Vísir - 23.04.1957, Qupperneq 8
&elr, lem gerast kanpendur VlSIS eftir
ill. hver* mánaðar £á blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Simi 1S89.
WfSlK.
VlSIB eff ööyrasta blaðið og þó það fjöl-
breyttana. — HringiS i síma 1669 og
^crist áskrifendur.
Þriðjudagiim 23. ayríl 1957
l't*a IsafirHi:
Rækjuveiði að hætta vegna
verðfafls erlendls.
Dregur úr steinbítsgengd á grunnmið.
Frá fréttaritara Vísis
ísafirði, 17. apríl.
Með einmánuði liöfst hér góð-
viðriskafli, sem hefur staðið til
Jjessa.
Nú er liinsvegar gengið til
vestanáttar með kafaldsskælum,
en ekki gránar þó í rót, að heitið
geti. Jörð er víðast orðin snjó-
laus, nema í giljum og skorn-
ingum, og bithagi góður. Kom
það sér vel eftir hinar löngu
innistöður.
Aflabrögð hafa verið fremur
léleg, frá 2 smálestum í róðri
allt að 8 smálestum hjá einstaka
bát. Aflinn hefur að mestu leyti
verið steinbitur, eins og venja
er um þetta leyti árs, en þó
hefur hann ekki gefið sig til í
eins rikum mæli og oftast ber
við hér vestra. Þegar færist nær
sumri. Virðist steinbítsgengdin
ininni á grunnmiðum hin síðari
yár og kenna menn um hinum
jínikla sæg togara, sem hér skef-
;ur botninn megin iiluta ársins.
Þorskur sést ekki, að teljandi. er
kannske fáeinir fiskar í legu.
jHalda menn að hann sé uppi i
ySjó að eltast við loðnuna, sem
<er hér um allan sjó.
Rækjuveiði er nú að hætta að
sögh, sökum þess að verðlag á
henni hefur lækkað verulega á
•erlendum markaði. Hefur verið
6000 lestir frá
áramótum.
Frá fréttariíara Vísis.
Akranesi í nrorgun. —
Heildarafli Akranesbáta frá
áramótum til 15. b.m. er orðinn
6000 lestir, en var á sama tíma
í fyrra 7500 lesíir.
Frá 1. til 15. þ.m. var afli
bátanna 982 lestir í 180 róðr-
um. (í fyrra 1830 í 230 róðr-
um). Mestan afla í einum róðri
hafði Farsæll 32,6 lestir. Megn-
ið af aflanum er netafiskur, því
línubátar hafa aflað sáralítið.
Aflahæstu bátarnir eru: Sig-
urvon 414 lestir, Bjami Jó-
hannsson 380, Skipaskagi og
íSigrún með 360 lestir hvor.
Bjami Ólafsson landaði í
fyrradag 265 lestum, sem hann
aflaði á 9 dögum.
erfitt um sölu, svo að miklar
birgðir eru nú fvrir liendi. ,
Hér komu fyrir nokkrum dög-
um 4 selveiðiskip norsk. Höfðu
þau verið itm mánaðartíma í
ísnum hér langt norður af
Straumnesi. Létu Norðmenn-
irnir illa af aflabrögðum, og
voru nú á leið íil Nýfundna-
lands í leit að sel. Eitt skipanna
var með alvarlega vélarbilun og
mun snúa heimleiðis, þegar við-
gerð er lokið. Hin skipin fengu
hér olíu og fleiri nauðsynjar, og
viðgerð á ýmsum búnaði, sem
aflaga hafði farið og skemmzt í
isnum. Héldu þau síðan vestur
á bóginn.
2-falt
meiri eti '38.
Árið 1955 voru 73.000.000
fólksbíla til í heiminiun (tölur
eru ekki fyt'ir bendi yfir bif-
reiðaeign í Sovétríkjunúm,
Kína og Austur-Evrópuríkj-
um).
Voru þetta 73% fleiri fólks-
bílar en til voru 1948^ tvöfalt
fleiri en skrásettir voru 1938.
Sama ár, 1955, voru nærri
20.000.0Ö0 vörubíla og strætis-
vagna í notkun í heiminum,
sem var 56% meira en 1948 og
helmingi meira en 1938. 76%
af öllum fólksbílum lieimsins
Frá skiðaiandsmótinu:
Reykvíkingar sigursælir
í bruni og svigi.
Pingeysngar áttn jafnbezta göngumenn og
SsgHirBInpr stökkmenn.
Á laugardaginn var umferða-
öngþveitið á Laugaveginum
eins og fyrir jólin. Þeir, sem
hraðast fóru, voru gangandi
vegfarendur. Þegar þessi mynd
var tekin — á 12 tímanum —
var endalaus röð frá Banka-
stræti og inn að Barónsaííg —
og ef til vill lengra.
og 58% af vörubilum og stræt-
isvögnum bera bandarísk skrá-
se’tningarmerki. 17% af fólks-
bílunum og 26% af vörubílum
og strætisvögnum heimsins áttu
heima í Evrópulöndum.
