Vísir - 29.03.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 29.03.1957, Blaðsíða 12
*elr, sem gerast kaupendur YÍSIS eftir 1C. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. VISIR VÍSIS er éáýrasta blaðið og þó það f jöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 eg ^erist áskrifendar. Föstudaginn 29. marz 1957 Skipalest á leið um Suezskurð - hin fyrsta frá því á sl. hausti. Santtt óvisstt ttttt tleiítt- tttttlitt ftttv eysivtt. r Skipalest er nú á Ieið um Suezskurð, í fyrsta sinn síðan er Nasser sökkti skipunum í skurðinum, en þau reyndust 44 talsins. í skipalestinni eru 11 skip. í fregnum um þetta frá Kairo segir, að skip allt að 20.000 smálestir geti nú farið um skurðinn. Styrjaldarástand. Dr. Fawsi utanríkisráðherra Egyptalands aíhenti í gær sendiherrum nokkurra ríkja orðsendingu, til þess að gera grein fyrir afstöðu egypzku stjórnarinnar, og kemur þar fram, að hún hefur ekki breytt þeirri afstöðu sinni, að styrj- aldarástand ríki enn milli Israels og Egyptalands, og því augljóst að hún telur sig hafa rétt til að stöðva israelsk skip og hindra siglingar þeirra um skurðinn. Seinasta hindrunin, skipið Edgar Bonner, hefur nú verið fjarlægt úr skurðinum. Kostnaður. Eitt hinna óútkljáðu deilu- mála, er hvernig deila skuli kostnaðinum við að ryðja skurðinn, og hafa sérfræðing- ar Sameinuðu þjóðanna m. a. það til meðferðar. Hafa komið fram ýmsar tillögur um hversu skuli leysa þennan vanda og StúdentaráS fer úr Al- þjóðasambandi. Síúdentaráð hefir nú ákveð- ið, að segja sig úr Alþjóðásam- foandi stúdenta. Gerðist það á fundi þess, sem Iialdinn var þann 27. þ. m. Al- þjóðasamband stúdenta hefir aðsetur í Prag. Úrsögnin var samþykkt mót- atkvæðalaust. og greinargerð, eem henni fylgdi, en fjórir full- trúar sátu hjá við atkvæða- greiðsluna. Hafði Stúdentaráð Háskóla fslands gerzt aðili að Aljóða- sambandinu árið 1955, en orsök úráagnairnnar er ágreiningur um Ungveralandsmálin. Mso'gir koma til greina* Frá fréttaritara Vísis. — Oslo í fyrradlag. Fyrir nokkru kom það fyrir, að 15 ára telpa í Þelamörk eígnaðist barn. Þegar hún var spurð um föð- ur barnsins, tilgreindi hún sam- tals 12 menn, er hún sagði, að kæmu til greina við ákvörðun faðernis. Getur farið svo, að mennirnir verði allir kallaðir fyrir rétt. því spáð, að erfitt verði að ná samkomulagi. M. a. hefur kom- ið til greina að ná inn kostnað- inum með hækkuðum skipa- tolli, að þátttökuríkin í ruðn- ingsstarfinu gefi eftir kostnað- inn, að ríkin sem réðust á Egyptaland, greiði hann. Óvissa. Eins og getið var í fregnum í gær hafa Egyptar boðað, að venjulegar siglingar um skurð- inn geti hafist 10. apríl. Banda- ríkjamenn hafa nú fetað í fót- spor Breta og varað við sigl- ingum um skurðinn vegna þess, að siglingar um hann séu ekki öruggar enn. Bretar höfðu rætt um tundurdufl á siglinga- leiðum í sinni tilkynningu. — Bandaríkjastjórn kveðst ekki banna bandarískum skipum að sigla um skurðinn, en minnir á, að eftir sé að semja um fram- tíðarrekstur og stjórn skurðs- ins. Gagnslausar tillögur. Golda Meier, utanríkisráð- herra ísraels, ræddi í gær við fréttamenn frá nokkrum þjóð- um og sagði, að ísraelsmenn hefðu furðað sig á og hneykslast á því, að Hammarskjöld skyldi fallast á, að Egyptar kæmu aft- ur til Gaza. Ennfremur sagði hann gagnslaust að bera fram tillögur um, að staðsetja flokka