Vísir - 24.04.1957, Side 8
VÍS11S
Miðyifeud^ginn. api'íl, 135,7,
Málverkasýning
BALDURS EDWÍNS
í WÓÐMINJASAFNINU.
Opin/fi'á kl. 2—10. Næst síðasti dagur.
BRÚNT skinn af kápu
I tapaðist á páskadag. Finn-
I andi vinsamlega skill því á
Óðinsgötu 25. (669
BUDDA, með peningum,
tapaðist sl. miðvikudag,
sennilega á Snorrabraut. —
Uppl. í síma 80029. (661
Ný bók er komin út!
,Alfræðabók‘
bridgespilara cítir
Zóphónías Pétursson.
í þessari bók er meðal
annars útskýrð fullkcm-
lega tvö þekktustu bridge-
kerfin:
Enska ACOL-kcrfið
og
ameríska STA-YMAN-
kerfið.
350 blaðsíður
og kostar aðeins,
98 krónur.
A ZOPHONIAS A
^JPÉTURSSON A/
$
Kvenbtússur
100% dacron
teknar upp í dag
Ásg. G. Gunnlaugsson
S Co
Austurstræti 1.
WBMMMI
HREINGERNINGAR. —
Sími 2173. Vanir og liðlegir
menn. (695.
HREINGERNINGAR. —
Fljót afgreiðsla. Vönduð
vinna. Sími 6088. (696
..1 1 . ■■■"■' 1 1 • . —..
BIFREIDARKENNSLA.
Nýr bíll, Simi. 81038. (572
HREINGERNINGAIi. —
Vanir menn. Fljótt og vel. —
Uppl. í síma 8015. (686
HREINGERXINGAR. —
Fljótt og vcl unnið.— Sími
81799. (664
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
Æfingar í dag ki. 8, gömlu
dansarnir, og kl. 9 sýningar-
flokkur. — Stjórnin.
FULLORÐIN kona óskar
ei'tir ráðskonustöðu næsta ár
á góðu sveitaheimili. Tilboð
sendist afgr., merkt: „Strax-
— 477“.(649
STÚLKA óskast. Hótel
Skjaldbreið. (658
KONA, með 7 ára barn,
óskar eftir- ráðskonustöðu á
fámennu heimili, merkt:,
„Vor 1957“.
SKATAR! — Skátar! —
Ylfingar! — Ljósálfar!
Mætið öll við Skátaheim-
ilið sumardaginn fyrsta kl.
9 f. h. stundvíslega.
Skátafélögin í Reykjavík.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
fer gönguför á Esju á sum-
ardaginn fyrsta. Lagt af stað
kl. 9 að morgni frá Austur-
veili. Farmiðar seldir við
bílana. 684
ÞRÓTTUR. Knattspynvufél.
Æfing hjá III. fl. í kvöld kl.
8 á íþróttavellinum. Áríð-
andi að sem flestir mæti. Að-
göngumiðar að Reykjavikur-
mólinii afhentir á eftír' æf-
ingum. Þjálf. (699
IIUSEIGENÐUR. Önn-
umst alla innan- og utanhúss
málim. Þéir. sem ætla að
láta mála að utan í suraar,
ættu að athuga það í tima
og hringja í síma 5114, milli
kl. 12—1 og 7—8 e, h'. (103
HUSATEIKNINGAR.
Þovleifur Eyjólfsson arki-
tekt, Nesvegi 34. Sími
4620. — 540
STÚLKA óskast til að gera
hreina vprzlun við Lauga-
veg. Uppl. í síma 80659. (702
FULLORÐIN kona óskast
til að hugsa um gamla konu
á daginn. Uppl. í síma 3612
eftir kl. 7 e. h. (694
HUSHJALP. Góð stúlka
óskast í lútta vist í 1—2 mán.
frá kl. 2—8 e. h. — Uppl í
síma 7541. (708
SILFUKARMBAND tap-
aðist í gær. Vinsaml. skilist
gegn góðum fundarlaunum á
Ægsisíðu 94. (705
TAKIÐ EFTIR; Barnlaus
hjón sem óskuðu eftir að fá!
