Vísir - 02.07.1957, Blaðsíða 1
«7. árg.
Þriðjudaginn 2. júlí 1957.
143. tbl.
M verða dýptarkort af
stærri vötnum íandsins.
Byrja5 var á mæHEigum í fyrra og í
sumar verða 7 vötn mæld þ.á.m. Þóris-
vatn# Þingvallavatn og Skorradalsvatn.
Hafnar eru dýptarmælingar á
vöhmm landsins og er liug-
myndin að í framtiðinni verði
dýpi ailra hinna stæiTi vatna á
fslandi mæld og þau síðan kort-
iögð á liliðstæðan liátt og sjó-
kort eru gerð.
Mælingar þassar eru fram-
kvæmdar á vegum Raforkumála-
stjórnarinnar undir umsjá Sigur-
jóns Rist vatnamælingamanns.
Byrjað var á dýptarmælingum
þessum í fyrra og þá fenginn í
þvi skyni bergmálsdýptarmælir.
Mælirinn kom samt ekki fyrr en
svo seint til landsins í fyrra-
haust að aðeins tókst að hefja
mælingar á Þórisvatni, en í
sumar á að ljúka þeim og stóð
til að þeir Sigurjón Rist og að-
stoðarmaður hans, Eberg Elef-
sen, legðu þangað þeirra erinda í
dag. |
Búast þeir við að verða 2 til 3 ,
vikur þar nyðra og fer eftir
veðri og öðrum aðstæðum
hversu gengur. Til mælinganna
liafa þeir bát með utanborðs-
vél og mæla þeir siðan frá á-
kveðnum merkjum, sem sett eru
upp á vissu millibili* umhverfis
vatnið, flöggum á landi og dufl-
um í vatninu. Með þvi að sigla
með jöfnum hraða milli merkj-
anna yfir þvert vatnið fá þeir
þverskurð af vatnsdýpinu og
svo nákvæma að ekki skeikar
nema í mesta lagi örfáum senti-
metrum. Á sama hátt verða
onnur vötn landsins mæld.
Þórisvatn er í röð stærstu
vatna Islands, 70 ferkm. að
stærð og mesta dýpi sem mæld-
ist í því í fyrra var 105 metrar.
í vor og sumar hafa fimm
yötn þegar verið mæld. Þau eru
Másvatn í Þingeyjarsýslu, sem
|
reyndist dýpst 17 metrar, Svína-
vatn í Húnavatnssýslu 39 metra
djúpt, Laxárvatn í sömu sýslu
4 metra djúpt, Skorradalsvatn i
Borgarfirði 47 metra djúpt og
Reyðarvatn upp af Lunda-
reykjadal 48 metra djúpt. Um
Reyðarvatn sagði Sigurjón Rist
að misdýpi í þvi væri mikið, t.d.
er ekki nema 30 cm dýpi á ein-
um stað úti i miðju vatni. Slikir
staðir geta verið stórhættulegir
fyrir veiðimenn ef þeir fara á
bátum með vél yfir vatnið og
þess vegna gott fyrir þá að fá
það kortlagt. 1 Skorradalsvatni
er misdýpi nokkurt, en þó hvergi
áþekkt þessu og hvergi um
beinar hættur að ræða af þeim
sökum. Mesta dýpi í því — 47
metrar — er undan Dagverðar-
nesi en mjög viða annarsstaðar
er það 20 til 30 metra djúpt.
Innarlega í því, eða undan Háa-
felli er í þvi hryggur og þar er
það ekki nema 12 metra djúpt.
Þegar mælingum í Þórisvatni
Frh. á 8. s.
Fjöldi viö brottför
konungshjóna.
Flitgvél sænsku konungs-
hjónanna hóf sig til flugs
kí. 10.09 í morgun af
Reykjas-íkurflugvelii. Við-
staddir voru helztu dipló-
matar og 2—300 manns að
auki. Flugvélin á að vera
yfir Malmö kl. 14.59. Flýg-
ur hún í 11 þúsxmd feta liæð
fyrra helming leiðarinnar og
liinn helminginn í 11.500
feta hæð.
Ljósastaurar
í ónáð ?
LLið íb 3 síðii§í(i
daga.
I fyrradag og gær var þríveg-
i is ekið á ljóastaura hér í bæn-
um, en slys urðu þó ekki á
fólki svo vitað sé.
