Vísir - 23.04.1957, Page 6

Vísir - 23.04.1957, Page 6
VlSIE Þriðjudaginn 23. apríl 1957; H SumðrfagnaSur BreiðfirðingaféSagsms verður í Breiðfirðingabúð síðasta cetrardag, miðvikud. 24. apríl kl. 8,30. Aðgöngumíðar seldir sama dag frá kl. 5 í Breiðfirðingabúð. Borðpantanir á sama tíma. DAGSKRÁ: 1. Fjöldasöngur. 4. Rock and roll sýning. 2. Ræða (formaður). 5. Dans. 3. Einsöngur. Flugneiiiai* Þeir sem slundaætla ílugnám ísumar, mæti til innrítunar, miðvikudaginn 24. þ.m. Wíuaejfik éfiuss r Málverkasýiiing BALDURS EDWINS I ÞJÖÐMiMJASAFNINU. Opin daglega kl. 2—10. örfáir dagar eftir. LAUS STAÐA Fangavarðarstaða i hegningarhúsinu í Reykjavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 8. maí n.k. Reykjavík, 23. apríl 1957. SAKADÓMARI. Tveggja manna rejðhjól óskast til leigu um 2ja mánaða tíma. Þjóðleikhúsið. TILKYNNSWG Hér með tilkynnist, að hvorki er seldur sandur né möl í Fífuhvammslandi. Hverskonar jarðrask og umferð óvið- komándi stranglega bönnuð. Þórunn Kristjánsdótfír. háskófastúdenta Stúdentaráð Háskóia ísiands heldur sumar- fagnað í kvöid að Hóíel Borg ki. 9. Fjölbreytt skemmtiaíriði. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg í dag \\. 5—7 e.h. — Verð kr. 45,00. Stúdentará KYNNING. Maður utan af landi óskar að kynnast konu, 35—45 ára. Sambúð ef kynn- ing er geðfelld. Þagmælska. Uppl. sendist Vísi fyrir 1. maf merkt: ..Vinátta — 474 297.‘ — (623 EIN stofa og eldhús til leigu. Má vera barnafólk. Tilboð ■ sendist Vísi merkt: „22 — 470.“ (610 ELDRI maður óskar eftir forstofuherbergi_ fremUr litlu, í miðbænum. Æskilegt að fataskápur fylgi. Er sjald- an í bænum nema um helg- ar. Tilboð óskast sent í P. box 24, Keflavíkurflugvelli (612 GOÐ 3ja herbergja íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: „472,“ sendist afgr. Vísis. (614 LÍTIL 2ja herbergja íbúð til leigu fýrir fámenna fjöl- skyldu. Uppl. í síma 80722. (646 REGLUSAMUR karlmað- ur í fastri atvinnu óskar eftir herbergi, helzt með inn- byggðum skápum og sem næst miðbænum. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „14. maí — 473,“ (628 KONA, með börn, eða hjón, óskast á sveitaheimili norðanlands. — Uppl. í síma 6585, —________________ (627 GÓÐ tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast nú þegar. Visaml. sendið tilboð í pósthólf 634. (643 RÚMGÓÐ íbúð, 3 herbergi og eldhús, til leigu í Kópa- vogi fyrir fámenna fjöl- skyldu. Tilbð, merkt: „Ný- býlavegur,“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardag. (640 IÐNAÐARPLÁSS til leigu. Tilvalið fyrir saumastofu eða prjónastófu. — Upþl. í síma 82058. — (000 2 SAMLIGGJANDf stofur, 4)<75 og og 2 <4.10, annað er með húsgögnum og síma, leigt til októbcrloka. Tilboð sendist .bla'öir.u fyrir 28. þ. m. sendist biaðinu fyrir 28. þ. m., merkt: .„Vesturbær — 475.“— (635 ÍBÚÐ, gegn húshjáip. 2 herbergi og eldhús, fyrir einhleypa konu eða barnlaus hjón. — Uppl. fyrir hádegi næstu daga í síma 6214. (632 VIKINGUR. Knattsprnu- menn. Meistara og II. fl. Æfing í kvöld kl. 7 á íþrótta- vellinum. Þjálf. (619 K. R. Knattspyrnumenn. II. fl. æfing í kvöld kl. 8.30 á félagssvæðinu. Þjálf. (620 LOÐSKINNSSLA (cape) taþáðist ’úr bíl áðfaranótt páskadags, á horni Sóleyjar- götu og NjarðargÖtu eða Ás- vallagötu. Finnandi vinsanil, hringi 1 sima 812Í1. (633 HREINGERNINGAR. — Vanir menn, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Símar 3930 og 5368. (647 HREINGERNINGAR. — Sími 2173. Vanir og liðiegir menn. (644 HREINGERNIN GAR. — Ágæt afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 6088. (621 GET tekið að mér að gera hreina verzlun eða skrif- stofu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Hreirt gerning — 471,“ fyrir helgi. STÚLKA, með ársgamalt barn, óskar eftir ráðskonu- stöðu hjá 1—2 mönnum, eða á litlu heimili í bænum eða nágrenni. Tilboðum sé skil- að á afgr. Vísis fyrir 26. þ. m., merkt: „Stúlka -— 469.