úr gæzluliði Sameinuðu þjóð- anna beggja vegna landamær- anna. ísrael myndi alls ekki fallast á gæzlulið innan landa- mæra sinna. IVIakarios fer til Aþenu. Tilkynningin um Makarios erkibískup, sem birt var í Lon- don í gær, vakit mikinn fögn- uð á Kýpur. Hann er nú frjáls ferða sinna, en má þó ekki koma til Kýpur þegar. Mun hann leggja af stað frá Seychelleseyjum með fyrstu skipsferðum ásamt klerkum þeim, sem eru í haldi með hon- um, og halda til Aþenu til við- ræðna við grísku stjórnina. Á Kýpur söfnuðust menn saman og létu fögnuð sinn í ljós, kirkjuklukkum var hringt og þakkarmessur sungnar, en eng- inn skeytti um útgöngubann, og létu Bretar það afskiptalaust. Happdrætti Barð- strendmgafélagsins. Þann 15. þ. m. var dregið í hcimilistækjahappdrætti Barð- strendingafélagsins og komu upp eftirfarandi vinningsnúm- er: Rektor Hafnarháskóla væntanlegur hmgai. Rektor Kaupmannahafnar-, háskólans, hinn heimsfrægi, danski læknir, prófesscr Erik Warburg, kemur hingað til lands í næstu viku í boði Dansk-íslenzka félagsins. Mun hann koma hingað á föstudaginn í næstu viku og flytja fyrirlestra í Læknafélagi Reykavíkur 8. apríl. Danskíslenzka félagið starfar nú af miklum krafti og er tala meðlima hér í Reykjavík um 300, en auk þess eru nokkrir meðlimir úti á landi. Hefir félagið m. a. efnt til sýninga á fræðslukvikmynd- um frá Danmörku og haft for- göngu um, að danski sendi- kennarinn hér við Háskólann, Erik Sönderholm, læsi upp á dönsku í framhaldsskólum hér. Þá veitir félagið einnig árlega verðlaun þeim nemendum, sem skara fram úr í dönsku á stúdentsprófi. Stórn félagsins skipa nú: Formaður Friðrik Einarsson, læknir; ritari Sófónías Pálsson, skipulagsstóri; gjaldkeri Har- aldur Ágústsson, húsgagna- smíðameistari, og meðstjórn- endur, Ludvig Storr aðalræðis- maður, Guðni Ólafsson, apó- tekari, Brandur Jónsson, skóla- stóri, og Guðmundur Þorláks- son cand. mag. Miklar skemmdir af eldi á Sólvangi við Sléttuveg. IVIaður finnst örenffiuj á götu e KópavogL Síðdegis í gær kviknaði í þeir lögreglunni í Reykjavík húsinu Sólvangi við Sléttuveg strax aðvart, er brá við þegar og hlutust af verulegar skemmd í stað og flutti manninn í slysa- ir. — I varðstofuna. Var maðurinn þá Það var rétt fyrir kl. 7 í gær- ! örendur. Hann hét Jóhannes kvöldi, sem slökkvilioYð var Þorleifsson til heimilis að Tungu kvatt á vettvang, og þegar það við Fífuhvamm, 56 ára að kom á staðinn var bæði tals- verður eldur og mikill reykur á rishæð hússins, en þarna er um lítið timburhús, einlyft með risi að ræða. í risinu var geymd ýmis kon- ar dót og er talið að kviknað hafi í því út frá raflögn. Til þess að komast að eldin- um varð slökkviliðið að rjúfa aldri. Um banamein hans blaðinu ekki kunnugt. er Harður árekstur. í nótt varð harður árekstur tveggja bifreiða á mótum Njarð argötu og Sóleyjargötu. Við á- reksturinn kastaðist önnur bif- reiðin á ljósastaur og reif hann upp. Slysa á mönnum og skemmda Brezkir ferðaskrifstofu- menn í boði Loftleiða. Sex eigendur ferðaskrifstofa í Bretlandi og Skotlandi koma til Reykjavíkur í fyrramálið með Loftleiðaflugvél frá New York og munu þeir dvelja hér til sunnudagsmorguns í boði Loftleiða. Sexmenningarnir unnu far- miða sína í happdrætti, sem Loftleiðir efndu til í tilefni af opnun skrifstofu Loftleiða í London. Nöfn hinna sex gesta voru dregin úr öskju með