Vísir - 07.05.1957, Page 4

Vísir - 07.05.1957, Page 4
VÍSIR 4 x Þriðjudáginn 7. maí 1957 WMBMWL D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. 14 flokkar geta verið í Vatnaskógi í sumar. Sex þeirra verða fyrir drengi 9-11 ára. Þjóðfélag, sem rekur aHt með tapi. Ekki virðist það að ástæðu- lausu, þótt þjóðin" færi nú fyrir alvöru að gefa því gæt- ] ur hvert núverandi ríkis- { stjórn er að leiða hana í efnahags. og atvinnumálum. Almenningur í landinu, sem ] í tíu mánuði hefir hlustað á endurtekin heit stjórnarinn- ar um bjargráð og öryggi, , horfir nú með ugg og kvíða fram á veginn, í fyrsta skipti ; í mörg ár. Hinar sífelldu fullyrðingar stjórnarflokk- ; anna um blessunai'ríka sam- vinnu „hinna vinnandi stétta“ hafa nú ekki lengur nein áhrif til að draga úr kvíða fólksins vegna ástands andvirði alls útflutningsins. Verður ekki annað sagt en að það sé allálitlegur tap- rekstur. Annar stærsti at- vinnurekstur landsins, iðn- aðurinn, virðist nú sigla hraðbyri inn í taprekstur og stöðvun, vegna óskynsam- legra verðlagsákvæða. Öll verzlun í landinu er nú rek- in með tapi, bæði hjá kaup- félögum og kaupmönnum, vegna verðlagsákvæða sem allir fullyrða að séu hrein- asta fjarstæða. Þá er land- búnaðurinn ótalinn, en varla stendur hann undir tap- rekstri allra annara atvinnu- vega. Sumarstarf KFUM er orðið svo kunnugt og vinsælt, að ó- þarfi er að kynna það, að minnsta kosti fyrir fjölda drengja. Aðsókn hefh- verið svo mikil undanfaiún sumur, að skipt hefir mörgum hundr- uðum drengja, sem þar hafa dvalið hvert suma:, og þeh', sem þar hafa verið einu sinni verða tíðir gestir upp frá því. Talar það sínu rnáli um vin- sældir staðarins og starfsins þar. Margt er það, sem stuðlar |að vinsældurh staðarins. Nátt- úrufegurðin er þar mikii, svo að það eitt heillar marga að staðnum, vitandi og óvitarid-.. Þó er það fyrst og fremst sam- veran, sem laðar drengi og pilta þangað aftur og aftur. Margþættir leikir og íþróttir skiptast þar á svo og göngu- ferðir úti í sumardýrðinni. Þá eru bátarnir á Eyrarvatni ekki hvað sízt vinsælir meðal drengj- anna, sem óspart nota sér þa svo og að iðka sund í vatnir.i, þegar veður freistar til þess. ins, sem er að myndast í Þetta er óglæsileg mynd. Hvort efnahagsmálum landsins. Það þarf ekki sérfræðinga til að segja almenningi, að nú- verandi stefna í efnahagsmál : unum er á refilstigum. Eng- um skynbærum manni getur dulizt það. Hygginn bóndi 1 þarf ekki veðurstofuna til að segja sér hvaða veðurfar sé venjulega undanfari illviðr- is. Hann veit það af reynslu og brjóstviti. Eins er með al- menning. Þess vegna verður hann órólegur og uggandi þegar hann finnur að ilia er stjórnað og rangt stefnt. Hér þarf ekki langt að leita. Hér 'ér þjóðfélag, sem lifir hátt og rekur alla atvinnu- vegi sína með tapi. Það hefir stjórn, sem trúir því, að leið- in til • efnahagslegrar far- sældar sé að þverbrjóta öll viðurkennd íögmál efna- hagskerfisins. Aðalatvinnuvegur landsmanna. útgerðin, er rekin með tapi sem nemur nálega 50 % . af Það mætti tilnefna margt, sem tilheyrir lífi drengjanna í sumarbúðum KFUM í Vatna- skógi en það skal ekki gert að þessu sinni. Allar nánari upp- lýsingar er unnt að fá á skrif- stofu félagsins, Amtmannsstíg óstjórn eða hefndargirni 12 B, hvern virkan dag, nema veldur þessu skiptir litlu [laugardaga milli kl. 5,15 og 7 máli þegar svona er komið. síðdegis, Þar er og unnt að fá Aðalatriðið er að fjarlægja áætlun fyrir dvalarflokka í þau öfl úr stjórn landsins, | Vatnaskógi í sumar, en þar eru sem í hofmóði og fávísi ráðgerðir 5 vikuflokkar fyrir halda, að hægt sé að kippa drengi 9—12 ára, og fer sá fótunum undan atvinnuveg- ‘ fyrsti i Skóginn föstudaginn unum en láta þá ganga samt. '14. júní. Ráðgerðir el’u 6 flokkar Iðnaðurinn