i
gefins barn. — Vinsamlega
leggi uppl. inn á afgr. Vísis
fyrir mánaðamót,-— merkt:
„Kjörbarn — 481“. (654
ÓSKA eftir leyfi fyrir bíl •
á Vestur-Þýzkaland. Þag-1
mælsku heitið Tilboð sendist i
Vísi, merkt: •,,482“. (66C
TIL LEIGU í Hlíðunum í
lok maímánaðar 3 herbergi
og eldhús, ca. 90 ferm. Til-
boð er greini f jölskyldustærð
leiguupphæð og í'yrirfram-
greiðslu sendist blaðinu fyrir
mánaðamót, merkt: „Rólegt
fólk — 47.8“. (651
3 HERBERGI og meiri-
hlutá aðgangur að eldhúsi i
nýja fjölbýlishýsi. Fullkorn-
in þvottavélasamstæða og
kæliklefi. Nafn og síma-1
númer leggist inn á aígr.
blaðsins, merkt: „Hlíðar - —
479“. (652
REGLUSÖM kona óskar
eftir 1—2 herbergja íbúð.
Mætti vera í úthverfi bæj-
arins.. Tilbpð sendjst Vísi
fyrir 30. þ. m., merkt: „Ró-
legur staður — 4S1“. (653
SKRIFSTOFUHUSNÆÐI
óskast, 1—2 herbergi í eða
við miðbæinn. Uppl. í síma
7335. (667
HÚSEIGENDUR! 3ja—4ra
herbcrgja íbúð óskast 14.
'maí. Fyrirframgreiðsla. Til)
greina kæmi að taka 1—2
menn í fæði og þjónustu. —
Sími 82987. (679
ÍBÚD óskast, — Banka-
starfsmaður óskar eftir 2ja—
3ja. herbergja ibúð nú þegar
eða 14. maí. Sími 5572. (680
ÍBÚÐ óskast. Ung hjón,
alveg reglusöm óska eftir
2ja—3ja herbergja íbúð. —
Uppl. í síma 6836, eftir kl. 8.
1678
LÍTIÐ vinnupláss, með
vatni og niðurfalli óskast-
Sími 7589, eftir kl. 6 á
kvöldin. (677
IIERBERGI til leigu. —
Sundlaugaveg 24, kjallara.
(673
KYRRLAT, eldri kona
óskar að fá leigt herbergi í
miðbænum 1. maí eða 14.
maí. Uppl. í símá 81389. —
LITIÐ herbergi til leigu
í Hjarðarhaga 40, Sími 7189.
HERBERGI til leigu. For-
stofuhei’bergi, með sérstöku
snyrtiherbergi, til leigu;
ennfremur 2 hei'bergi með
innbyggðum skáp, Elda má
í öðru. Uppl. í síma 4921 frá
kl. 5—7 og 8—10 í kvöld.
FÁMENN, reglusöm fjöl-
skylda óskar eftir tveggja
herbergja íbúð. Má vera í
góðum kjallara. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð fyrir laug-
ardag, merkt: „Reglusemi —
486,“ sendist Visi. (682
VANTAR 1—2 herbergi og
eldhús. Erum barnlaus. Til-
boð sendist Vísi. merkt: „Ró-
leg 485.“ (000
2 UNGA menn vantar her-
bergi strax. — Uppl. í síma
82775. — (689
HERBERGI á kyrrlátum
stað í vesturbænum óskast
scm fyrst. Tilboð sendist Visi
merkt: „Vor — 487.“ (692
GOTT herbergi til leigu
nú þegar. Uppl. í síma 5568.
ÚTLEND stúlka óskar eft-
ir herbergi. -— Uppl. í síma
6389 milli kl. 9—5. (697
STÚLKU vantai’ herbergi
sem næst Hemmitorgi. Til-
boð sendist afgrv merkt:
„Reglusöm — 488.“ (703
GOTT herþergi til leigu á
Sólvallagötu 3. — Uppl. kl.
6—10 í kvöld og annað kvöld
kl. 6—8. (579,
HERBERGI til leigu í
Hlíðunum, með eða án hús-
gagna. Sími 82498, (693
HUSRAÐENDUR! 1— 3ja
ibúð óskast til leigu strax eða
11. maí. Vinsamlegast hring-
ið í síma 82081, (690
GRÁ Silver Cross barna-
kerra með skermi til sölu á
Kárastíg 3. Sími 82008. (670
FLÖSKUR keyptar, flest-
ar tegundir, eftir fdmm, dag-
lega, portinu, Bei'gsstaða-
stræti 19. (340
BRÚÐURÚM. Falleg upp-
búin brúðurúm fást á Grett-
isgötu 26. (688
HAFJALLASOL, gigtar-
lampar og hitapúðar fvrir-
lig'gjan.di. Verzlunin. Háteigs
vegi 52. Sími 4784. (687
TIL SÖLU á Bragagötu.27:
Dívan, 2 barnarúm með dýn-
um, barnavagn saumavél
(handsnúin) og gitar, (683
SEM NÝTT Herkúles karl-
mannsreiðhjól, með gírum o.
fl. til-sölu. Uppl. í sjma 6674.
