Vísir - 01.06.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 01.06.1957, Blaðsíða 4
arsiA Laugardáginn 1. júní 1957 VISW ~ D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðai'maður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsiris eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á rnánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Hrafnista. Ekki verður annað sagt en að bygging dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna hafi miðað ó- trúlega vel áfram. Þegar lit- ið er um öxl, virðist furðu skammur tími siðan farið var að vinna við grunn stór- byggingar þeirrar, sem Kirkja «f/ trúuiúlz SJOMENN I Biblíunni er gleggsta og ýtar- óhræddur, Páll“. Hvorki dauði legasta sjóferðarsaga, sem til er né líf gat gjört hann viðskila frá fornöld, og ein með ágætustu við kærleikann á bak við þessi lýsingum allra tíma á sjóvolki. órð. Hann var jafnöruggur hvort Sú rásögn er í 27. kapitula ’ sem bani eða björgun var fram- Postulasögunnar og sögumaður 1 undan. En nú var honum og heit- er einn þeirra, sem með voru j ið björgun, og þeim sem með í ferðinni, Lúkas, samstarfsmað- honum voru. ur og félagi Páls postula. Þeir Páll og Lúkas voru ekki á skemmtisiglingu um hið fagra Miðjarðarhaf. Páll var fvmgi, sem þegar hafði lengi rekizt á milli yfirvalda og dómstóla í heima- landi sínu, ákærður fyrir trú sína á Krist. Og nú var verið dagsverki sínu og hafa unnið að tlytia hann í hlekkjum til til verðskuldaðrar hvíldar. Rómaborgar á vald keisarans. Skipið velkti lengi í hafi, lenti í stórviðrum og ósjó og langvar- Hann stendur á fætur, talar við gæzlumenn og samfanga, rödd hans berzt gegnum brim ,,Um þessar mundir eru menn almennt — þrátt fyrir óhagstætt. veðurfar — að hreinsa til í görðum sinúm, raka saman visnu laufi o.s.frv. og reyna að láta allt lita sem snyrtilegast út, þegar vorsólin kemur í öllu sinu veldi, blómaplöntur eru gróðursettar og trjáplöntur og þar fram eftir götunum. Við nýju húsin sum má líka sjá, að margir ætla ekki að láta drag- ast lengi, að þrifa þar til, og Og það er vel viðeigandi, að það skuli vera samtök sjó- manna, sem þetta hafa gert,1 andi hafvillum að síðustu. Innan því að svo mikinn þátt á sú borðs voru hátt á þriðja hundrað stétt í allri uppbyggingu hér manna, skipverjar, farþegar, her á landi. I menn og að auki fangar, sem , , , . sumir eru farmr að girða og gny og veðurdyn, og með henm.... . , . ..... ‘ skipuleggja, hverju bhhlassinu citthvað af öryggi lians, trú lians, krafti Jiess Guðs, seiu liann af mold af öðru er ekið á suma slíka staði, þar sem þess er þörf, treysti. Það er sem maður sjái fyr 0g a þessum stöðum á vafalaust ir sér hvernig öldurót óttans i eftir að verða fagurt umliorfs, brjóstum áheyrcndanna hnígur er fram líða stundir. og starma skelfingarinnar lægir. Það var afl í þessum orðum, rriáttur hans, sem eitt sinn hast- áði á ylgdar bárur og stríðan storm, hans, sem kom til vina sinna gangandi á vatninu og sagði: Verið óhræddir, það er gnæfir nú á Laugarási og En þess ber víst að geta, að var kasað saman 1 lestinni- cgr- __.f c _ T\/To Aíj 1 hoirrn vnrn hoir Páll ^ hefir verið gefið nafnið Hrafnista, Að vísu er bygg- ingunni ekki lokið, en hún er fullgerð að svo miklu leyti, að hægt er að taka þar við vistmönnum, sem fram- vegis munu verða kallaðir ,,Hrafnistu-menn“, og er vel við eigandi. Það eru merk tímamót, þegar Hrafnista er nú tekin í notk- un, og ekki einungis af því, að nú eru tuttugu ár liðin frá því að Sjómannadagsráð tók til starfa, en á því hefir hvílt öll ábyrgð af fjársöfnun og framkvæmdum. Þetta er í fyrsta skipti að samtök hafa komið upp húsnæði fyrir aldraða menn innan vébanda sinna, manna, er hafa lok.ið almenningur hefir einmgiMeðal þeirra voru þeir PáH lagt hönd á plóginn. Hann í ”°g er hvorki sást lil sólar né hefir auðsýnt Sjómannadeg- 'stjarna marga daga og illviðrið’ inum mikla vinsemd, eins og sjálfsagt er, og veitt honum margvíslegan stuðning, bæði fjárhagslegan og siðferðileg- an. Þess vegna hefir miðað svo vel áfram við að koma þeirri byggingu upp, sem tekin verður í notkun