Vísir - 06.04.1957, Síða 2

Vísir - 06.04.1957, Síða 2
2 VÍSIB Laugardaginn 6. apríl 1957 Útvarpið í kvöld. Kl. 18.00 Tómstundaþáttur ■barna og unglinga. (Jqn Páls- son). — 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Útvarpsaga barnanna: „Steini Ásdal“, eftir Jón Björnsson; X., sögulok. (Krist- ján Gunnarsson yfirkennari).— 18.55 Tónleikar (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Tónleik- ar: Söngur frá tveimur fyrstu áratugum aldarinnar. Guðmund ur Jónsson flytur skýringar. — 21.10 Leikrit: „Rödd úr þjóð- braut“, eftir Hans Lyngby Jep- sen, í þýðdngu Elísar Mar. Leik- stjóri: Lárus Pálsson. — 22.00 Fréttir og - veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (42). — 22.20 Danslög (plötur) til kl. 24.00. Sminudagsútvarp. Kl. 9.30 Fréttir og morgun- tónleikar: a) Divetrimento nr. 11 í D-dúr (K251) eftir Mo- zart. (Kammerhljómsveitin í Stluttgart leikur; Karl Miin- chinger stjórnar) o. fl. — 11.00 Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans. (Prestur: Síra Jón ’Þorvarðsson. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson. — 12.15 Hádegisútvarp. — 13.15 Er- indi: Siðgæðið í deiglunni; III: Viðgangur iðnaðar og ríkis- valds. (Síra Jóhann Hannesson þjóðgarðsvörður). — 15.00 Mið- degistónleikar (plötur). — 16.30 Veðurfregnir. — Dag- •skrá frá Menntaskólanum á Akureyri: Jónas Jónasson ræð- dr vði kennara og nemendur. — 17.30 Barnatírni. (Skeggi Ás- bjarnarson kennari): a) Óskar Halldórsson kennari les. b) Samtalsþáttur tveggja tíu ára telpna. c) Spurningaþáttur, tónleikar o. fl. — 18.30 Tón- leikar: a) Lúðrasveit Reykja- víkur leikur o. fl. (plötur). — . 20.00 Fréttir. — 20.20 Um helg- ína. Umsjónarmenn: Björn Th. Björnsson og Gestur Þargríms- son. — 21.20 Þýzk þjóðlög og önnur þjóðleg tónlist frá Þýzkalandi Baldur Andrésson kand. theol flytur inngangsorð. —22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög: Ólafur Step- hensen kynnir plöturnar til kl. 23.30. — Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár- degis. Síra Óskar J. Þorláks- son og kl. 5 sííðdegis síra Jón Auðuns. Bústaðaprestakall: Messað í Kópavogsskóla kl. 2 e. h. Síra Þorsteinn Björnsson messar. Barnasamkpma kl. 10.30 f. h. sama stað. Síra Gunnar Árna- son. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl, 10 árdegis. Krassgá (a 3220 íí 3 U T~ K !<* é ' 9 ío H 12 ö 1 Lárétt: 2 smáfiskur, 5 fótar- hluti, 7 neyt, 8 nafni, 9 tónn, 10 þyngdareining 11 frýs, 13 smíð- ar, 15 úldinn, 16 oft haft um fjölda. Lóðrétt: 1 málmi, 3 langa leið, 4 vatnadýrs, 6 hæða, 7 á hníf, 11 frostskemmd, 12 tón- verk, 13 fornafn, 14 einkennis- stafir. Lausn á krossgátu irr.3219. Lárétt: 2 brá, 5 LS, 7 Fe, 8 hópferð, 9 UP, 10 æu, 11 nit, 13 kórar, 15 bóg, 16 kóð. Lóðrétt: 1 alhug, 3 riftir, 4 beður, 6 sóa, 7 fræ, 11 nóg, 12 tak 13 kó, 14 ró. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svav- ars*»n. Háteigssókn: Messa í hátíðar- sal Sjómannaskólans kl. 11. (Ath. breyttan messutíma vegna útvarps). Barnasamkoma fell- ur niður. Hafnarfajrðarkirkja: Messa á morgun kl. 2. Ferming. Síra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Síra Gunnar Árnason prédikar. Biblíulestur kl. 1.30. Síra Þorsteinn Björnsson. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss hefir væntanlega farið frá London 4. apríl til Boulogne. Rotter- dam og Rvk. Dettifoss fór frá Ventspils í gær til K.hafnar og Rvk. Fjallfoss fór frá Rvk. 2. apíl til London og Hamborgar. Goðafoss fór frá Flateyri 30. marz til New York. Gullfoss er í K.höfn; fer þaðan í dag til Leith og Rvk. Lagarfoss er í Keflavík; fer þaðan til Akra- ness, Rotterdam, Hamborgar og Austur-Þýzkalands. Reykja- foss fór frá Akranesi í fyrradag til Lysekil, Gautaborgar, Ála- borgar og K.hafnar. Tröllafoss ,er í Rvk. Tungufoss kom til Ghent 26. marz; fer þaðan til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arnarfell er í Borgarnesi. Jökulfell er í Stykkishólmi. Dísarfell losar í Húnaflóahöfnum. Litlafell los- ar á Austfjarðahöfnum. Helga- fell losar á Austfjarðahöfnum. Hamrafell fór um Dardanella- sund 4. þ. m. áleiðis til Rvk. Mary North fór 4. þ. m. frá Hamborg áleiðis til Rvk. Ríkisskip: Hekla er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill er í Rvk. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.- eyja. Straumey fer væntanlega frá Rvk. á mánudag til Þing- eyrar, Bíldudals og Breiða- fjarðarhafna. ÍHUmUHai Laugartlagur, 6. aprlil — 96. dagur ársins, I » t AIHE Bí N INGS ♦ ♦ Árdegsliáflæðl kl. 9.05. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 19.30—5.35. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. — .Sírni 1616 — Þá eru Apótek .Austurbæjar og Holtsapótek /opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek ex opið til '&l. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er /«innig opið klukkan 1—4 á .aunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, jnema á laugardögum, þá frá ,kL 9—16 og á sunnudögum frfi 3tl. ÍS—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur Heilsuverndarstöðinni er op- ín allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögreglavarðstofaa hefir sitna 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafníð er opið sem hér segir; Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kL 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kL 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- 5 ardaga kL 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er oplð slla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 28, opið mánudaga, miðviltudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Tæknibókasafnlð í Iðnskólahúsinu er opið frá kL 1—6 e. h. alla vifka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudogum kl. 1— 4 e. h. Listaiaí® Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. K. F. U. M. Bibliulestur: Lúk.:. 22, 1—6. Lærisveinn svíkur. Rjúpur, svínakótelettur, kreindýra- kjöt í bufí, gullach og hakk. Sendum heim. Sæbergsbúð Langholtsveg 89. >— Sími 81557. Nýftog saltað dilkakjöt Úr\'als rófur. ^Kaupfélay ~J4ópavoqs Álfhólsveg 32, sími 82645. Nautakjöt í buff, gull- ach, filet, steikur, enn- fremur úrval hangikjöt verzlunin (LJiufe Skjaldborg við Skúlagötu Sími 82750. Dilkakjöt, hangikjöt, nautakjöt, tríppakjöt, hvitkál, rauðkál, gul- rófur, appelsínur, sítrónur. ~v4xel SiqarcjeirSSoK Barmahlíð 8, sími 7709. Hangikjöt, folaldakjöt, reykt, salt og í buff og gullach. SkjólakjötbúSin Nesveg 33, sími 82653 Flugvélarnar. Saga er væntanleg kl. 06.00 itl 08.00 árdegis í dag frá New York; flugvélin hélt áfram kl. 09.00 áleiðis til Gautaborgar, K.hafnar og Hamborgar. — Edda er væntanleg í kvöld kl. 19.15 frá Osló. Stafangri og Glasgow; flugvélin heldur á- fram kl, 20.30 áleiðis til New York. —• Saga er væntanleg annað kvöld frá Hamborg, K.höfn og Bergen; flugvélin heldur áfram eftii- skamma við- dvöl áleiðis til New York. Húsasmíðaréttindi. Samþykkt hefir verið að veita Helga Valdimarssyni Sólvalla- götu 6, réttindi til þess að mega standa fyrir byggingum í Reykjavík sem húsasmiður. Bazar Félags íslenzkra hjúkrunar- kvenna verður opnaður í dag kl. 1. Margir ágætir munir. Breiðfirðingafélagið heldur félagsvist og dans í Breiðfirðingabúð í kvöld Loka- keppni. — Breiðfirðingaíél. Klukkan. Mennn eru minntir á ?>að, að í jiótt á að flýta klukkunni. — Þegar hún er orðin eití á að fiytja hana á tvö. Mænusóttarbálusetniiig I Mænusóttarbólusetningin heldur áfram í Heilsu- vemdarstöðinni. Dagana 8. til 16. apríl mæti íólk á aldrinum 20—35 ára til fyrstu bólusetningar, Um aðra aldursflokka verður auglýst síðar. OpiÖ alla virka daga kl. 9—11 f.h. og kl. 4—7 e. h. Inngangur frá Barónsstíg, norÖurdyr. Gjald fyrir öll þrjú skiptin er 30,00 kr., sem fet við fyrstu bólusetningu. Fólk er vinsamlega beðið að hafa með sér rétta upphæð til að flýta fyrir afgreiðslu, Heilsuverndarstöð Reykjavikur

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.