Vísir - 02.04.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 02.04.1957, Blaðsíða 6
6 VISIR Þriðjudaginn 2. apríl 1597 (L %; H" SÁ, sem tók í misgripum frakka í bifreið R-3557, að- faranótt sunnudags, geri svo vel að láta vita í síma 5000. (36 SKÓASKJA sem hefur verið tekin í misgripum í gærdag í Sápubúðinni, er vinsamlega beðið að skila henni á sama stað. (60 MÁLASAR, innlendir og útlendir. Sími 82407. (710 BARNLAUS stnlka óskast til þess að hugsa um eldri mann. Uppl. eftir kl. 1 í dag að Grenimel 2, kjallara. (25 STÚLKU vantar strax að Hvanneyri, Borgarfirði. — Uppl. á símastöðinni, Hvann- eyri. (00 VIKINGAR, knattspyrnu- menn. Meistara og annar fl. Útiæfing í kvöld kl. 7. Fjöl- mennið. Þjálfarinn:(41 K.R. Knattspyrnumenn. II. flokkur. Æfing í kvöld i UNGLINGSTELPA ósk- ast til að gæta barna frá kl. 2—6. Uppl. Laugavegi 13, II. hæð. Sími 80090. (37 TEK að mér hreingern- ingar. Vönduð vinna. Sími 7892. - (42 fellur niður æíinsa- kappleikur annai' kvöid kl. 7 á félagssvæðinu. Þiálfariím. 1. O. G. T. STÚKAN íþaka. Fundur í kvöld. (86 STÚLKA óskast í þvotta- I húsið Langholtsvegi 176, hákan eða ailan daginn. — UppL á staðnum. (63 ELÐRI kona óskar að haida heimili fyrir einn — tvo reglusama menn. Öldu- götu 34. Sími 81235. (5d ST. VERÐANDI nr. 9. - Fúndur í kvöld kl. 8,30. — Spilakvöld, verðlaun veitt. Æ. t. HREINGERNINGAR. — Liðlegir menn. — Vönduð vinna. Sími 81789. Sjálflýsandi • • Oryggismerkí fyrír bða fást í Söluturninum v. Æmarhól STÚLKA getur fengið at- vinnu við kaffibarinn í Austurstræti 4. Uppl. í síma 5327 og 6234. (70 VANTAR stúlku til af- greiðslustarfa og fleira. — Konfektgerðin Fjóla, Vest- urgötu 29. (80 UR OG KLUKKUR. —, Viðgerðir á úrum og klukk- j um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Símar 5187 og 4923. (000 INNROMMUN málverka- sala. — Innrömmunarsfofan, Njálsgötu 44. — Sími 81762. Starfsstúlka óskast ÞORSCAFE, — Uppl. kl. 5—6. getur fengið atvinnu nú þegar við búðarafgreiðslu. Umsókn, með tilgreindri menntun og aldri umsækjanda, sendist blaðinu merkt: „V—19 — 114“ fyrir 6. apríl. Stúlica Stúlka óskast vön vinnu í efnalaug. Til greina kemur ’hálfan daginn. Eht ttlu eifýin iMjjtí íp Bergstaðastræti 28. Engar upplýsingai' í síma. 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu strax. — Sími 81059. (54 KERBERGI óskast. helzt í austurbænum. Tilboð send- ist Visi fyrir föstudag, merkt „115.“ — (56 TVÖ HERBERGI til leigu í Dunhaga 13 IV. (45 UNGUR, ábyggilegur mað ur óskar eftir herbergi í aust- urbænum. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudag, merkt: „113.“— (00 HERBERGI til leigu í Laugarneshverfi. Aðgangur að eldhúsi kemur til greina. Uppl. á Laugateig 21. (32 UNG hjón vantar íbúð (þrennt í lieimili) fyrir 14. maí. Tilboð sendist Vísi fyr- ir föstudag, merkt: ..Hjálp — 111.“ (00 BARNAVAGN óskast. — Uppl. í síma 81021, milli kl. 5 og 7 í dag.(38 SUÐURHERBERGI, með innbygðum skáp. til leigu. — Uppl. í síma 1190. (40 STÓR stofa til leigu. Sér- inngangur, sérsnyrtiher- bergi. Má elda í henni. Hiíð- arhvammi 5, Kópavogi. (43 2—3ja HERBERGJA ibúð óskas-t frá 14. maí til l. okt. Tilboð sendist. Visi, merkt: „112.“ — (44 ÓSKA eftir 2—3 herbergj- um og eldnúsi. Uppl. í síma 7595. (64 HERBERGÍ til leigu. — Hverfisgötu 16 A. (82 GOTT herbergi til Ieigu á Blómvallagötu 11. Barna- gæzla 2 kvöld í viku. (75 ÍBÚÐ óskast. Ung hjón með tvö börn óska eftir 2ja— 3ja herbergja íbúð 14. maí. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag. merkt: „Rólegt — 116“. ’ (87 FORSTOFUHERBERGI til leigu að Sundlaugarveg 14 (rishæð). UppL eftir kl. 6. — (88 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitast. 8 A. Sími 6205. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkar, ef yður vantar hús næði eða ef þér hafið hús- næðl til leigu. (182 BARNAÞRIHJOL, rautt og hvítt, tapaðist í nágrenni ■Vitastígs og Skúlagötu. — Finnandi skili því á Vita- stíg 9. (47 KARLMANNS gullúr tap - aðizt á föstudaginn. Vinsam- lega hringið £ 4883. (66 GULT peningaveski hefir tapast. Finnandi hringi vin- samlega í síma 7745. (83 GRÆNT Hansa þrílijól á pumpuðum dekkjum tapað- ist í gærkveldi frá Vestur- götu 30. Uppl. í síma 5582 eða á Vesturgötu 30. (74 Jf. F. U. K. A.