Vísir


Vísir - 04.04.1957, Qupperneq 2

Vísir - 04.04.1957, Qupperneq 2
2 vísm Fimmtudaginn 4. apríl 1957! ÚtvarpiS í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 20.30 Erindi: Hvaða rök færir nútímamaðurinn fyrir algeru bindindi? (Brynleifur Tobías- son). — 20.55 íslenzk tónlistar- kynning: Verk eftir BjÖrgvin Guðmundsson. — Flytjendur: Guðmunda Elíasdóttir, Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Jóns- son, Kristinn Hallsson o. fl. Fritz Weisshappel leikur undir á píanó og undirbýr tónlistar- kynninguna. — 21.30 Útvarps- sagan: „Synir trúboðanna", eftir Pearl S. Buck; X.( Síra Sveinn Víkingur). .— 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.20 Symfóniskir tónleikar itl kl. 23.10. Hvar eru skipin? Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill er í Rvk. Baldur fer frá Rvk. í dag til Búðardals. Eimskip: Brúfirfoss fór frá Grimsby 1. april til London, Boulogne. Rotterdam og Rvk. Dettifoss fór frá Ríga í gær- morgun til Ventpils. Fjallfoss fór frá Rvk. 2 apríl til London og Hamborgar. Goðafoss fór frá Flateyri 30. marz til New York. Gullfoss er í K.höfn; fer þaðan 6. apríl til Leith og Rvk. Lag- arfoss fór frá Vestm.eyjum síðdegis í gær til Keflavíkur. Reykjafoss er í Keflavík; fer þaðan til Akraness og frá Akra- nesi fer skipið til Lysekil, Gautaborgar, Álaborgar og K.hafnar. Tröllafoss kom til Rvk. 1. apríl frá New York. Tungufoss kom til Ghent 26. marz; fer þaðan til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er i Þorlákshöfn. Arnarfell losar á Eyjafjaroarhöfnum. JökulfeH fór frá Rotterdam 1. þ. m. á- leiðis til íslands. Dísarfell los- ar á Húnaflóahöfnum. Litla- fell fór í Gær frá Rvk. til 'Austfjarðahafna. Helgafell fer í dag frá Reyðarfirði til Eski- fjarðar. Hamrafell fór 2. þ. m. frá Batum áleiðis til Rvk. Katla er í Bremen; fer þaðan í kvöld áleiðis til Malmö og Árhus. Hilmar Jónsson er höfundur greinar þeirrár um Alger Hiss sem birtist hér i blaðinu í gær. Fóstbræðraféiag Fríkirkjunnar heldur spilakvöl fyrir Frí- •kirkjufólk í Iðnó 5. apríl 1957, kl. 8.30.. Sýnd verður kvik- mynd Kvenfélags Fríkirkjunn- ar, er tekin var í 50 ára afmæl- ishófi þess. Síra Þorsteinn Björnsson syngur einsöng. Und irleik annast Sigux’ður ísólfs- son. Allt Fríkirkjufólk velkom- ið. — Krossfjáta 3218 Lárétt: 2 dýr, 5 um tíma, 7 hljóðstafir, 8 hryglunni. 9 eyja úr Monte Christo, 10 lagarein- ing,- 11 skagi, 13 úr hálsi, 15 flík, 16 gælunafni. Lóðrétt: 1 einstæðing, 3 Persakóngur. 4 fjall, 6 hól, 7 fugl, 11 net, 12 eldstæði, 13 spurning, 14 á fæti. Lausn á krossgótu nr. 3217. Lárétt: 2 kóf 5 td, 7 ly, 8 hrossin, 9 aó, 10 !NN, 11 hik, 13 fugls, 15 lag, 16 ótt. Lóðrétt: 1 úthaf, 3 ólseig, 4 þynna. 6 dró, 7 íin, 11 hug, 12 kló 13 fa, 14 st. Veðrið í morgun: Rvk N 4, 4. Síðumúli NA 4, 2. Stykkishólmur NNA 4, 1. Galtarviti NA 5, — .2. Blöndu- ós N.V. 4. 0. Sauðárkrókur NNA 5, 1. Akureyri NNV 4, 3. Grímsey NNV 5, 2. Grímsstað- ir á Fjöllum logn, 1. Raufarhöfn NV 4 2. Dalatangi N 5, 8. Horn í Hornafirði SV 4, 6. Stórhöfði í Vestmannaeyjiun NNV 5, 5. Þingvellir N 4. 