Vísir - 29.03.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 29.03.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 29. marz 1957 vísm Vetur kvaddur í Valeucia. Gina, Sophia og IVInrlyn „bretindair á háli“. Á vetrarhátiðinni í Valencina á Spáni 20. þ. m. var mikið um að vera að vanda, flugeldasýn- ing ein hin mesta, sem sögur fara af þar, og var dansað á götimum alla nóttina. Á þessari hátið fara fram brennur miklar. Er Valencia fræg fyrir þær. Eru búin til allskonar skringilíkön úr ýms- um efnum, m. a. pappa, af drek- iim, gömlum goðum, skrípitröll- um — 0g jafnvel kvikmynda- ■dísum, og — brennd á báli við mikinn fögnuð og gleðskap. Annars stendur vetrarhátiðin heila viku — en gæti í rauninni kallast „vorkomuhátíð", eigi að síður, því að um leið og veturinn ■er kvaddur er fagnað komu •skyni i stórhópum. Þetta er gert á svo skemmti- legan og eftirminnilegan hátt í Valencia að menn þyrpast þang- suðaustan að úr öllum héruðum landsins 'oðlu hveiíu- til þess að taka þátt í fagnaðin- nm ■— og frá fjarlægum lönd- um m. a. frá Bandarikjunum koma menn þangað í sama skyni. brennd voru á báli i þetta sinn, voru nokkur af heimsfrægum kvikmyndaleikkonum, Ginu Lollobrigidia, Sophiu Loren og Marylin Monroe. Veðrið í morgun. Reykjavík A 5, 7. Síðumúli SA 4, 9. Stykkishólmur A 5 5. Galtarviti, logn, 6. Blönduós SA 2, 6. Sauðárkrókur, logn, 3. Ak- ureyri SA 2, 3. Grímsey SA 2, 4. Grímsstaðir SA 4, 4. Raufar- höfn SA 4, 6. Dalatangi SSA 4, 6. Horn í Hornafirði ASA 4, 7. Stórhöfði í Vestm.eyjum SA 7, 8. Þingvellir A 1, 7. Keflavík A 4, 6 .— Veðurlýsing: Suðaust- ur í hafi er djúp og viðáttumik- il lægð, en hæð yfir Norður- löndum. Horfur eru á þíðviðri hér á landi fram yfir helgi. — Veðurhorfur, Faxaflói: Austan kaldi. Rigning Skip S.I.S.: Hvassafell fór 26. þ. m. frá Antwerpen áleið- is til Rvk. Arnarfell fór 26. þ. m. frá Rostock áleiðis til Reyð- arfjarðar. Jökulfell átti að fara 28. þ. m. frá Rostock til Rott- erdam. Dísarfell fór 28. þ. m. frá Rotterdam áleiðis til ís- lands. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell fór 28. þ. m. frá Ríga áleiðis til Reyðarfjarðar. Hamrafell fer um Bospórus i dag á leið til Batum. j , j : • i j.lj Plastgallar og stakar buxur Blaðburður Vísi vantar börn til að bera blaðið í eftir- farandi hverfi: Kleppsholt II. Vesturgötu Talið við afgreiðsluna, sími 1660. V ORGLEÐI Blargt er til skenimtunar. Og margt er til skemmtunar, svo sem nautaöt o. fl. Og margt gleður augað. Fagrar og fagur- klæddar þokkadísir og suðræn- ar, ganga í fylkingum, í víðum pilsum, með marglit sjöl á herðum, og senda karlmönnun- itm logandi heit augnatillit, svo að eldur fer um hjörtu þeirra — og kaldlyndustu og rólegustu w ___ ___________ menn kasta sér út í glauminn. Fyrir innflytjendur kostar flug-j f*11 með gleðiraust. Og allsstaðar ómar Vorið keraur senn að sunnan sólin lofar því. Hún, sem öllu gleði gefur geislabjört og hlý. Vakna í blóði ljóðalindir, leysir klakabönd, Pan American World Airways' réttir sólin ástararma tilkynnir. að hið lága fargjald' vfir höf og lönd fyrir innflytjendur til Banda-j^ g ' ríkjanna og Kanada verður enn TT gildi til 1. júlí næskomandi.jHver vlU ekla soneva syn^a söngurinn, jfargjaldið