Snemma á sunnudagsmorg-
uninn barst lögreglunni til-
kynning um að ekið hefði verið
á Ijósastaur á horni Týsgötu
og Skólavörðustígs.
Seinr.a sama dag var ekið
á ljósastaur á mótum Sjafnar-
götu og Njarðargötu. En harð-
asti ljósastaursárekstur varð í
gærkvöldi á Snorrabraut við
Skátaheimilið. Sá árekstur va.ð
svo harður, að staurinn laskað-
ist mikið og biíreiðin skemmd-
ist einnig talsvert.
Þá var ekið á brúar- eða
ræsishandrið á Þingvallavegi,
skammt'ofan við Svanastaði á
iaugardaginn. Bíllinn stór-
skemmdist og varð ekki öku-
hæfur á eftir, en bíll, sem
kom á staðinn skömmu eftir að
áreksturinn skeði. tók farþeg-
ana og flutti þá til Reykjavíkur.
í gær varð kona fyrir bifreið
í Lækjargötu og meiddist nokk-
uð. en ekki alvarlega. Hún var
flutt á slysavarðstofuna og taldi
læknir að aðeins væri um mar
að ræða.
Þjófur tekinn.
Á sunnudaginn var pening-
um stolið af manni einum hér
bænum, en lögreglunni tókst að
hafa uppi á þjófnum og hand-
tók hann.
ksnnnyshjónin
í morpii.
Þau skoðuðu Þingvöll í gær.
Konungshjónin sænsku lögðu var gengið niður Almannagjá
af stað héðan heimleiðis klukk- | og á Lögberg. Þar ávarpaði Ein
an 10.9 í morgun, flugleiðis, og ar Ólafur Sveinsson prófessor
er því heímsókn þeirra hér lok- hina konunglegu gesti.
Að ræðu prófessorsins lok-
Þriðji dagur konungskomunn inni var ekið að gamla bænum
( ar, í gær, hófst með því, að kl.1 á Þingvöllum, en því næst til
j 9.50 var ekið frá ráðherrabú-j Valhallar. — Voru þar margir
| staðnum að Fiskiðjuveri ríkis-' gestir, sem snæddu hádegis-
ins. Var dvalizt þar í tæpan verð með konungshjónunum
hálftíma. Þá var farið til Fisk- J og fylgdarliði þeiira. Forsætis-
J verkunarstöðvar Bæjarútgerð- ráðherra, Hermann Jónasson,
! ar Reykjavíkur og dvalizt þar bauð konungshjónin og aðra
um stund. [ gesti velkomna, en konungur
Um kl. 11.20 var því næst svaraði með nokkrum vel völd-
lagt af stað frá ráðherrabú-
staðnúm til Þingvalla. Höfðu
konungshjónin talsverða við-
dvöl við Gljúfrastein og skoð-
um orðum.
Að loknum hádegisverði var
ekið suður með vatninu og
hringinn til Reykjavíkur. Hing
uðu þau hús skáldsins. Klukk- að var komið kl. laust fyrir kl.
Engin síidveiii í fjóra sól-
arhringa vegna brælu.
Ilsst skiphi Hggja á Sigiuflröi, nókkur hafa
þó verid uti# en ekkerf fengiö.
Frá fréttariíara Vísis.
Siglufirði í itrjorgim.
EngSn síld hefur borizt til
Siglufjarðar síðan fyrir helgi.
Lntlaus norðan, og norðau&tan
bræla hefur verjð á miðunum
og er enn. Talsverður sjór er
úti og skipin geta ekki athafnað
síg, enda er talið að síldin komi
ekki upp á yfirborðið mcðan
veðri er svona hátlað,
Mikill fjöldi skipa liggur hér
í höfniimi þar á meðal nokkur
norsk skip og ein finnsk skonn-
orta.- Nokkrir bátar komu inn
í morgun, sem verið höfðu úti,
þrátt fyrir brsgluna, en þati
voru ekki með neina síld og
komu í höfn tii að leita vars.
Haldið er áfram að bræða af
fullum krafti þá síld, sem safn-
azt hafði fyrir iielgi og er nú
farið að minnka í þrónum.
Frá því fyrir helgi hefur ver-
ið látlatis straumur af fólki til
Siglufjarðar, því nú búazt menn
við því að söltun geti hafizt
hvað úr hverju.
