Vísir - 02.07.1957, Blaðsíða 4
4
VlSIK
Þriðjudaginn 2. júlí 1957.
WISIR.
^ 'r DAGBLAÐ
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
v Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Bltstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 1660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Svíar halda fast við
hlutleysisstefnuna.
Rætt við Ósten Undén utanríkisráðherra.
Tíðindamenn. hittu Östen stærri stjórnmálaflokka lands-
Undén, utanríkisráðherra Sví-
þjóðar að máli að Hótel Borg
síðdegis í gær og ræddu við ’og Kýpur- og Algier-málin
Að því er snevti deilumál eins
Sókn gegn tóbakinu.
síðustu árum hefir mikið
verið um það rætt, hversu
hættulegar reykingar sé
mönnum, og þá einkum vind-
iingareykingar. Hafa margir
aðilar haldíð þvi fram, að
krabbamein í lungum mætti
beinlínis rekja til tókaks-
nautnar, en aðrir, og þá fyrst
þeir mun oftar krabbamein í
lungu, er reyki að staðaldri,
og þeim mun tíðara verður
krabbameinið hjá reykinga-
mönnum eftir því sem aldur
þeirra hæltkar. Telur rann-
sóknaráðið sjálfsagt, að skor-
in sé upp herör meðal þjóð-
. arinnar gegn reykingum.
hann nokkra stund.
Talið barst fyrst að utan-
ríkisstefnu Svíþjóðar á liðnum
(árum, og kvað ráðherrann
hlutleysið þann hornstein
hennar, sem þjóðin stæði nú-
orðið einhuga um. Eriendis
i hefði einnig í vaxandi mæli
runnið upp fyrir mönnum, að
þessi stefna væri eðlileg, þeg-
ar aðstæður landsins væru í-
hugaðar og enn fremur líkleg
i til að draga úr stórveldadeil-
um og auka jafnvægið í al-
þjóðamálum, — sem væri tak-
mark Svía.
Þrátt fyrir hlutleysi sitt
sagði Undén, að Svíar tækju
að sjálfsögðu. afstöðu til þeirra
og fremst framleiðendur Við íslendingar mættum gjarn-
tóbaks, er hafa hag af því,
j að umsetningin dragist að
j minnsta kosti ekki saman,
svara því til, að margt komi
! til greina, þegar menn fái
! krabbamein í lungu, og í
1 raun og veru hafi ekki verið
færðar fullkomnar sannanir
fyrir því, að tóbakinu sé um
að kenna og engu öðru.
Síðasti aðilinn, sem hefir látið
til sín heyra um þetta er
rannsóknaráð brezkra lækna
vísinda (Medical Research
Council), sem hefir kveðið
! upp afdráttarlausan dóm
yfir tóbakinu og þó fyrst og
fremst vindlingunum.Kveðst
' ráðið hafa látið fram fara
víðtækar rannsóknir á af-
leiðingum reykinga, og fái
an hugleiða það einnig,
hvort viá ættum ekki að
reyna að valda einhverri
breytingu á venjum þjóðar-
innar, að því er reykingar
snei'tir. Reykingar munu
fara jafnt og þétt í vöxt hér
eins og víða annars staðar, og
aukningin stafar fyrst og
fi-emst af því, að æ fleiri
unglingar — sumir var af
barnsaldri — venja sig á
reykingar og geta svo ekki
hætt aftur eða vilja ekki. Úr
því að reykingar eru taldar
ekki síður skaðlegar og
væri þó engan veginn hægt um.
vik, og vildu Svíar bíða eftir
miðlunartillögum í málum þess
um, áður en þeir tækju endan-
lega afstöðu.
Utanríkisráðherrann kvaðst
telja, að af norrænni samvinnu
gæti margt gott leitt. Innan
skamms væri að vænta skýrslu
nefndar þeirrai', er að undan
förnu hefði fjallað um undir
búning frjálsrar verzlunar milli
norðui'Iandanna, sem tvímæla-
laust væri hagkvæmt að á kæm
ist. ísland er ekki þátttakandi í
þessum undirbúningi.
Að lokum sagðist ráðherrann
vera mjög ánægður með heim-
sóknina hingað. Hann hefði
málefna, sem tekin væru til ■ fengið tækifæri til að kynnast
afgreiðslu hjá Sameinuðu þjóð-^ mörgu og hvarvetna mætt
unum, en sænska sendinefndin ínestu gestrisni.
þar væri skipuð fulltrúum allra |
Landssamband deilda BFÓ
stofnað í sl. viku.
Þær eru nú orðnar 8 með um 300 félögum.
Bindindisfélag ökumanna,
Beykjavík, héit framhaldsaðal-
fund sinn 14. júní s.l.
Fundui'inn samþykkti m.a. þá
skipulagsbreytingu á samtökun-
um, að stofnað yrði landssam-
band með deildum þeim er stofn-
aðar hafa verið á ýmsum stöðum
hættulegar en áfengisneyzla,' U(-j um jan(j gn taia deilda er nú
ætti að vera jafn-sjálfsagt 8 með rúml. 300 félagsmönnum.
að berjast gegn þeim eins og
henni
Óregla á Þingvöllum.