frá Keflavík til New| Vorsins óma. æskuhljóma angurvær, þýður ___ eða lokk- jYork ekki nema 2.303 kr.. Að ungur fram á haust. en allir eru sjálfsögðu má fargjaldið greið--1 Finna niðinn ljúfra linda andi, eggjandi , glaðir og enginn í slæmu skapi, |ast 1 íslenzkum krónum. Allar líða hjarta nær, _ menn láta allt gott heita i nanari upplysmgar er að fá hjá. ÞeSai- vorið hátt í heiði þrengslunum, þótt þeir verði að | aðalumboðsmönnum Pan Ame- horpu sína slær rican: G. Helgason & Melsteð olnboga sig áfram þangað, sem jh f _ | Kjartan Ólafsson. menn ætla að eitthvert ævintýri bíði. Og allir lenda í einhverju ævintýri, hjá því fer ekki, — ■ misjafnlega „spennandi", en vafalaust eftirminnilegum. Er fer að skyggja — Það er frá þvi fer að skyggja sem allt fær á sig þann suðræna róma'ntízka blæ sem er svo hugðnæmur og heillandi. Þá færist fjör í allt í borg eins og Valencia, sem er með rómversk- um, gotneskum og arabiskum blæ. Ekki er þverfótað á gang- stéttunum, krakkarnir fara í nautaatsleiki á götunum, dökk- hærðar konur með blævængi í höndum halla sér fram á rið svalanna, og masa #saman, eða við einhvern á götunni fyrir neðan, og svo hefst flugeldaskot- liriðin og dansinn — I mörgu er hér fylgt gömlum venjum. — Meðal pappalíkana þeirra, sem fræðsludaginn sem í fyrra, vakti i athygli mína á þvi, að 2—3 fyrir- j tæki hefðu látið liggja frammi hjá fulltrúum sínum á starfs- fræðsludeginum fjölrituð plögg, með allskonar gagnlegum upp- lýsingum um hlutaðeigandi at- vinnugrein. Þetta gátu ung- mennin svo fengið og haft heim með sér. Þetta er til fyrirmyndar og ætti að taka þetta upp al- mennt á starfsfræðsludeginum 1958. — a. AUGLÝSING Athygli foreldra og forráðamanna barna skal hér með vakin á eftirfarandi ákvæði 19. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur: Unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að al- mennum knattborðsstofum, dansstöðum og öidrykkjustof- um. Þeim er óheimill aðgangur að almennum kaffistofum eftir kl. 20, nema í fylgd með fullorðnum, sem bera ábyrgð á þeim. Unglingum ber að sanna aldur sinn með vegabréfi, sé þess krafizt af eigendum eða umsjónarmönnum þessara stofnana. Vegabréf fást afgreidd ókeypis hjá kvenlögreglunni, Klapparstíg 16, III hæð. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 28. marz 1957. SIGURJÓN SIGL'RÐSSON. ^JJím/erÁu" borðlampar í mjög fjölbreyttu úrvali teknir upp í dag. — Enginn eins og hafa aldrei sézt hér áður. Mjög kærkomin fermingargjöf. SKERMA- ag EEIKFANGABÚÐIA Laugavegi 7. Lægsta flugfargjald frá íslandi tð Bandaríkjanna og Canada Hið lága fargjald fyrir innflytjendur til Banclaríkjanna og Canada með flugvélum Pan American flugfélagsins verður í gildi til 1. júlí n.k. Fyrir innflytjendur kostar það aðeins kr. 2.303.00 frá Keflavík til New York. Fargjaldið má greiða í íslenzkum krónum. Leitið upplýsinga hjá aðalumboðsmönnum Pan American á Íslandi: G. Helgason & Melsteð h.f. Hafnarstræti 19, símar 80275 & 1644. Bremsudælur Chevrotlet, Dodge ‘46—‘55, Ford. Bremsubarkar og gúmmí, mikið úrval, einnig ventlar, stimplar og sett í höfuðdælur couplingsdiskar og lagerar. Smyrill, Húsi Sameinaða Sími 6439

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.