Vísir - 02.04.1957, Blaðsíða 1
.*:<. tti's-
Þriðjudagmn 2. apríl 1957
78. tbl.
Örcísyða i fEóasium:
Aðeins 40 lesfir af 15
báfum á Akranesi í gær.
Tveir fengu aðeins í soðið. - Afla-
tregða hjá Suðurnesjabátum.
Lengi getur vont versnað og
svo er með aflabrögðin á Akra-
nesi. I gær komu 15 bátar með
samtals 40 tonn. Einn bátur var
með 240 kg., en annar kom ekki
með afla sinn á vigt. Það var
aðeins nóg í soðið fyrir sjó-
mennina.
. Nú eru menn orðnir von-
daufir um að úr ætli að rætast
með línuvertíðina og eru þrír
bátar að taka net.
Þrátt fyrir þessa aflatregðu
er heildarmagnið orðið 5008
smál. frá vertíoarbyrjun í 970
sjóferðum. Á sama tíma í fyrra
var heildaraflinn 5706 smál. í
827 sjóferðum. Meðalafli í róðri
var þá mun rneiri eins og sést
á þessum samanburði.
Fer hér á eftir afli bátanna:
Sigurvon 321, Höfrungur 317,
Guðmundur Þorlákur 310,
Skipaskagi 304, Reynir 310,
Bjarni Jóhannesson 301, Sig-
rún 260^ Keilir 245, Heimaskagi
245, Farsæll, 235, Fram 229,
Ólafur Magnússon 225, Böðvar
219, Sveinn Guðmundsson 218,
Ver 216, Sæfaxi 203.
Átta bótar hafa 172 smál. og
minna.
Bjarni Ólafsson kom með 200
Á síðasta
fundi Bæjarráðs var samþykkt
að veita Pálma Gunnarssyni og
Svavari Björnssyni löggildingu
til þess að starfa við lágspennu-
veitur í Reykjavík.
smál. pf karfa sem hann fekk
á ?,y-2 sólarhring,
Sandgerði.
Fréttaritari Vísis í Sandger&i
símaði í morgun að afli bátanna
færi stöö'ugt minnkandi. Und-
anfarna áága hefir aflamagnið
verið frá tveimur upp í 4 sinál.
í róðri. Ef þessu heldur áfram
má búast við, að aðkomubátar
hætti og haldi hoim. Hafa menn
rætt um það, a'ð hætta ef ekki
bregður til batnaðar. en flestir
munu þó halda áfram til páska.
Þingið kjósi útflutnmgs
nefnd sjávarafurBa,
Þriðju lunræðu í efri deild um
frumvarp stjðrnarinnar uni sölu
og útflutning sjávarafurða var
frestað í gær, eftir að Sigurður
Bjarnason hafði niælt fyrir
breytingartillögum, sem hann
flytur ásamt Jóhanni Þ. Jósefs-
syni.
Eru breytingartillögurnar á
sömu leið og tillögur sjálfstæðis-
manna í neðri deild um daginn
og miða að þvi að sameinað
alþingi kjósi útflutningsnefnd
sjávarafurða í stað þess að ráð-
herra skipi hana. Ennfremur
leggja þeir til að vald ríkis-
stjórnarinnar í he'ild til afskipta
af málum þessum verði vikkað,
í stað þess að leggja það óskor-
að í hendur sjávarútvegsmála-
ráðherra eins.
Málið er á dagskrá þingsins í
dag.
Hitamál á þingi!
Jarðhiti undir 100 m.
sé almenningseign.
Frv. um jar&hita lagt fyrir Alþlngi í gær.
Nýtt frumvarp um jarðhita
var lagt fram á alþingi í gær.
Er það samtels 66 greinar, sem
skipt er niður i 9 kafla.
Frumvarpið er samið af nefnd,
sem skipuð var í tíð fyrrverandi
rikisstjórnar, til þess að undir-
búa löggjöf um jarðhita og jarð-
hitarannsóknir. 1 henni áttu sæti
þeir Jakob Gíslason, raforku-
málastjóri, formaður, Ólafur
Jóhannesson, prófessor, og
Gunnar Böðvarsson, yfirverk-
fræðingur, en síðar kom Baldur
IJndal, efnaverkfræðingur
einníg til starfa í nefndinni.