Það hefir löngum viljað loða
við skemmtanir hér, að ó-
í'eglu gætti til muna jafnvel
þar sem á að vera bannað
að hafa áfengi um hönd.
■ Þetta virðist ekki eiga síður
við um skemmtanir úti um
sveitir landsins en í bæjun-
um og þá fyrst og fi-emst í
Reykjavík. Það er býsna stór
hópur, sem virðist ekki geta
skemmt sér án þess að hafa
áfengi um hönd, og hann læt-
ur alltaf mikið á sér bera,
' svo að annað fólk fær í raun-
. inni ekki að vera í friði fyr -
ir þessum lýð.
í augum þéirra, sem skemmta
sér þannig, er enginn staður
heilagur, og jafnvel Þingvell
ir sleppa ékki við heim-
3
sóknir slíkra manna, er
leggja þangað leiðir sínar
um helgar sérstaklega. Þeir
óvirða staðinn með háttalagi
sínu, og gera öðrum, er
semja sig ekki að siðum
þeirra, vistina nær óbæri-
lega, og munu margir kunna
sögur af því, og af frásögn
eftirlitsmanns Þingvalla
vii’ðist þetta sumar ætla að
verða sízt betra en mörg
uridanfarin, þegar ölóður
lýður hefir vaðáð uppi eystra.
Virðist varla verða hjá því
komizt að hafa stei'kan lög-
regluvöx'ð á staðnum, svo
að allur almenningur geti
fengið að vera í friði fyrir!
þeim, er spilla friði hvar sem
þeir koma.
Alvarlegasta atriðið.
Annars er það alvarlegasta atr-
iðið í frásögn þjóðgarðsvarð-
ar af hegðun manna á
Þingvöllum, að unglingai:
um fermingu eru nú farnir
að venja komur sínar. þang-
að til þess að geta drukkið á-
' fengi, þar sem þeir telja sér
óhætt fyrii' cftirliti. foi'.eldra
sinna. Það er; vissulega alvar-
1 legt. tímanna tákn, hversu
; mjög aldur áfengisneytend-
' anna lækkar og fullkomið í-
j, .hugunai'efni fyrir foréldra
Bindindisfélag ökumanna í
Reykjavik tekur nú yfir Reykja-
vík og Hafnai’fjörð og verður
deild í landssambandinu. Stjórn
deildarinnar er þannig skipuð:
Form. Helgi Hannesson, Rvk.,
og auk hns:
Jón B. Helgasson, Rvk.,
Árni Gunnlaugsson, Hf.,
Heiðar Jónsson, Rvk. og
Sigríður Húnfjörð, Rvk.
Bindindisfélag ökumanna hélt
svo stofnþing landssambands
deilda sinna í Reykjavík þ. 24.
júní s.l. 1 sambandsstjórn voru
kjörnir:
Formaður: Sigurgeir Alberts-
son, húsasmiður. Varaformaður:
Benedikt Bjarklind, lögfr. Ritari:
Ásbjörn Stefánsson, læknir.
Gjaldkeri: Jens Hólmgeirsson,
fulltrúi.
Meðstjói’nendur í Rvík.: Helgi
Hannesson, fulltr., Pétur Sigui’ðs
son, ritstjóri. og Guðmundur
Jensson, rafvirki.
Utan Reykjavíkur: Séra Björn
Björnsson, Hólum og Óðinn P.
Geirdal, kennari, Akranesi.
Aðalþing NUAT (Nordisk
Union for Alkoholfri Traffik)
var háð í Helsingfoi’s dagana
.14. til 16. júní s.l. Fyrir B.F.Ö.
sótti það aðalritari félagsins.
NUAT er í mjög örum vexti.
Hafa því bætzt nýir meðlimir nú
eru og ýmis fleii’i félög væntan-
ieg. Félagstala NUAT, sem var
fyrir aðalþingið ca. 125 þúsundir,
hefur nú við þetta komist yfir
200 þúsundir og munar þar
mest um Ansvar, sem tryggir nú
í bíladeild sinni 178 þúsundir bíla
bindindismanna, auk þeirra bíla
sem útibú þess í öðrum löndum
tryggja.
Aðalverkefni B.F.Ö. á þessu
sumri munu vei’ða þau, að koma
félaginu i fastari skorður, vinna
að umferðarmálum og tryggja
hagsmuni félaga sinna.
Væntanleg éru hingað á veg-
um félagsins tvö öryggistæki
fyrir bílstjói’a.
og þá opinberu aðila, sem
láta sig þessi mál einhverju
skipta. Hver veit nema þeir
áfengissoþar, sém unglinjgar
drekka urn þessar mundir,
þegar þeir éru sloppnir und-
an handai’jaðri foreldra t eftir aðalþingið, en þá gekk t.d.
sinna, geti orðið afdrifarikari (hið öfluga tryggingafélag An- því sem húsrúra leyfir. Ættu þvi
en til er ætlazt. Hér verðui” svar í Syíþjóð (sem stofnað var
að taka í taumaná og það af Bindindisféiagi ökumanna þar
fyrr en síðai’, því að hver í landi f. 25 árum) i sambandið.
dagurinn eða hver helgin Einnig gekk ten- íiýstófnað.Bind
getur orðið afdrifarík.
