Vísir - 04.04.1957, Síða 8

Vísir - 04.04.1957, Síða 8
Þelr, tem gerast kaupendur VfSIS eftír It. hvcrs mánajar fá fclaðið ókeypis til mánaðamóf a. — Sími 16(10. Fimmtudaginn 4. apríl 1957 VtSIE K ðuyrasta blaðið og þó þaS fjöl- breyttasxa. — HringiS f síma 1660 «g gerrst áskrifendur. 03 altur við viftnt!. Kommúnistum mistókst að æsa menn upp í að halda verkföflum áfram. R a n nsókit arnefndm stjórn- skipaða í brezku vinmideilun- umi er nú tekin til starfa. Vinna hefst í dag af nvju og verður unnið áfram a. m. k. þar til kunnar verða niðurstöður og tillögur nefndarinnar. Fyrst verða teknar til athug- tmar kröfur skipasmiða, sem fyrstir hófu verkfall, og leggja íulltrúar verkatýðsfélaganna gögn sín fyrir rannsóknar- nefndina í dag. Eins og áður hefur verið get- ið voru fulltrúar nærri 450.000 verkfallsmanna mótfallnir á- kvörðuninni um að aflétta vinnustöðvuninni á þessu stigi, én fulltrúar 710.000 voru því samþykkir. Þar sém svo marg-' 3r verkamenn víldu halda verk- failinu áfram hefur gætt nokk- urrar óánægju meðal þeirra, cg voru haldnir útifundir á nokkrum stöðum í gær, þar isem kommúnistiskir áróðurs- menn höfðu sig rnest í frammi, enda voru það þeir, sem börð- ust harðast gegn því, að vinna væri hafin aftur. Reyndu þeir mjög að telja mönnum trú um, að forysta verkfallsmanna hefði brugðis.t, og hvöttu til þess, að verkfallinu yrði haldið áfram, en ýmsir töldu réttast, að bíða átekta, unz niðurstaðan af rannsókninni yrði kunn, og hlíía dómi meiri hiutans, enda ékki stætt á öðru. Fjclmennt á vinnustöðum. í morgun fjölmenntu verka- menn til vinnu sinnar og var sýnt, að verkamenn almennt munu hef ja störf í samræmi við vilja meirihluta verkfalls- ÍÆthesulir skitrúki. Hinn 28. marz s.l. afhenti Agnar Kl. Jónsson Eelgíukon- ungi trúnaðarbréf sitt sem sendi- herra Islands í Belgíu með að- setri í París. manna, þótt hugsast geti, áð einhverjir trássist við það, fyrir atbeina kommúnista, a. m. k. fyrst í stað. Mun koma í ljós þegar í dag hvort komm- únistum hefur orðið nokkuð að ráði ágengt í að fá menn til þess að halda verkföllum áfram. Mikil þátíaka í sundmóti KR. í kvöld efnir K. R. til sund-i móts í Sundhöll Reykjavíkur og keppa þar ýmsir færustu siutd- ntenn og' sundkonur Iandsins. Keppt er í 200 m. skriðsundi karla og eigast þar við m. a. Pétur Kristjánsson, Helgi Sig- urðsson og Guðmundur Gísla- son auk margra annara. I 100 m. skriðsundi kvenna er keppt um Flugfreyjubikar K. R. Kepp- endur eru aðeins tveir, Ágústa Þorsteinsdóttir og Margrét Ólafsdóttir. 1 100 m. bringu- sundi karla eru 6 þátttakendur og meðal þeirra methafinn Þor- geir Ólafsson. 1 50 m. baksundi karla er methafinn, Guðmundur Gísla- son, einnig meðal þátttakenda, ennfremur Ölafur Guðmundsson o. fl. 1 50 m. baksundi kvenna keppir m. a. Helga Haraldsdóttir en hún, á íslenzka metið. Keppt verður í eftirtöldum unglingasundum: 100 m. bringu- sundi drengja, 50 m. bringusundi telpna og 50 m. skriðsundi drengja. Er mikil þátttaka í báð- um drengjasundunum og er bú- ist við fjörugri keppni. Síðasta grein mótsins er eggja- sund. Taka þátt í því