um helgina, og væntanlega verð- ur gengi samtakanna eins mikið framvegis og hingað til. Með þeirri ósk vill Vísir árna Sjómannadeginum og samtökum sjómanna allra heilla með hina miklu bygg- ingu í Laugarási og fram- tiðarstarfið þar. Miklar framkvæmdir. sem á lá, var ekki lítið, þá var i loks öll von úti um það, að vér kæmumst af“. Svo segist sögu- manni frá. Reiðinn hafði verið felldur, farminum rutt fyrir borð, jafnvel áhöldum skipsins hafði verið varpað útbyrðis. Og loks reif ofviðrið og öldurótið með sér það, sem síðast er sleppt og sizt má upp gefa, von- ina. Vonina um að komast af. Þá er það, að fanginn Páll skerst í leik og ávarpar skips- höfnina, örvona, úrvinda, matar- lausa dögum sam-an: „Góðir menn, verið með öruggum huga. Því að á þessari nóttu stóð hjá mér engill þess Guðs, sem ég tilheyri, sem ég og þjóna, og mælti: Vertu óhræddur, Páll.. Þessi frásaga Postulasögunnar er táknræn fyrir Nýja testa- mentið, því að Jiað er allt vitn- isburður um þvílíka sigra Guðs j til þess að halda áfram verl Gróðurblettir. Nú er svo, sem kunnugt er, að allur þorri manna, sem tekur sér slikt fyrir hendur, eftir að hafa byggt, keypt sér ibúð, eða er að koma sér upp gróður- bletti við sumai’bústaði — en þeir eru margir — hefur litil íjárráð, þar sem þeir hafa margir hverjir blátt áfram orðið að rýja sig inn að skyrtunni, ki, í veikum mönnum, hjálp hans í nauðum, björgun hans úr háska, úr likamlegri og andlegri lifshættu. En þessi saga er rifjuð hér upp að Jjessu sinni vegna dagsins á morgun, sem íslenzkir sjómenn hafa helgað sér. Nýja testamentið geymir margt fleira, sem tengt er lííi og starfi sjó- manna. Jesús hóf starfsemi sína sem byrjað var á. En menn vilja skiljanlega ógjarnan verða að bíða lengi eftir að geta byrjað að fegra kringum hús sín, og svo bætist það ofan á öll út- gjöld, að mikla vinnu þarf að leggja í að lagíæra lóðir og girða. Vinnuna leggja margir til sjálfir og reikna hana ekki, en allt annað kostar peninga, og m.a. trjáplöntur. Undanfarnar vikur hafa staðið yfir miklar framkvæmdir á Miklubraut og Lönguhlíð og er raunar fjarri því, að þeim sé lokið. Er nú verið að skipta um undirstöður á göt- um þessum á nokkrum kafla, þar sem jarðvegurinn er svo vatnssósa, að það er álit sér- fræðinga, að ekki verði hægt að hafa þarna aðalbraut með miklum umferðarþunga, án þess að treysta undirstöð- urnar. Er þetta mikið verk, þar sem grafa þarf marga metra niður, flytja jarðveg á brott og draga síðan að mikið magn af sandi og möl til að fylla í gryfjur þær, sem úr er tekið. Þótt illt sé til þess að vita, að bæjarbúar skuli þurfa að verja hundruðum þúsunda til framkvæmda þessarra, er þó eftirtektarvert að fylgjast með vinnubrögðunum og gera sér jafnframt grein fyr- ir því, hvernig farið hefði verið að fyrir fáeinum ár við bátalægi fiskimanna; þeir og íjölskyldui' þeirra voru fyrstu 1,1,1 tr.jáplöntur seldar of áheyrendur hans og úr þeim hópi voru lærisveinar hans margir, hjá þeim hlaut boðskap- háu verði. Mér virðist, sem trjáplöntur séu nú orðið seldar svo háu verði, að ástæða sé til að spyrja, ui hans ÍM’sl áhej rn, þcir fylgdu hvort ekki sé hægt að stilla verð- honimi uni landið og báru lion- inu meira í hóf. Þegar verðið uni si'ðan vitni i önnur lönd. er komið upp í 15 til 20 kr. Jesús notaði fiskibát sem ræðu- fyrir hverja trjáplöntu fer það Guð hefur náðarsamlega gefið stðl 1 uPPliafi starfs sins, það að verða nokkuð kostnaðarsamt 1 var fyrsti, kristni prédikunar- fyrir menn að koma sér upp stóllinn. Hann teluir líkingar af trjágróðri. Ef ég man rétt voru starfi fiskimanna. Engin stétt er 40 111 75 sentimetra garðplöntur þér alla þá, sem með þér eru á sjóferðinni. Verið því, menn, með öruggum huga. Ég treysti Guði“. Sjálfsagt hefur enginn verið þarna innan borðs, sem trúði ekki á einhvern guð, raunar urfi, ef nauðsynlegt hefði(mar&a guði- Rómverski foring- verið að vinna við þessar framkvæmdir, meðan manns höndin og skóflan voru að- alvinnutækin, auk lítilla vagna til flutninga. Vinnubrögðin þarna sýna og sanna, að Reýkjavikurbær . fylgist vel með nýjungum á sviði