Vísir - 26.01.1957, Blaðsíða 8
Þeir, »em gerast kaupendur VtSIS eftir
19. bvers mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
irfsiR
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
breyttasía. — Hringið í síma 1660 •!.
gerlst áskrifendur.
Laugardaginn 26. janúar 1957.
Frú R. W. Orme býður fyrsta gestinn velkominn.
Loftleiðir opna nýja
skrifstofu í London.
Útibú félagsins eru þá orðin níu.
Undanfarna mánuði hafa
Loftleiðir skipulagt starfsemi
sína í Stóra-Bretlandi( en félag-
ið hóf áætlunarferðir til Glas-
gow í októbcrmánuði siðastl. og
jhefir í hyggju að taka upp
ferðir til og frá London í næstk.
maímánuði.
Englendingur, er R. W. Orme
heitir hefir verið ráðinn til þess
úr hópi hinna fyrrgreindu en
fjögur úr hinna, og voru vinn-
ingarnir frítt flugfar með Loft-
Njósnarar teknir
í New York.
Bandaríska leynilögreglan
hefur handtekið 3 menn I New
York.
Er hér um að ræða banda-
ríska borgara, rússneska konu
og tvo Litliáa, sem eru banda-
! rískir borgarar. Fólk þetta er
grunáð um njósnir.
Hoover yfirmaður leynilög-
reglunnar segist hér hafa fund-
ið höfuðstöð Rússa til njósna í
Bandarikjunum.
írá ÆSþingi:
Skipan físksölumálanna
hefur sniðast vii þjóðarhag
*
SnjJöEi rev&a GÞÍetf.s Thetrs við
nnsre&ðBi,meer é ejestir.
Neðri deild lók í gær til færði ýmis fleiri rök fyrir
fjrstu umræðu stjórnarírum- þeirri skoðun sinni, að ef í veru-
varp það til laga um sölu og legum atriðum yrði vikið frá
útflutning sjávarafurða, sem því fyrirkomulagi, sem nú rikir
birt var ásamt greinargero hér í málum þessum, muni öng-
Kadar fangelsaði
stúdentana.
Brezku stúdentari^ir fjórir,
sem fóru til Ungverjalands frá1
Júgóslavíu, eru nú i Búdapest
og mál þeirra til rannsóknar,
að því er Kadarstjórnin til-
kynnti í gær.
Brezka stjórnin hafði beðið
sendiráð sitt að grennslast eft-
ir stúdentunum. Þeir munu
hafa komið til Ungverjalands
leiðum frá Bretlandi til New um miðjan mánuðinn, en voru
York og aftur heim. Sendiherra handteknir fyrir að hafa farið
valdi nú miðana með þeim inn 1 landið 1 leyfisleysi, en í
númerum er reyndust geyma Londor> er sagt, að þeir hafi
lykilinn að nöfnum hinna út- haft nngverska vegabréfsárit-
völdu og kom þá í ljós, að á un-
^___sölusvæði Cunninghams höfðu Norskur stúdent hefjr einnig
að veita forstöðu Bretlands- tvær ferðaskrifstpfur i Glasgow j verið handtekinn í Ungverja-
deild Loftleiða og hefir hann hlotið vinninga, en á hinu ferða- jlandl-
aðsetur í London. Þar starfa nú, skrifstofur í Chester, Shrews- Vmarfrégnir herma, að 100
auk Ormes, ritari hans, frú bury, Crewe og Eastede.
Radcliff og sölumaður, sem
_ . Var hóf þetta hið ágætasta og
Gore heitir en næstu daga mun , ..
undu gestir ser vel lengi kvolds.
Olafur Briem emnig hefja þar
störf. Deildarstjórinn í Glas-j ' Utibúie 1 London er hið
gow er ungfrú Conner og sölu- munda 1 röðinni af skrifstofum
maður í þeim hluta gtóra-lLoftleiða erlendis’ en hinar eru
norðan 1 ^an Francisco. Chicago, New
lYork, Glasgow, Kaupmanna-
Bretlands, sem er
Sheffield og Norður-írlandi er !
Skoti, Cunningham að nafni. —
Fyrir nokkru leigðu Loftleið-
ir skrifstofuhúsnæði við South j
Audley Street 45 í London og
höfðu þar sl. mánudag boð inni
í því tilefni. Er þetta miðsvæðis
í London og af þeim sökum vel
í sveit sett. Er þar sýningar-
gluggi góður, skrifstofur tvær á
fyrstu hæJ og salur í kjallara.
höfn, Hamborg, Frankfurt og
Luxembourg, auk þeirr'a. sem
! einkum annast fyrirgreiðslu
vegna Loftleiða víða á megin-
landi Evrópu, en hafa einnig
öðrum störfum að sinna.