sveitir frá Ármanni, Ægir, K. R. og í. R. og auk þess drengjasveit frá Ármanni. Auk framantalinna fjögurra Reykjavíkurfélaganna taka Iþróttafélag Keflavíkur, Héraðs- samband Þingeyinga og Sund- félag Hafnarfjarðar þátt í mót- inu. Hlutir þeir, sem myndin er af, og verið er að rnala mjölinu smærra (í Hamborg) voru ekki taldir fullnægja þeim skilyrð- um, sem kaupendurnir höfðu sett, en skálarnar áttu annars að fara til Afríkiu Austurríki sakar ítali um að beita misrétti í S.-Týrol. Þýzku-mælandi menn lægra settir en ítalskir. Hætt er við að alvarlegar deilur risi með stjómum Aust- urríkis og Ítalíu um málefni Suður-Tyrolbúa. Austurríska stjórnin hefir farið þess á leit, að báðar stjórn irnar rannsaki sameiginlega kærur Austurríkismanna um þaðt að ítalir sitji yfir rétti þýzkumælandi manna í Tyrol. Hefði ítalska stjórnin ekki stað ið við fyrirheit, sem gefin voru með samningi í París 1946, um jafnrétti ítalskra og þýzkumæl- andi manna. Suður-Tyról var áður hluti af Austurríki, en var lagt und- Þakið rifnaði af flugvélinni í 14,000 feta hæð. Komst þó éskemmd a5 öóru leyti tíl jaróar. f síðustu viku kom það fyrir DC-7 flugvél — Ðougíes-far- Jtegaflugvél af stærstu gerð — að þakið rifnaðí a£ heruii í 14.000 feta hæð. Vildi það til méð þeím hætti, eð loftskrúfan þaut skyndilega ®f einúm hreyflinum, og þeytt- ist í þakið á farþegaklefanum — yfir vængnum — og reif þar svo stór gat, að ,,unnt hefði ver- áð að aka bifreið gegnum það‘. Mugvélin var á leið frá New York til Dallas í Texas með 41 íarþega, þegftr þetta kom fyr- Handritin eiga aB vera á Ísíandi, setfir Freuchen- Peter Freuchen, danski land- könnuðurinn og vísindamaður- inn heimskimni, kom bnigað í gær, til þess að halda fyrir- lestra á vegum Stúdentafélags Reykjavíkur. Peter Freuchen ræddi við fréttamenn og lýsti yfir því, að hann væri þeirrar skoðunar, að handritin, sem væru íslenzkir dýrgripir, ættu að vera hér á landi en ekki í Danmörku, og hann hefði ekki farið dult með það áður en hann fór, að hann myndi segja íslendingum frá skoðun sinni í þessu efni. ir Ítalíu eftir ósigur miðveld- anna í heimsstyrjöldinni fyrri. Er þar um tvö héruð að ræða — Bozen (Bolzanó), sem er norðar og er einkum byggt þýzkumælandi mönnum, og Trento, sem er sunnar, þar sem fleiri tala ítölsku. , Austurríska stjórnin bendir á, að báðar tungurnar ættu að vera jafn réttháar samkvæmt samningnum frá 1946, en nú leyfðu ítalir þýzku aðeins sem hjálparmál við samgöngur. Auk þess er bent á, að ítalir leggi kapp á að láta ítalskt fólk flytja til Bozen, svo að ítalskir íbúar þar séu nú 34%, en hafi verið 3%, þegar ítalir fengu landið. ítalska stjónrin hefir hafnað mótmælum Austurríkis og tel- ur ákærurnar .