Vísir - 24.04.1957, Side 1

Vísir - 24.04.1957, Side 1
12 bls. 12 bSs. 47. árg. Miðvikudaginn 24. apríl 1957 93. tbl. Jákvœður árangur af til- raun með síldarflotvörpu. fíanadiska varpan er meöfæriieg og læfur að sfjórn - 10 tunnur fengnar b ha!i. 1» Bulganin skrifar Mcmiílan; friðarsókn" á Síldveiðitilraunir með kana- I disku flotvörpuna hafa undan- farið verið gerðar á vegum Fiskifélags íslands. Tilraunirn- ar stóðu yfir frá 1. til 13. þessa mánaðar á m. b. Fanney undir stjórn Ingvars Pálmasonar skipstjóra. Að því er Vísir hefur fregn-! að, hafa tilraunirnar borið já- kvæðan árangur þar eð talsvert veiddist af síld í flotvörpuna og að hún hafi virkað rétt og ekkrt verið að henni að finna. Telur Ingvar að nota megi vörpuna með árangri ef skilyrði til síld- veiða eru fyrir hendi. Af lóðunum mátti sjá, að all- mikið síldarmagn er nú í Mið- nessjó við Eldey og víðar þar sem tilraunirnar voru gerðar. Sildin heldur sig ýmist við botn eða uppi í sjó, en er ekki nógu j þétt til þess að mikið magnl fengist í vörpuna, en þó komu I stundum í hana 10 tunnur í hali, sem stóð í hálfa klukku- I stund. Mikið af síldinni, sem heldur sig á þessu svæði er að hrygna eða er nýbúin að hrygna og er því horuð. En innanum hana er sumargotssíld og er hún stór og feit. Síldartorfurnar þéttast nú með hverjum deginum sem líð- ur, enda sést það bezt á afla reknetabátanna frá Akranesi og fer afli þeirra vaxandi daglega. Varpan er liðleg. Tilraunir voru gerðar með kanadisku flotvörpuna í fyrra- haust á þeim tíma sem síldin er í allþéttum torfum, en vegna stöðugra storma og hafróts var ekki hægt að fullreyna notkun- arhæfi hennar við íslenzkar aðstæður. Kom þá nokkrum sinnum fyrir að varpan rifnaði. Þá voru notaðir hlerar sem fylgdu vörpunni, en þeir voru heldur erfiðir, svo að minni hlerar voru smíðaðir hér og reyndust þeir vel í þessum síð- ustu tilraunum. Kanadiska síldarvarpan er létt og með- færileg, en sá galli er þó á, að hún er hentugri til notkunar í bátum, sem eru frambyggðir eins og Fanney, en enn sem komið er, er Fanney ein sinnar tegundar af íslenzkum fiski / Bréfið verður afhuy&ð i ifósi - ' ýmissa Kiðiuma afburðae Bulganiii forsætisráðherra virðast bera einfeldni vott, að Ráðstjórnarríkjanna hefur skrifað er í þeim anda, sem sent MacMilIan forsæíis- Rússar hafi alit af verið frið- ráðherra Bretlands einkabréf arins menn í öllu, en ekki sé og er litið á það sem upphaf annars að vænta en að aðrar nýrrar „friðarsóknar“, en béf- þjóðir séu minnugir ýmissa at- ið er allt í þeim anda, að , burða, sem sýni annað, svo sem heimsvandamálin megi ræða ! að þeir hafi sent vopn til Ar- friðsamlcga, og þurfi ekki til abaþjóðanna og þeir hafi kæft þess að koma, að vopnavaldi Jungversku freisishreyfinguna Atriði úr fyrri þætti nýju revíunnar. (Sjá grein á 6. síðu) Enginn mæiiveikivottur í sauðfé í vetur. Margt fjár flutt á sauðlausa svæðið vestanlands í haust. Engrar mæðiveiki í sauðfé hefur orðið vart í vetur. — Mikl- ir fjárflutningar verða næsta haust í lireppana vestan lands, þar sem nú er sauðlaust. Forstöðumaður sauðfjárveiki- varnanna, hr. Sæmundur Frið- riksson, tjáði tíðindamanni frá blaðinu, er leitaði upplýsinga um ofannefnt efni, að skoðun á sauð- fé færi nú fram, á þeim svæð- um, sem helzt væri óttast, að eitthvað grunsamlegt kynni að finnast, þ. e. í Skagafirði austan vatna, Mýrasýslu, Hnappadals- sýslu og Suður-Dölum, en ekk- Oridge: Sveit Har&ar ísiandsneistari. Frá fréttaritara Vísis Bridgemót fslands, var háð á Akureyri um páskana, hófst s.l. báturn þótt breyting á bygging- ’ miðvikudag og lauk á páska- arlagi fiskibáta fslendinga verði ^jag. ef til vill gerð í framtíðinni. Átta sveitir tóku þátt í mótinu, þar af fjórar úr Reykjavík, tvær Tekln verður hringnót. ! frá Akureyri, ein frá Húsavík Tilraunum með kanadisku j 0g ein frá Siglufirði. síldarvörpuna er lokið í bili, en Leikar fóru þannigi að sve't nú yerður reynt að veiða síld Harðar Þórðarsonar Rvk. varð í stóra hringnót. ’ hlutskörpust, hlaut 12 stig. Næst Verður byrjað á þeim innan varð sveit Árna M. Jónssonar skaxnms. M.b. Fanriey verður Rvk. með 