-D. — Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyj- ólfsson ritstjóri. Allt kven- fólk velkomið. (51 mmm 7RÍ DRi k: öJHÍfiotf LAUFÁSVEGÍ 25 . SÍMÍ 1463 LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR DÍVANAR fyrirliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til klæoningar. Gott úrval af áklæðum. Húsgagnabólstr- unin, Miðstrætí 5. Sími 5581. líAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágúsrsson, Grettisgötu 39. SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. — (364 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn_ herrá- fatnað, gólfteppi og fleira. SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 KÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Flutt í lóðir og garða ef óskað er. — Uppl. í síma 2577. (660 NÝTT 8 lampa Telefunk- en útvarpstæki til sölu. O- dýrt. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: „Sanngjarnt — 118“. (89 AMERÍSK tveggja manna madressa til sölu; einnig hjónarúm úr ljósu. póleruðu birki, ásamt náttborðum. — Uppl. Rauðarárstíg 20, I. hæð, eftir kl. 7 á kvöldin. (85 DÖKKBLÁL Silver Cross barnavagn, vel með farinn, óskast. Uppl. i sima 5012. (90 ÞÝZK eldavél vel með farin til sölu. Verð kr. 950, einnig ryksuga, verð 200. — Ránargötu 34, kjallara. (78 TIL SÖLU með tækifæris- verði gyllt beltispör og doppur (víravirki). Uppl. í síma 80491. (71 SEM NÝ Silver Cross barnakerra með skermi til sölu á Njálsgötu 35 A. (73 KAUPUM gamla muni. — Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (Fornbókaverzlunin). (76 CHEVROLETT bretta- samstæða 42—46 model og innri hlífar óskast. Uppl. i síma 82404. (62 SEM NÝ Ijósblá amerísk dragt nr. 16 til sölu. Uppl. í síma 5698 eftir kl. 7. (77 SVEFNSOFI — kr. 2400 — nýr — sterkur, Ijómandi fallegur. Grettisgötu 69, kl. 2—9. Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 KAUPUM hreinar lérefts- tuskur. Offsetprent. Smiðju- stíg 11. (192 PLÓTUR á grafreiti fást á Rauðarátstíg 26. — Sími 80217. (618 MARSKONAR prjóna- fatnaður til sölu. Teigagerði 8. Sími 2556. (774 BÓLSTRUÐ húsg tign í miklu úrvali. Verð frá kr. 5150 settið, bókahillur, kommóður, skrifborð o. fl. Húsgagnaverzlun Gunnars Mekkinóssonar, Laugaveg 66, Síini 7950.(751 RÚLLU G ARDÍNUR og viðgerðir. Mjóstræti 7. Sími 80062. (Fornbókaverzlunin). _______________________(27 VANBAÐUR baimavagn óskast. — Uppl. í síma 3665. ___________________£52 TÍL SÖLU kjóll á granna fermingarstúlku, götuskór o. fl. á mjög vægu verði. Brá- vallagata 40.(00 BARNAVAGN til sölu í Drápuhlíð 46. (53 GÓÐUR barnávagn ósk- ast. Sími 80539. (55 BARNAVAGN til sölu ó- dýrt að Laugateig 56. Uppl. í síma 82919. (57 . TIL SÖLU er íbúðarskúr, 3 herbergi og eldhús ásamt stórri geymslu við Álfhóls- veg í Kópavogi. Verð 50.000 kr. Uppl. í síma 82819 milli ki. 7 og 8. " (46 TÓMIR trékassar til sölu hjá Biering, Laugav. 6. (48 TREKASSAR til sölu. seljast ódýrt. Verzl. Glugg- inn, Laugavegi 30. (49 ER KAUPANDI að not- aðri kola-eldavél. — Uppl. í síma 4323. (50 VIL kaupa gamalt gólf- teppi og dregla. Vinsamleg- ast merkið svarið til Vísis, merkt: Notað — 110.“ (33 NÝ Westinghouse þvotta- vél, sjálfvirk. til sölu í Barmahlíð 46, uppi. (34 BENDIX þvottavél, í full- komnu standi, selst mjög ó- d.ýrt vegna brottflutnings. Grundarstígur 6, uppi. (35 GGTT SÓFASETT, notað, til sölu. Tækifærisverð. Sími 6162. — (39 GÓÐUR barnavagn óskast. Sími 80536. (65 STRAUBORB til sölu. — Húsgagnaverzlunin, Njáls- götu 49. Sími 82410. (69- ÓSKA efíir að kaupa ný- legan barnavagn. — Uppl. i 81752. (61 KAUPUM flöskur V2 og % flöskur. Sækjum. — Sími 618. Flöskumiðstöðin, Skúla- götu 82. (59 HÁFJALLASÓL til sölu. Uppl. í síma 2091. (84

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.