Vísir - 29.03.1957, Blaðsíða 10

Vísir - 29.03.1957, Blaðsíða 10
 VÍSIR • • • • i ANDJXEMARIKim • • • i EFTIR RlTfl MOORG 10 — ÞaS veit ég ekki, hvort óg vil það eða ekki. EMsabet kom með bréfið. Þetta bréf var síðustu orðin, sem þau mundu nokkurntíma heyra frá pabba. Eddi reif það upp og renndi augum yfir það í flýti. Þegar því var lokið, lét hann bréfið undir koddann sinn. — Eddi! sagði Natti. — Þetta er bréfið frá pabba. Þú ættir þó að.... • — Það er eins og ég vissi, sagði Eddi. — Harm arfleiddi niig að öllu. : — Ekki þó að smíðaverkfærunum sínum, sagði Natti. Hann var skyndilega orðinn fokreiður. — Hann gaf mér smíðaverk- færin sín. Elísabet snéri sér við. — Þei, þei, sagði hún. var ekki í fyrsta skipti, sem hún hafði staðið á hleri við dyr og kjaftað svo frá því, sem hún hafði heyrt. Hún hlaut að hafa sagt Karólínu frá gjöfunum. Að minnsta kosti var Natti viss um, að Karólína hafði ekki staðið á hleri. Hún var ekki þannig. Hún var að vísu dálitið forvitin, en hún fór aldrei á bak við neinn. Eddi sat uppi í rúminu. Hann var glaðlegur í augunum og hressilegur í bragði. Hann tók lykilinn af snúrunni um hálsinn á sér. " 1 .. '■ — Ýttu kistunni ofurlítið nær, Natti. Ég næ ekki til hennar, Honum gekk dálítið illa að opna kistuna. Efst í henni voru sex bögglar. — Kínverskt silki, sagði Eddi. Tveir kjólar handa hverri ykkar. Hann tók utan af silkinu. — Blátt, gult og ljósrautt, sagðl hann. — Þetta bláa er handa þér, mamma. Það er þinn íitur, — Ég hef aldrei séð neitt svona fallegt, sagði Elísaþet rólega. Þakka þér fyrir, Eddi. Föstudaginn 29. marz 1957 Ungur listamaBur held- ur sýningu. Ungur listamaður, Jón Benediktsson, opnaði í gær höggmyndasýningu í Regnbog- anum við Bankastræti. Sýnir hann þar sjö styttur, tvær lágmyndir og þrjár teikn- ingar. Er þetta í fyrsta sinn, sem Jón Benediktsson sýnir lista- vei’k eftir sig, en hann er hús- gagnasmiður að iðn. Myndir sínar heggur harm í tré og not- ar sítrónuvið, eik, birki og Hún sat í ruggustólnxrm úti við gluggann. Hún var dálitið | fjejrj vigartegundir' ó TbciiX \rckr> Cfía+o cór tíl lim TlVfirS r -- . hugsandi á svipinn. Það var ómögulegt að geta sér til um hvað hún væri að hugsa. En Kai’ólína! Hamingjan góða. Þegar Karólíira var svona för í framan, var eitthvað að brjótast um í henni. Auðvitað hafði Beta sagðt henni hvernig Eddi hafði talað við mþmmu og fevað hann hafði sagt um bréf pabba. Það hafði aldrei verið gott samkomulag milli Karólínu og Edda. Betta var sú eina, sem hefði átt að vera viðstödd, þegar Eddi útbýtti gjöfunum. Hún hékk yfir honum, gapandi, og var eins og á nálum. Við megum ekki haga okkur svona, hugsaði Natti. Þrjú ár eru liðin, síðan hann fór og við eigum að vera glöð yfir því, að hann er kominn heim. Og allar þessar gjafir eru dýrmætax’. En j-Eddi karlinn er alltaf sjálfum sér líkur. Hann vill sýna okkur, Allt í einu var Eddi kominn í gott skap aftur. — Smíðaverk- hvað hann sé mikill maður. ' J'n TTnaSiiY'irm sem lá þarna i rúminu, var enn þá framandi. færin? sagði hann. — Þú getur áreiðanlega fengið þau öll Hvað ætti ég að gera með smíðaverkfæri? En gerðu þér bara 1 grein fyrir, hver það er, sem gefur þér þau. En komdu nú upp með ferðakistuna mína og vertu góður félagi. — Ég held þú ættir að gera það, Natti, ef þú getur, sagði . Elísabet. — En ég held þú ættir að hvíla þig betur, Eddi — eða . þú verður veikari en þú ert. | • — Veikur? Ég? Mér .hefur aldrei liðið betur en núna. Farðu óg náðu í hana, Natti. Ég ætla að útbýta gjöfunum. Ég hef verið ' 1 Áfríku, mamma, Vestur-Indíum og Englandi. Ég hef meira áð segja séð borgina í Essex, sem Ellisættin er'frá. Það er ennþá Téitthvað af ættingjum pabba þar. Ég skemmti mér þar ágæt- ‘ lega. Bíddu þangað til þú sérð, hvað ég er með handa þér. ' Silki! Það.er held ég frá Kína, en ég keypti það í Algier. Og náðu í stelpurnar, Natti Ég er líka með dálítið handa þeim.1 ■ Eddi var aftur orðinn alúðlegur. En Natta var ekki enn þá runninn reiðin. . -— Æ, vertu ekki svona önugur, Natti, sagði Eddi. — Ég . .er með nýja byssu handa þér. Ég vil að þú sjáir hana. Farðu og náðu í kistuna Natti, vertu svo vænn, sagði móðir ; hans. Hann fór út. Hann gekk eins og í blindni og hnaut um þröskuldinn. Karólína stóð í fordyrinu niðri. Hún var að koma ,Út úr eldhúsinu. Hún horfði á hann en sagði ekki neitt. Þegar 