Vísir - 03.06.1957, Síða 4

Vísir - 03.06.1957, Síða 4
HISIA Mánudagirin-3. júní; 1957 Vlflft D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á árij ýmist 8 eða 12 blaðsíður. ítitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórriarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. j Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á rnánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. SmamuiuV einir. Þingi er nú lokið að sinni, en umræðum um þingið, störf og afköst eru ekki á enda um leið. Og sízt rnun ástæða tii 1 að ræða ekki enn um skeið um málflutning flokkanna I útvarpsumræðunum í byrj- un sl. viku. Þær umræður voru á margan hátt fróð- legar fyrir almenning í land- inu, kjósendur þeirra manna er komu að hljóðnemanum, og þvi er ekki úr vegi, að draga fram nokkur atriði til [ frekari áherzlu og athugun- ar, svo að menn geti glöggv- að sig enn betur á þeim. Kommúnistinn Karl Guðjóns- son drap lítið eitt á varnar- málin í ræðu sinni og komst meðal annars svo að orði: „Rétt er það, að okkur eru það vonbrigði, að hafa enn ekki náð því marki, að ís- land verði með öllu frjálst land og laust við hersetu. En hvaða tilgangi hefði það þjónað, að stjói narsamvinn- unni væri slitið vegná þés's agremings, sem var og er milli stjórnarflokkanna um það, hvenær skuli óskað eft- ir brottför Bandaríkjahers af íslandi?“ Já, þannig spyr maðurinn. Hann er ekkert að fara út í þá sálma, að það hefur árum saman verið aðalmál „ís- lenzkra“ kommúnista, að ísland væri óvarið, enda aðaláhugamál húsbænda ■ þeirra í Moskvu. Hann var heldur ekki að minna á það, að þetta mál hefði einmitt sameinað „framfaraöfliri* 28. marz 1956. Þegar málinu lyktar svo þannig, að ákveð- ið er að láta varnarliðið vera áfram um óákyeðinn tíma, þá er það þvílikir smámun- j ir, að það mundi ekki „þjóna neinum tilgangi" að vera að slíta stjórnarsamvinnunni vegna þess. Þá eru kommún- istar fljótlr að gleyma hinni miklu hættu, sem þeir segja, að íslandi stafi af „hernám- inu.“ Húsavíkurkirkja hálfrar aldar gömul. Kirkjunni bárust margar og stórar gjafir. Frá fréttaritiara Vísis. — tíðlegt í gær með hátiðarmessu Húsavík í morgun. I og samkomu. Húsavíkurkirkja er liálfrar | Messa hófst kl. 1 með bæn, aldar gömul um þessar mundir, sem séra Bragi Fxiðriksson en hún var vígð 2. júní 1907. ‘ílutti. Biskup íslands, Ásmund- Byrjað var á byggingu henn- | ur Guðmundsson flutti ræðu, ar árið 1906, en fullgerð árið jvígði nýjan skírnarfont og skírði eftir. Kirkian er krossbyggð og sex börn. mun engin önnur krossbyggð Fteirl leiiir. En það er vissulegt eðlilegt, að kommúnistar skuli hafa verið fúsir til að selja land ' sitt undir „hernám“ og þiggja lán að launum 'fyrir að þegja í það skiptið sem ’ oftar. Þeir vita, að það eru oft fleiri en ein leið að sama ■ marki. Takmark þeirra er ísland undir heimskommún- ismann. Ein leiðin er að láta reka varnarliðið af landi j brott, svo að hersveitir Rússa geti tekið hús á okkur ein- hverja nóttina, lagt undir sig óvai'ða flugvelli, þegar þeim þykir henta. Þessi leið lokaðist ýegna þjóð- armorðsins í Ungverjalandi, þegar forsætisráðherrann gleymdi því, að það er „betra að vanta brauð“ en hafa her í landinu. En hin leiðin i var emi opin og greiðfær, og það var ein af fyrstu stjórn- arathöfnum kcmmúnista síðasta