Vísir - 23.04.1957, Side 2
vísm
Miðvikudagmn 17. apríl 1957!
Sajaf
¥ H É T T I R
)
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. —
16.30. Veðurfregnir. — 18.00
Útvarpssaga barnanna: „Dálítið
kraftaverk“ eftir Paul Gallico;
1. (Baldur Pálmason). — 18.30
Hús í smíðum; VI: Þór Sandholt
skólastjóri talar um húsateikn-
ingar frá sjónarmiði arkitekts-
ins. — 19.30 Þjóðlög frá ýmsum
löndum (plötur). — 20.30 Er-
indi: Kákasus. (Baldur Bjarna-
son magister). —■ 20.55 Frá
sjónarhól tónlistarmanna: Bald
ur Andrésson kand. theol. talar
um Tjaikowsky. — 21.45 ís-
lenzkt mál. (Ásgeir Blöndal
Magnússon kand. mag.). —
22.10 , ,Þr iðj udágsþáttur inn“.
Jónas Jónasson og Haukur
Mortens hafa stjórn hans fneð
höndum.
Veðrið í morguii:
Reykjavík S 2,1. Síðu'múli A
2. 0. Stykkishólmm’ A 1, -í-4.
Galtarviti SSV 4, 1. Blönduós
ANA 3, -4-4. Sauðárkrókur SSV
2, 0. Akureyri SA 3, -4-1,
Grímsey VNV 4, 1. Grímsstaðir
á Fjöllum SSV 1, -t-3. Raufai’-
höfn VNV 3, 1. Dalatangi N 4. 1.
Horn í Hornafirði A 2, 3.'Stór-
höfði í Vestmannaeyjum N 4, 1.
'Þingvellir NNA 2, -4-1. Kefla-
víkurflugvöllur NNA 4, 2.
Veðurlýsing: Hæð yfir ís-
landi. Djúp og víðáttumikil
lægð suðvestur í hafi á hægri
hreyfingu norður.
Veðurliorfur: Stillt og bjart
veður í dag. Suðausankaldi og
víða skýjað í nótt.
Hjúskapur.
Á páskadag voru gefin sam-
an í Fríkrkjunni í Hafnarfirði
Elísabet Þórarhisdóttir og Júli
'Sæberg Þorsteinsson, kjöt-
kaupmaður í Hafnarfirði. Heim
ili þeirra er að Hraunstíg 6 í
Hafnarfirði.
65 ára er í dag
Benedikt Guðmundsson, hús-
gagnasmiðameistari, Freyju-
götu 40.
Frá borgarlækni.
Farsóttir í Reykjavík vikuna
31. marz til 6. áprfl 1957 sam-
kvæmt skýrslum 14 (16) starf-
andi lækna. Hálsbólga 32 (41).
Kvefsótt 51 (55). Iðrakveí 23
(29). Inflúenza 37 (37). Hvat-
sótt 1 (0). Kveflungnabólga 2
(2). Skarlatssótt 2 (0). Hlaupa-
bóla 9 (17). Rístifl 1 (0).
1200 manns
hafa nú sótt málverkasýningu
Baldurs Edwins í bogasal Þjóð-
minjasafnsins og hefur hún
verið ágætlega sótt. Sýningin
hefur nú verið opin í 10 daga
ogó 16 málverk selzt. Sýningin
verður opin í þrjá daga enn.
Höfnin.
Fremur fátt skipa hefur ver-
ið í höfninni um páskana. Ný-
kómin eru 3 bandarísk flutn-
ingaskip á vegum vai’narliðsins.
Krossffáta 3227
Lárétt: 1 skáld, 5 áburður, 7
fangamark fræðimanns, 8 fornt
fornafn, 9 athuga, 11 illgresi, 13
hljóð 15 talsvert, 16 fuglinn, 18
tveir eins. 19 hálshluta.
Lóðrétt: 1 skordýr, 2 um safn,
3 nafn, 4 verzlunarmál, 6 af-
hendir 8 styrkja 10 árhluti, 12
guð, 14 op, 17 fruméfni.
Lausn á krossgátu nr. 3226.
Lárétt: 1 borgar, 5 arg, 7 fá,
8ón, 9 vá, 11 rödd, 13 ala, 15
lýr, 16 riss, 18 rá, 19 stafn.
Lóðrétt: 1 Böðvars, 2 raf, 3
gi’ár, 4 Ag_ 6 andrár, 8 ódýr, 10
álit 12 öl, 14 asa, 17 sf.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip: Hekla fór frá Rvk
sl. miðvikudag vestur um land
til Akureyrar. Herðubreið,!
Skjaldbréið og Þyrill eru í Rvk.
Hvar eru skiþm?
Katla fór í gærkvöldi frá
Ventspils áleiðis til Rvk.
Langlioltskirkja er í smíðiun.
Þeir, sem lofað hafa dags-
vei’kum — og aðrir safnaðar-
menn eru hvattir til aðstoðar
í kirkjugrunninum næstu daga.
— Byggingarnefndin.
Bréfaskipti.
Ungur maður, hef hefur á-1
liuga á frímerkjasöfnun, óskar
efth’ að komast i bréfasamband
við íslending. Utanáskrift hans
er David D. Lister, 196 Carling
Ave, Ottawa, Canada.