og verzlunin hafa 1 fyrir drengi og pilta 12 ára og undanfarin ár borið megin- Jeldri. Fer fysti flokkur þeirra hlutann af sköttum og út- í Vatnaskóg 5. júlí. svörum. Með almennum tap- I Látlaust er unnið að því að rekstri atvinnuveganna, verð búa sem bezt í haginn fýrir ur erfitt að sjá hvar ríkis- j sumarstarfið í Vatnaskógi bæði ?jóður, bæjar. og sveitarfé- að þvi er byggingar snertir og )ög eiga að fá skatta og út- ytri aðbúnað. Er káppsamlega s rör á næsta ári, ef áfram ■ unnið að því að fuílgera mikinn v írður haldið eins og nú er iðkanir og knattspyrnu. Þá hafa si ifnt. Samdráttur á einum Skógarmenn einnig unnið tals- st.ið veldur kreppu á öðrum. jvert að skógrækt og hafa rúm- Þa 1 gáfnaljós, sem halda að ^fega 50,000 tré vcrið gróðursett hagt sé að reka alla at- skóginum undanfarin fimm ár. mjög vandaðar. vir nuvegi landsins með tapi, eri eins og molbúarnir, sem reyndu að bera sólskinið inn í bæinn í trogum. Er öll vinna við uppbyggingu og viðhald staðarins unnin í sjálfboðaliðsvinnu af Skógar- mönnum, sem um nær 30 ára skeið hafa sýnt hug sinn til staðarins og starfsins þar í verki. Eru slíkir vinnuflokkar í Skóginum um hverja helgi í þessum mánuði og allt þar til starfið hefst þar 14. júní. Þáttökugjald í dvalarflokkum í sumar hefir ekki verið á- kveðið endanlega, en væntan- lega verður það ekki meira cn kr. 285,00 á viku fyrir drengi 9—11 ára og krónur 325,00 fyr- ir 12 ára og eldri. Er þar með talið fargjaldið. Dagpeningar eru kr. 32 fyrir þá yngri og 35 fyrir eldri, sem annaðhvort sjá sér sjálfir fyrir ferðum eða dvelja lengur en eina viku. Kvartanir út af súrri mjólk. Á fundi sínum 4. maí 1957 samþykkti stjórn Neytenda- samtakanna eftiriarandi álykt- un: „Vegna fjölmargra kvartana, sem skrifstofu Neytendasam- takanna bárust um tíma eigi fyrir alls löngu yfir súrri mjólk, sem seld væri í rnjólkurbúðum bæjarins, vill stjórn Neytenda- samtakanna ekki láta hjá líða að segja álit sitt á því máli. — Telur hún, að Mjólkursamsöl- unni hafi skilyrðislaust borið að tilkynna það, þegar er þess varð vart, að mjólkin væri göll- uð að þessu leyti, svo að neyt- endur vissu, að bvaða kaupum þeir gengju, og í öðru iagi að lækka verð mjólkurinnar, svo sem þykir sjálfsögð krafa til allra, er reynast hafa gallaða vöru til sölu. Jafnframt vill stjórn Neyt- endasamtakanna taka það fram, að skrifstofu þeirra hafa mjög sjaldan borizt kvartanir vegna lélegra gæða þeirra vara, er Mjálkursamsalan hefur á boð- stólum, og telur hún óhætt að fullyrða, að þær séu yfirleitt Stóreignaskðtturinn. Frumvarpið um stóreignaskatt- inn var lagt fyrir neðri deiJd og var þar vísað til fjárhags- nefndar. Meiri hluti nefnd- arinnar, fulltrúar ríkisstjórn arinnar, hafa nú lagt frarn nefndarálit án þess að at- huga frumvarpið eða gera á því nokkrar breytingar. Er af þessu ljóst, að stjórnin ætlar sér að berja frurn- varpið gegnum þingið án þess að breyta í því staf- krók eða sníða af því hættu- legustu gallana. Flestum er þegar orðið ljóst, að frumvarpið er stórgallað. Eins og: það er nú, getur það [ haft hsettulegar afleiðingar fyrir efnahagskerfið beint og óbeint. Verði frumvarpið samþvkkt óbreytt, lítur út fyrir, að margir verði að selja eignir sínar til að greiöa skattinn. Skatturinn mun þrengja að atvinnurekstri fjölda manna með því að féð verður tekið út úr rekstrin- um. Fyrirsjáanlegt er, að miklar deilur munu rísa í öllum hlutafélögum milli hlutahaía um það hvort fé- lögin eigi að endurheimta skattinn frá hluthöfum. Það virðist óareitanlega kald- hæðni valdhafanna að ætla nú að innheimta milljóna skatt hjá flugfélögunum, Brét: Sjómennska á að vera skyldunám í barnaskólum. P. Á. hefur sent „Bergmðli“ eftirfarandi bréf: Kveðskapurinn í skólanum. „I barnatíma útvarpsins 28. apr., voru