Alþýðublaðið - 09.11.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.11.1928, Blaðsíða 3
ÁLP'fÐUBLAÐIÐ 3 Nauðsynlegt til pess að þétta hurðir og glugga. Sparar eldivið ! Hindrar drágsúg! lands hefir kallað foriTL^ja flokk- anna á ftmd sinn til pess að xæða við pá um stjórnaxmyndun, en enn þá hefir engin ákvörðun verið tekin, Líkurnar fyrir því, að Poincare myndi stjóm, virð- ast fara minkandi- Talað hefir verið um, að Briand geri tllraun til þess að mynda stjörn. FráBretum. Frá. Lundunum er símað: Stjóm- Sn í BTeíIandi hefir tilkynt neðri málstofunni, að hún álíti frakk- nesk-brezku ílotasamþyktina vera úr sögunni- Etnugosið eyðir morgum bygðum Etnugosið heldur áfram. Hraun- straumar ha'a eyðilagt bæina Fontarazzo, Sersetta og Cabiana, og nú síðast bæinn Annunzia a og miðhlu:a Nascals. Bæirnir Pizd- monte og Giarre eru í yfirvofándi hættu, járnbrautin á milli Catania og Messira sömuleiðis.. Ibúarnir í borgum þeim, sean nefndar hafa verið, hafa flúið, Khöfn, FB„ 9. nóv. Ágreiningur um eignarrétt á lússnesktm lis'averkum. Frá Berlín er símað: I fyrradag, á síðasta degi uppboðs rússnesku listaverkanna, bannzði yfirréttur- inn sölu á um hundrað listaverk- um, sem nokkrir Rússar, er hejma íeiga í Eerlín, segjast eiga. Segir rétturinn, að eigi verði sáð, hvort rússneska stjórnin hafi fengið eigrarrétt á Lstaverkunum sam- kvæmt gildandi eignarnámsregl- um. Rétíurinn úrskurðaði ekki, hverjir væru eigendur listaverk- anna, Búist er við, að bannið valdi erfiðleikum á milli þýzku og rússnesku stjórnanna. Senni- lega álííur rússneska stjórnin, að bannið komi í t|ága vLð Rapallo- samninginn. Stjörnarskifti i Suður-Afriku. Frá Höfðaborg er Simað: Hefr- zogstjirnin í Suður-Afríku hefir beðist lausnar. Vatnsflóð í Svíþjóð. Frá Kalmar er símað: Mikil vatnsflcð hafa komið á eftir helli- rigningum í nágrenni Kalmar. Flætt hefir yfir viðáttumikil ak- urlendi. Verksmiðjur hafa stöðv- Bst Blysfor Araundsen til heiðurs. Mánudaginn 15. f. m. að kvöldi gekst söngflokkur verkamanna í Osló fyrir því, að gengið væri í blysfylkingum um götur borgar- innar. KL 71/2 um kvöldið komu um 2000 manna saman á Youngs- torginu, cg höfðu þeir allil kyndla i höndum. Kl. 73/4 hélt fylkingin af stað hægt og hljcð- lega, en bjarmanum frá kyndlun- um slö á himininn. Tugþúsundir manna höfðu safnast saman á götum þeim, er fylkingin fór um. Þegar komið var til Tullenlök- ken var slökkt á blysunum. En hið fræga glæsimenmi, Tryggve Gran, hált snjalla og áhiifam kla ræðu um hinn fállna öm, land- könnuðinn, brautryðjandann, Ro- ald Amundsen. Meðal annars sagði Tryggve Gran: „V;ð skul- um ekki syrgja Roald Amund- sen. Hann féll eins og hetja. En landið, sem mist h f r bezta son sinn, hef;r tapað m;klu.“ Ef:ir réeðuna varð dauð'aþögn í fylkingunni. Fjöld'nn tók ofan og hneigði höfuð sín. Segja norsk blöð, að aldrei hafi tilkomumeúi athöfn fram farið í Osló en. þessi. Um daginiiog veginn. Fimtugsafmæli á í dag Jón Arason, Hverfis- götu 104 Jón hefir um fjölda ára verið einn af ötulustu for- vígísmönnum aL ýðusam akanna hsr í bænum, setið í Fulltrúaráði og á sambandsþingum og haft á hendi fjölda trúnaðarstarfa. Ha-nn er með afbrigðum vinsæll, enda glaðvær og ungur í anda. Jón er hagyrðingur góður og kastar oft fram smellnum stökum. Það er