Alþýðublaðið - 06.11.1928, Page 4
4
ALÞtÐUBLAÐIÐ
i
"I
i Horgnnkjölar j
Svuntur.
Telpukfélar,
Sloppar, hvítir
Kvenouudirnærtatnaður
o. m. fl.
I
i
I
| MatthlMur Bjðrnsdðttir.
■■
i,
Laugavegi 23.
I
i
i
i
Nýkomið:
FeFfflingar og íækifæris-
gjafii’.
Kventöskur og veski.
Saumakassar, skrautgripa-
skrín. — Kuðungakassar,
Speglar, Silfurplettvörur og
margt fleira.
Verðlð hvergi lægra.
Þóruim Jónsdóttir,
Klapparstig 40. Sími 1159.
slóbir: Hæg austanátt, en vex
með nóttu. Bjart veður. — Sums
staðar á Austurlandi verður dá-
lítil snjókoma.
nAlheimsböliðu,
kvikmyndin fræga, sem bezt
tvarar við kynsjúkdómaliætlunni
og leiðbeinir í peim efnum, verð-
ur sýnd í kvöld med íslenzkum
texta í Nýja Bíó.
hlúffengasta
kaffið er í
Sanði pokBBnn
frá
Kaffilirenslu
Læknishéruð veitt.
Nýlega hefir Árni læfcnjr Áma-
son í Búðardal femgið veitingu
fyrir Berufjarðariiéraði og Ölafur
ÓJafsson verið skipaður læknir í
Stykkishólmshéraði, en hann var
áðuT settur læfcnir par,. Enn
ur hsfir Guðmundi Ásmundssyni,
héraðslæfcni í Noregi, verið veitt
Reyðarfjarðailæknishárað.
Eldur
varð laus í gær í miðstöðvar-
kjallara á Vesturgötu 17 (gamla
Hótel Reykjavík). Varð þó ekki
mikið af, pvi að slökkviliðið
slökkti eldinn á 10—12 mímútum,
en kjallarinn sviðnaði dálítið imajr
an. Var slökkviliðjð kaílað þang-
að kl. rúmlega 7 í gærkveldi.
Þetta er I þriðja skifti í haust,
sem kviknaÖ hefir í þarna á saima
stað.
Frá Vestfjörðum.
Isafirði, FB., 3. nóv.
Aflalítið hefir verið í D júpinu i
haust og rýr vertíð enn þá í
Bolungavík og Hnifsdal. Nokkr-
ir stærri bátanna héðan fóru ný-
lega á veiðar, en öfluðu illa. Aft-
ur hefir verið góður afli í októ-
ber í Súgandafirði og Önundar-
)i. Smáslld hefjr veiðst x liag-
Eldhúsáhold.
Pottar 1,65,
Alam. Eaifikonnor 5,00
KöknfoFm 6,83
Gólfmottnr 1,25
Borðhnífar 0,75
Sigurður
Kjartansson,
Laisgavegs og Klapp*
arstigsliornl.
vilja þelzt hinar góðkþnnu ensku
reyktóbaks-tegundir'.:
Wavespíoy MIxtEare,
fflasgow —-—
Fást í öilnra verzlunum
net undanfarið, aðallega í Hest-
firði, þar til síðustu daga. Alls
hefir verið flutt út héðan um
2700 tunnur af smásíld.
Látin ér í sjiúkrahúsjnu 2Z okt.
eftir langa legu Jónia Runól'fs-
dóttir, kona • Vernharðs hrepp-
stjóra Etnarssoniar frá Hvítanasi,
myndarkoma, 52 ára að aldri.
Leikrjtið „Augu ástarin,nar“ eft-
ir Bojer, va;r leikið í fýnsta' sinni
í gærkveldi. Aðalleikendur: Sam-
úel Guðmundsson (Beck), Inigi-
björg Steinsdóttir (Ovida), MaT-
grét Halldórisdóttir (jomfru Mor-
teneen), Elías Halldórsison og
Árri Auðuns (höfuðsmemmmir).
Leikurinn þótti yfirleit't takaet
vel. tJtbúniaður er í góðu lagi.
Hverfisgölu 8, síml 1294,
tekur að sér ajls konar tækifærisprent-
un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf,
ceikninga, kvíttanir o. s. frv., og af-
greiðir vinnuna fljótt og við réttu verðl.
Manchettskyrtur, Enskar húfur,
sokkar, hálsbindi, sokkabönd erma-
bönd, axlabönd. Alt með miklum
afföllum. Verzlið við Vikar Lauga-
vegi 21,
Músgögnin f Vörusalannni
Klapparsfíg 27, eru ódlýrust.
Mendar dívanfætur fást í Forn-
sölunni, Vatnsstíg 3. Sími 1738.
