Vísir - 20.03.1957, Blaðsíða 10

Vísir - 20.03.1957, Blaðsíða 10
Ki-10 Yism Miðvikudagœn 20. marz 1357 ANMÞNEMAHNMR m m m m m • • EFTIR RUTH MOORE — Ég mundi ekki ala neinar áhyggjur i þánum sporum, sagði ■'Eddi. — Ég hefi ekki gert það, sagði Natan. — Mér flaug í hug', að <ef ég fengi sæmilega atvinnu við skipasmíðar hjá Moses Brown, gæti ég keypt allt aftur. Eg get sagt þér, að’ ég er talinn dá- góður smiður. — Því trúi ég, þú hafðir það frá pabba að vera iagtækur með öll verkfæri. Fari hann og veri, hugsaði Natan, — honum fannst auðheyrt, að Eddi hefði engan áhuga fyrir honum og hans gerðum. Hann virtist vera með hugann einhversstaðar langt, langt í burtu, Natan glotti og yppti öxlum. — Ég komst að þeirri niðurstöðu, að ég mundi verða aðj strita alla æfina til þess að geta keypt hana, - komst að þeirrij get staðið á löppunum. Láttu sárið eiga sig, ef þú áræðir ekki niðurstoðu, er eg for að hugleiða nánara hvað ég gat unnið; &ð sauma það saman. mér inn. Og svo varð ég að hætta til þess að geta hjálpað mömmu. Þetta fjárans veitingaliús, Eddi, ég hata það. Það er Eddi krossbölvaði, er Natan loks kippti af erminni, því að hann sárkenndi til. Kom nú í ljós sár eftir hnífstungu þvert yfir ennið. Það hafði auðsæilega blætt mikið úr því, og Eddi mundi fá ör á enninu til varanlegra minja um það, sem gerst hafði. — Þetta er opið sár, drengur. Það verður að sauma þetta saman. Eddi beit á jaxlinn, vegna sársaukans, og mælti: — Jæja, gerðu það þá. — Guð minn góður, Eddi, það get ég ekki. Ég hleyp og sæki lækni, þegar þú hefur lagst fyrir aftur. — Nei, Natti, ég vil ekki, að þú sækir lækninn. Sjáðu til, það er ekkert vandaverk, að sauma saman höfuðsár, ég hefi gert það margsinnis, á skipum. Höfuðleðrið er ekki seigara en vanalegur strigadúkur og þú hefur iðulega stagað segl. — Það er ekki nema á læknis meðfæri, að sauma saman svona sár, Eddi. Það þarf að hreinsa það vel og — Eddi glotti og leit til hans, kankvíslega, eins og þegar þeir voru strákar. Það var gamla, gleiða glottið, sem Natti kann- aðist svo vel við frá fornu fari, en hafði ekki séð ieika á vörum hans aftur fyrr en nú. Og nú greip Eddi um hönd hans, sem hélt um blautan klút, svo að allt vatn þrýstist úr honum. — Natti, svo sannarlega hefur það hlýjað mér um hjartað að hitta þig aftur. — O, haltu þér saman, sagði Natti, sem var nú. farinn að þvo honmn í framan, — annars færðu túlann fullan f sápuvatni. — Ég er í klípu, sagði Eddi, — var það, er það kannske enn, { en ég get ekki ráðið fram úr neinu, fyrr en ég hefi sofið og hvílst. Ég vil ekki hitta lækninn eða neinn, nema ykkur, — það má enginn annar vita, að ég sé kominn heim — ekki fyrr en ég ® | Jb gott, að þú ert kominn heim. gamli vísundur — nú getur þú tekið við og haft forystuna. — Það er það, sem ég ætla mér. Natan tók nú fötuna af eldinum og mælti: -— Það þyrfti að leggja þig í bleyti, bróðir sæll. Bezt að hafa hraðan á, áður en mamma kemur á fætur og telpurnar. Eddi settist upp með erfiðisniunum, svipti af sér ábreiðunni <og settist á legubekkinn, gegnt eldinum. Það var í fyrstu eins og hann ætlaði að rjúka um koll. Svo studdi hann höndum að : gagnaugum. Hann var alls nakinn. Natan starði á hann gap- , aftdi, án þess að koma orði fram á varir sér. Hann hafði aldrei á ævi sinni séð mann svo óhreinan. — Guð minn góður, hvernig fórstu að því, að safna öllum þessum óhreinindum á hörund þitt? og fæ — Ég hefi víst eyðilagt ábreiðuna hennar mömmu 'vist orð í eyra fyrir það. — Hirtu ekki um það. Hún þvær hana. Komdu nú. Natan náði sér í hreinár tuskur úr skúffu, vætti þær og fteri sápu í, og tók svo til að þrífa hann. Það var erfitt og mikið Verk, en loks var því lokið. Eddi var næstum tandurhreinn orðiim og kom nú í ljós, að hann var víða marinn á skrokkn- um, en hita varð Natan aðra fötu til, unz hann haí'ði þrifið hann sém honum líkaði. — Hérna, sagðí hann, losaði um þessa leðuról, sem þú ert með um hálsinn, það lekur úr henni og óhreinkar þig aftur. Eitthvað sern líktist járnlykli dinglaði í henni. Er. Eddi hrissti höfuðið: — Láttu hana vera. Hami greáþ um lykilinn, eins og væri hann dýrgripur, og Natan sagði ekkert frekar um þetta. Hann