Tatarescu
dauður.
Útvarpið í Búkarest hefir skýrt
frá audláíi Gcorghes Tatares-
cus, fyrrv. forsætisráðherra
Búmeníu.
Tatarescu var forsætisráð-
herra frá 1934—37, og í nóv-
ember 1939, er Járnvörðurinn
myrti Calinescu, myndaði hann
aftur stjórn, er sat í fáa mán-
uði. Hann var varaforsætisráð-
herra 1945—47, en var þá hand
«ékinn og sat í fangelsi í 9 ár.
H&nn varð 65 ára.
Jordania heimtar, að aðstoi
vð Israel verii hætt.
Nýja stjóroin vill ræða við sendi-
mann Eisenhowers.
í Jordaniu hafa horfur verið um Akabaflóa til Elath í ísrael,
taldar frémur ótryggar um og telur með því hafa verið
páskahelgiua. Mikil ólga er enu traðkað á rétti Jordaníu og ann
í landinu, en ekki befur komið arra Arabaríkja. Einnig hefði
til alvarlegra atburða. Sam- „pílagrímsferðum til Mekka
steypustjórnin befur nú lýst af- verið teflt í hættu“ með þessu.
stöðu sinni 431 áætlunar Eisen- 1 Mesta furðu vekur, að Khali-
howers forseta um aðstoð við dis krafðist þess, að allri að-
nálæg Austurlönd. stoð við ísrael væri hætt.
Er liíið svo á, að undir niðri;
sé áhugi fyrir, að Richards Nabulsi og kommúnistar.
sendimaður Bandaríkjanna| Nabulsi utanyíkisráðherra
komi tii viðræðna, en hann hef- hefur kveðið svo að orði, að
ur ferðast um sum Arabalönd- hann hafi — meðan hann var
in að undanförnu, og gert grein forsætisráðherra sagt, að Jord-
fyrir áætluninni. Nökkur á- anía vildi taka til athugunar
hugi kemur og fram í orðum áætlun Eisenhowers, en jafn-
forsætisráðherrans, Khalidis, framt tekið fram, að engin að-
og Na'ouLsi, sem nú er utanrík- stoð yrði þegin sem væri nokkr
isráðherra, að Richards komi, um skilyrðum bundin.
en það veldur áhyggjum hverri|
heift í garð fsraels órð þeirra' Árekstrar.
Frá fréttaritara Vísis..
Akureyri í morgum.
Skíðamót Akureyrar var háð
uin páskana á Akurevri og
hól'st á skírdag.
Þingeyingar urðu sigursælir
i 15 km. skíðágöngu 20 ára og
;eldri. Þar varð fyfrstur Jón
Kristjánsson (Þing.) á 1:06.27
klst. en Þingeyingar áttu fjóra
fyrstu-menn í göngunni. Þingéy
ingar áttu einnig sigurvegar-
ann í yngri flokkunum, Hrein
Hennannsson í 15 km. göngu
17—19 ára er gekk vegarlengd-
ina á 1:12.16 klst. og Atla Dag-
bjartsson í 10 km. göngu 15—16
ára á 54'28 mín. Loks áttu Þing
eyingar tvær fyrstu sveitirnar í
4x10 km. skíðagöngu. Sveit-
in sem sigrað var 2:24.16 klst.
á leðnn, en í hehn voru Jón
Krstjánsson, Hreinn Hermanns
son, ívar Stefánsson og Helgi V.
Helgason.
í 30 km. göngu börðust ísfirð
ingar og Þingeyngar um sigur-
inn og varð Ámi Höskuldsson
(Isaf.) hlutskarpastur á 1:44.41
klst.
Stórsvig karla var grein
Reykvíkinga og áttu þeir fjóra
fyrstu menn í því en hlut-
skarpastur varð Stefán Kristj-
ánsson á 2:22.3 mín. í stórsvigi
kvenna sigraði Marta B. Guð-
mundsdóttir (ísaf.) á 2:06.2
mín. en fjórir næstu keppend-
urnir voru allir frá Reykjavík.
Reykvíkingar áttu fimm
fyrstu menn í bruni karla og
þar varð Eysteinn Þórðarson
fyrstur á 2:30.1 mín. í bruni
kvenna áttu Reykvíkingar einn
ig tvær fyrstustúlkurnar og
sigraði Jakobína Jakobsdóttir á
1:50.7 mín.