11 stig og þriðja sve’t ekki við þessar tilraunir heldur Ólafs Kristinssonar á Húsavik m.b. Böðvar frá Akranesi. með 8 stig. ert grunsamlegt hefur fundist neinsstaðar. Skoðun er nú langt komið. Fjáiílntningar. Eins og kunnugt er var fargað öllu fé í fimm hreppum í Dala- sýslu s. 1. haust, en talsverð Sýk- ing fanst þar, og vottur í Bæjar- hi'eppi í Strandasýslu. Á sauð- lausa sveeðinu vestra verður flutt margt fé næsta haust, en á því voru fyrir niðurskurðinn um 15. þús. fullorðins fjár, og er gert ráð fyrir að kaupa 80%. Mun féð verða keypt á Vest- íjörðum eins og áður og líklegt, að fjárflutningarnir hefjist um 20. sept. Flutt verður fé í Fells- hrepp, Klofningshrepp, Skarðs- hrepp, Saurbæjarhrepp og Óspakseyrarhrepp, nokkra bæi, og Bæjarhrepp, að þremur syðstu bæjunu.m undanskildum. Njdsaarar játa. Jack Soble og kona hans hafa bæði viðurkennt að hafa njósnað fyrir Sovétríkin í Bandaríkjunum. Þau voru tekin föst fyrir um það bil tveim mánuðum, grunuð um njósnir, og hafa nú viðurkennt að hafa reynt að afla fulltrúum Sovétríkjanna upplýsingar um leyndarmál varðandi landvamir Bandaríkj- anna. Dómur verður kveðinn upp um mánaðamótin. verði beitt. Hvetur Bulganin til nýs átaks til þess að leysa vanda- málin og ræðir mjög, að skil- yrði ættu að vera til samstarfs í þessu efni, svo og í menning- armálum yfirleitt, milli Bréta og Rússa, en einnig slær hann á þá strengi, að „persónuleg tengsl“, séu mikilvæg. Bulganin minntist á vetnis- undir hæl sínum. Þrátt fyrir allt beri að athuga vel bréfið og reyna allar leiðir til þess að nú vinsamlegu samkomulagi. Mörg blöð skrifa um bréfið í þeim anda, að það verði að athuga það í ljosi ýmissa at- burða á liðnum tima. Dulles um „fund helztu leiðtoga“. Dulles ræddi við fréttamenn sprengjuprófanirnar, og telur, að unnt ætti að vera að ná sér- } §ær °g kvað Bandaríkjastjórn stöku samkomulagi um að ekki mótfallna því_ að helztu hætta þeim, án þess að telja leiðtogar þjóðanna í austri og það samkomulag um almenna afvopnun. í anda vonar, — en af gætni. Heimsblaðið Times ræðir vestri kæmu saman á fund, til þess að ræða heimsvandamálin, svo sem sameiningu Þýzka- lands o. fl., en því að eins, að tryggt væri, að Rússar vildu ræða málin í einlægni og af bréf Bulganins í morgun og Þeim ásetningi að fá þau til segir, að það muni verða rætt í lykla leidd- Hann minntist anda vonar, en af allri var- færni og gætni. Times segir, að við því hafi mátt búast, að ráð- stjórnin reyndi að fara þessa leið, eftir að samstarf Breta og Bandaríkjamanna varð treyst fastari böndum af nýju, á Bermudafundinum, og vegna væntanlegrar ferðar MacMill- ans til Bonn. Times segir, að það muni einnig á afvopnun og stöðu Austur-Evrópuþjóða, sem háð- ar eru Rússum. En ef Rússar vildu ráðstefnu raunverulega til þess eins, að hafa af henni áróðurslegan hagnað. værí verr farið en heima setið. Ilinn tónninn. í fregnum, sem bárust frá. Framh. á 11. síðu. Aldrei tvísýnni horfur í Jordaniu en nú. Róttæku flokkarnir hafa Bagt fram urslitakosti. Jórdaníustjórn sat á fundi í alla nótt og ræddi horfurnar, eftu- að róttækuflokkarnir 3 höfðu sett fram einskonar úr- slitakosti í gær. Kröfðust þeir, að mynduð væri ' samsteypustjórn með þStttöku , allra flokka, hafnað áætlun Eisenhowers og að sendiherra Bandarikjanna í Amman yrði | kvaddur heim. | í fregnum í morgun segir, að i flokkarnir muni leggja fast að ] Nabulsi var tekinn í hana, að Khalidis biðjist ekki lausnar fyrir sig og alla stjórnina, og geti Nabulsi þannig knúið fram stjórnarskipti. Hann hefur þing- flokk að baki sér, en ekki hinir ráðherrarnir. Var litið svo á, er Khalidsi myndaði stjórn, og Nabulsi var tekin í hana, að hann ætti áð friða róttæku flokk- ana, svo að þeir hefðu hægt um sig. Þetta hefur ekki farið eftir áætlun eins og „úrslitakostirnir" sýna. Horfurnar eru enn hinar al- varlegustu og fréttaritarar segja að þær hafi í reyndinni aldrei verið tvísýnni en nú. Síðari fregnh- henna, að her- lið isé á verði við allar helztu byggingar í höfuðborginni, og alla vegi, serii til liennar liggja.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.