4. Keflavíkur- ílugvöllur N 3, 4. Veðurlýsing Lægð við aust- urströnd íslands og önnur yfir hafinu suður af Grænlandi, báðar á hreyfingu norðaustur. , Véðurhoi'fur, Faxaflói: Norð- ankuldi og léítir til í dag. Þykknar upp með suðaustan-j átt í nótt. Fríkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Þorsteinn Björnsson. Symféman heidur tónleika í kvöfd. í kvöld efnír Symfoniuhljóm- sveit Islands til óperutónleika í Þjóðleikhiisinu. Stjórnandi verður Paul Pam-' pichler, en einsöngvarar Hanna Bjarnadóttir og Guðmundur Jónsson. I Viðfangsefni eru flest sótt í óperur. Eru það aríur, dúettar,' forleikir og hljómsveitarþættir, og eru viðfangsefnin eftir Verdi,; Hriberschek, Puccini, Benjamin Britten, Rezr.icek, Rossini og Bizet. Hanna Bjarnadóttir mun syngja ariur úr Madame Butter- fly og aríur úr Rakaranum frá Sevilla, en Guðmundur Jónsson aríur úr Grímudansleiknum og söng nautabanans úr Carmen. Að .lokum mun hljómsveitin leika vals úr Rósariddartanum, eftir Richard Strauss. r Fimmtudagur, 4. apríl — 94. öagur ársins. ALNENKINCS ♦♦ Árdegsliáflæði ■ kl. 7.30. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækji l lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 19.30—5.35. Næturvörður er í Ingölf apóteki. — Sími 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- erdaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsápótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opi.ð klukkan 1—4 á Bunnudögum. — Garðs apó- ttk er opið daglega frá kL 9-20, æeroa á laugardögum, þó frá SfeL 9—16 og á sunnudögum frá M. 13—13. — Sími 82006, Slysavarðstofa Reybjavfkur Heiísuverndarstöðiiml er op- ’Ln allan sólarhringiim. Lækna- •‘örður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. LÖgregluvarðstoían heíir síma 1166. Slökkvistöðln hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Ræjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kL 10—12; og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga k.L-2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kL 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. TæknibókasafniS í Iðnskólahúsinu er opið frá kL 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðmínjasafnið er opið á þriðjuáögurn, firnmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kL 1— 4 e. h. Lisfazafai Einars Júnssonar er lokað um óákveðinn tíina. K. F. IJ. M. Biblíulestur Lák. 21, 5- Ytra borð -og kjarr.i. -19. Niðurskorið brauð Húsmæður, hafið þér reynt niðurskorna brauðið frá okkur? Sjö sneiðar í pakka» aðeins kr. 1,50 pakkinn. Brauðið er skorið í vél og eru því allar sneiðarnar jafnar. Handhægt fyrir fámennar f jölskyldur. Pakkað í cellofan. Clausensbúð, kjötdeild KJÖTFARS Húsmæður, reynið kjötfarsið frá okkur. Aðeins kr. 16,50 kg. Clausensbúð, kjötdeild Nýtt heilagfiski, smálúða, rauðspetta og ýsa. DulMiin og útsölur hennar. Sími 1240. Húsmæður við Grensásveg og nágrenni. Nú þurfið þið ekki lengur i bæinn eftir fiski. Þið farið aðeins í Laxá, Grensásvegi 22, þar fáið þið flestar tegundir zl góðum fiski. FISKBÚÐIN LAXÁ, Grensásveg 22. Léttsaltað saítkjöt, saltkjötshakk, nautahakk, pylsur, bjugu. Sendum heim. Jœlei'cjibiiÍ), Langholtsveg 89. Sími 81557. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. J^jötverziunin RírfM Skjaldborg við Skúlagötu Sími 82750. Skrifstofustillka vön vélritun óskast strax á skrifstofu í miðbænum. Tilboð sendist afgr. Vísis f.yrir 7. apríl n.k. merkt: „Stundvísi — 125.“ Okkur vantar afgreiðslustúlku strax. Ennfremur stúlku í eldhús. Kjötverzlun Tómasar Jónssonar, Laugaveg 2. Við þökkum af hjarta þá miklu vinsemd, sem okkur var sýnd í sambandi við fráfall CrulfMuiidki' ’t®- líullis Ingibjörg J. Kclka og dætur, Guðbjörg G. Kolka, P. V. G. KoBka og dætur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.