Togarar afla vet.
Frá þvi 18. júiií hafa landað
í í Beykjavák 7. togarar. Afli
togaranna liefur verið góður að
undanförnu. Hafa þeir ýmist
verið á heimamiðum eða á karfa-
veiðum við Græniand.
Eftirtalin skip hafa landað:
Geir 191,2 lestir, Marz 325 lestir,
líranus 283,5 lestir, Kaldbakur
234.9 lestir, Ingólfur Arnarson
199,5 lestir saltfiski og 37,5 lestir
isaður fiskur. Þann 30 kom
Úranys aftur og þá af Græn-
ianásmiðum með 304,5 lestir af
karfa. í dag er verið að afferma
Geir.
an tæplega eitt var komið að
barmi Almannagjár. Þar stigu
konungshjónin út úr bifreiðun-
um og horfðu yfir Þingvöll.
Veður var faguit og útsýn hin
bezta yfir Þingvallasveit. Þá
Grikkir fá her-
að vestan.
Bandaríkjastjórn hefur til-
kynnt, að hún muni veita
Grildsjum talsverða aðstoð á
sviði hermála á þessu ári.
Samið hefur verið um það, að
grísld flotinn fái til eigriar og
umráða tvo bandaríska kafbáta
ag tvo bandarfska tundurspilla,
ault ýirtíasa smærri ski-pa.
176 hvalir komnir tii
Hvalf jarðar.
Hundrað sjötíu og sex hval-
ir hafa nú borizt á land í Hval-
firði, og er það álíka mikið og
á sama tíma í fyrra.
Allir bátar eru nú úti og er
veður ágætt á hvalveiðimiðun-
um. Hvalategundirnar, sem
veiðzt hafa, eru langreyður,
sandreyður, búrhveli' og blá-
hveli. •
Hvalveiðarnar ganga ágæt-
lega, sagði Loftur Bjarnason í
símtali við Vísi í morgun.
fimm. En kl. 5 höfðu konungs-
hjónin boð inni fyrir sænskt
fólk, sem er búsett hér á landi.
En kl. 8 í gærkvöldi yar kvöld-
verður konungs í Þjóðleikhús-
kjallaranum.
Eins og áður er sagt, lauk
heimsókn sænsku konungs-
hjónanna í morgun. Klukkan
10.9 árdegis lagði flugvél þeirra
af stað frá Reykjavíkurflug-
velli.
Engin síld til
Olafsfjarðar.
Togarinn EHiði kom til Ólafs-
fjarðar s.h sólarhring með uni
30 lestir af karfa sem fór til
frystingar.
Enginn sild hefur enn borizt tll
Ólafsfjarðar, en tvö skip leituðu
þar vars i nótt vegr.a bræiu.
IMeyðarástand á stóru
svæði í Louisiana.
Vita5 er, a& a.m.k. 500 manns hafa
farizt.
Neyðarástand er á stóru svæði
í Lpuisiana-fylki í Bandaríkj-
unum, og streyma sendingar af
lyfjum, matvælum o. fl. þangað
úr öllum landshlutum.
Æ fleiri lík finnast á ýmsum
stöðum, en símslit hafa orðið
svo víða, að ógerningur er að
gera sér grein fyrir þvi, hvort
öll kurl eru komin til grafar
eða margra manna saknað enn.
Síðustu tölur herma, að fundin
sé lík um 500 manna, en gríð-
armikill fjöldi hefur misst heim
ili sín af öldum fióðbylgju, sem
gekk á land, þegar veðrið stóð
sem hæst, Munu hinir húsvílltu
vera um 50,000 samtals.
Verst er ástandið í lillunj
fiskimannabæ, sem heitir
Cameron. Þar verður senni-
lega ekki byggt aftur, 'því að
b«ita má hvert hús sé í rúst,
og eru flugvélar látnar dreifa
sótthreinsandi efnum yLr
rústirnar til að varna því að
drepsóttir gjósi' upp.
Nautgriparækt er mikil i
Louisiana, og hefur nautper.-
ingur drukknað í þúsundatali.
Gerir fylkisstjórnin ráð fyrir,
að ,um 50,000 nautgripir hafi
drukkpað eða drcpizt með öðr-
um hætti af. völdum veðursins,
an 15—-20 þús. eru t,alin í hæ/Li
af því að vatnsból hafa spillzt.