Vísir - 27.06.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 27.06.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 27. júlí 1957 VISIB 5 r Esienzk gestrisni einkenndi uppsogn menntaskólans að Laugarvatni. Enn er skólabyggingin skammt á veg komsn. ,.Eí nafngiftin á stóru vötn-jSveinn bauð mér að vera við( unum tveim hér í dalnum hefði, skólauppsögn á Laugarvatni á sínum tíma brenglast þannig,'þann 15. júní, er hann útskrif- að Apavatn hefði verið nefnt1 aði fyrstu stúdentana, sem Laugarvatn og Laugarvatn ^ settust í Menntaskólann á Laug-' Apavatn, hefði a. m. k. aldrei| arvatni, eftir að hann var form- orðið menntaskóli á þessum lega stofnaður þann 12. apríl stað. Það hefði nefnilega verið| 1953, og hafa notið handleiðslu gersamlega útilokað að tala um skólameistarans alla sína mætti, víðsvegar af landinu. Og það varð ekki ráðið annað af svip þessa fólks en að allir væru jafnir. ráðherrann og kot- bóndinn, íyrirmaðurinn og frumbýlingurinn. Allir voru þarna jafn ríkir ,jafn ánægðir menntaskólann á Apavatni.“ Sveinn Þórðarson, skóla- meistari á Laugarvatni, átti þennan brandara. Það var um þetta leyti, sem sýslufundur Arnessýslu var haldinn aö Laugarvatni á dögunum að eg sat í stofu hans, ásamt tveimur öðrum gestum, merkum Árnes- ingum og margt bar á góma. Umræðuefnið hafði einmittl verið Laugarvatn—Skálholt, en1 raddir hafa verið uppi um það að flytja bæri menntaskólann frá Laugarvatni í Skálholt. Nú var það að eg ætlaði að fara að skjóta inn í brandaran- um um kerlinguna og þriðja ^vatnið hér í nágrenninu, Svína- vatn’, sem sumir kalla Apavatn. Gamla konan hélt því nefni- lega fram að merkingin væri nokkurnvegin sú sama, hvort menntaskólatíð. Ekið í hlað á Laugarvatni. Er eg ók í hlaðið á Laugar- vatni þann 15. júní, og varð hugsað til hinna ungu væntan- legu stúdenta, þá varð mér á að hugsa með sjálfum mér, að hér ættu þeir allir að geta. tekið „láð“, hér hlyti að vera dásam- leg skilyrði til þess að nema, teiga af vizkubrunninum í ró og næði, án þess að „þurfa“ aö láta glepjast af hinum annars dásamlega heimi, með öllum sínum gæðum og listisemdum. Svo rölti eg í áttina til gam- als kunningja míns, sem þarna býr og sem tók stúdentsprófið sitt fyrir einum 55 árum, ef eg man rétt, við gamla latínuskól- Frú Þórunn Hafstein. sem vatnið væri kennt við ann í Reykjavík — eða var Hinn svein eða svín og líklega hefir J almenni menntaskóli þá kom- hún ekki haft góða reynslu af inn til sögunnar? — og nú rifj- karlmönnunum, en við getum aðist upp fyrir mér ýrtiisiegt þó huggað okkur við það nú- frá góðum gömlum dögum hér tímakavalerarnir, að það mun á Laugarvatni og raunar einn- vera nokkuð langt siðan þetta ig frá síðari tímum og skil nú var sagt, það er jafnvel talið, að þá holti. haíi verið skóli í Skál- Það gafst þó ekki tími til að minna á gömlu fyndnina að þessu sinni, því nú hafði skóla- meistarinn látið af „léttara hjali“ um þessi mál, ræddi þau nú í fullri alvöru og raunar af nokkrum þunga. „Nafnið, og staðurinn Skálholt, er út af fyrir sig ekki lítils virði,“ sagði dr. Sveinri, „en aðalatriðinu, sem er skólinn, vöxtur hans og við- gangur og þau skilyrði, sem nemendur og kennarar eiga viö að búa. Gleymum ekki öllum þeim mörgu'atriðum, sem sam- skyndilega ekkert í því, að hér skuli bókstarflega nokkur ,.nenna“ að fást við bóklær- dóm. Hugurinn reikar til bát- anna á fögru vatninu, sem sigldu fullum seglum um þvert og endilangt vatnið, — þegar ekki var þá gripið til kappróðra bátsins —, skautasvellsins að vetrinum, skógartúranna að vori og sumri, gufubaðsins og ( sundlaugarinnar —. En nú er eg farinn að nálgast húsmæðra- r\ SÁÍ-ý:; Sveinn Þórðarson. og jafn minnnzt er ekki þakklátir. En þegar er á írumbýling, þá vist, að neinn þeirra glemum ekki jslcó]ann beygi nú til vinstri að sjálfui kunningjafólks míns og | hafi þarna ver!