nöfn- um 1400 ferðaskrifstofa á Bret- landseyjum. Vinningarnir voru sem sagt ferð til Bandaríkjanna með viðkomu á íslandi. Enn fremur var boðið blaðamanni frá ferðamálatímaritinu Travel Trade Gazette. þekjuna, því með öðru móti á farartækjunum er ekki getið. varð útbreiðsla hans ekki heft. Tók það talsverðan tíma unz eldurinn var að fullu kæfður og hafði hann þá unnið verulegt tjón á því sem geymt var í ris- hæðinni, en auk þess urðu all- miklar skemmdir á íbúðinni á neðri hæðinni af völdum vatns og reyks. En eldurinn komst ekki þangað niður. Maður finnst örendur. í gærdag, um hálfsexleytið e. h., sáu vegfarendur hvar full orðinn maður lá hreyfingarlaus á Hlíðarvegi í Kópavogi. Gerðu Sprenging í Algeirsbcrg. Al- Sprenging var í húsi geirsborg í gærkvöldi. Tveir menn biðu bana, en allmargir meiddust. — Alsírsk- ir þjóðernissinnar eru taldir hafa haft bækistöð þarna. 23 stúfkuf við fEugþernunám. Vegna fjölgunar á flugferð- um í sumar þurfa Loftleiðir að fjölga flugþemum í þjónustu sinni og hafa 23 stúlkur verið valdar úr hópi 30 umsækjanda til þjálfunar. Stúlkurnar eru nú á fjögurra vikna námskeiði, sem á að veita þeim nauðsynlega þekkingu á hinu fjölþætta starfi flugþern- unnar. Stúlkurnar eru á aldr- inum 20—25 ára og eru flestar Reykvíkingar. Loftleiðir ráð- gera að ráða 14 til 15 flugþern- ur til viðbótar þeim, sem nú starfa hjá flugfélaginu. Flug- þernur Loftleiða munu verða 32 talsins í sumar. Ríkisábyrgð vegna flug- vélakaupa Loftleiða. Félagið fær tvær LockheedvéSar um áramótin 1959-60. Þeir velunnarar Neskirkju, sem ætla að láta eitthvað af hendi rakna til kirkjunnar, eru vinsamlega beðnir að koma því til hr. verzlunarstjóra Sigurð- ar Einarssonar í Verzl. Björn Kristjánsson. 15969, 17441, 15598, 16813, 19472, 8705, 5354, 6518, 5360, 12563. Vinninganna ber að vitja hjá Kristjáni Halldórssyni, Laufás- vegi 36. Alþingi hefur heimilað ríkis- stjórninni að ábyrgjast aUt að 53 miUjón króna lán fyrir Loft- leiðir h/f tU kaupa á tveim Locklieed ELECTRA L-188 fai'- þegaflugvélum. Var þingsályktunartillaga þess efnis tekin til síðari umræðu á fundi sameinaðs þings í fyrra- dag og þá lagt fram álit fjárveit- inganefndar. Hafði hún fjallað um tillöguna og m. a. kvatt á fund sinn Sigtrygg Klemenzson ráðuneytisstjóra í fjármálaráðu- neytinu, sem ásamt Benjamín Eiríkssyni bankastjóra hefur athugað drög að samningum um flugvélakaupin. Stendur málið þannig, að Loft- leiðir h/f þurfa að undirrita fullnaðarsamning fyrir næstu mánaðamót, til þess að geta fengið flugvélarnar afhentar um áramótin 1959/1960. Kaupverð beggja vélanna er 75,6 milljónir króna, og ríkisábyrgð nauðsyn- leg fyrir 70% þeirrar upphæðar eða tæplega 53 milljónir króna, en það er sá hluti kaupverðsins, er greiðslufrestur fæst á. Áætlun um greiðslufyrir- komulag »virðist fjárveitinga. nefnd raunhæf, en Loftleiðir Ii/f telja sig geta greitt 14/15 hluta af andvirði hinna nýju flugvéla með eigin gjaldeyristekjum, -— þ. e. a. s. bæði tekjum af rekstri félagsins og svo sölu þeirra véla,. er það á nú. Fjárhagsnefnd mælti einróma með samþykkt þingsályktunar- tillögunnar, og hlaut hún sam- róma stuðning 33 þingmanna, sem viðstaddir voru afgreiðslu málsins. Lockheed ELECTRA flugvél- ar geta flutt 88 farþega og er flughraði vélanna 640 km. á klukkustund.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.