Vísir


Vísir - 23.04.1957, Qupperneq 4

Vísir - 23.04.1957, Qupperneq 4
VISIR Þriðjudaginn 23. apríl 1957 wmmwwi D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofui' blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórparskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsniiðjan h.f. JFlr« T*>khn,stóratiíit: Ágæt frammistaða Vald. Örnólfssonar á skíðamóti. Sfgraðr í svrgi og Löng hvíld. Um nokkur undanfarin ár hafa bænadagarnir og páska- helgin verið iengsta orlof, sem margar stéttir þjóð- félagsins hafa fengið, þegar frá eru talin sumarleyfi, sem hverjum manni eru nú tryggð. í fimm daga liggur öll vjnna niðri á fjölmörgum vinnustöðum, en aðrir fá skemmri hvíld, og sumir verða raunar að starfa að einhverju leyti alla þessa helgidaga, því störf þeirra eru þannig vaxin, að ekki 1 er hægt að láta þau niður falla að öllu leyti, þótt um fáa daga sé. öft heyrast raddir um það, að þjóðin hafi alltof mikil frí, þeir dagar sé orðnir alltof margii', þegar ekki sé starf- að, og geti ekki vel farið af þeim sökum. Þáð mun rétt 1 vera, að mikið sé um frí hér, en ekki má einblína um of á það. Einnig verður að taka tillit til þess, hvað er unniö milli fríanna, og væntanlega eru það engar ýkjur, að yfir-- leitt sé vel unnið hér á landi. Flestir verða mikið á sig að leggja og gera það fúslega, því að mönnum er flestum áhugamál að búa vel i hag- inn fyrir sig og sína, og það er yfirleitt ekki hægt nema jneð því að vmna hörðum höndum, eins og þjóðin hef- ur þurft, enda þótt menn sjái nú meiri og betri árangur verka sinna en áður. Öllum er nauðsynlegt að gela tekið sér hvíld frá störfum við og við, enda dettur eng- um í hug að mótmæla slíku. Lík&minn þarf endumýjun- ar við pieð vissu millibili, og andinn þarfnast hress- ingar, en hvort tveggja er hægt að fá með orlofi eða fríi, sem skynsamlega er notað. Aðalatriðið er, að menn vinni vel á milli, og vonandi kemur aldrei sá tími, að æska þjóðarinnar verði ekki alin upp í virð- ingu fyrir vinnunni og kennt að gera sér grein fyrir nauð- syn hennar. Prag, 10. april 1957. Dagana 21.—30. marz sl. var haldið i Choptom í Taírafjöll- unum í Tékkóslóvakíu alþjóð- legt skíðamót stúdenta með líku sniði og j>að, sem haldið var í Grenoble í Frakklandi 22. jan. til 5. fehr. sl. Bæði þessi mót voru haldin á vegum Alþjóðasambands stúdenta (IUS) og stúdenta- sambandanna á viðkomandi stað, AGE, Grenoble og CSM, Stórsvig. Konur: „kombination/7 Tékkóslóvakíu. Valdimar Örnólfsson tók einn- ig þátt í þessu móti, en alls voru þátttakendur 66 frá 15 löndum, Alsír, Belgíu, Kanada, Kína, A.-Þýzkalandi, Englandi, Finnlandi, Frakklandi. Hol- landi, íslandi, Ungverjalandi, Marokkó, Póllandi, U.S.A. og Tékkóslóvakíu. — Þessi urðu helztu úrslit í lokakeppni og má sjá, að Valdimar færist sí- felit í aukana. Karlar. 2. Valdimar 3. Claude S U.S.A. Tími. 46.00 Frakkl. 49.50 Tékk. 51.00 Frakkl. 58.0 sek. fsland 61.0 sek. Frakkl. 