ð mættur um- fram þá nemendurna og kenn- arana og er-i «erður því neit- hugurinn kemst í samt lag og að’ að allmikill .frumbýlings- eg verð sáttur við þá tilhugs- bla§ui el a menntaskólahúsinu un, að hér á þessum stað hljóti a Laugaivatni, þcim hluta þess, að vera gott að vera og gott að sem þegar cr reistur. jum hinir 27. Sérhver þeirra síð- asttöldu hefir lítinn þöggul meðferðis og gott er til þéss að vita, að bruninn hjá „húfu- smiðnum“ í Ingólfsstræti á dögunum skuli ekki skyggja á gleði þessara ungmenna hér í dag. Síðan stígur skólameistarinn i stólinn. Hann er frjálsmann- legur og glaður í lund. Talar að vísu um byrjunarörðugleikana hér við skólann síðustu fjögur árin og tengir það hóflega mikið fyrsta áfanga stúdensins út í lífið. Síðan minnist hann glaðra og góðra stunda og einkum virðast hinar föðurlegu áminn- ingar þessa menntaða og reynda skólamanns hafa djúp áhrif á hinar ungu og í dag viðkvæmu sálir. Þá hefst afhending próf- skírteinanna og er það einkar geðfelld athöfn. Skólameistari nefnir nafn stúdentsins, sem síðan gengur fram. Einkunnir lesnar, nokkur persónuleg orð til hvers nemanda, þakkir og árnaðaróskir. Maður hefir stundum á tilfinningunni, að þeir séu einir í salnum, skóla- meistarinn og nemandinn, sem hann nú er að kveðja. Síðan er gengið aftur til sætis; það Iskrjáfar lítið eitt í bréfi, nýjum 'hvítum kolli skýtur upp og það hyllir undir nýjan háskólaborg- ara. Loks ganga stúdentarnir fram fyrir - kennara sína og samkomugesti, ásamt Þórði Kristleifssyni, söngkennara. Og nú er sungið fullum hálsi „In- teger vitae“ og er það verðugt „postludium“ þessarar sam- komu. Sönn íslenzk gestrisni. Á menntaskólanum á Laug- arvatni ríkir sönn ísl. gestrisni og nú bjóða skólastjórahjónin öllum samkomugestum til sam- sætis í matsal héraðsskólans, en þar njóta menntaskólanemar ennþá sinnar líkamlegu fæðu. Hér er veittur góður beini og ræður fluttar. M. a. flytur Ey- steinn Jónsson, ráðherra, nokk- ur þakkarörð, af hálfu aðstand- anda nemendanna, til þeirra skólameistarahjónanna og kenn ara menntaskólans. Og enn ríkir hin sama gest- risni og sama viðmótið er setið er heima á hinu glæsilega heim ili þeirra skólameistarahjóna,. að afloknu samsætinu í héraðs- skólakjallaranum. • En nú er ekki til setunnar boðið, þvl óð- um nálgast brottfararstundia og blaðaviðtalið við skólameisi- arann fer fyrir ofan garð og neðan vegna annríkis hans, sem enn hefir í mörg horn að líta. En skólameistarinn bætir mér og lesendum „Vísis“ þetta margfaldlega upp, með ágætri grein um fyrstu fjögur árin í starfi Menntaskólans á Laugar- vatni, sem birzt hefir hér í blaðinu. Nokkurt tóm gefst til að ræða. við skólameistarafrúna.. I Frú Þórunn Hafstein. er gáfuð og menntuð kona, sem sómir sér vel á þessum stað. Hún er ekki ánægð með aðbúð þá, sem þessi æðri menntastofnun á við að búa. Það er gert ráð fyrir að menntaskólinn sé byggður í i þrgnnu lagi, segir frú Þórunn. Jmér. Fyrsti hlutinn er sá, sem þegar er byggður þótt langt sé ■ í land að frá honúm sé gengið, jeins og til er ætlast og einkum |háir það starfsemi allri mjög, |hve dregst að koma matsalnum á neðstu hæðinni í stand og er þetta auk þess allmikið fjár- hagslegt. atr'ði fyrir nemendur. „Þá er ortið mjög aðkallandi að byggja miðálmuna svoköll- uðu. Þar verða meðal annars nemendaíbúðir og