vissi, að hann mundi éikki fá mælt, án þess að klökkva kenndi í rödd hans. Hann var erðinn bullsveittur og hvað eftir annað, meðan á verkinu stóð, hafði honum orðið svo óglatt, að honum lá við að selja upp. Natan beit á jaxlinn og tók til við að bleyta blóðstorknu skyu-tuermina, sem vafin hafði verið um höfuð Edda. — Hvað er að, Eddi? Hvað hefur komið fyrir? — Ég hef verið neðan þilja í þrjá mánuði. í hlekkjum. Félagi rninn og ég komust undan fyrir þrem dögum síðan í skipsbátm um. Það getur vel verið, að skipstjórinn reyni að ná mér aftur. — Ná þér aftur, sagði Natan með hægð og starði á áverkana á líkama bróður síns. Ég vildi, að hann reyndi það. Ég hefði gaman af að góma hann. — Nei, sagði Eddi. — Ég held þú kærðir þig ekki um að koma nálægt honum. — Ég mundi samt hætta á það. En hvar er félagi þinn. Er hann eifts illa farinn og þú? Það var stutt þögn. — Hvaða félagi? Eddi hristi höfuðið, ^ eins og til að átta sig. — Heyrðu! Ég er ansi þreyttur. Ég get' sagt þér frá þessu, þegar ég er búinn að sofa dálítið. — Það er satt. Ég hefði átt að hugsa út í það. Komdu nú Þú ert orðinn nógu hreinn til að fá þér dúr. Við getum talað um hitt seinna. Natti klæddi Edda í eina af ullarnáttskyrtum föður síns. Hann varð að bíta á jaxlinn rneðan hann leitaði að henni í stóru, bláu kistunni, þar sem mamma hafði látið fötin hans pabba. Hann vildi, að sér vasri ekki svona óglatt. Ef til vill kærði Eddi sig ekki um að sofa í skyrtunni, þegar hann vissi, af hverjum hún var, en það var ekki um annað að velja. Hann svaf alltaf nakinn undir sænginni og átti enga náttskyrtu. En Eddi var þakklátur og 9meygði sér í náttskyrtrma. Hann Hann reikaði ofurlítið og augu hans voru aftur. Hann sagði ekkert, þegar Natti tók harm upp og bar hann inn í sitt eigið svefnherbergi. — Ekki mundi mig langa til að lifa á því, sem þú hefur fengið að borða þarna undir þiljum í skipinu, sagði Natti og reyndi að láta ekki röddina skjálfa. Eddi lá á svæflinum. — Ég skal trúa því, sagði hann með lokuð augun. Natan horfði á hann stundarkom, áður en hann fór fram í eldhúsið til að ná í það, sem hami þurfti. Hann náði í súpu, sem hann hafði hitað ýfh- eldinum og lét Edda drekka hana. Eddi sagði dauflega: — Þú ert grænn í framan eins og froskur. Bernhard Shaw var í veizlu og Þar gaf ungur lávarður sig á tal við hann. ^ „Er það satt,“ spurði lávarð- urinn að faðir yðar hafi verið klæðskeri?“ „Jú', víst er það satt,“ svaraðji Shaw. „En hvernig stóð þá á því að þér urðuð það ekki líka?“ spurði lávarðurinn illkvitnislega. „Má eg spyrja einnar spurn- ingar?“ spurði skáldið. „Er mér sönn ánægja-“ svar- aði lávarðurinn. „Vai- faðir yðar ekki orð- lagður heiðursmaður?“ „Jú.“ „Hvers vegna emð þér það þá ekki líka?“ ¥ ' Werner Finck hafði drukkið ásamt félögum sínum langt: fram á nótt. Þegar hann stóð loks á fætur saknaði hann, fimm-marka-seðils. Hann sneri sér að þjóninum og sagði: „Eg held að það hafi dottið fimm-marka-seðill undir borð- ið. Ef þér firrnið hann þá látið þér mig hafa hann í fyrramálið. Nú, ef þér finnið ekki seðilinn þá megið þér eiga hann.“ * ! Læknir hringdi í ungant starfsbróður sinn og bað hann. að koma til sín: og vera fjórða mann í bridge. Kona hins unga læknis, sem hataði spilamennsku af öllu hjarta, en hafði þó ekki skilið annað af samtalinu en það að hann yrði að fara burt af ein- hverjum ástæðum, spurði bónda sinn döpur í bragði: „Þai’ftu að fara út í kvold, elskan?“ ( „Því miður,“ sagði bóndinn alvarlegur á svip, „eg er hrædd- ur um að þetta sé mjög alvar- legt tilfelli. því það eru þrír læknar þegar komnir á stað- inn.“ Harich prófessor, sojn áíhu* liefir verið sagt frá í fregn í Vísi, og sakaður var um samsæri gegn austurþýzku stjórniiuii. var dæmdur í 10 ár* þrælkunarviimu. f. & Suncuqki —TARZAN — 2119 ý'ý Þótt allt virtist vonlaust lagði höfði sér og lét hann vaða í framan tækifæri til að líta í kringum sig. minn,“ kallaði stúlkurödd ofan új* f'Tárzan ótrauður í þá og greip í þá sem að honum sóttu. Nokkrir „Komið fljótt hérna upp, herra stiganum. þatmr næsta, sveiflaði honum yfir féllu, og nú gafst Tarzan augnabliks

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.