Heilsuvemd,
1. hefti 1957, er nýkomið út.
Efni: Hvert stefnir hin vest-
ræna siðmenning. Um baðlækn \
ingar, Nýbygging við Heilsu-1
hælið. Öfundsýki og ráð við'
henni, Gullöld stólanna, Að
sigrast á sjálfum sér, Þraut-
seigja, Engan frið að finna,
Uppskriftir, Bætiefni o. fl.
Á bæjárráðsfundi
síðasta var samþykkt að skipa
Ragnar Vigni varðstjóra tækni- !
deildar rannsóknarlögreglunn-
ar í stað Axels Helgasonar, sem
hefur látið af störfum,
Heilbrigt líf,
tímarit Rauða kross íslands,
1. hefti þessa árgangs, er ný-
komið út. Efni: Forspjall.
Flóttafólk til íslands. Um
hjartasjúkdóma. Þættir úr sögú
læknisfræðinnar o. m. fl.
Safnaðarblað
Bústaðasóknar. 1. tbl. er ný-
komið út. Efni: Ávarp, eftir
Gunnar Árnason. Barnastarf-
semi, eftir Axel L. Sveins.
Páskar, ef'tir G. Á. o. fl.
Þriðjudagur,
23. aþríl — 113. dagur ársins.
Árdegisháflæðá
kl. 0.18
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
i lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur verður kl. 20—5.
Næturvörðpr
er í Iðunnar apóteki. —
Sími 7911. —• Þá eru apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk
þess er Holtsapótek opið alla
sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
Vesturbæjar apótek er opið til
kl. 8 daglega, nema á laugar-
dÖgum, þá til klukkan 4. Það er
•einnig opið klukkan 1—4 á
sunnudögum. — Garðs apð-
jtek er opið daglega frá kl. 9-20,
inema á laugardögum, þá frá
kl. 9—16 og á sunnudögum frá
M. 13—16. — Sími 82006.
Slysavarðstofa Eeyltjavíkur
í HeilsuverndarstÖðinni er
opin allan sólarhringinn. Lækna
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —•
Sími 5030.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
Landsbólcasafnið
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema laugardaga, þá frá kl.
10—12 og 13—19.
Bæjarbdkasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an alla virka daga kl. 10—12
og 1—10; laugardaga kl. 10—
12 og 1—7, og sunnudaga kl.
2—7. — Útlánsdeildin er opin
alla virka daga kl. Í0—12; laug-
; ardaga kl. 2—7 og sunnudaga
kj. 5—7. — Útbúið á Hofsvalla-
götu 16 er opið alla virka daga,
nema laugardaga, þá kl. 6—7.
Útbúið, Efstasundi 26 er opið
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 5Vz—'7%.
Tænkibókasafn IMEÍ
í Iðnskólanum er opið frá
kl. 1—6 e. h. alla virka daga
nema laugardaga,
Þ j óðmin j asafnið
er opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum kl. 1—
8 e. h. og á sunnudögum kl. 1—
4 e, h.
Listasafn Einars Jónssonar
opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 1.30—3.30.
K. F. U. M.
Bibiíulestur: Lúk. 24, 36—43.
Friður sé með yður.
t*eir sestt
ætla að fá smurt brauð og snittur á sumar-
daginn fyrsta vinsamlegast hafíð samband
við okkur fyrir hádegi á morgun.
CLAUSEIMSBIJÐ
Kjötdeild. — Sími 3628.
Kjötfars, vínarpylsur,
bjúgu.
-J^jötverztunin i3úrfalt
Skjaldborg við Skúlagötu.
Sími82750.
Glæný ýsa, heil og
flökuð. Þorskaflök.
Heilagfiski.
Uiilköltin
og útsoliim hennar.
Sími 1240.
Húsmæður við
Grensásveg
og nágrenni. Nú þurfið þið
ekki lengur í bæinn eftir
fiskL Þið farið aðeins í
Laxá, Grensásvegi 22, þar
fáið þið flestar tegundir sl
góðum fiski.
FISKBÚÐIN LAXÁ,
Grensásveg 22.
Glæný stórlúða.
Fiskverzlun
/3JI
vinaonar
Hverfisgötu 123,
Sími 1456.
til að seljá fána. — Afgreiðsla Hverfisgötu 46, gengið inn
í portið.
Jarðarför mannsins míns
Luiliers Grímssonar
Séljaveg 17, fer fram frá Fossvogskirkju mið-
vikudaginn 24. apríl kl. 10,30 f.h.
Blóm vinsamlega afbeðin, en þeir sem vildu
minnást hins látna eru beðnir að láta líknar-
stofnanir njóta þess. Athöfniimi verður út-
varpað.
Ásta Björasdóttir.
Otför föður okkar
Ara Árstaldi
verður gerð frá DSmkirkjunni miðvikudá^’
24. þ.m. klukkan 2 eJi.
Athöfninni verð’ir útvarpað.
Þeir, sem hafa hug á að minnast hr
hlómUm, er í liers stað vinsamlegast he
líknarstofnanir.
________8’gurðnr rbar og Þorsteinn Arnalds.