ári að undirbúa hana kirkja hafa verið þá til í Íand- inu að undantekinni Hjarðar- holtskii'kju í Dölum, en sú kii'kja var miklu minni. Enn. er það fátítt að kirkjur séu' krossbyggðar hér á landi og naumast tií nema tvær eða þrjár aðrar en Húsavíkur- kirkja. Grunnflc" ir hverrar kross- mýndáðrar álmu var 12 álnir á breidd og ö álnir á lengd, en a miðkirkjan milli álmanna var 12 álnir á lengd og -12 á breidd, svo, að við gætum haldið'þannig að heildarstærð kirkj- greiðlega eftir henni, allt j unnar er 24 álnir á hvern veg. gæti gengið snurðulaust ogj Kirkjan rúmar 400—500 engar tálmanir yrðu á manns i sæti. Vegghæðin er 10 brautinni. j álnir, en hæð í mæni er 16 áln- Undir forustu kommúnista (jr. Fullgerð undir málningu hafa verið gerðir samning- Sóknarpi'esturinn, séra Frið- rik A. Friðriksson, prédikaði síðan og minntíst sjómannadags ins og látinna sjómanna. 40 manna kór, kirkjukór Húsavíkur, söng við messuna. M. a. flutti kórinn litla hátíða- kantötu, Ákall, eftir séra Frið- rik A. Friðriksson en hann samdi bæði ljóðið og lagið af til- efni hátíðárinriár. Viðstaddir messuna voru sex aðkomupi'estar, auk biskups. • Afmælissamkoman hófst kl. 4,30 og setti hóknai'presturinn hana og stjórnaði henni. Þar llutti séra Lenjamín Kristjansson fi'óðlegt erindi um kirkju og presta á Húsavík frá fyrstu tíð og fram að siða- skiptum. Aðrir ræðumenn voru: 1 fyri'adag komst á breytingín á einstefnuakstri um Thorvalds- sensstræti og hluta af Vallar- stræti og er nú ekið inn í Thor- valdsensstræti úr Kirkjustræti- Um þefta segir „Biistjóri": „Um þessa breytingu var rætt í pistlum til Bergmáls fyrir nokkru og er ég samþykkur sumu, sem þar var sagt, og sumu ekki. Mun ég ekki fjöl- yrða um það, en tel, þegar á allt er litið, að breytingin verði til bóta, ekki síst vegna þess, að menn koma rétt að, er þeir aka að Landssimahúsinu, exv á hinn bóginn má með nokkrum rétti iialda fram, að ekki ætti að leyfa nema 15 minútna bilstöður á bílastæðum við þessar götur. Brýn nauðsyn. En það, sem bi'ýnust nauðsyn er, að kippt verði í lag, er það, að menn vei’ði ekki fyrir töfum í Vallai'stræti, \’egna bifi'eiða, sem flytja vörur í verzlunarhús- in milli Vallarsti'ætis og Austur- strætis á þessum kafla, en það er helzt á moi'gnana, sem jnenn verða fyrir þessum hvimleiðu og óþægilegu töfum. Nú er það rétt sem tekið hefur fi-am, að þarna verður að losa vörurnar, annar- staðar er það ekki hægt. En því má ekki ganga þannig fi'á, að þessir vöruflutningar fari fram annaðhvoi’t kl. 7-8 að morgni eða síðdegis, þegar búið er að loka aðalsímaafgreiðslunni? — Um þá, hugmynd, að gera Austur- völl að bilastæði tel ég bezt, að þögnin ríki. — Bílstjóri". Skúlagatan. Um þessar mundir er unnið af kappi að hinum miklu um- bótum á Skúlagötunni og virðist miða vel áfram, og .vei'ður að þessum framkvæmdum hin mesta umferðarbót, þegar þeim er lokið. Væntanlega di'egur þá til muna úr bifreiðaumferðinni um Laugaveginn, sem að margi'a dómi gæti verið mun minni jafnvel nú, en hún er, enda er þess farið að verða vart,' að menn eru orðnir seinþreyttir, á, að aka Laugaveginn þegar ' umfei'ðin er mest, og fara aðrar leiðir, þótt lengri séu, en komast miklu fyrr leiðar sinnar. kostaði byggingin 20 þúsund . . on Porbergsson, bondi ao landi, Asmundur Guðmunds- Laxamýri, Valdimar