Vísir - 02.07.1957, Síða 2
VÍS3K
"r~'
■Þriðjudaginn 2. júlí 1957.
Útvárpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Tónleikar: Smetana-kvartett-
ánn leikur strengjakvartett í
C-dúr (K465) eftir Mozart.
(Hljóðr. á tónleikum í Austur-
bæjarbíói 5. apríl sl.). — 20.55
IFrá hálfrar aldar afmælishátíð
TTngmennafélags íslands á
IÞingvöllum. Ræður flytja: Bern
Iharð Stefánsson alþingismaður
og síra Jóhann Hannesson þjóð-
Igarðsvörður. — 21.45 Kórsöng-
xir (plötur). — 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 ,Þriðju-
•dagsþátturinn“. Jónas Jónasson
og Haukur Morthens sjá um
::flutning hans. — 23.00 Frá
landskeppni Dana og íslend-
ánga í frjálsum íþróttum. (Sig-
mrður Sigurðsson lýsir keppn-
ánni síðara kvöldið. — 23.20
IDagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Detifoss er í Ham-
Iborg. Fjallfoss, Goðafoss, Gull-
foss og Lagarfoss eru í Rvk.
IReykjafoss er á Reyðarfirði.
Tröllafoss er í Rvk. Tungufoss
'ier frá Rotterdam 3. júlí til
Rvk. Mercurius kom til Rvk.
25. júní frá K.höfn. Ramsdal
Ikom til Rvk. 27. júní frá Ham-
"borg. Ulefors kom til Rvk. 26.
júní frá Hamborg.
Ríkisskip: Hekla, Esja, Herðu-
’breið og Skjaldbreið eru í Rvk.
IÞyrill kom til Rvk. í gærkvöldi.
Sigrún fer frá ítvk. í dag' til
'.Vestrmeyja.
Hvar eru flugvélarnar?
Pan American flugvél kom
iál Keflavíkur í morgun frá
INew York og hélt áleiðis til
Oslóar , Stokkhólms og Hels-
ánki; til baka er flugvélin vænt-
anleg ananð kvöld og fer þá til
New York. — Lóftleiðir: Saga
er væntanleg um hádegi í dag
:frá New York; flugvélin átti að
Ihalda áfram eftir skamma við-
R
E
T
T
1
n
dvöl áleiðis til Bergen, K.hafn-
ar og Hamborgar. — Hekla er
væntanleg kl. 19 í kvöld frá
Hamborg, Gautaborg og Osló;
flugvélin heldur áfram kl. 20.30
áleiðis tií New York. — Edda
er væntanleg kl. 8.15 árdegis á
morgun frá New York; flug-
vélin heldur áfram kl. 9.45 á-
leiðis til Glasgow og London.
Myndir af konungshjónunum.
Að géfnu tilefni skal það tek-
ið fram, að S. E. Vignir tók
mynd þá úr Þjóðleikhúsinu —
af konungshjónunum og forseta
hjónunum — sem Vísir birti í
gær, og Þorstinn Jósepsson tók
aðrar myndir í blaðinu, er voru
ekki auðkenndar.
Krossgáta nr. 3277.
Lárétt: 1 fellir, 6 hljóðfæri,
8 skepnu, 9 ósamstæðlr, 10
gælunafn, 12 sjór, 13 norður í
höfum, 14 hlátur, 15 nagdýr, 16
stórfeng'legastur,
Lóðrétt: 1 Kvennafn, 2 ás, 3
sannfæring, 4 ósamstæðir, 5
rándýra, 7 nafn, 11 árhluti, 12
skepnu, 14 mannvirki, 15 dýra-
mál.
Lausn á krossgátu nr.3277.
Lárétt: 1 veltir, 6 orgel, 8 kú,
9 fo, 10 Dói, 12 haf, 13 ís, 14 he,
15 mús, 16 mestur.
Lóðrétt: 1 Vigdís, 2 Loki, 3
ti’ú, 4 ig' 5 refa, 7 Loftur, 11 ós,
12 hest, 14 hús, 15 me.
