Vísir


Vísir - 20.03.1957, Qupperneq 9

Vísir - 20.03.1957, Qupperneq 9
■Miövikudaginn 20. raarz 1957 VÍSiB 9 Ekki alls i'yi-h’ löngrn var Rússi ekki líka keypt vörur íyrir þá ■einn dreginn fyrir dónistólana ! sömu peninga. S Moskvu og ákærður í'yrir svik við ríkið. j tt lyrirkomulag XS)4(. Þetta er í sjálfu - sér varla i | Siðan árið 1947 hefur almenn- frásögu færandi, því að í Rúss-; ingur 'litla trú á verðmæti ríkis- landi er rikið allt í öllu. En í skuldabréfa. Það ár var sú til- Kukin - svo heitir sakborning- skipun lögleidd, að öil ríkis- urinn — hafði drýgt hræðilegan ■ skuldabréf, sem þá voru í um- glæp: hann hafði auðgazt á kosn-.; ferð, yrðu ekki leyst inn nema að ríkisins og gerst milljóna- mæringur. í Rússiandi er það út af fyrir sig glæpur að eignast nokkuð — ef menn eru ekki í náðinni — hvað þá heldur að eignast milijónir, en svo hafði Kukiri reyndar komist yfir féð með hreinum svikum. Hann hafði reynt að „gerast iðjuleys- ingi, lifa á vöxtunum af.fé sínu og reka spekulasjónsviöskipti", eins og það er orðað i rússnesk- um blöðum. Glæpur þessa soyétborgara hggur í því, að hann gat nælt sér í margar milljónir rúblna, og nú hófst blaðaskrif og var heimtað, að spilin væru lögð á borðið. Nóg ai ríkisskiildabréfhin. Um þetta sagði Grischin nokk- ur, sem er j’fii-maður þeirrar deildar lögr.eglunnar, sem á að koma í veg fyrir spillingu í íjár- málum, „að ef eftirlitsmennirmr hefðu staðið í stöðu sinni hefði .Kukin ekki tekist að reka svika- viðskipti sín óáreittur í 9 ár.“ Kukin lést vera landbúnaðar- verkamaðui- og tókst að græða 80 milljónir rúblna á nokkrum árum (um 350 milljónir ki-.). Kukin verzlaði með rikis- skuldabréf — það er nóg til af þeim í Rússlandi. Aðalvertíðin hjá Kukin var að vorinu. Þá set- ur stjómin í gang svikamyllu með ríkisskuídabréf. Þegar rikið sýnir þegnunum sitt blíða bros og „lækkar verðlagið og bætir hag almennings" gefur hún timis út rikisskuldabréf. Á þann hátt tekur hún reyndar með annari hendinni það, sem hún gefur með hinni, en það er ekki von að almenningur þar í landi átti sig á slíkri hagfræði. Engin Þvingun! Að vísu er það tekið fram, að enginn ;ó þvingaður til að kaupa þessi góðu ríWsskuldabréf, en allir góðir þegnar verða að sýna hug sinn til skipulagsins og kaupa skuldabréfin — og liver vill ekki vera góður og trúr þegn þar í landi? Það. er látið heita svo, að ríkið gefi út bréf þessi til að. byggja yfir landslýS- inn fyrir peningana, en í raun- inni eru þau til þess að ætluð að draga úr kaupmætti laun- anna, sem eykst ef vöruverð lækkar. Þar sem lækkun vöru- verðsins byggist ekki á því, að vöruframboð eða framleiðsla haíi aukist, mundi vaxandi vöru- skortur .strax gera vart .við sig, ef ekki væri dregið úr pening- um í umferð — og þess vegna er gripið til þessa ráðs, að. skylda menn óbeinlínis ti) að kaupa rikisskuldabréfin — . þeir geta fjTÍr % nafnverðs. Af þessum og fleiri ástaíðum lítur enginn mað- ur á ríkisskuldabréf nema sem einskonar kvittun fyrir greidd- um skatti eða i mesta máta sem nokkurskonar syndakvittun og viðurkenningu á því, að eigand- inn sé góður og gegn þegn og trúr skipulaginu. Ef manni býðst tækifæri til að fá nokkrar rúbl- ur i reiðufé fyrir ríkisskuldabréf mun hann varla slá hendinni á móti því. Þánnig myndaðist eins- konar svartamarkaðsverð á.ríks- skuldabréfum, sem voru þvinguð upp á fólk og var það oft ekki nema tíundi hluti nafnverðs — 100 rúblur fyrir 1000 rúblna bréf. Þeir, sem gátu á einhvern liátt komist yfir Teiðufé lögðu það í bréf, sem þeir keyptu fyrir lítið og geymdu þau, unz þau voru innleyst. Á þennan hátt græddu þeir þrefallt og allt upp í tífalt kaupverðið. Loks fóru þessi bréf að ganga manna á milli og græddu menn meira og minna eftir þvi hvað þeir gátu geymt þau lengi. Kukin var „lijálplegur". Einn þeirra manna, sem stund- aði þessa