
fremstir á hverri mynd.
JÓN ÓSKAR byrjar grein
sína á því að slá mig til riddara,
á frumhlaupi sínu, en því er nú 0g það meira að segja göfugs
aldeilis ekki að heilsa, og ekki riddara og jafnvel hugprúðs.
nóg með það, honum hefir (ýerður þetta hugarfóstur JÓNS
bætzt óvæntur og öflugur liðs- ‘ ÓSKARS aðaluppistaðan í
auki, sem ekki er síður átta- , greininni, og má glöggt skynja ’eftir innskotssetningu
villtur, en vill jafnframt ekki gleði skáldsins, þegar andinn þankastrik?
að neirm vafi leiki á því hvert hefir komið yfir hann og hann } Það er vel farið að JÓHANN-
naln hans er, og er það hvorki lætur skáldfákinn geysa með ES HELGI hefir nú þrátt fyrir
meira né minna en sjálfur JÓN riddarann sinn fram til ímynd-
ÖSKAR. aðrar sóknar og varnar og gjöf-
Skáld hafa að vísu sérstöðu ugra verka, eins og hugprúðum
í þjóðfélaginu og er skiljanlegt riddara sæmir. Lýsingarnar eru
mikla í Þjóðviljanum 28. des-
ember. Hún er ofur einföld, ég
taldi mig ekki þess umkominn
að dæma þau opinberlega. Hins
vegar stend ég við gagnrýni
mína á ástæðunni fyrir því að
ritsmíðin varð til — ógoldin
ritlaun,
Og enn eitt JÓHANNES
HELGI, hvenær hafa prentvill-
ur og greinarmerki undan og
orðið
því hér tilfæra orðrétt. roegin-
atriði greinar hans. Lái mér svo
hver sem vill að ég óska ekki
eftir að kynna mig persónulega
fyrir þessum heiðursmanni. Og
gef eg svo JÓHANNESI HELGA
orðið, þar sem hann lýsir mér
svo:
nafnlausu fífli
„Reik-
Leikfélag
ar 40 ára í vetur.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í morgun.
Leikfélag Akureyrar verður
40 ára í vetur.
Nokkru fyrir jól hóf ,það
æfingar á leikriti Agnars Þórð-
arsonar: Kjarnorku og kven-
hylli, en um jólin lögðust æf-
ingar niður sökum annríkis.,íýú
eru þær hafnar að nýju og er
æft af kappi. Búist er við (að
ul hugsun skottu þessarar ,
„. .rætni, óheiðarleiki og heila-
tregða.. „Móðursýkiskastið
sem hann fær..“, „..rekur
hann upp skaðræðisvein.. “,
„..hverju veini fylgir níð..“,
„.. vitsmunalíf greinarhöfundar leikritið verði frumsýnt um
farið að slappast..“, ,,..höf- aðra helgi. Leikstjóri er ungfrú
undurinn sýpur hveljur af Ragnhildur Steingrímsdóttir á
hneykslun..“, „. .gei-a sig sek- Akm,eyri.
an um eitt siðlausasta athæfi | Árið sem leið sýndi Leikfélag
sem þekkist..“, „.. nafnlausan Akureyrar „Logann helga“ og
róg.“, ,,. .nafnlausum rógskrif- sýaúi hann átta sinnum.
um.“, „..illþyði sem gerir sig | f tilefni af 40 ára afmæli fé-
sekt um.. “,
aumingi.. “,
lægstu
„. .skíthælar
sjálfan..“, ,
„.. siðferðilegur lagsins, er ráðgert að setja enn
höfðar til eitthvert leikrit á svið, en ekki
fullráðið hvaða leikrit það verð-
ur.
manntegunda..“,
á borð við hann
.. óskhyggja um
að þeim sé gjarnt að grípa til
penna til svölunar sál sinni,
þar sem venjulegir menn fara
aðrar leiðir, og sem betur fer
hafa nokkur hundruð króna
ógoldin ritlaun aldrei dregið
eftir sér slíkan dilk, sem rit-
smíðar þeirra félaga. Hljóðlát-
ari innheimtuaðferðir hafa
reynzt flestum betur.
Eg vil ekki skilja við þessa
heiðursmenn án þess að þakka
þeim fyrir að hafa nú snúið
gegn mér og láta Ragnar Jóns-
son í friði á þessum vettvangi.
Aðallega finna þeir mér til
foráttu, að eg skuli ekki hafa
látið nafns míns getið, og
finnst þeim það svo sérstakt
níðingsverk að sliks séu fá
dæmi. Hvað lesa þessir menn í
dagblöðunum? Vita þeir ekki,
að í öllum dagblöðum, jafnvel
Þjóðviljanum líka, eru sérstak-
ir dálkar, ætlaðir óbreyttum
borgurum, sem óska að láta
álit sitt í ljós, án þess að láta
nafns síns getið, og þá sérstak-
lega til þes að koma á framfæri
aðfinnslum og umkvörtunum,
bæði um einstaka menn, stofn-
anir og málefni. Fjöldi slíkra
greina og bréfa birtast daglega,
og mér er ekki kunnugt um að
slíkt hafi hingað til verið talið
„nafnlaus rógskrif“. Jafnvel
skáld, en e. t .v. ekki eins mik-
il og þeir félagar, hafa gefið út
heilar bækur undir dulnefnum.