tækninnar, enda er slíkt nauðsynlegt, þegar framkvæmdir eru miklar og allur kostnaður mikill og fcr vaxandi. Bæjarbúar mega seldar i vor á 10 til 25 kr. stk., en runnar heldur ódýrari, þó ekki undir 10 kr. plantan, nema víðir. Skógrækt rikisins selur plönt- eins tengd frumsögu kristninnar og fiskimannastéttin. j íslenzka Jijóðin á um afkomu meira undir starfi sjómanna en annurra stétta. — En mest ^aiðar l.vrir alhliða þjóðar- ágætustu skilyrði til plöntu- heill, að hvert far og hvert uppeldis i stórum stíl. Þessi hús, eigi jafnan einhvern þann stofnun og skóræktarfélögin eða einhverja, sem geti vitnað njóta mikiis stuðnings og í stað urnar og mun nú orðið hafa hin Víl'P/Nfl 1* I Vl’tl* nllllí^o litÁ3(nt»_ inn og margreyndir hermenn lians, grisku hásetarnir, farþeg- arnir, þrælarnir, fangarnir, allra landa lýðs og blands, allir höfðu jjéir eínhvern áirúnað. En öll á satna íölskvalausa- hljóðláta, þess stuðnings ætti að^komæ að Malbikun gatna. Reykjavíkurbær ver stórfé á ári hverju til gatnagerðar, og tekst þó ekki að láta gatnagerðina fylgjast alveg með þenslu bæjarins, sem er mjög ör og mun örari en hún þyrfti að vera, ef lögð væri aukin áherzla á að býggja í hæðina en ekki á breiddina. Er gott til þess að i vita, að aukin áherzla verð- ur nú lögð á að byggja há j. hús, þar sem tugir íbúða taka ekki meira rúm en miðlungs bygging áður. Þrátt fyrir þetta hefir bærinn ærið sterka liált og Páil — með orð- almenningi væri séð fyrir mun um sínum og verkum: Ég treysti ódýrari plöntum en nú. Mér er Guði, ég veit á hvern ég trúi. | vel við Þessar stoínanlr sP>'r í vinsemd: Er ekki hægt að selja ! plönturnar lægra verði?“ Það er „maður, sem er að koma sér upp garði“, sem þannig spyr og mun Bergmál fúslega birta svar frá réttum Fræðsludcild SIS hefur í sam aðilum. vinnu við kaupfélögin á Suð-1 inn Páll var frelsingi Jesú. Þegar ycsturlandi efnt tu nokkurra ------------------------------- hann gafst upp fyr.r uaðarvaldi húsrilœðra£unda) þar sem sýndJ sem hún sýndi tilbúning ým- 1. let hann stýnð í hans Ur hefur verig tilbúmngUr síld-1 issa síldarrétta, ef það gæti orð var sú trú brostin á þessari stundu. Rómversk skapfesta, griskt glaðsinni, austræn dulúð, alit var þetta bilað og einskis nýtt. En eitt brást ekki: Trú bandingjans, Páls. Eða öllu heid- ur: Hann einn þekkti þann Guð, sem unnt var að treysta -— Guð vera hreyknir af því, hversu 0§ töður Jefú Krists’ BamlinS’ framarlega bæjarfélag þeirra stendúr á þessu sviði. Efnt til hús- mæðrafunda. Krists, hönd í eitt skipti fyrir öil. Og hans stjórn hafði aldrei brugð- izt, getur aldrei brugðizt. Og þegar enginn þeirra, sem innan | borðs var, skynjaði neitt nema sortamyrkur, rvmjandi, hams-, [ verkefni á næstu árum viö lausar höfuðskepnur, ekkert að fullgera og malbika göt- [ framundan annað en helstríð, ur. Vegna þeii rai reynslu, | vissj pajj Gngil Drottins síns hjá sem fengin er af götum j sðr> Qg enn a ný varð vitund þeim, þar sem malbiki var hans gagntekin af sefandi roðið beint á eldri slitflöt, I styrkjaridi orði Guðs: „Vertu virðist. sjálfsagt, að það sé gei’t, hvar sem við verður r „j— * arrétta, notkun Butterick-sniða ið 111 að vekja áhuga íslenzkra og kvikmyndir um hraðfryst- húsmæðra fyrir aukinni neyzlu ingu matvæla og matartilbún- síldar. komið, svo að dregið verði úr kostnaði eftir mætti, enda mun -ekki af veita. • ing. } Sökum hinna góðu undir- Tildrög þessara funda eru tekta og hvatninga frá hús- þau, að á síðastliðnum vetri kom mæðrum viða um land, var á- hingað til lands á vegum kveðið að efna til sams konar fræðsludeildar SÍS frú Anna funda með vorinu, og eins og Britt-Agnsáter, forstöðukona áður getur þá hafa þeir verið tilraunaeidhúss sænska sam- haldnir að undanfömu og virð- v.innusambandsins. Erlendur ast þeir njóta stöðugt vaxandi Einarsson, forstjóri SÍS, hafði vinsælda húsmæðranna, sem förgöngu um komu hennar, í láta yfirleitt í ljós ánægju með þéim tilgangi, að hún efndi til þessa nýbreytni í fræðslustarfi sérstakra húsmæðrafunda, þar samvinnufélaganna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.