Alþýðublaðið - 09.11.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.11.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUbLAÐIÐ ALÞÝÐDBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Algreiðsla í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin !rá ki. 9 árd. til kl. 7 siðd. Skrifstofa á sama staö opin kl. 9V*—ÍO1/^ árd, og kl. 8—9 síðd. Simar: 988 (afgréiðslan) og 2394 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (í sama húsi, simi 1294). Skattamál Reykjaviknr. Svörin. „V]sir“ og (,MgM.“ hafa nú loks bæði sýnt nokkuxn lit á að svara greinum Héðins Valdimarssonar ,um skatíamál Reykjavikur, sem birtust í Alpýðublaðinu. Hið eina eftirtektarverða i skrifum blaðannabeggja er það, að þar er ekki einu orði minst á hina fáheyrðu ósvifni og hið gengdarlausa gerræði niður- jðfnunarnefndar, að taka sér bessaleyfi til pess að jafna niður á bæjarbúa umfram pað sem bæjarstjórn hefir sampykt og Iandslög heimiia, 717 pús. krónum á 3 árum, eða tii upp- jáfnaðar um 120 pús. krónum á ári. Sjáiifur skatístjörinn, Einar Arn- órsson, sem jafnframt hafir verið formaður niðurjöfnunamefndar og ritað hefir greinina í „Vísi\ blað eins n' ð ur j'j f nuna rnefndar- mannsins, Páls Steingrím sonar, nefnir þet'.a ekki einu orði/frem- ut en niðurjöfnunamefn d væri engin ti!L „Mgbl.“ forðast eins og heitan efld að minnast á n ður- jöfnunarnefnd eða gerðir hannar. Svo gersamlega ha a þessi mái- tól auðvaidsins bæði gefist uop við að afsaka eða mæla bót þessu makalausa framferði niðurjöfnun- arnefndar og borgarstjóians, sem auðvitað hefir verið í ráðum með henni. Grein Einars Arnórssonar er eingöngu tilraun til að afsaka það, að hann hefir ekki síaðið betur í stöðu sinni sem skatt- stjóri en greinir Héðins sýna og raun sannar. Aðalafsökun hans virðist veia sú, að yfirskatta- nefnd hafi ekki till þessa á'.alið, hversu hann raekti ska tstjóra- starfið og að það sá bæði erfitt og umfangsmikið, en heldur illa launað, Jainframt gefur hann í skyn, að það sitji ekki vel á Héðni að krefjast röggsamflegrar framkvæmdar á tekju- og e'gna- skattsAögunum, þvi að mikill hluti þess skatts lendi á Reyk- víkingum, en Héð'nn sé þingmað- ur bæjarins. „Og samir, pá pingmcmi bœj- arins sízt dð veitast dð mönnum fyrir ilælegi framkúœmd skattta- laganna hér í Reykjavík,'* (let- uThr. hér) segir skattstjórinn. í 'lok greinar sinnar. Með öðrum orðum, af því að Héðinn er þingmaðúr Reykvik- inga á hann, að áliti ska'.tstjór- ans, að þegja um og láta óá- talið, að stóreignamenn í Reykja- vík komast hjá að greiða leg- mælta skatta til ríkissjóðs svo hundruðum þúsunda króna skiftir áriega fyrir „slælega framkvæmd skat ala. a na“, — Þakkaleg s'.ð- fræði þetta(!). Vai ýr læzt vilja beia blak af skattstjóranum, en segir þó: „Auðvitað dettur engum í hug að h lda pví fram, að starf E. A. sem skattstjörj, hafi verið óað- finnanlegt.