“ INNRÖMMUM málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 82108 og 2631. Grettisg. 54,— (191 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Símar 5187 og 4923. (000 STÚLKA óskast í vist nú þegar. Kaup og kjör eftir samkomulagi. Uppl. í síma 5726. — (648 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast í bakai'i. Tilboð send- ist blaðinu fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „S. B. — 476.“ — (645 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 PILTUR eða stúlka óskast. Gufupressan Stjarna h.f., Laugavegi 73. (638 STÚLKA, vön matreiðslu, óskast. Uppl. í skrifstofunni, Hótel Vík. (637 STÚLKA óskast i brauð- búð. Þorsteinsbúð. (636 HUSEIGENDUR. — Járn- klæðum, gerum við járn, rúðuísetning, málun, bikun, snjókremum, setjum upp vinnupalla, lagfaérum lóðir, gerum við grindverk. Sími 6718. — (000 UNGUR maður með verzl- unarskólamenntun óskar eft- ir vinnu á kvöldin. Hefir bifreið til umráða. — Tilboð leggist inn á afgr. Vísis. merkt „Reglusamur.” (630 REGLUSOM stúlka, í fastri vinnu, óskar eftir her- bergi ásamt eldhúsi eða eldunarplássi, nú þegar eða 14 maí, helzt í vesturbæn- FELAGSPRENTSMIÐJAM kaupir hreinar léreftstuskur. Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- iim, Sími 6570.(QQ0 PYLSUPOTTUR til sölu. - Sími 6205. _______ (554 NÝR, þýzkur radíófónn ti). sölu, Uppl. í sima 2160, (613 TIL SÖLU vel með farið barna-rimlarúm úr járni, með dýnu. Nýir skápar í eld- hús (efri) ódýrt. Mosgerði. 14. —(622 KAUPUM FLÖSKUR — Vz og % flöskur. Sækjum. — Sími 6118. Flöskumiðstöðin,. Skúlagötu 82. (481 SKODA hjólkoppur tapað- ist páskadag. Sandskeið, Reykjavík. Finnandi visaml. hringi 1644. (6Í8 DÍVANAR fyrirliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. Húsgagnabólstr- unin, Miðstrætí 5. Sími 5581. HÚSDÝRAABURÐUR til sölu. Flutt í Ióðir og garða ef óskað er. — Uppl. í sínia 2577.___________(660 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn_ herra- fatnað, gólfteppi og fleira. SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. — (364 TIL SÖLU Eikarskápur útskorinn, mahognyborð vandað, borðstofustólar stoppaðir, dagstofustóll og nokkrir járnstólar, sem hægt er að leggja saman, ódýrir. Sími 7820,(616 HTLAR, fallegar komm- óður, bæsað birki og ma- hogny, hentugar til ferm- ingargjafa. Ódýrar. Fásti í. Húsgagnavinnustofu Frið- riks Friðrikssonar, Mjölnis- holti 10. (617 VEL mað farin stólkerra óskast. Sími 80713. (631 GRÓÐURMOLD. — Sel og keyri fyrsta flokks gróður- mold í garða. Sími 81476. — (557 um. Sími 3703. (629 KARLMANNSFÖT á með- almann, frakki og þýzk kvenregnkápa til sölu á tækifærisverði. Kamp Knox. i '• .. "•:. E-12. — (615 TIL SÖLU útskorinn eik- arskápur, vandað mahogny- borð, borðstofústólar með stoppuðum setum og baki, djúpur stóll, nokkrir eldhús- stólar, sém hægt er að léggja saman. Sími 7820. (634 KAUPUM gamlar bækur og tímarit. Fornbókaverzlun- in, Ingólfsstræti 7. — Sími 80062. — (642 ÞVOTTAPOTTUR til sölu, ennfrémur kvikmyndatöku- vél, ritvél og rafmagnsofriar. Uppl. Klapparstíg 20. (641. TIL SÖLU kanínubúr og barrtákef-ra.1 Ódýrt. Uþpl. í síma 5633. f ’ ; (624

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.