Þarflegt erindi
Svo mikið er nú keypt af ensk-
xun bókum að miklu máli skiptú'
fyrir menningu þjóðarinnar að
þær séu sem bezt valclar.
Ekki þarf að efa að bóksalar
leitist við af alúð að flytja inn
einungis góðar bækur, en vitan-
lega hafa þeir misjafnlega mikla
þekkingu til þess að geta vaiið
vel.
Hér er nú stödd ung og gáfuð
stúlka ensk, með háskólaprófi í
enskri tungu (þar með engil-
saxnezku) og enskri bókmennta-
sögu. Að beiðni Snæbjarnar
Jónssonar & Co. H/F mun hún
í kvöld kl. 8.30, flytja erindi í
Tjarnarcafé (uppi) og nefnir
það HOW TO BUILD UP YOUR
ENGLISH HOME LIBRARY.
Má ætla að um það efni gefi
hún þær bendingar, er mörgum
reynist hinar þarflegustu. Að-
gangur að fyrirlestrinum er
ókeypis og öllum heimill eftir
Mikið er þetta tilstand, mun
víst margur segja um þessar
mundir, þegar liann hugsar til
þess, hvað við fáum mikið af
gestum i sumar. Fyrst kemur
Svíakonungur, og eftir hálfan
annan mánuð kemur hingað for-
seti Finnlands. Verða menn
varla búnir að kasta mæðinni
eftir heimsókn Sviakonungs,
þegar Finnlandsforseti riður í
hlaðið, og allt „tilstandið" hefst
á nýjari leik. Og sumum þykir
víst gaman að standa í þessu.
Athugasemd vantar.
En nú vendum okkar kvæði í
kross og birtum bréf frá „íþrótta
manni", sem skrifar á þessa leið:
„Ég ætlaði eiginlega að skrifa
þér fyrr, en dró það um hríð,
ef athugasemd kæmi fram frá
réttum aðilum um sama efni,
en nú sé ég, að hún mun ekki
koma, svo að ég sendi þér þekk-
ingar mínar um þetta efni:
Vafasamur fréttaflutningur.
Það var útaf hinum vafasama
fréttaflutningi A. St. hjá Morg-
unblaðinu sl. miðvikudag varð-
andi knattspyrnuleik Tékkanna
og Islendinganna. Hann snýr sér-
að „nýliða" í landsliðinu og spyr
hvernig honum hafi likað leik-
urinn, gengur svo til fyrirliða
liðsins og spyr hann hvernig
honum hafi líkað að leika með
nýliða þessum. „Nýliðinn" er
Albert Guðmundsson gamal-
frægur knattspyrnumaður, sem
áreiðanlega á heima í lands-;
liðinu, en hefði verið réttara að
spyrja fyrirliðann um gang leiks
ins í stað þess að leggja fyrir;
hann ástæðulausar spurpingai’. <
Undirróður.
Það er auðséð að A. St. er, í
fyrsta lagi að róa að því að
óánægja skapist milli Ríkharðs
og Alberts og í öðru lagi er
auðsjáanlegt að A. St. er meira
en litið upp á kant við Ríkharð,
og leikur þessvegna vafi á, hvort
blað það, er hann starfar við
ætti að láta hann (í sliku hugar-
ástandi) taka viðtal við Ríkharð,
þar sem hann notfærir sér að-
stöðu sína til að gera Ríkharð
tortryggilegan í augum almenn-
ings.
Ekki til bóta.
Það er talað um að samvinnu af
alhug milli allra viðkomandi að-
ila skorti til að hinn sanni
íþróttaandi skapist í knatt-
spyrnumálum landsins og ekki
held ég að slíldr „póstar" sem
þessi frá A. St. bæti þar um.
fþróttamaður.
indisfélag ökumarina í Finnlandi
en annað félag var þar fyrir. Svo
þeii’ menn, er því geta komið við
og ensku lesa, ekki að setja sig
úr færi að hlýða á hana.
Geta má þess, að enda þótt
stúlka þessi, Miss Muriel Jack-
son, flytji‘erindi sitt á enzku, er
Brezk blöð scgja, að 36 stúct
entar liafi sólt um 40 sæti í
rússneskutímum við Varsjár
liáskóla en 155 um 25 sæti
enskutímum.
það öðru nær en að hún sé ófróð
í móðurmáli okkar Islendinga.
Forntunguna nam hún af Mrs.
Vivien Salmon, meðan hún stund
aði nám -í Bedford College í
London, þar sem Eirikur Bene-
dikz hefir verið kennari hennar.
»
Eg held að það sé nú loks
orðið almenningi sæmilega
kunnugt, að bókaverzlun sú, er
beitt hefir sér fvrir flutningi
þessa erindis, er mér með öllu
óviðkomandi. En 'állup. er varinn
góður, ög þ\’i minni cg á þetta
éinu siniii enn;
..... ... S».-J. ■