almenn ósk og áskorun, að hann lifi enn í 50 ár, að minsta kos;i. Kvenréttindafálag íslands heldur fund í kvöld á Kirkju- torgi 4 hjá frú Theódóru Sveins- dóttur. Áríðandi félagsmál vsrða til umræðu, en á eftir verður -skemt með söng og upp-lestri. — Fundurinn hefst stundvislega kL 8V2- Veðrið. KL 8 í morgun var pustanátt á Suður- og Vestur-Iandi, norðvest- anátt á Norðaústur-IandL Hvass- vlðri í Vestmannaeyjum, Hii 2 stig í Vesímannaeyjum, en 11 stiga frost á Grimsstöðum. Lít'ls hátax snjókoma á Norðaustur- íandi. Hægvlðri á leiðinni milli Austfjarða og Sko:!ands og einn- ig um mestallan Norðursjóinn. Veðurútlit í kvcld og nótt: Sud- vesturl nd: Aus anátt, hvass und- ir EyjafjöIIum. Senn lega úrkoma í nótt. Faxaflói: Austan- og norð- austanátt, sums staðar allhvcss. Þurt. Ve3tfir~ir: Norðaus:ankaldi, sennilega allhvass úti fyrir. Alþýðufræðsla „Velvakanda“. I kvöld kL 8 flytur Ágúst H. Bjarnason. prófessor erindi um Leo Tolstoj. Fýrirlestramír eru íluttir í Nýja Bíó. Kvæðakvöld Jóns Lárussonar og barna hans í gær var áheyr- endunum góð ánægjusíund. Margir Réykvíkingar heyrðu kveðskap Jóns i fyrra, svo að ekki þarf að lýsa honum fyrir þeim, en langánægjulegast var samt að hlusia á samkvcðikap- inn og tvisöngnn þegar börn Jóns kváðu og sungu með ho-n- um. Rödd eldri stúlkunnar bar þó af. Áheyrendur Iátú ánægju síra margsinn;s í íjós með lófa- taki, en mest var þö klappað þegar börnin kváðu með föður sínum. Áður en þau hófu kv:ð- skapinn bauð Jósef Húnfjörð þau velkomin h;ngað til Reykjavíkur. Heilsufarsfréttir. (Frá landlækninum.) Hér i Reykjavík er talsvert um misl- inga og „inJuenzu '. en ekki aðr- ax farsóttir. Slökkviliðið var ka-llað í nött rétí fyrir kL 3 á Laugaveg 20 A. Hafði kviknað þar í út frá „strau“-járni. Var brunnið gegn um borð ð, sem járnið stcð á, og n;ður í skáp undir því. Aðrar skemdir u.ðu ekki. — Sams konar íkv;knanir hafa oft komið fyr;r áður, og ætti fólk að láta sér það að kenn- ingu verða og sk;lja járnin ekki eftir með straumi í þannig, að eldhætta sé að. „Konungur konunganna“. Sýning handa börnum á þessari frægu mynd verður x dag og á m-orgun í Gamla Bió, kL 41/2 báða dagana. Fjármálaritariverkakvennafelags- ins „Framsóknar“. Steinunn Þórarinsdóttir, á fceima á Barönssig 12. Hún tekur á móti félagsgjöldum kL 8—9 á kvöldin. Sögulestrarkvöld ætlar góðlemplarastúkan „Verð- andi“ irr. 9 að hafa í tempiLara- salnum v;ð Bröttúgötu la.ugar- dagskvöldið kemux, og éru allir I snnnudags- matinn. Rejfkt sanðakjot afbragðsgott austan af landi. Nýtt dilkaii|ot Kjotfars og Pilsur. íslenzk Sm|Br,Kætá Rúllupiisur og margt fleira. Gerið kaupin í KjSt & Fiskmetisgerðinni Grettisgötu 50. Sími 1467. Ávextir Nýir: '• Appelsínur. Epíi. Vínber. Perur. Plómur. Bananar. Laukur. Niðursoðnir i dósum nýkomnir miklu úrvali. Éinar Inginmndarson Hvérfisgötu 82, sími 2333. Ágætt spaðsáltað Dikakjðt fæst í Matarbúð Slátnrfélagsins. Laugavegi 42. Simi 812. Salfklöf Glæný egg, nýkomin. Einnig Grænmeti allsk, svo sem: Hvítkál, Púrrnr, Sellerf, Gulrætur, Rauðbeður. Kjötbúðin, Tfeaðla 3, Siml 1685. Kjötfars, Hrossakjöt, Mediste og Bjúga. Njálsgötn 23. Síuii 2349. templarar velkomnir þangað (sbr. augl. hér í blaðinu), Er svo til ætfast, að skemtun og fróð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.