kennara. — Undirstaðan að þeirri byggingu er þegar steypt og fé til þeirrar byggingar mun Alþingi þegar hafa veitt, eftir því sem eg bezt þekki til, og raunar held eg'að vanti ekkert annað í dag en nafn húsameistara rikisins til þess að áframhaldandi fram- kvæmdir geti hafizt. Þriðja álman er svo fyrirhugaður samkomusalur og gera má ráð fyrir, að einhver dráttur verði á því, að hann verði byggður, enda ekki eins aðkallandi. Eg efast um að nokkur skóli eigi við eins erfið kjör að búa hér á landi í dag og Menntaskólinn á Laugarvatni," segir frú Þórunn, „en allt stend- ur þetta vonandi til bóta í ná- inni framtíð,“ segir hún að lok- um, og þökk sé þeim skóla- meistarahjónum fyrir ágætan. dag. | St. Þ. nema fyrir upprennandi æsku anlagt mynda útkomuna, þ. e. þessa lan(js. a. s. árangurinn af starfi okkar kennara og nemenda." Eitthvað á þessa leið komst | Fvrirmaðurinn og skólameistarinn að orði og hann frumbýlingurinn. ræddi raunar margt fleira í Upp úr hádegi fór fólkinu að þessu samþándi. sern hér verð- fjölga uppi við Menntaskólann ur ekki tilfært, þar sem hér j á Laugarvatni og hinir 27 stú- var alls ekki um neitt blaðavið- dentar, sem útskrifast áttu tal að ræða. þennan dag, fóru að taka á mót; Þetta varð þó til þess, að dr. vandafólki sínu, sem þarna Bústaður skólameistara að Laugarvatni. 1 Þarna er bóndi ofan úr borg- jfirzkum dal, ásamt konu sinni. |Það var á fyrstu árum héraðs- s.kólanna. sem eg gisti stundum já heimilinu lians, og var hann þá unrur piltur. Taldi eg hann þá gáíaðasta og f róíasta. mann,1 ^sem cg hafði kynnzt, en engrar framhaldsmennfúriar nun liann hafa notið. Eitt sinn man eg að hann sagði eitthvað á þessa lcið: „Þeir eiga gott. sem -fá að fara 'á þessa nýju skóla, mikil ósköp held eg að hægt sé að> læra þar.“ En hcima sat hann. þótt tveggja brað .a lians muni lengi verða minnzt, sem frems'u menritamanna þjcðarinnar, hvcr á sínu svili. Nu er hann kominn til að vera við skóla- uppsögn á Laugarvatni, en.son-; ur hans er hir semídux á- stú- dentsprófirm og ga* munurinn ekki oiðið- minni á þei’rri dúx- urmm. Safnast cr nú .samaa í -salar-, kynnum skólans. Hátíðlegt í íasi gengur í'úikið tii ^etis^eink Óskað eftir áfengislausum, opinberum veizlum. Frá störfum Stórstúkuþings í gær. Á stórstúkuþingi í gær voru fjörugar uniræður lun skýrsiur énibættismanna, tiUögur reglu- hagsnefnar og' áfengislag'anefiid- ar. Taldi stórstúkuþingið æskilegt og eðlilegt að' samstarí áfengis- varnaráðs, landssambandsins gegn áfengisbölinu og Stórstúk- unnar verði sem nánast og sjálf- sagt sé að þessir aðilar haldi uppi svo víðtækum almennum áfengisvörnum, sem frekast verður við komið. Stórstúkuþingið beindi því til íramkvæmdanefndarinnar aö vinna að víðtæku samstarfi Stór- stúku. kirkju, skóla, kennara, ungmennafélaga og kvennasam- taka og óskaði eftir því, að þess- ir aðilar taki m.a. til rækilégrar athugunar hvernig árangursrik- ast megi flytja æskulýðnuin lífs- viðhorf kristinnar trúar og siíT- gæðis. Stórstúkuþingið fói fram- kvæmdanefndinni að hefja á þessu' ári athugun og undirbún- ing á stofnun og starfrækslu vinnuhælis fyrir áfengissjúkl- inga, þar sem hjúkrunarhælt Bláa bandsins fullnægir ekki þörfinni í þessu efni, þrátt fvrir góða starfsemi. í tillögum afengislaganefndar er fjallað um hið opinbera ástand i áfengismálum íslend- inga og telur nefndip og stór- stúkuþingið að mikiir misbrestir sé á framkvæmd gildandi áfeng- isiaga í ýmsum efnum. Þá samþykkti stórstúkuþingið að skora á ríkisstjórn að auka tolleftirlit í þorpum og kaiiptúa-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.