í sumar er gerl ráð fyrir að
Loftleiðir haldi uppi tveim
vikulegum ferðum til og frá
Glasgow en einni ferð í viku til
Hóf Loftleiða sóttu milli 60,0% frá London- Að sjálfsögðu
og 70 manns. Eftir að hinn mun félaSið annast útve§un
brezki frámkvæmdastjóri hafði sölu framhaldsfarmiða frá þess-
boðlð gesti Loftleiða velkomna um sto^um td annana flug-
kvaddi sér hljóðs Dr. Kristinn stöðva víðs ve§ar um heim'
Guðmundsson sendiherra. Árn-
aði hann Loftleiðum allra heilla
með þennan nýja og glæsilega
áfanga á þróunarbraut félags-
ins og ræddi um hinn sívax-
andi þátt flugsins í athafnasögu
íslendinga heima og erlendis.
Mæltist sendiherra hið bezta og
ungversk munaðarlaus börn
undir 14 ára, verði flutt heim
aftur, þar sem þau séu of ung
til þess að hægt sé að veita
þeim dvalarleyfi sem pólitísk-
um flóttamönnum.
Sum þeirra börðust með
frelsissinnum.
Vegir ófærir —
Framh. af 1. síðu.
málastjórnin út tilkynningu
um að Hellisheiði væri orðin
ófær. Bílar frá Selfossi, sem
þá voru staddir uppi á heið-
inni, komust samt leiðar sinn-
ar
í blaðinu í gær.
Lúðvík Jósefsson, sjávarút-
vegsmálaráðherra, fylgdi frv.
úr hlaði.
Ólafur Thors tó.k síðan til
máls. Kvað hann ráðherrann
hafa haft fulla heimild ti3
þeirra ráðstafana, sem hann
hyggðist gera, í gildandi lög-
um, og væri ný lagasetning því
alsendis óþörf að þessu leyti.
Á hinn bóginn væri í hinu
nýja frv. lögð sérstök áherzla
á ráðningu starfsmanna, — og
væri því ekki að vita, hvort
með skilyrðinu „nauðsyn“, í
sambandi við ráðningarnar,
væri átt við nauðsyn viðfangs-
efnanna — eða nauðsyn skjól-
stæðinga stjórnarinnar fyrir at
vinnu. Ef tilgangurinn væri
annar og meiri en að útvega
skjólstæðingunum atvinnu,
yrði ekki annað séð en hann
væri sá, að reyna að brjóta
niður þá varnarmúra, sem
framleiðéndur hefðu byggt um
sölu framleiðsluvara sinna er-
lendis. Ólafur kvað ummæli
Lúðvíks stinga mjög í stúf við
það, sem útgerðarmenn hefðu
tjáð sér að væru skoðanir
herrans á fisksöiunni, þegar
hann ætti viðræður við þá.
Gerði Ólafur síðan grein fyr
ir núverandi tilhögun fisksölu-
málanna, sem hann kvað hafa
mótast af vilja framleiðend-
ann sjálfra í þeim efnum. —
Ræddi hann einkum um salt-
fisksöluna, enda gjörkunnug-
ur þeim málum.
Saltfisksalan sagði hann að
væri nú í höndum S.I.F.,
frjálsra samtaka, sem opin
væru öllum, er saltfisk fram-
í dag var 2—3 stiga hiti á
Suðurlandsundirlendinu og . ,
, ..v . leiða eða eiga. Heíði venð stofn
hvassviðn. Ef hlyviðrið helzt ^ ^ . . , ,_______
áfram, má búast við að snjór-
inn sjatni til muna.
Bruni á Hellu á Ár
skégsströnd.
var góður rómur gerður að máli'
hans. ,
Þá skýrði R. W. Orme frá því,
að Loftleiðir hefðu ákveðið,
vegr.a opnunar hinnar nýju
skrifstofu, að efna til happ-
drættis. í þvi voru þátttakendur
tveir aðilar, annarsvegar eig-
•endur hinna 390 ferðaskrifstofa
»
er voru á sölusvæði Cunning-
hams, en hinsvegar þeir rúm-
lega 900, ér voru á athafnasvæði
Gore á írlandi og í Bretlandi,
en dregið yrði nú um tvö nöfn
í fyrrakvöld kom uyn eldur
í íbúðarhúsinu á Hellu é Ár-
skcgsströnd, og læsti eldurinn
sig í áfast fjcs og hlöðu.
Eignatjón varð mikið af eld-
inum en manntjón ekki.
Húsfreyja, Ingunn, kona Jóh.