Allar öfgar
eru slæmar, en þar er drykkju
skapurinn verstur. Hann eyði-
leggur heilsuna, steypir skyn-
seminni af stóli og afmannar
manninn. Hann Ijóstar upp
leyndarmálum, veUur deilur,
veldur lauslæti, ósvífni og gerir
manninn hættulegan og brjál-
aðan. Sá, sem er drukkinn, er
ekki maður, því að hann er
sviptur 'þeirri sjálfstjórn og
skynsemi, er aðskilur manninn
frá dýrinu. William Penn.
M.s. KATLA er í Reykjavík.
Nokkur sæti
eru laus í Norður- og Aust-
urlandsferð Ferðafélags ís-
lands, sem hefst í fy-rramálið.
Ferðin varir í 13 daga og verða .
fegurstu og merkustu staðir; l
norðanlands og austan skoðaðir.
Kvenfélag Háteigssóknar
fer skemmtiferð fimmtudag-!
inn 4. þ. m. Þátttaka tilkynnist
í síma 6070, 4491 og 82272.
Hjúskapur.
Nýlega voru gefin saman í
hjónabdnd af síra Eihar Guðna-
syni í Reykholti ungfrú Guð-
björg Vídalín Óskarsdóttir og
cand. philol. Lýður Björnsson.
Heimili ungu hjónanna verður á
Njálsgötu 33.
Nýtf saltað og reykt
Tómatar, ág'úrkur.
MCaupjóimj UCópavoyi
Álfhólsveg 32, sími S2645.
Kjötíars, vínarpylsur,
búgu.
USjotwrztunin BúrfM
Skjaldborg við Skúlagötu
Sími 82750.
Ódýr og góSur matur
er reykt íolaldakjöt.
f?njU dáii
Grettisgötu 50 B,
Simi 4467.
NÝR LAX,
nýíryst ýsa, nýfryst
smálúða, reyktur fisk-
ur, útbleyttur rauð-
magi, gellur, kinnar,
sólþurrkaður saltfiskur.
OiiLhÆin
o g úisölur bennar.
Sími 1240.
-sr »«
Ivo sæti
laus til Austurlands.
Uppt. í símn 81705.
Vantar stúiku
til afleysinga. Hátt kaup.
BRYTINN,
Austui’stræti 4.
Uppl. á staðnum og I
síma 5327.
Mátflutningsskrifstofa
MAGNÚS THORLAOUS
hæslaréttarlUgmáður
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Þriðjudagur,
2, júlí — 183. dagur ái'sins.
ALMEISINCS ♦♦
verður haldið í tollskýlinu á hafriarbakkanum, hér í bæn-
umum, fimm'tudaginn 4. júlí n. k. kl. 1.30 e. h. eftir kröfu
tollstjófahs í Reykjavík o. fl. Seld verða alís konar hús-
gögn, gasferðatæki, borvél, peningaskápur, útvarpstæki,
samlagnin.garvél, ísskápui', bækur, saumavélar. Erin fremur
tæki til sælgætisgerðar, alls kor.ar vörur til lúkningar að-
flutnirigsg'jöldum, krafa á hendur Guðmundi Gíslasyrii,
Búðardal, að fjái'hæð kr. 24.000,00, og endurheimtuki’aía
Halldórs Björnssonar á hendur Sameinuðum verktökum, að
fjái'hæð kr. 48.000,00, svo og lausafjármumr skuldafrá-
göngudánarbús Guðmundar Jónmundssonar, brotábús Bryn-
leifs Jónssonar og þrotabús Sunnu h.f.
