Vísir - 24.04.1957, Side 2

Vísir - 24.04.1957, Side 2
VISIR Miðvikudaginn 24. apríl 1957) Út\-arpið í kvöld. 18.00 Ingibjörg Þorbergs leikur á grammófón fyrir unga hlustendur. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 18.45 Fiskimál. 19.00 Þingfréttir. — 19.30 Óperulög (plötur). 20.25 Daglegt mál (Arnór Sigurjóns- son ritstjóri). 20.30 Dágskrá háskólastúdenta: Samfelld dag- skrá um skólalíf á íslandi fvrr á tímum. — Bolli Gústafsson stud. theól.. Guðmundur Guð- mundsson stud. med., . Ólafur Sigurðsson stud. jur. og Örn Bjarnason stud. med. tóku dag- skrána saman. Lesari með þeim er Ágústa Einarsdóttir stud. med. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Létt lög og dans- lög plötur) til kl. 23.45. Útvarpift á morgxm. (Sumardagurinn fyrsti): 8.00 Heilsað sumri: a) Ávarp (Vilhjálmur Þ. Gíslason út varpsstjóri). b) Vorkvæði (Lárus Pálsson leikari les). c) Sumarlög (plötur). 9.00 Morg- unfréttir. — 9.10 Morguntón- •leikar (plötur). 11.00 Skáta- messa í Fríkirkjunni (Prestur: Séra Þorsteinn Björnssn. Grg- anleikari: Kristinn Ingvarsson). — 12.00 Hádegsútvap. — 13.15 Útvarp frá útihátíð barna í Heykjavík: Lúðrasveitir drengjá leika, söngur og upplestur. — 15.00 Miðdegisútvarp: Fyrsta hálftímann leikur Lúðrasveit Reykjavíkur; Pau! Pampichler stjórnar. — 16.30 VeðUrfregnir. — 18.30 Barnatími. (Baldur Pálmason): a) Sumarið kemur; samfelldur þáttur. b) Átta ára ensk telpa syngur ensk og ísl. barnalög. c) Þórarinn Víkingur flytur seinni hluta sögunnar „Páskaeggið“. — 19.25 Veður- fregnir. — 19.30 Tónleikar (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.20 Náttúra íslands; II. er- indi: Farfuglarnir. (Agnar Ing- ólfsson menntaskólanemandi). — 20.45 Kórsöngur: Karlakór- inn Fóstbræður syngur. Söng- stjóri; Ragnar Björnsson. Ein- söngvarar: Þuriður Pálsdóttir, Einar Kristjánsson, Kristinn Hallsson og Sigurður Björns- son. Píanóleikari: Ásgeir Bein- teinsson. (Hljóðr. á tónleikum í Austurbæjarbíói í fyrravor). —• 21.40 Upplestur: GuðbjÖrg Vigfúsdóttir les sumarkvæði. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög þ. á. m. leikur danshljómsveit Svavars Gests. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Stykkishólms, Sauðárkróks, Akureyrar, Húsavíkur, Reyð- arfjarðar_og út þaðan til Ro- stock. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er í Rotterdam. fer þaðan væntanlega á morgun til Reykjavíkur. Goðafoss fór í gær frá New York til Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Ham- borg í gær til Kaupmanna- Krnssfjá 4ei 3228 Lárétt: 1 borg, 5 púki_ 7 úr ull, 8 leyfist, 9 grasblettur, 11 hýsi, 13 alþjóðsastofnun, 15 spíra, 16 vinnslustaður, 18 end- ing, 19 jurta. Lóðrétt: 1 stjórnpallur, 2 saumatæki, 3 kona, 4 hljóðstaf- ir, 6 meisana, 8 bæjarnafn. 10 leðurlindar, 12 stafur, 14 ósam- stæðir, 17 fangamark. Lausn á krossgótu nr. 3227. Lárétt: 1 Kiljan, 5 bón, 7 SN, 8 ek, 9 gá 11 arfi, 13 urg, 15 all, 16 lóan, 18 aa, 19 óstar. Lóðrétt: 1 könguló, 2 Lbs, 3 Jóna, 4 an, 6 skilar, 8 efla, 10 árós, 12 Ra, 14 gat, 17 Na. hafnar. Lagarfoss er í Ilam- borg. Reykjafoss er í Kaup- mannahöfn. Tröllafoss kom til New York 21. þ. m. frá Reykja- vík. Tungufoss er í Hull, fer þaðan í dag til Reykjavíkur. Skip SÍS: Hvassafell átti að fara í gær frá Riga til íslands. Arnarfell kom í gær til Reykja- víkur. Jökulfell kemur í dag til Riga. Dísarfell er á Kópa- skeri. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er í Riga. Hamrafell fór 21. þ. m. frá Reykjavík. Lista e'r á Flat- éyrij Hoogvlite fer í dag frá Hornafirði til Ólafsvíkur. Etly Danielsen væntanlegt til Aúst- :fjarðai- í dag. Finnlith er á Pat- reksfirði. Neskirkja. Ferming og áltarisganga kl. 11 á súmárdaginn fyrstá. Séra I Jón Thorarensen. Háteigspi'esííikall. Ferniingárguðsþjónusta í frí- kirkjunni á morgun kl. 2. Séra Jóh Þorvarðsson. Bréfaskipti. Kínverskur piltur. 15 ára gamall, hefur áhuga á að kom- ast í bréfásamband við pilt eða stúlku á íslandi, á aldrinum 13—16 ára. Hefur áhuga á| sundi, frímerkjasöfnun, blóm- um og tónlist. Dregið var í happdrætti Körfuknatt- leiksfélagsin-s Gosa fyrir páslc- ana og komu upp eftirtalin númer: 18027, 8571 og 19766 Vinningarnir voru þrír út- varpsgrammófónar. Veðrið í ítiorgun. Reykjavík A 7, 6. Síðumúli SA 5. 