Vísir - 04.04.1957, Side 6

Vísir - 04.04.1957, Side 6
yisra Fimmtudaginn 4. april 1957 Xaúonngarupþboð verður haldið að Súðarvogi 6—8, hév í bænum, mánudag- inn 8. apríl n.k. kl. 11 f.h. Seld verða ca 4 tonn af eldföst- um leir, ca. 3 tonn af eldföstum steini, brota.iárn, vatns- dæla, rafmagnsbor o. fl. tilheyrandi þrotabúi Glersteyp- unnar h.f. Ennfremur verða seldar bifreiðarnar R-4084, R-4350 og R- 4892. Greiðsla fari fram viu hamarshö'gg. Borgarfógotinn í Reykjavík. estwwrtmv&Hxtiit TIL FERMINGARGJAFA GÍTARAK frá kr. 375,00. PLÖTUSPILARAR LINGUAPIíONESETT -jj(jó(>fce ra lu't i 10 /. .1 / ( /\eipl?javumr n.j. Bankastræti 7. FerSafélag íslands Vegna fjölmargra áskorana verður kvöldvaka Ferða- félags íslands endurtekin í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Sýnd verðúr Heklukvikmynd Stein- þórs Sigurðssonar og Árna Stefánssonar. — Dr. Sigurður Þórarins- son segir fi’á gosinu og skýrir kvikmyndina. Dansað tii kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. TIL FERMINGARGJAFA Töskur í úrvaii. Allir tízkulitir. Hanzkar einnig í tízkulitum. SPORTTÖSKUR SEÐLAVESKl SNYRTITÖSKUR RAKSETT Leðurvörudeild 1 ~-J4ljó^œra ItíiiinS Bankastræti 7. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fijót og vönduð vinna. Sími 4320. Johan Rönning hJ. Edwin Árnason Lindargötu 25. Sími 3743.. 44% ódýrara Áskrifendum Vísis fjölgar með degi hverjum, því æ fleiri gera s.ér grein fyrir, að með því að gerast á- skrifandi verður blaðið þeim 44% ódýrara, auk þeirra þæginda, sem f>lgja því að fá blaðið sent heim strax og það kemur út. — Gerist því áskrifendur að Vísi strax í dag. — Áskriftarsími 16G0. Hallg rímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í enskú og þýzku. — Sími 80164. K. F. U. M. A.-D. — Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. Magnús Run- ólfsson talar. Allir karl- menn velk.Qmp.ir. . (158 BARNALAKKSKÓR tap- aðist frá Barmahlíð að Heilsuverndarstöðinni. Skil- ist í Baramhlíð 18. — Sími 5058,— (161 HÆGRI fótar dömu-lakk- skór tapaðist 31. marz, ann- aðhvort á Vífilsgötu eða Ránargötu. Vinsaml. hring- ið í síma 4542. (162 500 KRÓNA seðill tapað- ist. — Bfcngur tapaðí 500 króna scðli rétt eftir hádegi í gær á leið frá Spítalastíg að daghtaðinu ,,Vísi", senni- lega' tapast hjá Aðventu- kirkjtmni. Vinsaml. skilist á skrifstofn Vísis. (154 FUNDIZT heíir karlmanns úr (stál). Vitjist á Ráuðar- árstíg 5 II. til vinstri, (156 í SL. VIKU tapaðist brún drengjaskinnhúfa á Lands- spítalatúninu við Eiríksgötu. Finnandi vinsamlega hringi í 4336. ..........(134 BLÁR páfagaukur tapað- ist þriðjudag. Finnandi vin- samlega hringi í 80498. (0165 BLÁ HETTA með hvítu fóðri tapaðist af kápu. Vin- saml. hringið i síma 82403. (0173 VIKINGUR. Knattspyrnu- menn. Meistara og II. fl. Æfing í kvöld kl. 7 á íþrótta- vellinum. Mjög áriðandi að allir mæti. Þjálfarinn. (145 NY Service þvottavél til sölu ,á . Eiríksgötu 21. Uppl. í síma 4785. (147 í. R. 42. víðavangshlaup fer fram á sumardaginn fyrsta, 25. apríl eins og venjulega. Keppt verður í 3ja og 5 manna sveitum, en handhafar taikaranna cru sveitir K. R. og í. R. — Þátt- tökutilkynningar sendist í síðasta lagi fyrir fimmtu- daginn 18. apríl til Guð- mundar Þórarinssonar, Bergsstaðastræti 50 A. Sími 7458. — Stjórnin. (135 SKÍÐAMÓT REYKJAVÍK UR verður haldið í Jóseps- dal 7. apríl. ef veður leyfir. Skíðadeild Ámianns, (0174 SOLRIK stofa, 3V2X4 m., til leigu í vesturbænum (Við Hringbraut). Tilboð sendist í póstbox 82.5, (163 HÉRBERGI. Reglusamur maður óskar eftir herbergi. Sími 82437. (160 REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi sem næst Kirkjusandi. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Ódýrt— 122.‘‘(155 IIERBERGI til leigu 10. apríl. Uppl. Garðastræti 6, VI. hæð til vinstri. (151 HERBERGI til leigu á Snorrabraut 40 I. hæð. Reglu semi áskilin. (149 TIL LEIGU 2 herbergi á- samt aðgangi að baði og eld- húsi eftir samkomualgi. Ein- hver fyrirfranigreiðsla æski- leg. Tilboð. ásamt uppl. um fjölskyldustærð sendist Vísi fyrir annað kvöld, merkt: „april—123“. — (143 IIERBERGI til leigu í Laugarneshverfi. Reglusemi áskilin. Uppl. í sima 511S. (142 IIERBERGI til leigu í Bogahlíð 20 I. hæð t. v. Uppl. á staðnum. (138 STÓR hornstofa í kjallara til leigu í Skipholti, . Uppl. i síma 4694, eftif kl. 7. (136 HÚSNÆÐISMIDLUNIN, Vitast. 