Vísir - 24.04.1957, Síða 7

Vísir - 24.04.1957, Síða 7
Miðvikudaginn 24. apríl 1957 VÍSIR 7, Tékkneskir Gaberdinefrakkar Poplínfrakkar Gúmmíkápur Piastickápur Mikið úrval. Ceysir hl Fatadeildin. Aðalstræti 2. PIPUR þýzkar, spænskar Sölutuininn v. Arnarhól /IV Sjái sér einhver fært að lána reglusömum skóla- pilti 500,00 kr., helzt til 18 mán., vinsamlegast sendið tilboð á afgi’eiðslu Vísis merkt: 30%. ----------- i | kvæðinu um Ingólf Arn..rson, sýnir: j I brekkunni sunnan við Battarí, liann byggði yfir menn og fénað, og mikið hefur víst margur þá múrarasveinninn þénað, því Arnarliólsbóndinn b,jó við rausn, þar bar ekki á húsnæðiseklu, og svaf á nóttunni sætt og rótt, með Sigfúsarbros í Heklu. I Revyan er i tveimur þáttum, rneð tveim forspjöllum. Fyrri þáttur „fer fram við einn af gömlu póstunum í henni Reykja- vík, skömmu fyrir siðustu alda- mót", en hinn síðari „fer fram í einum af viðhafnarmóttöku j sölum Ráðhúss Reykjavíkur- ! borgar, skömmu eftir næstu aldamót". | Leiktjöld og búningateikn- ingar gerði Lothar Grundt og var hvórtveggja hið prýðilegj- asta. 1 Hljómsveit Svavars Gests sá um tónlistina af mikilli list. Þessi sýning var öllum vanda mönnum siritun til sóma, Sumardagurinn fyrsti 1957 Hátíðahöld „Sumargjafar44 Ijtískemmtanii* Kl 12,45 Skrúðg'anga banta: frá Austurbæjarbamaskól- anum og Melaskólanum að að Lækjartorgi. 4 lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum, þar af 2 drengjasveitir. ♦ ♦ ♦ Kl. 1,30 nema skrúðgöngurnar staðar í Lækjargötu. Þar flytur leikkonan Anna Stína Þór- arinsdóttir, „Sumarkveðju til íslenzkra barna“, kvæðið er eftir sr. Sigurð Einarsson skáld í Holti. Auk þess leika og syngja bömin nokkur lög. ♦ ♦ ♦ Iiiiiiskemmíuiiir Tjarnarbíó kl. 1.45 Lúðrasveit drengja: Stjóm- andi Karl O. Runólfsson. Einleikur á harmoniku: Reynir Jónasson. Klemenz Jónsson leikari skemmtir. Gamanþáttur: Gerður Guð- mundsdóttir og Jóhanna Jónsdóttir. Dúkkudansinn: Sigríður Hannesdóttir og Haraldur. „En hvað það var skrítið“: Sigríður Hannesdóttir syng- ur og leikur. ♦ ♦ ♦ Góðtemplarahúsið kl. 2 Einleikur á píanó: Svava Guðmundsdóttir, yngri nemendur tónlistaskólans. Danssýning: Nemendur úr dansskóla Rigmor Hanson. Leikþáttur: • „Sitt sýnist hverjum". Börn úr 12 ára A, Melaskólanum. Einleikur á píanó: Andrea Sigurðardóttir, yngri nem- endur tónlistaskólans. Leikþáttur: „Ekki verður >Ilt munað“. Börn úr 11 ára H, Austurbæjarbarna- skólanum. „Dúkkudansinn“: Sigríður Hannesdóttir og Haraldur. „En hvað það var skrítið“: syngur og leikur. Sigríður Hannesdóttir ♦ ♦ ♦ Austi’rbæjarbíú kl. 2,30 Kórsöngv.r barna úr Austur- bæjarbarnaskólanum. Guð- rún Þorsteinsdóttir stjórn- ar. Þrír smáleikir: Börn úr 12 ára D, Austurbæjarbarna- skólanum. Leikþáttur: „Sitt sýnist hverjum.