Frumvarpið er að stofni til
byggt á þeim lagaákvæðum, sem
nú eru i gildi um jarðhita, og er
ætlað að koma í þeirra stað, ef
að lögum verður. Samkvæmt
frv. er greint á milli umráða- og
hagnýtingarréttar á jarðhita
eítir því, hversu djúpt jarðhit-
inn er sóttur. Ef jarðhitinn er
ofar í jörðu en 100 metra undir
yíirborði, er hitinn háður ein-
staklings eignarrétti, — en jarð-
hiti, sem dýpra verður að sækja,
er aftur á móti almannaeign i
umráðum ríkissins.
Við undirbúning frumvarþs-
ins safnaði nefndin fneðal
annars að sér magvíslegum
gögnum um jarðhitamálefni jr.
þ. h. frá Nýja-Sjálandi, Italíu og
Mexícó."
Loðna veiðist í
Akureyrarpolli.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri, í gær.
Undanfarna daga hefir verið
mikil loðnuganga um Eyja-
fjörð og alla leið inn á Akur-
eyrarpoll.
Akureyringar hafa lagt tölu-
verða stund á loðnuvéiði frá
því er loðnugangan ófst. Á
sunnudaginn öfluðu bátar um
130 tunnur af loðnu og fóru 100
tunnur af því í frystihús Kea á
Akureyri.
Veiðum þessum verður hald-
ið áfram, ef markaður helzt
fyrir loðnuna.
Hæsti bátur með 35 1.
Bezti afladagurinn í Vest-
ntannaeyjum í gær.
Fiskigengd á Selvogsbanka en
ördeyða í Faxaflóa.
Fimm teknir fyrir öhim
við akstur.
Um síðustu helgi tók lög-
reglan í Reykjavík fimm bíl-
stjóra, sem voru við akstur
undir áhrifum áfcngis.
Þá tók lögreglan í gær ölv-
aðann mann á reiðhjóli í Póst-
hússtræti,
í gær var lögreglan kvodd
inn að Elliðaárvogi vegna barna
sem höfðu farið út á voginn á
fleka. En börnin voru kominn
að landi heil á húfi þegar lög-
reglan kom á vettvang.
Um miðjan dag í gær datt
gömul kona í Lækjargötu og
meiddi sig. Hún var flutt í
Slysavarðstofuna til athugun-
ar, en ekki er blaðinu kunnugt
um meiðsli henné.r.
90%
myndu svíkja Kadar.
Samkvæmt áreiðanlegum
fregnum frá Vínarborg er end-
urskipulagning hinnar alræmdu
AVO-leynilögreglu í Ungverja-
landi á döfinni.
M. a. er gert ráði fyrir 40.000
manna foringjaliði. í lögregl-
una eru aðeins teknir þeir, sem
,.hægt er að treysta stjórnmála-
lega", en þrátt fyrir það er það
ætlan þeirra, sem gerzt eru
kunnugir, að ef til nýrrar frelis
byltingar kæmi, myndu 90%
ganga í lið með fólkinu gegn
Kadar og stjórn hans.
Frá fréttaritara Vísis —
Vestmannaeyjum í morgim.
í gær var bezti afladagurinn
á vertíðinni og voru margir bát-
ar með mjög góðan afla og m.a.
nokkrir sem fengu 34 til 35 lestir
í róðri Vinnslustöðin tók á móti
400 lestum af 23 netabátiun og
11 handfærabátum. •
Um mánaðarmótin voru þessir
b'tar bæstir: Gullborg 587 lestir,
Stigandi 499, Björg SU 454, Snæ-
fiigl SU 451, Kristbjörg 450,
Bergur 388, Gullfaxi 384 Björg
383 og Sideon 363.
Tölur um heildarafla i Vest-
mannáeyjum frá áramótum til
1 apríl birtast i blaðinu á morg-
un.
Grindavík.