Greiðsla fari fram við hamarshög'g.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Vestur-íslefilkur
Háflæði
• kl. 9.42. l'inSE*
f Ljósatíml
bifreiða og annarxa ökutækja
8 lögsagxxarumdæmi Reykja-
VÍkur verður kl. 23.25—3.45,
NæturvörSur
er í Laugavegs apóteki, —-
Sími 1618. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin kl. 8 daglega, nema laug-
mrdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk
fþess er Holtsapótek cjpið alla
Bunnudaga frá kl, 1—4 síðd. —
’Vesturbæjar apótek er opið tii
&1. 8 daglega, nema á laugar-
dögurn, þá til kiukkan 4. Þáð er
einnig opið klxxkkan 1—4 á
Bunnudögum. — Garðs apó-
Sek er opið daglega frá ki 9-20,
laema á laugardögum, þá frá
lcl. 9—16 og á sujmudfigum ftá
tó. 13—05. — Sáaii 82a0d .
Slysavarðstofa Reykjavúknr
í Heilsuverndarstöðinni er
opin allan sólarhringinn. Lækna
vörður L. R. (fyi'ir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 5030.
Lcgregluvarðstofan
heflr síma 1166. ,
SlökkvistöSia
hefir síma 1100.
LandsbékasaftxIS
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nemá laugafdaga, þá frá kl.
10—12 og 13—19,
B se j ar bókasafaiS
er opið senx hér segir: Lesstof-
an alla vifka daga kl. 10—12
og 1—10; laagardaga kl. 10—
12 og 1—4, Útlánaieildin er
opin alla virka oaga kl. 2—10,
láugardaga kl. 1—4. -Lokafli á
föstudaga kl. 5%—74á sumar-
mánuðina. Útibúið, Hólmgarði
34, opið mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 5—7.
sunnudögum yfir sumannánuð-
ina. — Útbúið á Hofsvalla-
götu 16 er opið alla virka daga,
nema laugardaga, þá kí. 8—7.
Útbúið, Efstasundi 26 er opið
mánudaga, miðvikudaga og
Tækaibókasafn I.M.S.I,
I Iðnskólanum er opið frá
kl. 1—6 e. h. alla virka daga,
nema iaugardaga.
Þjóðminjasafnlð
er opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögiun og laugardögum kl. 1—
3 e. h. og' á sunnudögum kl. 1—v
4 e. h.
Listasafn Einars Jánssonar
er opið daglega frá íd. 1.30 til
kl, 3.30.
K. F. U. SL
Bibliulestur: Post. 9, 1—9.
Staðar rxem!
Stjórn Manitobafylkis í Kanada
hefur skipað Vestur-lslending'
fyrsta fullitrúa. ílskimaxuxxi
þar í landi, en hér um algert
brautryffjendastaxf að x-æða.
Maðurinn er Helgi K. Tómasson
frá Mikley.
Fiskimunhafuíltrúihri verður
milligöngumaður milli fiski-
manna og stjöi'nánfmar og mun
reiðubúinn að aðstoða fiskimenn
1 viðræðum þeirra við fiskifélög-
in. Hann mun og aðstoða við
endurbætur á fiskiútvegínum;
kynna fiskimönhum nýjustu
fiskveiðatækni, þar sexri þess er
þörf og nýjustu aðfei’ðir við að
framleiða og koma á markað
fyrsta flokks fiSki og leiðbeixxa
við sölu hans.
Umdæmi hans nær yfir öll
svæði i Máxiitöba, þai' sem fiskur
er veiddur til sölu.
Heígi K. Tómassoxx er maður
um fertugt og hefur bæði stund-
að fiskveíðar og íisksölu og
þýkir manna kunnugastur öllum
þesstun málunx. Hefur honurc
verið mikill somi sýndur að vélja
hann fyrstan allra til að gegna
þessari ábyrgðarmiklu stöðú.
v&iítúm.
Noi’ðan káldl; léttskýjáð.
hvít og mislit.
SÓLSKÝLI
hvít og mislit.
GARÐSTÓLAR
BAKPOKAK
SVEFNPOKAR
VINDSÆNGUR
FERÐAPR'MUSAR
GASVÉLAR
TJALDSÚLUR
TJALDBOTNAR'
TJALDHÆLAR
SPÖRT og
FERDAFATNAÐUK
allskonar
VEIÐÍKÁPUR
GÚMMÍ5TÍGVÉL
Mirnr fi f
mfmi 11X
Vetí'itrgöíu 3.