börn úr 10 ára bekk eins barnaskóla bæjarins látin kveðast á, undir stjórn eins kennara skólans. Um þetta væri ekki nema gott eitt að segja, ef það gæti orðið til þess að glæða smekk og tilfinningu barnanna fyrir stuðlasetningu og rími. En þarna var ekki því að fagna. Krakkaskinnin virtust ekki hafa nokkurn smekk fyrir stuðlum og rími, sem kannske var ekki von. Var beinlínis hryllingur að heyra misþyrmingar þeirra á góðum og gömlum visum. — En það merkilega var að kennarinn, sem stjórnaði, virtist þar ekki vera krökkunum fremri,.a.m.k. heyrð- ist hann ekki bera við að leið- rétta þau, þó einkennilegt megi virðast. Þarna virðist vera til- valinn þáttur i íslenzkukennsiu, þar sem hægt væri að tem.ia börnum skýran og góðan fram- burð og venja þau á sæmilega meðferð bundins máls, svo og kenna þeim einföldustu reglur um stuðlasetning, hrynjanda og rím í ísl. alþýðukveðskap. Það mætti gera þær kröfur til kennara. að þeir standi vörð um arfleifð isl. tungu m. a. með þvi að þekkja nokkuð til isl. bragfræði og geta leiðbeint um hana. ,JVIanni vantar“. Auglýsing i einu dagblaðanna nýverið byrjaði þannig: „Ung- ' um manni með bílpróf vantar j vinnu". Þarna er á ferð pest sú, 1 er nefnd hefir verið „þágufalls- sýki“ og virðist mjög fara i vöxt meðal ungs fólks, þrátt fyrir aukna móðurmálskennslu þegar í barnaskólum, og þá áfram- lialdandi í unglinga- og æðri skólum. Þó er það einkennilega algengt að lieyra ungt fólk, sem verið hefir í okkar ágætu al- þýðuskólum brjála þannig merk- ingu falla að nota jafnan þágu- fall í stað þolfalls í mæltu máli, þó minna hafi þess gætt í rituðu máli. Dæmi eru þess að ungling- ar, sem voru nokkurnvegin rétt talandi, hafa tekið „þágufalls- sýkina“ í héraðsskólunum. Þarná er um að ræða mállýti, sem vægast sagt íer mjög illa i íslenzku máli, en auðvelt væri að laga ef kennarar og aðrir, sem áhuga liafa fyrir málvönd- un, legðust á eitt að útrýma „þágufallssýkinni". Blöðrnsehu'inn. Blað eitt nefnir Hannibal Valdimarsson nýlega blöðrusel, sýnilega ekki gætandi þess að blöðruselurinn (í sjónum) er ,,eitt göfugt dýr“. Skólaskip er ágætt það sem þa ðnær, cn hjá þjóð, sem á til- veru sína undir sjósókn og fiskiveiðum þarf meira. Sjómennska á að vera skyldunámsgrein fyrir drehgi frá 10 ára aldri í barnaskólum í hafnarbæjum og sjóþorpum landsins. Kennslutæki höfum við næg, þar sem eru vélknúnir nóta- bátar síldveiðiskipanna, sem sem barizt hafa í því árum saman að koma undir sig fótunum, án þess að ia til þess opinberan styrk, eins og tíðkast hefir í flestum öðr- um löndum, ■■ . r standa uppi ónotaðir frá sept.— júní ár hvert. Kennslunni mætti haga eitt- hvað á þessa leið: Þegar vel viðrar fer kennarinn, vanur sjómaður, með drengina á bát- unurn rétt út fyrir hafnirnar. Meðferðis eru lóðastúfar, net og færi, drengjunum kennd notkun þessara veiðarfæra. Þeir, sem reynast sjóveikir, eða sjó- hræddir skulu undanþegnir sjóferðum. Bátarnir skulu búnir léttum árum við drengjanna hæfi. Fátt stælir betur unga ■ I krafta. en hæfileg áreynsla í hreinu sjávarloftinu. í landlegum á kennslan að vera verkleg og munnleg. Kennd fiskaðgerð, flatning, beitning, hirðing og viðhald veiðarfæra og skipa o. s. frv. Fullkomið skólaskip kostar milljónatugi króna og útgerð þess milljónir á ári; kostnaður við ofannefnda kennslu ætti að vera hverfandi. Áður komu flestir sjómenn okkar af Vestfjörðum, en þar lærðu börnin áralagið um leið og göngulagið. Er smábátaútgerðinni lauk hvarf þessi þjálfun æskunnar í sjómennsku, þar dr ef til vill ein orsök þess hvernig komið er. Að þessu þarf að vinda bráð- an bug, áður en íslendingar eru aílir ’orðnir dægurlagasöngvar- ar, listamenn, menntamenn og skýjaglópai’, en fiskiskipiu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.