úr lausu lofti gripnar. ir, og eins og gefur að skilja, varð talsverður gustur í far- þegaklefanum, þegar þetta kom fyrir, því að yfirhafnir og höf- uðföt, smátöskur og annaðt fór allt í háaloft, og sást fæst af þessu aftur, því að súgurinn dró það út úr vélinni. Flugmaðurinn greip þegar til þess ráðs, að reyna að lenda flugvélinni og gekk það ágæt-1 lega. Var hún komin niður eftÍTj 7 mínútur, og þótti mesta furða, að hún skyldi ekki sundrast, þegar hún „hryggbortnaði" IMýtt blað á 4kureyri. Frá fréttaritara Vísis. Akureyrit í gær. Nýtt blað hefir hafíð göngu sína á Akureyri. Útgefandinn er Áfengis- varnanefnd Alcureyrar, og er síra Kristján Róbertsson sókn- arprestur á Akureyri ritstjóri. Aðeins eitt tölublað er kom- ið út. Það er 4 síður í litlu broti og flytur ýmsar stuttar grein- ar auk frétta o. fl. Kairosendiherra ræður sér bana. Fregnir frá Kairo í morgun herma, að kanadiski sendiherr- ann þar, Mr. Norman, lxafi dott- ið úr glugga og beðið bana. Er talið, að hann hafi framið sjálfs- morð. Mr. Norman var titt nefndur við yfirheyrslur þingnefndar í Washington og hefur Pearson, utanríkisráðherra Kanada, mót- mælt harðlega rógsherferð gegn Mr. Norman, sem var þeim sök- um borinn að vera kommúnisti. Sagði Pearson, að á sínum tíma hefði athuganir fram farið í öryggisskyni, og leitt í ljós, að engar ásakanir á hendur Mr. Norman hefðu haft við rök að styðjast. Enginn vafi er talinn, að það sé vegna þess hve Mr. Norman féll þungt að verða fyrir ofan- nefndum ásökunum, að hann stytti sér aldur. Mikil veiði á Skjálfanda. Frá fréttaritara Visis. Akureyrit í gær. Á Flatey á Skjálfanda hefir verið afbragðs tíð að undan- förnu. Síðustu dagana hafa veríö hlýindi, og snjór, sem var mik- ill orðinn í eynni er nú að miklu leyti leystur. , Sjór hefir mikið verið stund- aður undanfarna daga og afl- | azt ágætlega. Hafa bátar róið j með handfæri síðustu dagana með prýðilegum árangri. | Alls hafa Flateyingar veiit 18 þúsund rauðmaga að undan- förnu og saltað mestallt en j reykt nokkuð. Grásleppuveiði er í þann veginn að byrja. -----4------ Umbætur í land- búnaði Breta. Fyrir neðri málstofu brezka þingsins Iiggur frumvarp til laga sem Iandbúnaðarráðherr- ann hefur Iagt fram. Gert er ráð fyrir fjárveit- ingu, sem nema 50 milljónum stpd. í umbóta skyni á sviði landbúnaðarins. — Af hálfu stjómarandstöðunnar hefur verið tekið fram, að ráðstafan- ir þær, sem um ræðir í frum- varpinu, séu gagnlegar og nauðsynlegar. Góður afli eyfirzkra foáta. Akureyrit í gær. Samkvæmt upplýsingum frá verstöðvum við Eyjafjörð og víðar fyrir Norðurlandi hefír afli glæðzt og víða veiðzt vel Þannig hafa borizt fréttir um góð aflabrögð frá ýmsum höfnum við Eyjafjörð svo sem Dalvík, Hauganesi, og Hrísey, en einnig norðan frá Húsavík. Sjómenn telja mikla loðnu i sjónum og er loðnuveiði haldio áfram í Eyjafirði en markaður er takmarkaður vegna þess m. a., að frystihúsið á Akureyri er fullt og getur ekki tekið við meiru. ----4----- ViH ekki senja ne& Makariosi. Leiðtogi tyrkneska þjóðern- ismiimihlutans sagði í gær, haim myndi aldrei taka þátt í neinum samkomulagsumleitun- um með Makariosi erkibiskupi. Sagði hann þetta í Ankara, en þangað fór hann til þess að ræða við tyrknesku stjórn- ina hið nýja viðhorf, sem kom- ið er til sögunnar, vegna burí- farar Mkariosar frá Seychelles- eyjum, og að búist er við, a’ö hann muni talia þátt í viðræð- um til lausnar deilumálunum á Kýpur,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.