Vísir - 26.04.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 26.04.1957, Blaðsíða 1
Wl 47. árg. Fösitudaginn 26. apríl 1957 93. tbl. iiilfikar sunnan Reyk janess. en glæðist í Faxafléa. Lokio eru í nánd í Sandgerði eftir fádæma léðega vertíð. AHmikið hcfur drcgið úr afla Vestmannaeyjabáta síðusíu viku og fæst nú orðið lítið á beimam'ðum, ien hinir stærri bátar hafa flutt net sín austur að Ingólfshöfða og hafa sumir fiskað þar mjög vel, t. d. kom Víðir frá Eskifirði í fyrrakvöld ineð 67 lestir sem hann fékk á þeim slóðum. Þótt dregið hafi verulega úr afla telja sjómenn að''fiskurinn sé ekki farinn, þótt hann fáist hvorki á línu, í net eða á hand- færi. Kemur það fyrir að lóðað er á mikinn fisk, þótt hann fá- ist ekki. Fiskurinn heldur sig nokkra faðma fyrir ofan netin en gengur ekki til botnsins. í gær fengu 3 bátar 18 lestir hver norðvestur af Eyjum og bendir það til að nokkur af lavon sé þar er.n. . Grindavík. f Grindavík var fremur rýr afli í gær. Viktað var þar úr 12 bátum 97,5 lestir samtals. Þrír hæstu bátarnir voru með 11 lest ir hver, en aðrir fengu mjög lítinn afla. Veður var fremur risjótt en í dag er gott veður og bátar allir á sjó. Sandgerði Lokin eru í náfnd, símaði fréttaritari Vísis í Sandgerði í morgun. Afli er sáralítill, og nú eru þrír aðkomubátar hættir eftir mjög lélega vertíð. Eru það Helga frá Húsavík, sem afl- að hefur samtals 402,7 lestir. Huginn frá Norðfirði með 225 lestir og Hannes Hafstein frá Dalvík með 313,9 lestir. Á þriðjudag var aflinn hjá flestum 2—3 lestir. Á miðviku- dag var það enn verra, þá var aflinn frá 1%—2 lestir, og í gær var hann 3 til 7 lestir. Víðir er þó nokkur undantekn- ing því þessa daga hefur hann haft frá 7 til 11 íéstir í róðri. Það er með Eggert Gíslason, skipstjóra á Viði í Sandgerði eins og Benóný á Gullborgu að virðast hafa yfirnatt- úrulega hæfileika til að íiska. Akcancs. Þeir bátar, sem eru mcð net sín í Faxa ióa. ha.a aíiað sæmi- lega að u. icLahför m. Akranes- bátar voru með 9 til 18 lestir tveggja nátta. Svipaöur afli er hjá öðrum bátum í Faxa- flóa. Bát reksr úpji í Þorlákshöfn. Frá fréttarritara Vísis Sel- fossi í morgun. í fyrradag réru bátar ckki frá Þorlákshöfn vegna veðurs °S J>cgar kom l'rain á daginn gerði pfsarok á austan. Vildi þá svo til að einn af bátum Meitils h. f. slitnaði upp á leg- uiuii og rak á land. Var þetta m.b. Jón Vídalín, 17 lesta bátur. Þar sem bátinn bar að landi rétt utan við jnorður bryggjuna, gengur sand- rif fram í sjóinn og skemmd- ist því báturinn lítið að öðru leyti en því, að lunningin brotn aði nokkuð. í gær var svo bátnum náð út og fór hann í róður um fjögurleytið í morg- un. Afli er nú mjög tregur í Þor- lákshöfn og hefur raunar lítið sem ekkert aflazt síðan á skír- dag, en þá var bezti afladag- ur vertíðarinnar. Á land bárust þá á annað hundrað lestir og sumir bátar tvíhlóðu. Vertíð er nú að ljúka á Þor- lákshöfn. Herlög í glldi. - Ný stjórn mynduð. Stjórnmáiaflokkar bannaðtr. flaudarík|afloía skipað tíí austur- hlaita Miðjai'oarhal'si í öryggis skvni Frcgnir frá Amman í morgun I Svo brá við, þegar eftir að herma, að borgin sé algerléga herlög voru sett, að ei sást nokk á valdi hersins og en;rar fregnir hafa borizt, er benda til annars ur maður á götunum í Amman, nema hermenn, nema á þeim ~n að herinn hafi allt Iandið á tveimur tímum, sem fólki var ysilifi sínu. leyft að fara í búðir til þess að Þs;ar Khaldis var til þess,afla sér nauðsynja. k.iúirin að biðjast lausnar fyrir Þeíta cr H."bss rl Majali, sem gcrfÍKr hefúr vcrið formaður herf-.rin£riaráSsins í Jordaníu til bráðabirgða. Skákþingið: Frtdrik og Freysteínn í jafnteflí. Frá fréttaritara Vísis Akur- eyri 1 morgun. Sjöunda umferð í landsliðs- flokki Skákþings íslendinga var tefld á miðvikudagskvöldið og áttunda umferð í gær. í sjöundu umferð vann Frið- rik Ólafsson Júlíus Bogason, Bjarni Magnússon vann Braga Þorbergsson, Stígur Herlufsen vann Kristján Theodórsson og Sigmar Jónsson vann Eggert Gilfer. Skák