'iiaixn kom aftur út úr vagnskýlinu, kengboginn undir byrði i.isxnni, stóð hún þar enn þá. ~ — Mamma vill, að þú og Beta komið upp í herbergi Edda, sagði Natti. Hann stundi þungan undir byi’ði sinni og orðin komu slitrótt. Karólína stakk höfðinu inn í eldhúsdyi’agættúxa: — Hæ, Beta! Komdu! Beta kom þegar í stað. Henni lék forvitni á að vita, hvað Eddi hefði í tösku sinni. — Hvað er þetta? Farangur Edda? ;; — Hjálpaðu okkur að bera kistuna upp stigann. Hún horfði háðslega á, þegar Beta brá höndunum undir kistuna. — Ýttu íékki of fast á. Þú getur brotið lokið af, áður en Eddi fær tíma til að útbýta gjöfunum. í*að kom I ljós, að þær höfðu heyrt allt, sem gerðist uppi. •;? ' Jæja, hugsaði Natti. Beta hafði sennilega staðið á hleri. Það En maðurinn Hann vill ekki einu sinni lofa okkur að opna bögglana okkar sjálfum hugsaði Natti. Hann verður að gera það sjálfur. Natti horfði á fingurna, sem voru eins og klær. Hamingjan góða! Ég þoli þetta ekki lengur. Það voru margir fallegir hlutir í kistunni. Þar voi’u fílabexns- öskjur alls konar líkön, sverð með geimsteinum 9ettum hjölt- _ um hringar og alls konar skraut. Eddi hanxpaði hálsfesti úr en menn v’ta til, grænleitum málmi. mest orðið áður — Hún lítur ekki fallega út þessi, sagði hann. — En fægðu hana og þá muxxtu kornast að rauix um, að hún er úr gulli. — Ó, það getur ekki verið, Eddi, sagði Beta. — Hún hlýtur að hafa verið ákaflega dýr. Hún er úr gulli. Ég veit það, því ég tók hana af. .. . Hann þagnaði. — Jæja, það skiptir engu, hvar ég fékk hana. Húxx, er úr gulli. Hann geýmdi byssuna haixs Natta þaixgað til síðast. Loksins' tók hann upp tvo böggla. — Ég varð að taka haixa sundur til að geta komið henni ofan ( í kistuna. Hér á einhversstaðar að vera lítill böggull skrúfum. Jón Benediktsson er nemandi Ásmundar Sveinssonar og' Harðar Ágústssonar. Átti hann myndir á síðustu sýningu Fé- lags íslenzkra myndlistai’- manna. Sýningin verður opin í hálfan xxxánuð. IMóg vatn þar — Fregnir frá Living'stone i Norður-Rhoclesíu herma, að fyr- ir nokkrum dögimi liafi orku- verið mikla við Viktoi’íufossana orðið óstarfliæft vegna geipi- legs flóðs í fljótinu. Var vatnsyfii’boi’ðið þar sem fossinn steyptist fram af brún- inni um 70 sentiimetrum hærra að það hafi Af flóðinu leiddi, að 15.000 verkamenn urðu atvinnulausir í bili. Kenya fær rafmagn. Innan skamnxs verður hafizt handa um að koma upp vatns- orkuveri í stærsta fljóti Kenya. nxeð Verður þetta 15 milljóna j sterlingspunda fyrirtæki, og , . ... , • .- i | ætlunin að verinu verði lokið Hann þreifaði um kistuna og Natti kom auga a storan kopar- , . . i ínnan ketil, sem var hulinn striga. Eddi var fljotur að breiða strigamx yfir ketilinn aftur. — Hérna, sagði hann. — Hérna eru ski’úfurnar. Þú hefur aldrei fyrr séð svona byssu. — Það var orð að sönnu. Þetta var fallegasta byssa, sem Natti hafði nokkui-n tínxa séð. Eddi vafði utan af henni og rétti Natta hvern hlut fyrir sig. Það var ofurlítil þögn og allir horfðu á Edda. Enginn vissi, hvað átti að segja. — Þið virðist ekkert vei’ða undraixdi, sagði Eddi. Elísabet fékk fyrst málið. — Ég muxx ekki þekkja sjálfa mig, þegar ég er konxin í þennan bláa kjól. Það er orðið svo langt síðaix ég hef fengið iiýjan kjól. Þetta er allt svo fallegt Eddi. En þú verður að hvila þig. Við skulum taka þetta allt af rúnxinu, svo að hann geti lagst út af. — Ég hef aldrei séð svona fallega byssu, sagði Natti. — Ég hef víst verið of undrandi til að geta þakkað þér. tíu ára. Það á aö fram- leiða 100.000 kílóvött. Arthur Mlller, liöfimdur „Sölumaður deyi-“, o. fl. leik- rita, liefur verið ákærður fyrir að sýna þjóðþingi Bandarikjanna lítilsvu’ðingTi. Hann hefur játað að hafa tekið þátt í fundum með kommúnistiskum ritliöfund- um 1939 og 1940, en neitar að láta uppskátt hverjir þeir eru. — Hann neitar því, að liann sé kommúnisti. Minnsta liegnuig fyrir brot af þessu tagi er 1000 dollara sekt en hæsta eins árs fangelsi. C. £ SiincuyhA -TARZAM- 2320 Núnxa, stökk og sló, hratt og ör- úgglega, en fann sér til furðu ekkert tnannakjöt undir hrammi sínum. — Tarzan hafði vikið sér fimlega til hliðar og í einu vetfangi var hann stokkinn á bak ljóninu og keyrði hnífinn a kaf í skrokk þess. Smám saman þrutu ki-aftar ljónsins og það fell dautt til jarðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.