Vísir - 13.05.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 13.05.1957, Blaðsíða 2
VÍSIK Mánudaginn 13. maí 1957Í Háflæði kl. 6.08. Ljósatimi bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk Jþess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd, — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- •dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá M. 0*20, snema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum £rá kl. 13—16. — Sími 880*6. Slysavarðstofa Reykjavikur í Heilsuverndai'stöðinni er apin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá • ?rá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafhið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kL 10— 12 og 1—4. Útlánadeildin er, opin alla virka daga kl. 2—1Q, laugardaga kL 1—4. Lokað á föstudaga kL S%—7% sumar- mánuðina. Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunhudögum yfir sumarmánuð- ina, — Úthúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskélanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á stmnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið suhBudaga og mfðviku- daga kl. 1.30—3.30. K. F. Ú. 51. Blblíulestur: KÓL, 2, 1—3. Þekking á leyndardóminum. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og margháttaða vináttu í okkar garð við andlát og útför, Slansínu Linnef Bjaruason Börnin, fósturbömin og tengdabörnm. Eiginkona mín, Guðrún SoMa Signrðardóffír andaðist 12. þ. m. í sjúkrahúsinu Sóiheimum. Björn Ársælsson. Systir mín, Jakohína Ma^núsdóífir yfirhjúkrunarkona, sem lézt 5. þ.m. verður jarðsungin fsriðju- daginn 14. þ.m. Id. 2 e.h. frá Neskirkju. Kveðjuathöfn verður að Elliheimilinu Grund kl. 1 e.h. Blóm afbeðin. Þeim sem vildu minn- ast hinnar látnu, er vinsamlega bent á líknar- stofnanir. Gttðrún Magnúsdóttir. Wtpmmxtisatfn* JJíj Mánudagur, . 13. maí — 143. dagur ársins. ÚtVavpið í kvöld: 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.50 Um daginn og veginn (Gils Guðmundsson rith.). — 21.10 Einsöngur: Sigurveig Hjaltested syngur: Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó. — 21.30 Útvarpssagan: „Synir trúboðanna11 eftir Pearl S. Buck; XVIII. (Séra Sveinn Vík- ingur). 22.00 Fréttir og veður- íregnir. 22.10 íþróttir (Sigurð- ur Sigúrðsson) 22.30 Kammer- tónleikar (plötur) til kl. 23.05. Skcmmtiklúbbur N.F. heldur kvöldvöku annað kvöld kl. 20.30 í Tjarnarcafé. Þetta er þriðja kvöldvaka skemmti- klúbbsins og verður hún fyrst og fremst helguð Svíþjóð. Dag- skráin hefst með ávarpi Sig- urðar Magnússonar fulltrúa. Siðan sýnir Bo Almquist sendi- kennari litkvikmynd frá Sví- þjóð og flytur skýringar. Þá syngja þeir Egill Bjarnason og Friðrik Eyfjörð glunta, og að lokum verður stíginn dans. Auk þess verður almennur( söngur og eru félagar hvattir | til að hafa „Nordens sángbok“, með sér. Gestakort (verð 20. kr.) verða afhent við. inngang- j inn, Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Mr. Edwin Bolt er væntanlegur til landsins 10. júní. Hann mun þá flytja er- indi og halda sumarskóla. Þeir, sem hefðu hugsað.sér að sækja sumarskólann, eru beðnir að gerá vart við sig hjá nefndinni,’ en hana skipa: Anna Guð- mundsdóttir, Axel Kaaber,' Helga Kaaber, Guðrún Indriða- dóttir og Steinunn Bjartmars- dóttir. Veðrið í morgun: Reykjavík A 5, 12. Loftþrýst- ingur 1011 millibarðar, Úrkoma1 mældist elcki í nótt. Sólskin í gær tæpar 2 klst. — Stykkis-1 hólmur A 4, 8. Galtarviti A 3, 9. Blönduós N 2, 7. Sauðárkróku.r NNA 9. Akureyri A 1, 9. Grímsey A 6, 4. Grímsstaðir á Fjöllum logn, 6. Raufarhöfn A 4, 3. Dalatangi NA 3, 2. Horn í Hornafirði A 6, 8. Stórhöfði í Vestmannaeyjum A 9, 8. Þing- vellir A 4, 13. Keflavíkurflug- völlur ANA 4, 11. Veðurlýsing: Nærri kyrrstæð lægð fyrir sunnan land. Hæð yfir Norðaustur-Grænlandi. Veðurhorfur, Faxaflói: Aust- an kaldi eða stinnings kaldi. Léttskýjað. Kona meiðist. Á föstudaginn vildi það ó- KROSSGATA nr. 3241: happ til að kona slengdist til í' strætisvagni og hlaut við það einhver meiðsl. Var hún flutt í slysavarðstofuna til athugun- ar. Hjclastuldur. Á laugardáginn hafði lögregl an uppi á manni, sem tekið hafði reiðhjól í óleyfi og skilið eftir niðri við höfn. í gær tóku piltar hjálparmót- orhjól í óleyfi en það komst fljótlega til skila aftur. Þórsgötu 14. Opið kl. 8—23,30. Molakaffi kr. 2,50. Smurt brauð kr. 6,00. Snittur kr. 4,00. Lárétt: 1 hver, 5 í. horni, 7 högg, 8 alg. fangamark, 9 innsigli, 11 fornt nafn, 13 keyra, 15 ódugandi, 16 spilasögn, 18 guð, 19 í goðafræði. Lóði'étt: 1 vaðina, 2 trjáteg- und (þf.), 3 feiti, 4 í ull, 6 set- ur brák á, 8 stiga . .. ., 10 horn, 12 reim, 14 talsvert, 17 hljóð- stafir. Lausn á krossgátu nr. 3240: Lárétt: 1 Berlin, 5 óið, 7 NN, 8 óð, 9 av, 11 disk, 13 sef, 15 oka, 16 árar, 18 að, 19 ratar. Lóðrétt: 1 banasár, 2 Rón, 3 lind, 4 ið, 6 iðkaði, 8 óska, 10 Vera, 12 io, 14 fat, 17 Ra. S. ÞORMAR Kaupi ísl. frímerki. Sími 81761. Borðið harðfisk að staðaldri, og þér fáið hrausíari og fallegri tennur, bjartara og feg- urra útlit. Harðfisk inn á hvert íslenzkt heimili. Harðfisksalan s.f. ; Nýr státungur, heill og flakaður, ný ýsa, heilagfiski, smálúða, reykíur fiskur, sígin fiskur. ZkUolL og útsölur hcnnar. Kjötfars, vínarpylsur, Sími 1240. bjúgu. -JCjötuerzfunin {Júrfelt HOSMÆÐUR Skjaldborg við Skúla- Góðfiskinn fáið þið í götu. Sími 82750. LAXÁ, Grensásveg 22. MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Simi 1875. Hér með er skorað á þá atvinnurekendúr, sem enn háfa ekki greitt vélaeftirlitsgjald fyi-ir árið 1956, að ljúka greiðslú þéss liið aílra fýl'sta og eigi síðar en 20. þ.m. Eftir þr.nn tíma verður stöðvaður allur rekstur vei'ksmiðja' og véla hjá þeim, sem ekki hafa þá greitt gjaldið að fullu. Revkjavík, 9. maí 1957. l’öf Ss ifúrasík t'iis tofa n Arnarhvoli. Jahan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á i Simi 4320. öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Johan Rönning h.f. j '7 NÆRFATMAÐUR karlmanna j® og drengja fyrirliggjandL 1 ¥Í L.H. Muíler

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.