Hvers vegna þessi ofsa-áhugi
á því að vita nafn mitt? Ætla
þeir að ná í mig og refsa mér
líkamlega?
Samkvæmt reglunni „hver
sinn skammt“ vil eg víkja
nokkrum orðum að þeim, hvor-
um fyrir sig.
útgerðarmenn hafi hafnað íslenzk
um inönnum fyrir þá sök, að þeir
væru ekki vanir, seni það kallast.
Mætti kenna.
Hins vegar mætti líka hafa
námskeið fyrir unglinga og kenna
þeim til verka, jafnvel þótt um
stutt námskeið væri að ræða, og
ekki éndilega bilndið við það, að
unglingarnir gerðu sjómennskuna
að lífsstarfi. Það sem er athug-
undi er, hvort ekki er gert meira
úr vinnuaflseklunni en nauðsyn-
legt er, og stimdum sótt langt yf-
ir skunimt eftir vínnuafli. — kr.
innfjálgar, eins og hæfir skáld-
snillingi, en því miður ekki að
sama skapi frumlegar. Það
steðjar nefnilega að manni ó-
sjálfrátt sá leiðinlegi grunur að
JÓN ÓSKAR kynni einhvern-
tíman hafa lesið „Don
Quixote“ eftir Cervantes. Þar
sem skáldfákur JÓNS ÓSKARS
ber öll einkenni „Rosinante",
má ég vel við una að vera „Don
Quixote“.
Þar sem JÓN ÓSKAR hefir
notað sér skrif Cervantes, ætti
ég að vera ánægður með hve
margt af orðalagi mínu hann
hefir áseilst.
Það hefir oft verið sagt, að
aðeins eitt íslenzkt skáld hafi
„humör“, enda beri það hæzt
og fáir keppinautar. Eftir að
hafa lesið þessa ritsmíð JÓNS
ÓSKARS, sem honum sjálfum
þykir augsýnilega stórkostlega
fyndin og smellin, verður mað-
ur að játa að keppinautum hef-
ir fækkað um einn.
Lýsing JÓNS ÓSKARS á
prófarkalestir er næsta fróðleg,
sérstaklega ef gera má ráð fyr-
ir að þar tali hann frá eigin
brjósti, samkvæmt eigin
reynslu. Hann virðist því van
að ég muni kannske vera heilsu-
allt séð að í óefi er komið, þvíjtæpur..“, „Síðan snýst skott-
í annari grein, mér að vísu ó- an. .“, „. . blekbullarar og róg-
viðkomandi, lýsir hann því yf-J berar..“, „. .hirta heigul
ir að hann muni ekki frekar þennan..“, „..kreista óþverra
ræða þetta Árbókar-mál, en úr penna sínum. .“.
„aðrir geti þvælt um þetta á-
fram“ hans vegna.
Þar sem JÓHANNES HELGI
hefir tekið svona drengilega af- nafnið:
stöðu, vil ég una honum þess VISI.
að hafa síðasta orðið og mun ■
Og það er ótrúlegt en satt, að
höfundur valdi ritsmíð sinni
MÓÐURSÝKISKAST í
L.
Prentvillupúkinn er víða
brögðóttur. Bretum var ný-
lega skemmtun að brellum
lians í Spectator. Blaðið
birti auglýsingu um bókina
„Knights of Gladness“
(Riddarar gleðinnar), sem
átti að vera „Nights of
Svo var auglýsingin birt af
nýju en þá var bókin kölluð
„Night of Madness“ (brjál-
æðis-nætur).
Gröf handa Grace,
smásaga eftir Herbert Harris.
Símon Blake stóð upp á hæð-
anni og horfði á vörubílana
koma hvern á fætur öðrum
með fullfermi af mold og hella
henni af sér niður í djúpu
gryfjuna fyrir neðan brekkuna.
Þessu hafði haldið svona á-
fram í marga daga ög átti eftir
að halda lertgi áfram enn. Stóra
gryfjan hafði verið þarna niður
frá síðan gamla tigulsteina-
ur að senda til prentunar rit- j verksmiðjan var lögð niður. Nú
smíðar, sem hann hefir ekkijvar búið að selja landið, þar
lesið yfir eða leiðrétt, frá því ^ sem hún hafði staðið og unnið
andinn var yfir honum. Þegar var að því að fylla gryfjuna
svo próförkin berst, og andinn með mold, sem kom úr upp-
er fjarri en raunsæin meiri, þá ' greftri einhversstaðar í ná-
fer allt í pappírskörfuna, nema grenninu.
nafn höfundar. Það er þó alltaf
nokkur huggun að eftir stend-
ur: JÓN ÓSKAR.