“ Börn úr 11 ára F, Austurbæjarbarnaskól- anum. Leikið sexhent é. píanó: Guðrún Frímannsdóttir, Sigríður Einarsdóttir og Þóra Steinsgrímsdóttir, yngri nem. Tónlistaskólans. Leikþáttur: „Grámann í Garðshorni“. Börn úr 12 ára I, Austurbæjarbarna- skólanum. Danssýning: Nem. úr dans- skóla Rigmor Hanson. Einleikur á píanó: Sigurlaug Aðaisteinsdóttir, yngri nem. Tónlistaskólans. Danssýning: Stúlkur úr 10 ára J, Austurbæjarbarna- skólanum. Leikþáttur: „Ekki verður allt munað!“ Börn úr 10 ára J, Austurbæjarbarna- skólanum. Emleikur á píanó: Þóra Stína Jóhansen, yngri nem- endur Tónlistarskólans. ♦ ♦ ♦ Laugarásbíó kl. 2,20 Lúðrasveit drengja: Karl O. Runólfsson stjórnar. Lúðrasveit drengja: Paul Pampichler stjórnar. Leikrit: „Sannleiksstóllinn“, nemendur úr leikskóla Æv- ars Kvarans. Upplestur: Ævar Kvaran leikari. Kvikmynd. ♦ ♦ ♦ Iðnó kl. 2 Samleikur á blokkflautur: Nemendur úr Melaskólan- um. Smáleikur „Doktor Lúri- fas“: Tvær telpur úr 12 ára A, Melaskólanum. Danssýning: Nemendur úr dansskóla Rigmor Hanson. Einleikur á fiðlu: Guðný Guðmundsdóttir, yngri nemendur Tónlistaskólans, undirleik annast María Guðmundsdóttir. Upplestur: Valgerður Dan Jónsdóttir, 12 ára A, Mela- skólanum. Leikþáttur: ..Bærinn okkar nýi“: Börn úr 8 ára A, Melaskólanum. Dans: Tvær telpur úr 12 ára C, Melaskólanum. Spilagaldur: Tveir drengir úr 12 ára C., Melaskólan- um. Dægurlagasöngur. Leikfimissýning: Börn úr Melaskólanum. ♦ ♦ ♦ Tripolíbíó kl. 3 Klemenz Jónsson leikari skenimtir. Samleikur •» blokkflautur: Nemendur úr Barnamúsik- skólanum. Brúðuleikhúsið. Einleikur á harmoniku: Emil Guðjónsson, 11 ára C, Melaskólanum. Gamanþáttur: Gerður Guð- mundsdóttir og Jóhanna Jónsdóttir. Barnavísur: Sigríður Hann- esdóttir. Munnhörpu- cz gítarleikur: Torfi Baldursson. Leikþáttur: Nemendur úr Gagnfræðaskólanum við Réttarholtsveg. Kvilunynd. Hálogaland kl. 3 Körfuknattleikur: Körfu- knattleikafélagið „Gosi“ sér um leikinn. Einleikur á harmonikv.: Svavar Benediktsson. Alfreð Clauscn syngur ný lög eftir Svavar Benedikts- son. Höfundur leikur nndir. Akrobatik-sýning: Jóna Hermanns og Svan- hildur. Svavar Benedikts- son leikur undir. Leikfimissýning: Telpur úr Melaskólanum. Aflraunasýning: Gunnar Salomonsson. ♦ ♦ ♦ Góðtemplarahúsið kl. 4 Leikritið „Geimfarinn“. Börn úr barnastúku Æsk- unnar. Einleikur á pianó: Birgir Jakobsson, yngri nem Tón- listarskólans. Upplestur: Klemenz Jónsson leikari. Leikþáttr.r: Nemendur úr Gagnfræðaskólanum við Réttarholtsveg. Einleikur á píanó, Ólafur Ó1 afsson, 10 ára