Arinbjarnar Guð- mundssonar og Freysteins Þorbergssonar varð jafntefli. í áttundu umferð vann Arin- björn Guðmundsson Bjarna -Magnússon, Freysteinn Þor- bergsso og Friðrik Ólafssön gerðu jafntefli, en aðrar skákir fóru í bið. Eftir átta umferðir eru efstir Friðrik Ólafsson með 7% vinn- ing, Freysteinn Þorbergsson 6% vinning og Arinbjörn Guð- mundsson með 5% vinning. í meistaraflokki er Þráinn Sigurðsson frá Siglufirði efstur með 8 vinninga eftir 9 umferð- ir og næstur Jóhann Sorrason Akureyri með 7 vinninga. í gær var sákmönnum boðið á sýningu Gullna hliðsins á Akur- eyri. sig og ráðuneyti sitt a'ð kröfu ró.tæku flokkanna, en lýður- inn æstur upp af kommúnist- um stofnaði til útifunda og æs- inga, tók Hussein konungur til sinna ráða, setti herlög í land- inu, bannaði alla stjórnmála- flokka og fól Ibrahim Hasjim að mynda ríkisstjórn, en hann er aldraður þrautreyndur stjórnmálamaður. sem hefur fjórum sinnum verið forsætis- ráðherra. Þegar var sent herlið á öll vegmót, sem liggja til aðal- borganna og brynvarðar bif- reiðar sáust á götunum og skriðdrekar. Kom enn í Ijós, að konungur gat treyst á herinn, en Beduinar eru hans tryggustu stuðningsmenn og kjarni hers- ins. Brezkir koptar eftirsóttir. Hussein ber sakir á Nabulsi. Bæðí hinn nýi forsætisráð- herra og konungurinn ávörp- uðu þjóðina í útvarpi. For- sætisráðherrann bað um stuðn- ing hennar, og bað hana vera rólega og gætna og veita kon- unginum fulla hollustu. Kon- ungurinn veittist harkalega að kommúnistum í ræðu sinni og kenndi Nabulsi um hversu farið hefði í landinu. Var það vitað, að það var að konungi þvernauðugum, að hann var tekinn í stjórn Khalidis, en það var þó gert, ef það gæti orðið til þess að friða róttæku flokk- ana. Það brást. Konungur kvað. Nabulsi samsærismann — hann hefði setið' á svikráðum við konungsvaldið. Konungurinn kvaðst mundu halda áfram bar- áttu sinni gegn kommúnisman- um. Hann kvaðst ekki hafa tekið afstöðu til Eisenhower- áætlunarinnar — Það yrði gert í samráði við aðrar Araba- Bretar hafa smíðað fleiri þjóðir. helikopterflugvélar en nokkur þjóð önnur. Vestur-þýzka stjórnin hefur nýlega samið um smíði 50 helikopterflugvéla af gerðinni „Sycamores", og verða þeir smíðaðir í Bristol. flugvéla- verksmiðjunum. Flugvélaverk- smiðjur í Bandaríkjunum og víðar sóttust eftir, að fá að smíða helikopterflugvélar fyrir V.-Þ. — Á pöntunarlista hjá Bristolverksmiðjunum eru alls 200 helikopterflugvélar sem stendur. MeSal skemmtiatriða á útihátíð barnadagsins í gær var leikur lúðrasveitar drengja úr Vesturbænum. Venjulega stjórnar Paul Pampicher leik þeirra, en þar sem hann stjórnaði að þessu sinni Lúðrasveit Kcykjavíkur, tók einn af drengjunum að sér hhit- vcrk hans — Eyjólfur Melsteð. Fórst honum stjórnin vel úr Iiendi. (Ljósm.: P. Thomsen). Norsk verksmiðja, Stella Polarplast, hefur byrjað framleiðslu á fiskikössum úr plasti. Er það alger nýjung. Hægt er að nota kassana oft- ar, barf ekki annað en að þvo þá, til þéss að'.nota þ:i t. d. til ávaxtaí'httnitigii. Atvinnuleyst minnkar hjá Bretum. Nýbirtar skýrslur um at- vinnuleysi í Bretlandi sýna, að tala atvimiulausra í landinu hefir verið 363.000 um miðbik sl. mánaðar. Mánuði áður voru þeir 380 þús. talsins. — Búist er við, að tala atvinnulausra manna fari mjög lækkandi í vor, eins og venja er á þessum tíma árs. Stuðningur Saud. Kuwatli fer til fundar við Nasser, Fregnir voru birtar um, að Saud konungur hefði fyrirskip- að að koma Jordaníu til stuðn- ings, ef til nokkurrar íhlutun- ar kæmi frá Sýrlands hálfu og var jafnvel fullyrt, að arabisk Framh. a 5. síðu. Þjófalykill úr nylon. Fyrir nokkru var handtckinn í Genf þjófur, sem hafði í fór- um sínum þjófalykil, sem jhægt er að opna með næstum hvað'a lás sem er. Hann er útbúinn nylonburst- um á öðrum enda. Lögreglusér- fræðingar telja þetta einhverja hættulegustu uppgötvun, sem frá glæpamönum er komin, og segja hana bera mikilli - hug- vitssemi vitni.- ¦-¦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.