67.0 sek. Svig. Refsivert athæfi. Hvarvetna í heiminum munu þeir menn vei'a vel virtir, sem sóa ekki öllum tekjum sínum í bílífi og vitleysu, ‘ heldur leitast við að leggja j til hliðaí' og safna til að kaupa eða koma upp varan- legum verðmætum, til dæm- is fasteignum. Þetta er eðli- legt, því að sparnaður hefur ævinlega verið talin dyggð hjá þeim, sem einhverja fyrirhyggju hafa og vilja ■ ekki láta allt reka á reið- anum. Að nafninu til eru menn einnig virðingarverðir hér á landi fyrir sparsemi, því að ákveðið hefur verið, 1 að sparifé í bönkum og sparisjóðum skuli vera skattfrjálst. En svo virðist sem sparifé manna eigi aðeins að vera skattfrjálst, mcðan það ligg- ur. hreyfingarlaust í banka. Jafnskjótt og það er tekið út til þess að r.otast til ein- hverra framkvæmda — ekki sem eyðslueyrir — er frið- helgin úr sögunni, og mönn- um er jafnvel refsað fyrir að hafa notað það. Þannig kemur stóreignaskatturinn mönnum íyrir sjónir, þegar litið er á frumvarp það, sem nú liggur fyrir alþingi, i ljósi atburða fyrri ára. Það em aðeins sjö ár, siðan stór- eignaskattur var lagður á menn hér á landi, og hann er ógreiddur að meStu. Nú er lagt á sömu eignir öðru sinni og ekki minni fjárhæð( tekin af þeim, sem éru ekki í náðinni, þvi að vitanlega kemur þessi skattur ekki niður á öllum jafnt — ríkis- stjórnin Væri ekki méð réttul ráði, ef hún hefði ekki gættj þess að fullkomið . misrétti' ríkti i þessu sem öðru. X . V Konur: I II Tími l.Cathy Carey U.S.A. 43.5 43.5 1.27.00 2. Claudine Bonmartin Frakkl. ...... 78.5 56.2 2.14.7 3. Vera Plívov Tékk 96.3 123.3 3.39.6 Karlar: 1. Valdimar Örnólfsson ísland 33.6 35.1 1.08.7 2. Maurice Woehrle Frakkl. 37.2 51.00 1.28.2 3. Jan Bélohlávek Tékk. 57.3 55.00 1.52.3 „Kombination“. Konur. l. Cathy Carey Frakki. r •. . 1.27.00 46.00 2.13.00 2. Claudine Bonmartin Frakkl. . 2.14.7 49.5 3.04.2 3. Vera Plívová Tékk. . 3.39.6 1.07.00 4.40.7 Karlar: 1. Valdimar Örnólfsson ísland . 1.087 1.01.00 2.09.7 2. Maurice Woehrle Frakkl. 1.28.2 58.00 2.26.2 3. Jan Bélohlávek Tékk. 1.52.3 1.11.5 3.03.8 Eg hitti Valdimar í Prag, er| neskir stúdentar ekki sent eins hann var á íeiðinni aftur tilj sterka skiðaemnn nú og í fyrra, Frakklands. Lét hann mjög vel er hann tók þátt í hinúm al- ' þjóðlegu vetrarleikjúfn stú- yfir dvölinni í Cbopkom, en sagði keppendur varla hafa verið eins harða og hann bjóst við. IT.efðu t. d. pólskir og tékk- denta í Zakopane í Póllandi. Með beztu kveðju. Ami Björnsson. U öldin okkar" sonn Alftaf undanþegnir. Eins og að núverandi stjórnar- flokkum þykir sjálfsagt að veita sumum þá blessun að bera alla skatta af fullum þunga finnst þeim eðlilegt, að sumir beri að kalla enga skatta. Þetta kemur sér- staklega fram með lögunum um stóreignaskatt, sem lagð- r tír verður á innan skamms. Þess er gætt að samtök hér á landi, sem mestum auði hafa safnað uni undanfarin ár í skjóli skattfríðinda, * skuli geta haldið þeím auðij óskertum og notáð hann framvegis tiL að :þreng.ja kosti keppinauta sinna. — •Þannig er stiórnin í þessu sem flestum öðrum efnum Hin nýja revía „Gullöldin okkar verður frumsýnd í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld. Æfingar hafa staðið sleitu- laust undanfarnar vikur og var síðasta æfing í gærdag. Tíð- indamaður blaðsins fékk rétt „að kíkja“ inn á þá æfingu og vpru þá. helztu menn á sviðinu þau Haraldur Á. Sigurðsson, Lárus Ingólfsson, Karl Guð- mundsson og Steinu'nn Bjarna- dóttir. ' Haraldur kom.þar fram sem leynilögreglumaður og var heldur en ekki í essinu sínu, því að hver brandarinn rak annan og má með sanni segja, að revia þessi sé hreinasta gullnáma skoplegra atvika og léttrar kímni. Auk framangreindra koma margir fleiri kunnir leikarar fram í ,,Gullöldinni“. Uppselt er á frumsýningú í kvöld og var fréttamanni tjáð', að miðarnir hafi selzt upp á finim.minútum. verkfáeri f ramsöknárklík- unnar. - -........L'- ý-v - I I .. 