Vísir


Vísir - 03.07.1957, Qupperneq 1

Vísir - 03.07.1957, Qupperneq 1
VI •47. árg. Miðvikudaguui 3. júlí 1957. 1? X. 1 ^ \ 144 Sér um myndasendsíig- ar þráðlaust. Landssími Islands hefur nii byrjað á þráðlausum ljósmynda sendingum til útlanda og virð- ist þessi fyrsta tilraun gefast vel. Áður hafði Vísir skýrt frá þ>ví að eitt sænsku blaðanna lét senda slíkt tæki hingað til lands í sambandi við konungs- \ ikomuna, og voru myndir send- ar gegnum það á meðah kon-‘ ungshjóni.n dvöldu hér. En jafnhliða voru einnig sendar út myndir á vegum Landssím- ■ans með tæki, sem hann hefur’ fengið til bráðabirgða að láni. Með þessu tækí er þó aðeins unnt að senda myndir héðan til útlanda, en ekki að taka á móti snyndum þaðan. | Nú á Landssíminn hins vegar í pöntun rjý fullkomin tækij frá Þýzkalandi og með þeimj verður bæði hægt að senda myndir héðan og eins að veita hiyndum móttöku frá útlönd- um. Kostnaðuiúnn við slíkar mýndsendingar er allmikill, eöa um' 250 krónur á hverja inynd i stærð ca. 12X15 cm. Síldarþrærnar á Siglufirði tæmast á föstudag. Enn Siggur aSlur sífleiarflolinn Nú er næstum vika síðan tók fyrir veiði fyrir Norðurlandi, og enn er verður óhagstætt. Þó vonast menn til þess, að það sjáist fljótlega aftur, sem myndin er af: Skip meS síldarafla. — — Myndin er annars ai' „Fróðaldetti" frá Hafnarfirði. (Ljósm.: Haukuj- Helgason.) ©9 Frá fréttaritara Vísis Siglufirði í morgnn. Enn er bræla, kuldastrekking- ur á norðan, með rigningu og súld og þolai til fjalla. Siglu- fjörður lítur út eins og skógur af siglutrjám hér liggja skip við skip tugum saman, en engin sild veiðist. Þó eru ekki öll skipin hér. Allmörg skip liggja í vari undir Grímsey og á öðrum stöðum þar sem afdrep er, því það er tilgangslaust að leitá að síld meðan svona viðrar. Það er al- gert hlé á sildveiðunum, því þeir opna ekki einu sinni tal- stöðvarnar. fosður veðurs. 15 skip eru bundin. Ke^kjavík énn brauölausi. Ekkert gerist ennþá i far- naannadeilunni né bakarasveina- deilunni og Iiöfðu engir fundir verið boðaðir, þegar Vislr átti ta! við aðildarmenn í morgun. - Er nú svo komið, að ellefu skip liggja bundin við bryggjur hér í Reykjavík, Katla nú síðast, og fjögur á höfhum umhverfis 'iand. . Og Reykjavík er enn þá brauð- laus bær. Fegurðardrottningin fer til New York í nótt. PAA veitlr henni fyigdarmanni ókeypis far báðar leiöir. Bryndis Scliram, sem kjöria var fegurðardrottning íslajid-,1 1957, i Tívoli i simmr fer með Pau Amerikaji flugvél á mið- nætti i nótt til Bandarikjanrm þar scm hún mun sem fuiltrúi fslands taka þátt í fegurðar- sarnkepninni um „Miss tíni- verse“ titilimn á Lortg BeiU'h i Kaliforníu þ. 11. til 12. þ.m. Fylgdarmaður Bryndisar ti'l New York verður. Sigurður "A. Magnússon blaðamaður ! hijá Morgunblaðinu, en í Netv Ýórk munu táka á mðti hennifíili- trúar fegurðársamkeppninhar í Long Beach. Umboðsmenn Pan American, flugfélagsins á ís- landi færðu forr.áðamönnuxh Tivolikeppninnar 25 þúsund. Nasser leggur falessun sína yfir frambjóðenduraa. Kosningar með konnniúnista- siniði í FgvpíaLind í. Kosningar fara frani í Er gyptalandi í dag, og eru allir frambjóðendur í hópi stuðn- ÉHgsmanna NaSsers. ; I gær birtist viðtal við Nass- ér einvaldsherra í brezku sjón- varpi, og komst hann meðal annórs svo að orði, að hann vildi reyna að koma á eðlileg- um samskiptum Breta og Egýpta. Stæði ekki á Egyptum í því efni. Annars væri stefna Égypta í rauninni hin sama og Nehrus, sem vill synda á milli ácers og bér-tt-hhe'fíítsmálani 'Og telur sig eiginlega vin hvorX ugs aðila. Nasser sagði enn fremur, að kommúnistum væri bannað að starfa í Egyptalandi, en allt öðru máli gegndi, við hverjá landið hefði viðskipti. Þótt Nasser hafi banr.að starfsegú kommúnistaflokks- ins í landinu, hefur hann tekið kommúnista sér til fyrirmynd- ar, því að allir frambjóðendur í kosningunum eru valdir og samþykktir af sérstakri nefnd, er gætir þess, að þar sé eng- , tár ávefðugur. :.kr.