iðju lengst — að því er nú er vitað — var Alexander Eugraföwitsch Kukin. Hann „hjálpaði“ bændum til að losna við rikisskuldabréfin þeirra fyrir Fyrir níu árum síðan komust iögreglumenn að því, að Kukin rak yiðskipti með ríkisskulda- bréf og tóku hann fastan. Hon- um tókst 'þá. að fleygja frá sér töskunni sinni, en í henni voru ríkisskuidabréf fyrir 120.000 rúblur. Þeir gátu því ekki sannað neitt á hann og hann slapp í það sinn. Svo var það nú nýlega, Kukin kom inn í sparisjóð einn til að láta greiða sér af ríkisskuldabréfum, sem átti. Þá var hann gripinn, og ei því haidið fram, að hann hafi grætt óteljandi milljónir á við skiptum sinum. Hann átti tvo bíla. Kukin átti tvo „luxusbila' sveitasetur eða með miklum ávaxtagörðum og önnur lífsins gæði eins og góð- um milljónara sæmir — eða tryggum flokksbróðir. Hann átti gííurlegar innistæður í spari- sjóðum, ýmist á sínu- nafni eða nafni ættingja sinna. Jafnvél átti hann væna innistæðu í sjálf- um þjóðbankanum. Það þykir lélegt eftirlit, að samstarfsmenn hans og yfir-l menn á vinnustað skyldu ekki gruna, að ekki væri allt mcð felldu um Kukin, svo sem eins og hvernig hann gat átt tvo bila. Veslings Kukin verður nú að svara fyrir þann glæp, að hafa seilst inn ú verksvið rikis.ins og gerst arðræningj —- auðvitað heíur ríkið einkaleyfi á þvi sviði sem öðrum, þar sem þegnarnir eru til fyrir ríkið, en ekki ríkið fyrir þegnana. Ævintýr H. C. Andersen ^ A skemmtistöðunum á Floridaskaga er það ein helzta skemmtuil unga fólksins að fara í kappsiglingu úti fyrir ströndinni í litiumi véibátum, sem fara með 50 kin. hraða. Stýrimann 09 háseta 1 j vana þorskanetaveiðum vantar á 100 tonna bát. — Upijl. hjá Sambandi ísl. útvegsmanna eða síma 7053 eftir kl. ;7 I á kvöldin. Géða s-krifslofustúlku óekum vér að ráða strax. Vinnuskýrslur og vélritun aðal- starf. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis fyrir íostudagskvöld merkt: „Klár —-68". Dóttir Mýrakóngsms sta morgun þegar víkingakonan vaknaði af svefni, varS hún óttaslegin, því litla barnið hennar var horfið. Hún stökk á fætur og leitaði allsstaðar, en þar sem litla fallega stúlkan hennar hafði legið var nú komin.ljót og andstyggileg padda, sem leit á víkinga- kpnuna svo einkennilega htyggu. augnaráði. En þá kom sólin upp og alít i einu tók paddan að breyt- ast. Ljóti munnurinn breyt- 1 rósrauðar varir og litla stúlkan teygði fram armana. — Þetta var þá hennar eigin liíla dásam- lega og yndislega stúlka, en ekki viðbjóðsleg padda. — Hvað er þetta eiginlega mig hefur bara dreymt svona voðalega ljótan draum. Og þarna er þá yndislega álfa- barnið mitt eftir allt sam- an. Eftir nokkra daga og nokkrar r.ætur var víkinga- konunni það ljóst hversu voðalég álög hvíldu á barn- inu. Á daginn var það ynd- islegt eins og Ijósálfur, en á næturna varð það að andstyggilegri pöddu, sem (varla hreifði sig og gaf frá sér aumkunarvert hljóð og jleit á hana döprum sárs- aukafullum aúgum. Svo var það um morgunstund að vængjablak storkanna heyrðist yfir húsinu. Þar höfðu hundraú storkar hvílt sig eftir æfingar Jjví nú voru þeir að leggja í sína löngu fevð suður á boginn. Þið verðið að haida hópinn, sagði storkafaðiry inn og svo hófu allir stork- \rnir sig til flugs. Þá heyrð- Ist líka í lúði inum úti á heiðinni. Víkingurinn var kommn og lið hans allt. — Þeir komu heim með ríku- lcgan feng frá Frakklands- ströndum. Fólkið þar, eins og fólkið í Bretlandi óttað- ist hina voðalegu víkinga og bænum sínum lauk það með þessum orðum: „og varðveit okkur fyrir hinum Kræðilegu Norðmönnum. Hann cfræddi á svikamiSiu rikisins í skuldabréfum. verííðin viir á vorias. einn tíunda nafnverðs og þeir voru þessum góða manni mjög þakklátir fyrir greiðann, því þeir litu á þessa snepla sem verð- lausan pappír eins og vonlegt er.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.