1 morgun þegar Vísir átti tal
við fréttaritara sinn í Grinda-
vík var ekki lokið að fullu við
að vigta af bátunum en talið
að afli þeirra — 20 talsins myndi
vera nálægt 180 lestum.
Voru margir þeirra með 10 til
13 lestir á bát en komust niður
í tæpar 2 lestir sem minnst
veiddu.
1 dag er sjóveður gott og allir
bátar á sjó. . ,
Heildarafli Grindavikurbáta,
það sem af er vertíðinni, er
6109 lestir i samtals 810 róðrum,
en það gerir að meðaltali 7,5
lestir í róðri.
Á sama tima í fyrra var róðra-
fjöldinn ekki nema 642 talsins,
en heildai-aflinn aftur á móti
6022 lestir. Það svarar til þess
að hver bátur hafi fengið 9.4
lestir í róðri að meðaltali, eða
nær tveimur lestum meira í
hverjum róðri heldur en á ver-
tiðinni i vetur.
Aflahæstur Grindavíkurbáta
á vertíðinni í vetur er Hrafn
Sveinbjarnarsson, sem aflað
hefur 473.6 lestir fram til þessa.
Lítill drengur
lendir fyrir bíL
Telpan eiin rænu-
laus.
í gær varð slys á Njálsgötu.
móts við hús nr. 4.
Fimm ára gamall drengur
Gunnar Friðrik Guðmundsson,
Njálsgötu 14, hljóp þar fyrir bíl
og féll á götuna.
Var hann fluttur á slysavarð-
stofuna og kom í ljós að hann
hafði fengið skurð á höfuðið
og heilahristing. Var skurðurinn
saumaður saman.
Meiðsli drengsins munu ekki
talin alvarleg.
Litla telpan, sem slasaðist á
Suðurlandsbrautinni s.l. laugar-
dag, liggúr enn rænulaus á
Landsspítalanum.
Er orðið nokkuð mikið af því,
að börn lendi í umferðaslysum
og ættu foreldrar að gæta betur
barna sinna nú, þertar veður
batnar og börn fara að verða
meira úti.
155 bjóða blóð
á Isafirði.
Frá fréttaritara Vísis.
ísafirði á föstudag.
Nýlega var ^afizt handa um
að skrá menn í blóðgjafasveit
hér í kaupstaðnum.
Hefir þetta borið góðan ár-
angur því að skrásettir hafa
verið 155 manns, 118 karlar og
37 konur. Sveitin. mun starfa
.við sjúkrahúsið undir stjórn
EJúkrahúslæknis.
Þjó&viljinn hjálpar við
„ska&anamynilun11.
Birtir bréf Bulganins til Norð-
manna.
Menn minnast þess, að þegar kvislingurinn Kadar var
nýsetztir á ráðherrastól austur í Ungverjalandi, og var
varla búinn að birta stefnuskrá sína, kom sú stefnuskrá á
prenti í Þjóðviljanum. Fann mönnum einkennilegt, hversu
skjótar fregnir blaðið hafði af stefnuskrá stjórnar Kadars,
en Þjóðviljinn upplýsti, að það væri svo sem ekki af þvi, að
hann væri hlynntur Kadar, að hann birti stefnuskrá hans.
Öðru nær! Hann vildi aðeins veita mönnum aðstoð við
„sjálfstæða skoðanamyndun". Menn trúðu því víst mátulega!
Og nú er Þjóðviljinn aftur að aðstoða lesendur sína við
„sjálfstæða skoðanamyndun". því að engum kemur til
hugar, að einhver önnur ástæða sé fyrir því, að hann vcr í
dag meira en hálfri síðu til að bhta upphaf bréfsins frá
Bulganin til Einars Gerhardsens, forsætisráðherra Noregs.
Menn hafi það hugfast — eins og þegar Þjóðviljinn birti
stefnuskrá Kadars — að ekki ber að skilja þetta svo, að
Þjóðviljinn sé sammála Bulganin. Og Þjóðviljinn getur
verið alveg rólegur: Engum kemur til hugar að bendla hann
við þjónkun við húsbændurna í Kreml.