SnævarrJ son. Söng annaðist karlakórinn Júiíus Havsteen, fyrrum sýslu- Þrymur á Húsavík, ; .ar til margra ára um mikinn krónur. Teikninguna gerði Rögn hluta fiskframleiðslu ís- valdur Ólafsson og hafði hann lendinga, en í staðinn fáum gjálfur eftirlit með smíðinni, við ýmsar nauðsynjar, lé- en að öðru leyti var Páll Kristj lega vöru að mörgu leyti. jánsson kaupmaður á Húsavík Með þessu er mikill hluti 'yfirsmiður. framleiðslunnar algerlega j Turn kirkjunnar var endur- bundinn og við.háðir kaup- byggður fyrir þremur árum, en andanum- á margan hátt. Og! að öðru leyti hefur hún haldið það er einmitt þetta, semjsér ágætlega frá því hún var fyrir kommúnistum vakir byggð. Vígsluafmælið var haldið 'há- maður, Jóhann Skaftason sýslumaður, séra Bragi Frið- riksson og biskupinn yfir ís- Kirkjunni bárust margar og veglegar gjafir við þetta tæki- færi. — að auka viðskiptin aust- ur á bóginn,- svo að við verð- um æ háðari kommúnista- löndunum á sviði efnahags og atvinnumála Viðskipti og stjérnmál. Þegar sovétstjórnin »stofnar til viðskipta, hefur hún ekki hag þegna sinna í huga. Það sannast af ckri því, sem sovétstjórnin gerir sig seka um sölu á íslenzkum fiski. Hún hugsar heldur ekki um hag seljanda, því að f þá mundi hún greiða okkur hærra. verð fyrir fiskinn — í samcsemi við það verð, sem,..ýbreyttur, rússrieskur f borgari verður að greiða fyrir hann. Hún miðar allt við þarm stjórnmálalega ábata, sem húr. getur haft af viðskiptunum. Allt annað kærir hún sig kollótta um. j Og þar við bætist. að hún hefur hér á landi menn til að gæta þess, að hagnaðurinn skili sér. Þeir menn starfa ’ekki ísendiráðirtu : sovézka . þeir starfa í sjálfu stjórnar- ráði Isiands. Þar starfa „viktarmenn“ Kremlverja, ög húsbændur þeirra leyfa þeim að starfa áfram, þótt leiðin til yfirráða hér á landi um Keflavik sé lokuð, því að leiðin um atvinnuvegi landsmanna er galopin, og það er hlutverk „íslenzkra“ kommúnista yfirleitt, en þingmanna þeirra og ráð- herra sérstaklega að gæta þess, að hún teppist ekki. Og meðan hún er greið, ■ getur •Karl Guðjónsson sagt, að það sé smámunir, þótt hér- inn hverfi eiski úr landi að simii,.......5 ' Engar hættulegar geislaverk- anir af lotaeyjarsprengingunum. Sprenging í gær í Nevadaauðn. í Lundúnafregnum segir, sem samlcvæmt upplýsingum frá yf-1 irstjóm vísinclatilraunanna og athugananna á Jólaeyj- arsvæðinu, að engra hættu- ekkert land er 8000 km. framundan“. Kjarnoi'kuspi'engja var í gær sprengd í Nevadaauðninni í Bandaríkjunum, og er önnúr í legra geislaverkana liafi orðið röðinni samkvæmt þeirri á- vart eftir fyrri sprenginguna, ætlun, sem verið er að fram- sem átti sér stað, né hina síð-1 kvæma. Sprengjunni var varp- ð úr 100 metra turni. Víðtæk- ari, og eru víðtækar athuganir framkvæmdar áfram. Tekið er fram, að allur út- búnaöur og tæki hafi xæynzt „100%“,— eða eins vel og bezt varð kosið. Hinn tröllaukni gufu- og' reykjarstrókur er myndaðist við sprenginguna er nú kominn í 3000 kílómetra faseð og fii-eifistýtii austurs,riþar ar athuganir fara fram. Til- raunadýr voru höfð á spreng- ingarsvæðinu. — Sprengjan var ekki eins orkumikil og hin fyrri. Er gizkað á, að hún hafi að sprerxgjumagni verið álíka og; 2000—5000 smálestir af venjulegu sprengiefni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.