“ (Leturbr. hér.) — Jæ ja! AnnaTS er aðálefnið í gxe'n Val- týs það, að Héðinn sá ,,stóx<lax“, „einn af tekjuhæsíu borgurum bæjarins“, og að því hafi ekkert vit verið í því að setja hann í yfirskatíanefnd t;l þess að laa eftiiflit með skattaframtölum MSKjuhæstu mannanna. Star.'ið hafi ver;ð veitt Héð.ii sem biífl- ingur (hann fær fyr;r það 600 krónur á ári) o. s. frv. Þetía eru svörin við h;num ít- arlegu og rökstuddu greinum Héðins. Engin v ðlci ni er sýnd til þess að hnekkja e.nui ednustu af ásökunum hans, Þar með rétt- mæti þeirra vAurkent. „MgM.“ á því ekki að venjast í sínum fflokki, að merm, sem hafa fengið „bitlinga“, verið falin op- inber trúnaðarstörf, taki störf sin alvarlega og að menn, sem hafa háar tekjur, gangi eftir því, að tekjuskattslögunum sé rétt og stranglega beitt. Því íinst það undanlegt, nærri því ósæmilegt, að Héð nn skuli vera að segja frá því, að há ekju- menn hafi komist hjá að greiða flögboðin gjöld til ríkis og bæjar og enn þá undarlegra, að hann skuli krefjast lagfær;ngar á þessu. Svona ex nú hugsunarhátlurinn á bænum þeim. Seintskin iðrun. Það he'ir vakið almenna undr- un, að ihaldsmg/;rihlutinn í bæj- arstjórn Oslcar samþykti fyrir skömmu að senda ýmsa af starfs- mönnum borgaiinnar, einkum þá, sem annast um meðferð fá- tækramáfla og annað þar að lút- andi, til S'okkhólms og Kaup- mannahafnar (il þess að kynca sér meðreið þessara mála þar og ýmsar aðrar nýjuagar í stjórn og sl.ipun bæjarmálefnanna yfir- leitt. 1 Stokkhóími og Kaupmanna- höfn hafa jafnaðarmenn haft ör- uggan meirihlu(a um allmargra ára skeið og notað sér það tifl að koma fram ýmsum þjóðþrifa og nauðsynjamálum, sérstaklega til hagsbóla fyrir verkalýðinn og þá, sem auðvaldssldipulagið hefir jafnan haft og hefir að homrek- um. Verkamannabústaðitnir í Stokkhólmi og barna- og elli- heimilin í Kaupmannahöfn em t- d. fræg orðii v;ða um heim. í Osfló hafa aftur á mó í íhalds- menn haft öruggan mciti hluía. Hafa þeir jafnan ris;ð öndverðlr gegn öfllum umbótatillögum jafn- aðarmannja, einbÞnt á fortíðina og haldið rigfast í gamalt og úrelt skipulag. Aíleiðirgin heíir oiðið sú, að þeir standa ráðþrota gagn- vart viðrangsefnum nútínxans og neyðast nú, þegar þeir sjá að kjósendurnir fflykkjast yfir til and- stæðinganna, tifl að fara í skóla til jafnaðarmanna í nágiannialöndun- um. Má geta nærra, að sú ganga er þeim þung. En þeir vona, að með því að varpa ylir sig skikkju iðrunar og afturhvarfs, mcð því að látast vilja taka upp sams kon- ar umbó'.astarfsemi og jafnaðar- menn hala hafið í nágrannalönd- unum, lánist þeim að halda völd- um. Og það er þeim fyrif öfllu. En þessi iðrun íhaldsins og aft- urhvarf kemur áreiðanlega of seint- Síðan norskir verkamenn létu af innbyrðis deilum hefir vöxt- ur og viðgangur Alþýðu.lokks'ns í Noregi verið svo mikill, að þess’ munu fá eða engin dæmi. Síðustu þingkosningar þar og bæjar- stjöxnakosningainar, sem nú eru um það til afstaðnar, eru ljósasti vottur þess. Verkamenn í Osló henda gáman að þessum uppgerðar umbóta- áhuga íhaldsi.is þar. Ár eftir ár hala íhafldsmennirnir þar felt til- lögur jafraðarmanna um nikvæm- lega sams konar umbótastarfsemi og þjóðþrilafyrirtæki og íhald ð nú þykist vilja koma á eftir fyrir- myndum erlendra