VÉLRITUNAR nániskeið
eða einkatímar. Vélritun —
Elis Ó. Guðmundsson. Sími
4393. — (698
TIL SÖLU 4ra herbéi'gja
kjallaríbúð við Hátún, ca. 75
ferm. Uppl. í síma 2441, eftir
kl. 6 í kvöld. C[09
MJÖG góður Kalman flyg-
ill til sölu ódýrt. — Uppl. í
sima 7689, _____ (?07
TIL SÖLU unglingsreið-
hjól með „gín.tm“ í góðu
lagi, á Hjal'lavegi 29. (706
FELAGSPRENTSMIÐJAN
kaupir hreinar léreftstuskur.
Kaupum eir og kopar. —
Járnsteypan h.f. Ananaust-
um. Sími 6570. (000
PYLSUPOTTUR til sölu. -
Sími 6205. (554
KAUPUM FLOSKUR —
V2 og % flöskur. Sækjum. —
Sími 6118. Flöskumiðstöðin,
Skúlagötu 82. (481
TIL SÖLU „Roto-Tiller“
garðyrkjuvél með benzín-
mótor, búðai'borð, globus,
lítil rafmagns kaffikvörn.
ferðaritvél, autom. „Robot“
myndavél 24X24 mm, Uppl.
í síma 7335. (665
SILVEii CROSS barna-
kerra til sölu. Brávallagötu
12. Uppl, í 81478. (668
FUGLABÚR til sölu og 1
par. Séprafinkar, ennfremur
kvenpáfagaukur, (Grettis-
götu 96, 1. hæð). (650
TELPUKÁPA, drapplituð,
á 11 ára til sölu. ódýrt. Sam-
tún 10, kjallara. (672
BRÚN jakkaföi rrieð. stptt- ,
um buxum á 8 ára, ýéi með, !
farin. Verð kr. 300. Lauga-
teig 16. Sími 81514. (655
BARNAVAGN óskast til
kaups. Uppl. í síma 81542.
_____________ | ‘ ■ (65é .
SKÚR eða annað hús'næfti ;
hentugt til bifreiðaviðgerða
óskast. Uppl. í síma 82624.
(662
TIL SÖLU allskonar vélar
til skó- og leðuriðnaðar. —
Uppl. í síma 7335. (\666
BARNA-stóIkcrra til sölu
á Miklubra.ut 44,, vesturdyr.
(681
TIL SÖLU framfjöðui' , á
Ford 1938 og tímahjól og
gölluð felga og hraðamælis-
barki. allt nýtt. Uppl. Óðins-
götu 14. (.676 •
FALLEGT drengjareið-
hjól til sölu. Uppl. í síma
2163. (675
500 KG. AF 25 mm
steypust. jarni óskast keypt.
Uppl. í síma 6430. . (674
HÚSNÆÐISMIDLUNIN,
Vitastíg 8 A. Sími, 6205. —
Sparið hlaup og auglýsingar.
Komið, ef yðui’ vantar hús-
næði eða þér hafið húsnæði
tilleigu (337
SVAMPHUSGÖGN,
svefnsófar dívanar, rúm-
dýnur. Húsgagnaverksmiðj-
an, Bergþórugötu 11. Sími
81830. (658
KAUPUM og seljurn alls-
konar notuð húsgögn,'karl-
mannafatnað o.tm, fl. göln-
skálinn, Klapparstíg Íl.’Sími !
2926. — ' (000 !
BARNAVaGNAR, barna-
kcrrur, mikið úrval. Barna-
rúm, rúmdýnur og leik-
grindur. Fáfnii^ Bergsstaða-.
stræti 19. Sími 263l, (UU
-f-
S AUMA VELA VIÐGERÐIR.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,;
Laufásvegi 19. Síási. 2056. .
Hehnasími 82036, (003