Vísir - 24.04.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 24.04.1957, Blaðsíða 9
Miðyikudaginn 24. april 1957 vlswt NBD. íslandsdeild N. B. D. hélt hýlega aðalfúnd sinn. Félags- sanjtök þessi eru starfandi á Norðurlöndum öllum undir sameiginlegri aðalstjórn, en í sjálfstæðum deildum innin hvers ríkis. Samtökin. bera nafn sitt, „Norrænn byggingardagur“, af ráðstefnu, sem haldin er að jafnaði þriðja hvert ár, til skiptis í höfuðborgum Norður- landanna. Er þar fjallað um byggigarmál þessara þjóða, og þróun þeirra mála milli ráð- stefn.a. N. B. D. eru fjölmennustu heildarsamtök hinna fimm Norðurlandaþjóða á þessu sviði. Þeir aðiljar, sem að samtökun- um standa í hverju landi, og starfa að byggingarmálum að einhverju eða öllu leyti, eru ráðuneytisdeildir, sem bygging- armál heyra undir, opinbprar stofnanir, sveitastjórnir, vís inda- og rannsóknastofnanir, fagfélög, stéttarfélög, bygging- arsamvinnufélög, fjármála stofnanir, tæknifélög á sviði byggingariðnaðarins og samtök framleiðenda. í hinni íslenzku deild N. B. D. eru nú 14 slíkar aðilar. Næsta ráðstefna „Norræns bygginga- dags“ verður haldin í Oslo haustið 1958. Aðalverkefnið þar verður samræmingu á frágangi uppdrátta að byggingum (Totalprojektering), eða nán- ar til tekið, — samstarf milli húsameistara, verkfræðinga og byggingameistara í öllum undirbúningi, áður en bygging- arframkvæmdir hefjast. Enn- fremur verður annað aðalverk- efni ráðstefnunnar um smá- íbúðabyggingar, og gefið út sér- stakt xit með samanburði slíkra húsa, frá hverju landi fyrir sig. Undirbúningur af hálfu ís- landsdeildar til þáttöku í þess- ari næstu ráðstefnu, og verk- efnum hennar, er þegar hafinn. í .. stjórn hinnar íslenzku deildar .N. B. D. eiga sæti: Hörður Bjarnason húsameistari ríkisins, formaður, Gunnlaugur Pálsson arkitekt, ritari, Axel Kristjánsson framkvæmda- stjóri, gjaldkeri og húsasmíða- meistararnir Tómas Vigfússon og Guðmundur Halldórsson meðstjórnendur. ....hljóðleija gegnum Hljómskálagarð. Oliver Guðmundsson, hinn vinsæli liöfundur margra bráð- snjallra dægurlaga hefur sent frá sér enn eitt lag og bcr það nafnið „ ... hljóðlega gegnum Hljómskáiagarð“. Lag þetta er hægur vals, sem þegar hefur verið sungið inn á hljómplötu með miklum ágæt- um af Hauki Morthens. Eldri lög Olivers eru Hvar ertu?, Við gleymum stund og stað, Góða nótt, Skautavalsinn, Pep, Næturkyrrð, Við mánans milda ljós og Tvö leitandi hjörtu. Nókkur þessarra laga hafa verið. sungin inn á hljómplötur, sem miklum vinsældum hafa náð. Má þar sérstaklega benda eoilefft óumar! 1 Kexverksmiðjan Esja h.f. eoiUqt óumar! ! Verzlun B. H. Bjarnason. óumar 1 Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar h.f. Grettisgöty 64. HofsyaUagÖtu 16.: óumar! Blómaverzl. Flóra. Cjhédecft óumar ! iieqt óumar! Ljlcóiíecfl Vátrj-ggingarskrifsfcofa Sigfúsar Sighvatssonar. 'mieqt óumar; / Nýja Efnalaugin hX iiegt óumar J Ingólfscafé. Iðnó. leÍilccjt óumar! Yerzlunin Hamborg. eoitegt óumar! ! leMleqt óumar! Klæðaverzlun Andrésar Andréssonai’. m fl Í0£

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.