Kristjánssonar bónda á Hellu,
varð eldsins vör kl. 10.30, og
var hann í rishæð. Bóndi henn-
ar var háttaður og tvö börn.
að til þeirra á árunum eftir.
1930, þegar samkeppni inn-
lendra framleiðenda á mörk-
uðum erlendis var orðin bæði
miskunnarlaus og hörð, og
mönnum ljóst, að til stórskaða
var fyrir hagsmuni heildarinn-
ar. Sú skipan, að einn aðili
hefði með sölu allrar fram-
en hann var ekki heima og íeiðslunnar að gera, hefði
hafði verið fjarverandi nokkra reynzt framleiðendum og þjóð-
daga, þar brann allt, húsmun-
ir, bækur og skjöl. Eldurinn
læsti sig í þak fjóss og hlöðu
arhag fyrir beztu.
Ólafur varpaði m. a. fram
þeirri spurningu, hvort nokkur
og stórskemmdust þökin og, léti sér detta það í hug, að hag-
hey, en gripi sakaði ekki. | kvæmara verð næðist, þegar
Hjálp barst úr sveitinni og'margir íslenzkir aðilar byðu
slökkvilið frá Dalvík kom á sömu vörutegund, sama aðila á
vettvang, og síðar frá Akur- j sama tíma og kepptu þannig
eyri og var unnið að slökkvi-1 innbyrðis um söluna. En sú
starfi fram undir morgun í mundi verða raunin í ýmsum
Nokkru af húsmunum tókst að hlöðunni.
bjarga úr íbúð þeirra hjóna,
en ekki úr rishæð. Þar bjó
Kristján hreppstj., faðir bónda,
Fjölskyldan fór að Krossi, en
þar býr Snorri, bróðir Hellu-
bóndans.
helztu markaðslöndum íslend-
inga, t. d. Spáni og Portúgal,
þar sam aðeins er um einn
kaupanda að ræða. Ræðumaður
þveiti skapast og örlagaríkt
tjón hljótast af, — áður en
horfið verður aftur að núver-
andi skipulagi.
Ólafur Thors kvaðst að sjálf-
sögðu beygja sig undir vilja út-
vegsmanna í þessum efnum, en
sjávarútvegsmálaráðherra hefði
enn engin rök fært til stuðn-
ings þeim staðhæfingum í
greinargerð frumvarpsins, sem
ráðh. hefði gert enn meira úr í
framsöguræðu sinni, — að mik-
il óánægja hefði skapazt um mál
þessi hjá þeim, sem mestra hags
muna hefðu að gæta meðal
framleiðenda sjávarafurða.
Mæltist Ólafur til þess, að ráð-
herrann færði þessum orðum.
sínum stað og gerði jafnframt
gleggri grein fyrir þeim ástasð-
um, sem hann teldi mæla með
umræddum breytingum.Kvaðst
hann einnig vænta þess, að
tækifæri gæfist til að þeir
ræddust við um mál þessi á
fundum meðal útvegsmanna og.
framleiðenda, svo ekki yrði
villzt um óskir þessara aðila
varðandi skipan sölumálanna.
Lúðvík tók til máls-á ný, án
þess að honum tækist að gera
nokkra viðunandi grein fyrir
ýmsum veigamiklum atriðum,
sem hljóta að marka afstöðu.
margra til þessara mála.
Umræðunum varð ekki lokið.
Eldsvoði...
Framh. ai 1. síðu.
Slökkviliðið var kvatt á vett
vang rétt fyrir kl. 1 í gær og
tók það hálfa klukkustund að
kæfa eldinn.
Bað slökkviliðio Vísi að
koma þeim vinsamlegu tilmæl-
um á framfæri við bílstjóra,
sem á leið þess yrðu, að víkja
undir öllum kringumstæðum
fyrir því. í gær, þegar slökkvi-
liðið var nýlagt af stað, mætti
það bíl í Tjarnargötunni og í
stað þess að víkja, eða hliðra
til meðan slökkviliðsbílarnir
færu framhjá, ók hann beint á
móti þeim, tróð sér þar milli
tveggja bíla og iokaði slökkvi-
liðinu þar með algerlega leið-
ina. Urðu af þesu tiltæki bíl-
stjórans töluverðar tafir að
slökkviliðið kæmist leiðar sinn
ar. Slökkviliðsmenn sögðu, að
þetta væri ekki í fyrsta skipti
sem ófyrirleitnir bílstjórar
hefðu tafið ferðir þeirra, en í
flestum tilfellum væri mikið í
húfi að allir bílar vikju und-
antekningarlaust og greiddu
þannig fyrir slökkviliðinu Og
flýttu för þess.