'I Tónaregn, hEjóm- teikar á vegunt S. í. B. S. S.Í.B.S. gengst fyrir hljóm- leikum, sem hefjast um næstu mánaðamót og nefnast Tóna- regn. A þessum hljómleikum koma fram „rokk-kóngur“ Bretlands, Tony Crombie and his Rockets, en Crombie hefir um mörg ár iverið einn frægasti trommu- ’leikari Englands. Einnig kemur fraiii hin kornungá söngstjarna, Helena Eyjólfsdóttir, sem flest- um er að góðu kunn og vakti m. a. mikla athygli með söng sínum í þriðjudagsþættinum nýlega. Ennfremur kemur fram ný hljómsveit undir stjórn Gunnars Ormslev, er mun leika nýjustu metsölulögin. ■ í erlendum blöðum er getið um orðróm þess efnis, að Sjepilov, fyrrverandi utan- rikisráðherra Ráðstjórnar- rikjaima, eigi að vcrða am bassador í Kario. „Gamall Skagfirðingur" skrif- ar: Sæluvika Skagfirðinga. Það hefur mikið verið talað um sæluviku Skagfirðinga nu um tima, en þar sem ég býst við. að ég sé einn af þeim fáu, sem. muna tildrög þess, að farið var að halda þessa hátíð, langar mig til að skýra frá því. Ibúunum fjölgaði. Þegar íbúunum fjölgaði vakn- aði mikill áhugi fyrir því, að koma upp kirkju á staðnum. Þá var það, að byrjað var að leika sjónleika til ágóða fyrir fyrir- hugaða kirkjubvggingu. Aðal- hvatamenn þess voru Valgard Claessen og Ludvig Poppe, sem þá voru kaupmenn á SauðáJ- króki. Börn þeii-ra og tengda- börn og ýmsir íleiri aðstoðuðu við leikina. Kirkja vígð. Fyrst var leikið í húsi, sem þá var í byggingu, en ekki búið að innrétta. Þetta hefur verið fyrir 1890, því að árið 1892 var kirkjan vígð rétt fyrir jólin. Þetta hús var seinna um morg ár bústaður sýslumanna Skagfírðinga. Gamall bóndi sat á riíminu. Ekki man ég nú nafnið k þessu leikriti, en það mun hafa verið gamalt íslenzkt leikrit. Það, sem ég man helzt eftir, var það, að gamall bóndi sat á rúm- inu sínu, og raulaði íyrir munni sér: Glatt fyrr en getur Iwkkinn geng ég að vinnu min, það lu'essir og herðir skrokldnn, lmeykslar öll medisin, aldrei fyrir endann sér fín eða fátæk kvinna, fá skaltu að spinna og vinna, inisjöfn sú ævin er. Ekki skal ég ábyrgjast, að vísan sé hér rétt með farin, en ég hefi ekki heyrt hana síðan, en máske einhver fræðaþulur geti áttað sig á hvaða leikrit þetta hefur verið. Leiktjöldin voru dýrleg. Síðan var farið að leika í pakkhúsi, sem Popp átti, og það var nú meiri dýrðin, því að þá máluðu Popp og Árni sálugi Jónsson leiktjöld, og er mér enn þá í barns minni hvað þau voru falleg, skógurinn i Ævintýri á gönguför, og fjöllin og -jöklarnir í Skuggasveini. Þessir menn hljóta að hafa verið töluvert list- fengir, hvað sem nú væri sagt um listfengi þá hafa ekki.önnur leiktjöld hrifið mig meira hér i höfuðstaðnum. Síðan var haldið áfram að leika á veturna og kirkjan komst upp, eins og íyrr segir, með aðstoð margra góðra. mánna. Ferðalög erfið. ' Um sýslufundinn var allt af margt um manninn og þess vegna hefur þessi vika verið valin til leikanna. Þá voru ferða- lög erfiðari en nú, en fólk kom allstaðar að úr sýslunni og vest- an úr Húnavatnssýslu, til að skemmta sér i leikhúsinu og hitta ýmsa kunningja. Um sýslu- fundarvikuna voru vanalega öll vötn á ís, og ágætt sleðafæri framan úr sveit. Ýmislegt spaugilegt kom fyrir í sambandi við þessi ferðalög, til dæmis voru stúlkur sem fengu sér mann með hest og sleða, og settu svo koffort á sleðann og sátu þar, en koííortið valt aítur af sleðanum og stúlkurnar Ííltá

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.