B, Miðbæj- arskólanum, nem. Dr. Ur- . bancic. ♦ ♦ ♦ Iðnó kl. 4 „Spanskflugan“. Gamanleik ur eftir Arnold og Back. Leikfélag Kópavogs sýnir. Leikstjóri Ingibjörg Steins- dóttir. Aðgöngumiðar í Lista- mannaskálanum frá kl. 5 —7 síðasta vetrardag, og kl. 10—12 sumardaginn fyrsta, og frá kl. 2 í Iðnó sumar- daginn fyrsta. ♦ ♦ ♦ DREIFING OG SALA I Barnadagsblaðið „Sumar- dagurinn fyrsti“, Sólskin, merki dagsins, merki fé- lagsins úr silki á stöng, póstkort af starfi félagsins og íslenzkir fánar fást á eftirtöldum stöðum: Listamannaskálanum, Skúr við Utvegsbanka, Skúr við Lækjargötu, Grænuborg, Barónsborg, Steinahlíð, Brákarborg, Drafnarborg, Laufásborg, Vesturborg, í anddyri Melaskólans, skúr við Sundlaugar, og í Bóka- búðinni „Saga“, Langholts- veg 42. Barnadagsblaðið verður af- greitt til. sölubarna frá kl. 1 e.h., miðvikudaginn síðast- an í vetri á framanrituðum stöðum. Og á sömu stöðum frá kl. 9 f.h. fyrsta sumar- dag. Það kostar 5 kr. „Sólskin“ verður afgreitt til sölubarna á sama tíma og sömu stöðum. „Sólskin“ kostar 15 krónur. Merki dagsins verða af- greidd á sömu sölustöðum frá kl. 4 e.h. siðasta vetrar- dag og frá kl. S f.h. sumar- daginn fyrsta. Merki dags- ins kosta 5 krónur. ATH.: Merki dagsins má ekki sélja íyrr en fyrsta sumardag. — íslenzkir fánar, Merki félagsins og póstkort verða til sölu á sama tíma og sömu sölu- stöðvum. — Sölulaun fyrir alla sölu á sama tíma og sömu sölustöðvum. — Sölu- laun fyrir al!a sölu er 10%. Skemmtanir: Aðgöngumiðar að barna- skemmtunum sumardagsins fyrsta verða seldir í Lista- mannaskálanum kl. 5—7 síðasta vetrardag. Það sem óselt kann að verða þá, verður selt frá kl. 10:—12 f.h. fyrsta sumardag. Foreldrar: Athugið að láta börn ykkar vera hlýlega klædd í skrúðgöngunni, ef kalt er í veðri. Mætið stundvíslega kl. 12,30 við Austurbæjarbarnaskól- ann og Melaskólann, þar sem skrúðgöngur eiga að hefjast. ♦ ♦ ♦ LEIKSÝNINGAIÍ: Sjálfstæðishúsið kl. 8: Revían „Gullöldin okkar. LeiKstj.: Har. Á. Sigurðs- son. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu frá ki. 2 e.h. sumardaginn fyrsta. Iðnó kl. 4: Spanskflugan. Leikfélag Kópavogs. Leikstj.: Ingibjörg Steins- dóttir. ♦ ♦ ♦ KVIKMYNDA- SYNINGAR: Kl. 3 og 5 í Nýja bíó. Kl. 5 og 9 í Gamla bíó. Kl. 5 og 9 í Hafnarbtó. Kl. 5 og 9 í Stjörnubíó. Kl. 5 og 9 í Austurbæjarbíó. Aðgöngumiðar í húsunum á venjulegum tíma. Venju- legt verð. ♦ ♦ ♦ DANSSKEMMTANIR verða í þessum húsum: Breiðfirðingabúð Alþýðuhúsinu Tjarnarcafé Aðgöngumiðár í liúsunum á venjulegum tíma. Verð kr. 35,00. Blómabúðir bæjarins hafa opið frá kl. 10—2 á morgun. Prósentúr af sölunni renna til Sumargjafar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.