8 A. Sími 6295. Sparið hlaup ogr auglýsingar. Leitið tíl okkar, ef yður vaiitar hús næði éða éf þér hafið hús- næði til leigu. (182 FORSTOFUHERBERGI [ > ~ til leigu Sigluvog 10 kjall.. Uppl. eftir kl. 7. (0167 SUÐURHERBERGI með innbyggðum skáp til leigu, Uppl. í sima 6821. (0166 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstuskur. Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (900 HERBERGI til leigu. — Uppl. í sima 80250, eftir kl. 18. (0169 KAUPUM hreinar lérefts- tuskur. Offsetprent. Smiðju- stíg 11. (192 IIERBERGI og cldhús ósk- ast strax. Uppl. í síma 6098 milli kl. 5—7 næstu daga. (0180 KÁUPUM flöskur V2 og % flöskur. Sækjum. — Sími 6118. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. (59 NÝ 2ja herbergja íbúð ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 6098 milli kl. 5—7 næstu daga. (0179 LÍTILL, hentugur Radíó- grammófónn til sölu við hagkvæmu verði. — Uppl. simi : 82071 og Marargötu 5. (159 TIL LEIGU góð stofa fyr- ir reglusaman mann. Vestur- dyr, efri hæð, Öldugötu 27. (0148 XMBF' SVEFNSÓFAR 2400- 2700 kr. nýir, sterkir, ljóm- andi fallcgir. Aðeins nokkrjr óseldir. Athugið greiðslu- skilmála. Stólar 950 kr. — Grettisgata 69. Opið 2—9. (164 MÁLARAR, innlendir og útlendir. Sími 82407. (710 HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel. Sími 6015. (127 NÝR stófuskápur til söíu. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 82210 eftir kl. 7. (000 STÚLKA óskar eftir at- vinnu á skrifstoíu eða við verzlun í aústurbænum; — Hefir landspróf. — Tilboð sendist blaðinu sem fyrst, merkt: „Atvinna — 124.“ (157 NÝ, ensk alullarkápa til sölu; stórt númer. — Uppl. í síma 5085. (150 AUSTIN 10 ’46. HægTa afturbrelti óskast til kaups. Uppl. í síma 82683. (148 INNRÖMMUN málverka- sala. — Innrömmunarsfofan, Njálsgötu 44. — Sími 81762. GÍRKASSI í Ford ’47 til til sölu á Kópavogsbraut 25. Simi 7247. (146 RÆSTINGARKONA ósk- ast. Uppl. í Geysi h.f., skrif- stofan. (0181 TIL SÖLU fermingarkápa og kjón. Uppl. I síma 4092. (144 HREINGERNINGAR. Sími 2173. Vanir og liðlegir menn, (0177 GOTT NSU hjálparmót- orhjól til sölu í Drápuhlíð 33. (139 STÚLKA óskast til áf- greiðslustarfa. Veitingastof- an Óðinsgötu 5. (0175 STÓR vinnuskúr frá bygg' ingu, ca. 2X3 m.. óskast keyptyr, Símj 3014, (140, STÚLKA getur fengið at- vinnu nú þegar Við af- greiðslustÖrf. — Matstófafr Brytinn. Uppl. á staðnum óg í síma 6234. (0171 TIL SÖLU handprjó'n'áð- ar peysur (grænlenzkt mynstur). Stæfðir 2ja—12 ára. Suðurlandsbraut 109. (141 HREINGERNINGAR. Lið- legir . menn Vönduð vinna. Sími 81799. (0170 VIL KAUPA kerru-barna- vagn. Sími 80439. (137 INNRÖMMÚN. Málverk og saumaðar rhyndiri — Asbrú. simi 82108 og 2631. Grettis- götu 54. (0191 BARNAKERRA. — Lítio notuð barnakerra. með skerrrii, til sölu. Verð 600 kr. Sími 6575. (153 HÚSGAGNASKÁLINX, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn herra- fatnað, gólfteppi og fleira. BARNASTÓLL (útléndur ) til sölu. Klæðaverzlunin, Að- alstræti 16. (0168 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin kar!- mannaföt og útvarpstæki; ■ ennfremur gólfteppi 0. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 NÝTT vandað gólfteppi 2x 3 m, til sölu. Uppl. í sítna 82963. (0182 TIL SÖLU á Suðurlands- braut 100, rafmágnsþvotta- pottur og rúmfataskápur með hillum. Selst ódýrt. Til sýnis eftir kl. 7 e,h. (0178 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Flutt í lóðir og garða ef óskað er. — Uppl. í síma 2577, (660 BARNAVAGN. Litið not- aður Pedigree barnavagn til sölú — Nánari upplýsingar Grenimel 22. (0175 NÆLONUNDIRKJÓLAR, nælonsokkar, crepenælon - sokkar, spunnhæloilsokkár, hvítir, prjónasilkinærfatnað- ur, blúndur, karlmannasokk- ar, sportsokkar og inargs konar stnávörúr. Kárlntannaháttabúðin Uiöriisenssund, Lsekjur- , torgi. (0186 SVEFNSÓFI og klæða- skápur (eik) til sölu Grett- isgötu 66, efstu hæð, (0183 Sém nýr SILVER-CROSS barnavagn til söíú, einnig barnaVagga. — Upþl. 1 sírna 80176. (0172

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.