í norrænni tvíkeppni 20—32
ára varð Sveinn Sveinsson
(Siglufl) hlutskarpíastur með
436.6 stig. Matthías Gestsson
(Ak.) sigraði í 17—19 ára ald-
ursílokki með 449.8 stigum og
í 15—16 ára aldursflokki sigr-
aði Bogi Nílsson (Sigluf.) á
449.2 stigum.
í svigi karla og' kvenna áttu
Reykvíkingar báða sigurvegar-
ana, Eystein Þórðarson í karla-
flokki á 130.5 sek. og Jakobínu
Jakobsdóttur í kvennaflokki á
2:14.2 mín. Reykvíkingar sigr-
uðu einnig í sveitakeppni í svigi
á 486.6 sek. í sveitinni voru Ey-
steinn Þórðarson, Stefán Kristj
ánsson, Einar Valur Kristjáns-
son og Ásgeir Eyjólfsson.
1 stökkkeppninni 20 ára og
eldri sigraði Jónas Ásgeirsson
(Sigluf.) stökk 38Vs metra. Um
keppni I stökki hjá yngri flokk-
unum er Vísi ekki kunnugt.
Veður var gott tvo fyrstu daga
mótsins en leiðinlegt siðustu
þrjá dagana og einkum var það
til trafala við stökkkepnina og
varð að fresta henni í margar
klukkustundir á meðan brautin
var lagfærð.
Kvöldvökur voru alla dagana
meðan mótið stóð yfir nema á
föstudaginn langa og í gær var
efnt til lokahófs fyrir keppendur
og gesti og þar fór verðlauna*
afhending fram um leið.
bera vitni, og þykir það ekki
sjá góðu um friðsamlega sam-
búð.
Óttast Israel meiru
en kommúnisma.
N okkur ókyrrð hefur verið
á landamæruiri Jordaníu og
ísraels og fsraelsmenn segja mj
a. frá þriggja klukkustunda
skothríð, sem Jordaníumenn
hafi átt upptökin að. Ekki hlauzt
Khaiidis kvað svo að oi'iji, að þó manntjón af fsraels megin
Jordanía óttaðist ísrael meira landamæranna a. m. k., enda
en kommúnismann, og Jordanía virðist hafa verið um skothríð
hefur mótmælt því, að banda- úr rifflum og vélbyssum á
rískt oiíuskip flutii olíufarm löngu fær &ð ræða.
Atlræðtir í dag:
Marteinn Þorsteinsson.
Áttatíu ára er í dag Marteinn
Þorsteinsson framkvæmdastjóri
frá Fáskrúðsfirði.
Marteinn er fæddur 23. apríl
1877 að Stafafelli i Lóni.
Hann varð búfræðigur frá
Ólafsdal árið 1901. Síðan gerð-
ist hann verzlunarmaður hjá
Örum & Wulff á Fáskrúðsfirði
og var þar í 15 ár. Árið 1920
stofnaði hann verzluaríyrir-
tæki á Fáskrúðsfirði, ásamt út-
gerð, og rak það lengi. Mar-
teinn er einn af stofnendum
Slysavarnafélags íslands. Þá
var hann lengi í stjórn Spari-
sjóðs Fáskrúðsfjarðar. Marteinn
hefur verið mikill athafnamað-
ur um dagana, eins og sjá má af
þessu. j
Hann á nú heima í Reykja-j
|vík. I
Dregur úr afia við
Eyjar og í Grindavík.
Frá fréttaritara Vísis
í Grindavík og Vestm.
Nokkuð virðist nú draga úr
afla á venjulegum miðum Vest-
mannaeyjabáta og sömuleiðis
hjá Grindavíkurbátum, en fram
til þessa og í páskavikunni var
allgóður affli.
Vestmannaeyjabátar hafa
flutt net sín austar og hafa sum
ir farið alla leið austur undir
Ingólfshöfða og jafnvel austar.
Þar var allgóður afli um dag-
inn, en er sagður fara minnk-
andi. Handfærabátar í Vest-
mannaeyjum fá nú ekkert þótt
þeir hins vegar lóði á mikinn
fisk. Nokkrir bátar beita línu í
dag.
Fréttaritarinn í Grindavík:
símaði í morgun að mjög hafi
dregið úr afla og menn búizt
nú við, að lokin séu í nánd. —
Hæsti báturinn, Arnfirðingur,
hefur fengið 740 lestir og þrír
aðrir eru á áttunda hundraðinu.
Fiskur hefur nú gengið í
Faxaflóa og afla bátar sæmi-
íega. Lítill bátur, Bliki frá
Reykjavík, fékk um fjórar lest-
ir í net í Kollafirði. Hinir stærri
bátar hafa fengið sæmilegaií
afla á miðum í Faxaflóa.
★ Stjómarskipti hafa orðið í
íran — vegna þess að stiga-
menn myrtu 3 Bandaríkja-
borgara.