ja'na'ðarmcnna. Það má telja fullvist, að þess vexði skamt að bíða, að jafnaðar- menn nái einnig melii hluta í Osló og hefji þar róttækt um- bóta- og byl i igar-starf til hags- bóta fyiir hinar vlnnandi stéttir. Fiskafli oo irerð. Samkvæmt skýrsluim Fiskifé- lagsins 1. nóv. var fiskafli á öllu landinu 31, okt. um 378 þús. Skpd. Þar af um 248 þús. skpd. í Sunn- lendingafjórðungi og um 130 þús. skpd. í öðrum landsfjórð- ungúm. Er þetfa einhver hinn mesti uppgripaafli, sem sögur fara af. f fyrra var hann á sama tíma 80 þús. skpd. minni og árið 1926 153 þús. skpd. minni, eða um 235 þús. skpd. Togararnir í Reykjavík og Hafnarfirði hafa þessa 10 má'nuði, sem liðnir eru af þessu ári, afl- að um 143 þús. skpd. Má því telja fullvíst, að togararnir allir hafi fengið yfir 40o/o af fiskafl- anum á öllu landinu, eða talsvert yfir 160 þús. skpd. Fiskvarð á Spáni fer enn hækk- andi. Þahn 6. þ, m. var 1. flokks stórfiskúr skráður á 88,90 pesetw í Barcelona hver 50 kgr. Svarar það til um 213 króna íslenzkra fyrir skippundið, ef refknað er með 75 aura gengi á pesetanumjf Hvenær geía ú'gerðarmenh. borgað sjómönnum sæmilega, ef þeir geta það ekki nú? Frá sjómönnuniim. FB., 8. nóv. Famir til Eaglands. Vellíðan. allra. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á „Apríl“. Erlesad símskeyti. Khöfn, FB„ 8. nóv. Fotgetakosningin i Bandarikjunum Fylgi bannmálsins. Frá New-York-torg er símað: Herbert Hoover hefir hingað' ti| fengið rúmlega 15 milljönir at- kvæða, en Smiíh rúmlega 11 milljónir. Hoover fær að Iíkind- um 404 kjörmenn, en Smith 87< Reynist það rétt fær Smith færií kjörmannaatkvæði en nokkurt sérveldissinna forsetaelni heiir fengið hingað til. Þótt atkvæða- tala sérveldismanna hafi aukist mikið, fær Smi.h fáa kjörmenn í hlutfalli vlð har.a vegna þess, að forseíaefni, sem fær meiri hluta atkvæða í hinum einstöku ríkj- um, fær alla kjörmenn í þeim. Mesta eftirtekt vekja úrslitin í New-York-ríki og Suðurríkjununu Hoover fékk eina mlljön ög hundrað þúsund atkvæði í borg- inni New-York, en Smi.h 650 þús- íund. 1 New-Ycrk-ríki fékk Hocver tvær milljónir og hundrað þús- und atkvæÖi, en Smi.h tvær milljónir. — Þá heíir Hoover meiri hluta í tveimur ríkjum í suðurhluía Eandaríkjanna, Texas! og Florida, en þau ríki hala verið sérveldissinnuð um 52 ára skeið. Mótspyrna mótmælendakirkj- nnnar gegn Smitn og skoouh Smiths í bannmálinu virðist að- alorsökin til ósigurs hans. Mik- ill fjöldi kvenna í Bandaríkjunum er fylgjandi bannlögunum og hafá þær, að þvi er ætlað er, gxeitt Hoover atkvæði. Þáttáka kvenna í kosningunni var alar- mikiL Samveldismenn vimtia sennilega tíu ný sæti í fulltxúadeild þjóð- þingsins og tvö í öldungadeild- inni. Fullnaðarúrslit kosninganna eru ökomin. Mikill mannfjöldi hylíi Hoover á heimili hans í Kalilorniu þegar séð varð, að hann yrði næsti for- seti Bandaríkjanna. Stjómarskiftin frönsku. Frá París er símað: Langflést blöðin, einnig mörg vinstriblað- anna, óska þess, að Poincare myndi aftur stjórn, Forseti Frakk-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.