Þeýtirjémi fæst í Alþýðu-
brauðgerðinni, Laugavegi 61. Sími
835.
Munið, að fjölbreyttacta úr-
valið af veggmyndum og spor,-
öskjurömmum er á Freyjugötu 11.
Sími 2105.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Raraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.
Upton Sinclair: Jimmie Higgins.
þú hefðir pá farið að elta hárflaxandi sfelpu ?
Ef pú hefðir átt heiðvixða konu, sem pú
viissir að ekki væri réttilaus — — —“
„Lizzie!“ hrópaði hann örvita ,,Hlustaðu
nú á---------- —“
En pað var engin leið að fá hana til pess
að hætta. „Allir sögðu að ég væri asni; en
ég hélt áfram og gerði pað vegna pess, að
þú sórst að láta mig aldrei gjalda þess! Og
ég gerði það og edgnaðiist þiessi börn-------------“
LSiizzie baðaði út höndunum í áttima til barn-
an'na, einis og til þess að sveipa þeim af
jöirðunini, sem þau höfðu fcomið til fyrir
mistök ein. Jimmie yngri, sem var nægifega
gamall lil þess að skynja að eitthvað alvar-
legt var uim að vera og var hjartanlega mót-
Miinn pví að láta sópa sér burt af jörðunni,
tók að öskra í áfcafa; petta kom þeiim minmii
af stað, og bráðlega v,oru þau öll skælandl
eins otg lumgum arkuðu. „Bú-hú-hú!“
Þetfa voiru sannaxlega hræðilegar lyktir á
æfintýrinu. Jimmie, sem nú var um það
leyti að missa stjórn á sjálfum sér, greip
í hendina á koniu sinni- „Þetfa er alt sam/anl
vitíl-eyisa!“ sagði bann, „Hvað hafa þær verið
að segja þér? Ég hefi ekkert gert, Lizzie!
Ég gekk bara heim með hennii eitt kvöld.“
En Lizzie-svaraði að eitt kvöld væri alv'eg
nóg — hún pekti pað af dýrkeypíri og hat-
aðri reynisiu. „Og ég pekki pessar, ,sem ganga
með úfið og fllaxandi hárjð, Hvað vill hún
vera að gera með pað að ganga heim mieð
giftum móninium á kvöldim? Og að hugsa
sér iattt, sem hún gerir------“
„Hún œlílar isér ekkert ilt, Lizzie! — —
Hún er að reymia að hjálpa verkatmiannakan-
unum. Það er petla, sem er kaillað að tak-
miarka baTneigniir — — hana langar til ptss
að kemma konum —--------------“
„Ef hana langar til pesis að kenm konum,
hvetrs vegna talar hún pá ekki við komur ?
Hvers vegna er hún alt af að tala við karl-
mennf Þú heldur að pú getir talið mér trú
um annað eins og petta — mér, sem befi
verið pað, scm ég hefx verið!“ Og Lizzie
fékk annað kastiið til, venra en nofckru sinni
áður.
VI.
Jimmie koimst að pví, að páð er eins með
ástaræfintýri eins og meö píslarvætti — pað
er ýmáislegt ópægiLegt í sambandi Við þab,
igiem æfintýramennÍTnir ’ miinnast ekki á.
Honum tteið í sannleika sagt mjög illa, pví
að hann bar innilega vjrðingu fyrír móðuE #
barna isinna, og hann befði ekki fynir nokk-
urn mun viljiað valda hanni sorgar. Og hún
hafði á réttu að standa, hanin varð að kann-
ast við það — athugasemdir hennar óhrekj-
mnjegar. „Hvernág myndi pér pykja, ef pú
kæmist að pví, að ég hefði verið áð faraj
heiim með einhverjum karlmanni ?“ Þegar
þ:að var sett fraim í þessu Ijóisi, þá varö hana
að kanniaist við, að hann hefði kunnað mjög
áS'lá við pað.
Og nú streymdu gamlar tilfinningar að
honum. Hann rifjaði upp fyrir sér þegal
bann fór með hóp af óstýrilátum félögum í
húsið illræmda, par sem hann fýrst hitti
Elizabeth Huszar, frámborið Elísa BetúsaxJ
Hún hafði farið með hann inn í herbetrgiið
sii'tt, en í stað pess að þóknast hnnum á
venjulegan hátt, þá hafði hún broistið í giát,
Þiað hafði verið faxið ittla með hana og hún
Var frábæirijtega einmalna og ógæfusöm,
Jdimmie ispurði hana hvers vegna hún hætti
ekki þessu lífi, og hún svaraði að hún hefði
reynt það oftar en eiinu sinni, en að hún
gæti ekki unnið fyrri sér; og þó svo væri,
þá ilétu verkstjóriarnir hana aldreii í friði
vegna þess, að hún var stór og lagleg, og