8. Stykkishólmur A 6, 2. Galtarviti SA 4, 7. Blönduós ASA 4, 2. Sauðárkrókur SA I, 2. Akureyri SA 4 4j Grimsey SA 4, 2. Grímsstaðir S 4, 2. Raufarhöfn SV 1, 2. Dalatangi S 4, 3. Horn í Hornafirði A 3, 6. Stórhöfði í Vestm.eyjum SSA II, 5. Þingvellir A 4 6, Kefla- vík ASA 7, 7. — Véðurlýsing: Nautakjöt í buff, gull- ach, filet, steikur, enn- fremur úrvals hangikjöt _Jt\jöti/erzlunin iSúr^ed Skjaldborg við Skúlagötu. Sími82750. Léttsaltað saltkjöt, saltkjöishakk, nautahakk, pylsur, bjúgu. Sendum heim. Sœlerqílúíi, Langholtsveg 89. Sími 81557. Borðið harðfisk að staðaldri, og þér fáið hraustari og fallegri tennur, bjartara og feg- urra útlit. Harðfisk inn á hvert íslenzkt heimili. Harðfisksalan s.f. Hangikjöt, svína- kótelettur, svnasteikur og rjúpur. Sljótaljölbiúin Nesveg 33, sími 82653 Djúp og víðáttumikil lægð við Suður-Grænlánd á hægri hreyf ingu norður. —• Veðurhorfur, Faxaflói: Suðáustan stormur og rigning fram eftir degi, en síð- ah sunnan kaldi eða stihnings- kaldi. Skúrir. Leiðrtétting. í blaðinu í gær misritaðist nafn mánnsins, sem drukknaði, er bát frá Héllissandi hvolfdi. Hét hánh Björn Kristjánsson. Flugvélaniar. Edda er væntanleg í kvöld kl. 19.15 frá Hamborg, K.höfn ogi Osló; flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis tiJ. New York. — Hekla ér væntan- leg annað kvöld frá Hamborg, K.höfn og Gautabörg áleiðis til New York. Laugarneskirkja: Méssa á. sum'ardaginn fyrsta kl. 2 e. h. Ferming. Sira Garðar Svavars- son. I^íimiútai Miðvikudagur, 24. apríl, — 114. dagur ái'sins. ALMEIMNGS ♦ ♦ kl. Ártíegísháflæði 1.35. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 20—5. Næturyörðpr er í Iðunnar apóteki. — Sími, 7911. —• Þá eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1-—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er oþið til kl. 8 dágléga, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. —- Garðs apó- tek er opið daglega frá lcl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kl. 9—1.6 og á; sunnudögum ffé kl. 13—16. — Sinrii 82006. i Slysavarðstofa Reykjavikur » í Heilsuverndarstöðinni er apin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstof an hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið álla virka daga frá kl. 10—12, 13—19. og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an: alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugaödaga kl. .10— 12 og 1—-7, ,'og, sunnudaga kl. 2—-7. — Útlánsdeildin er .opin ália virka dágá kl, 10—12; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 ér opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%— Tænkibókasafn IMEÍ í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. l>jóðminjasaf«Ið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h, Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðviku- dagá kl. 1.30—3.30. K. F. U. M. ..•Biblíulésíuri Laiíc.: 24,:44—53'J Hin. fyrirlieitna 'gjöf. ' KAFFI - VEITINGAR Fyrsta sumardag gangast Skógarmenn K.F.U.M. fyrir kaffisölu í húsi félaganna, Amtmannsstíg 2 B; frá kl. >3 e.h. til ágóða fyrir sumarstarfið í Vatnaskógi. Drekkið síðdegiskaffið í K.F.U.M. þeiman dag. Um kvöldið kl. 8,30 efna þeir til almennrar SAMKOMU, þar sem Skógarmenn syngja,'tala óglesa upp. Hellt verður á kaffikönnuna eftir samkomuna. Fágnið sumii méð Skógar- mönnum. — Styrkið sumarstarfið i Vatnaskógi! Skógarmenn K.F.Ú.M. Bezt að auglýsa í Vísi Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Eftínar lírjóll'.sil »1 iulitiðinu m! sso 11, fer fram frá Fossvogskirkju föstudagiim 26. þ.m. kL 3 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Vegna vandamanna. Hjördís F. Pétursdóttir, Arnald F. Pétursson, Garðar Öskar Pétursson, Emil G. Pétwrsson. Jarðarför konu minnar, móður og tengda- móður, Gnðlaugar Mtti‘«rétar Ólaiwkiííur fer fram þ. 26. þ.m. frá heimifi hinnar íáhtu Blönduhfið 27, Id. 13. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Blóm og kransar vinsamlega afþakkað. Þeir, sem vildu minnast hiimar látim láti líknarstofnanir njóta bess. Ingólfur Helgason, hörn og tengáabörn. ) . i J. 5| :W -- i H '. 1 h

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.