óna sagisvarar anp- virði fargjalds Bryndísar og fylgdarmanns til Nevv York og heim aftur. | Kaliforníu verður leiðsögu- maðtir Bryndísar Sverrir Run- ólfsson, sonur Rúnólfs i Parisar- búðinni- Sverrir hefur verið bú- settur 'i Kaiiforniu í nokkur ár. Éinnig mun Bryndis njóta að* stoðar og leið’oeininga Ólafar Swaitsqn, vestur islenzkrar konu sem ;var Guðiaugu t:I áðstoðai* þqgar hún tók þátt í fegurðar- .sarckepbnlnni á Long. Beaeh. Að fégurðarsámképhihhi ; lolánni. mun Bfyndís dvelja nokkurn tíma í Bandaríkjúnum í boði Vestur íslendinga. Gert er ráð fyrir að hún komi heim í lok julí eða byrjun ágúst, en hún hefur: ráðgerfc að ■ fara til Parisar 8. ágúst. Einar Jónsson forstöðumaður fegurðarsanikepninnar í Tivoli, sagði í viðtali við Vísi í morgun að öllum undirbúningi til farar- innar væri lokið og væri nú ekkert að vanbúnaði til þess að förin mætti heppnast og, verða Bryndisi og þjóðinni til ánægju og sónia. , Caronia og Bergens- fjord væntanfeg. Von er á tveimur skenvmti- ferðaskipuni í byrjun næstu \iku til Reykjavikur. Er annað þeirra Mð nýja skip Norsk-Ameriku- linunnar, Bérgensfjord, sem kemur nieð 500 farþega frá New .Yórk n.k. mánudag. Á þiiðjudagsmorgun er svo væntanlegt skemmtiferðaskipið Gáronia, sem oft hefur komið hér áður. Flestir farþeganna á báðum skipunum eru fiandaríkja menn. Skiþin standa við aðeins einn aag óg halda siðan áfram tör sinni til Evrópu. Ferðaskrifstofa rikisihs, sér am móttöku íerðaíóiksins. Ger.t er ráð fyrir að sýna hvi Reýkja- yQf. :.óg nágrenni, en . auk þess hafa. verið skipulagðar ferðir' til Þingvalla. Ferðafólkið' hefur að- eins.einn dag til að sjá sig um,- Með Caroniu eru 550 farþegar. í ágúst er svo væntanlegt júgöslavnesk farþegaskip með þýzkt ferðafólk. Engar síldarfréttir berast hekl- ur af austursvæðinu, þar er sama brælan og hér. Samt eru allir viðbúnir og strax þegar rof- ar til verða leystar landfestar og síldveiðin byrjar á ný. Allir eru sannfærðir um að nóg sé af síldinni og.nú fari ný aflahrota i hönd ef veðrið breytist til batnaðar. Menn gera sér vonir um að það verði þennan sólar- hring þvi nú er spáð suðlægri 1 átt. ! Þótt engin hreyfing sé á síld- arskipunum er mikið f jör i bæn- um, því hingað eru komin ein- hver ósköp af fólki til að vinna í síldinni auk allra sjómannanna sem nú flykkjast um götur bæj- arins. Síldarverksmiðjurnar bræða nótt og dag, í kvöldverður S.R.P, verksmiðjan búin að > bræða upp þá sild sem hún yar j búin að taka á móti og á fðstu- ! dag verður hin verksmiðjan búin að tæma sínar þrær. Það var orðum áukið að segja áð sprenging hefði orðið í S.R.N. verksmiðjunni. Það kviknaði áð- eins í sóti i reykháfnum og varð enginn skaði af. í íran. Járnbrautarslys í Brasilíu. Járnbrautarslys varð í Brazi- líu um síðustu helgi, og fórust acx menn, i Iest ein var. á ferð um 130 km. írá Ríó, þegarnokkrir v.agnanna hlupu af téinunum. Auk þeiryay sem fórust, særð- .jtrl 9? mahns. S gær urðu allsnarpir jarð- skjálfíakjppir í Iran, norðan tii í landinu. Tvö þorp hrundu í rúst, og ef gert ráð fyrir, að þar hafi far- izt 70—80 manns, en auk þess arð nokkurt tjón á mannvirkj- um í höfuðborginni, Teheran, en ekki er getið manntjóns þar. Sjöunda óupplýsta morðið í Englandi á níu vikum. Þó er ekki um „morÓöMu" a5 ræ5a þar í landinu. Á miðvikudagskvöldið fannst iíkið af ungum manni í runnum á fljótsbakka í nyrztu hverfum Lundúnaborgar. Maður þessi hafði verið myrtur, og hefir ekki enn tek,- izt að uþplýsa, hver rnyrti hann, en nú standa sakir þannig, að Scotland Yard er að glíma við sjö niorð, sem lögréglan hefir, þvi miður, alltof lítil gögn varð- andi. Undanfarnar vikur hafa .hvorki meira né minna en 18. ■morð yerið framin á Englandi, jog hafa stai’fsmcnn Scotíaud Ýord áldrei orðið að vinna eins margar stundir í viku og á þessu tímabili. Aðeins átta ménn eru svo vanir rannsókn á morðmálum, að þeir geti haít stjórn rannsóknar á hendi, og þykir sýnt, að það sé allt • f lítill mannafli, ef áframha'.d verður á slíkum morffum. Þótt svo rnörg morð hafi v?r- ið framin undanfarið, er ék’ri um „morðöldu" að ræða, því að á árunum 1950—-54 voru franiin að jafnaffi 130 morð og 125 ár:ð 1955. Þessar níu vikur, sen getið er hér að framan, éru því Undir meffallagi síðustu ara.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.