Skyldi JÓN ÓSKAR ekki
Meðan hann virti fyrir sér
vörubílana, sem ekið var aftur
á bak að gryfjubrúninni og
helt var síðan af ofan í gryfj-
hafa fengið að sjá próförk af una, sá Simon Blake fyrir hug-
bréfinu um riddarann? jskotssjónum sínum opnast gröf
Enda þótt JÓN ÓSKAR setji — gröf sem var marga metra
nafn sitt undir bréfið, hygg ég
hann verði fyrir vonbrigðum
um fégjafir og handtök, sem
hann á lítt dulbúinn hátt fer
einu við þessari hugsun semjeða eitthvað í þá áttina. ,Og
skotið hafði skyndilega upp í þegar hann var búinn að fá
huga hans, en svo yppti hann
vegabréf hánda henni, ætlaði
öxlum og hélt áfram að spinna hann að deyða hana og skilja
sinn hugarþráð .... {hana eftir undir margra metra
fram á sér til handa.
Og að lokum JÓN ÓSKAR,
ég hefi aldrei á það minnst,
djúp.— Gröf handa Grace.
Þegar hann hafði kvænst
hinni heilsulausu, ríku konu,
sem engin börn átti né gat átt, .brugðist.
reiknaði hann með því, að hún | Meðan hann hugleiddi þetta
myndi brátt deyjh. En hún 'kom allt í einu í hug hans
tórði einhvernveginn — og að nokkuð, sem Grace hafði sagt
lagi af mold í gömlu gryfjunni
og vörubílarnir áttu að hafa
fyrir ofanámokstrinum
Síðan ætlaði hann að taka
myndina úr vegabréfinu og
setja í staðinn mynd af Peggy
og þá áttu þau að geta farið til
útlanda, sem Simön ög Grace
Blake.
Hann gat svo vel skrifað
heim til. móður sinhar uncíir
nafni Grace, því hann, var fyrir
löngu búinn að æfa _,sig í því
að stæla rithönd Grace og gerði
það svo vel að ekki var hægt að
lagi, seinna, daginn eftir, myndu merkja mismun og svo vissi
svo bílarnir hylja líkama henn- (hann hvernig Grace skrifaði um
ar með margra metra þykku ’ veikindi sín og geta þess, að
lagi af mold. I heilsú hennar hrakaði svo mjög
En til þess að koma þessu til að ekki væri hægt að fresta ut-
leiðar þurfti að gera nákvæma anlandsför lengur. Þá ætlpði
áætlun. Áætlun sem ekki gat hann að láta líta svo út að hún
Seinna, með þeim peningum,
sem hann myndi erfa eftir hana,
gæti hann.......,Þú átt þá skil-
ið fyrir öll þau erfiðu, ár sem
þú hefur borið með mér,“ hafði
hún einu sinni sagt. Fyrir alla
þá peninga gæti hann farið
á brott með Peggy og kvænst
henni. Þau gætu lifað eins og
furstar, aðeins af vöxtunum af
öllum þeim auðæfum, sem
Qrace myndi erfa hann að.
Hann þurfti aðeins að láta
Grace deyja og leggja svo lík
hennar í gömlu leirgryfjuna og
hylja það með þunnu moldar-
hafi ekki þolað utanlandsförina
og látist i útlöndum og verið
grafin þar. Peggy átti svo að
fara heim einsömul og hanu
enda slíkt fjarri mér, að skáld því honum fannst heila eilífð. við hann nýlega. „Eg vil að þú líka og svo seinna gætu þau fai-
og aðrir listamenn séu ekki
verðir launa, og það góðra
Hún hafði mörgumsinmim; farir með mig til útianda, ið saman lagt burt.
sagt honum, að hún hefði í Simmy, til einhvers staðar þarj Bæði móður hans, gömlu frú
launa, aðeins hefi ég gagnrýnt' rauninni ekkert til að lifa fyrir sem er sólskin og hlýja. Þar Blake, og hinni vingjarnlegú
innhe’imtuaðfeðina, Og hvar er ' og hann hafði þá hugsað, að ’myndi mér ef til vill líða betur.“( nágrannakonu fannst það á-
þá grundvöllurinn undir öllum'væri það ekki í rauninni velgern j Smám saman fannst honum gæt hugmynd að fara m.eð
stóryrðunum og „fyndninni“.. jingur að slökkva lífspeistann í hann sjá leið út úr þessu Hann Grace til útlanda og hann lét í
Lágt er lagst og langt er seilst hinum kvalda likama? 1 ætlaði að fallast á utanlands- það skína við alla, sem þekktu
til þess að láta sjá nafn si.tt á!, Simon. Bl^ke hryllti @llt; íförina með.Grace, til Mallorca, þau, hve áhyggjufullur 'hanh