Vísir - 03.07.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 03.07.1957, Blaðsíða 4
4 VlSIB Miðvikudaginn 3. júlí 1957.. VISIK D A G B L A Ð Tíalr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. ,y Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur írá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Landskeppnin við Dani. íslendingar hafa gengið oftar á hólm við Dani í frjálsum íþróttum en aðrar þjóðir, og i munu menn víst að minnsta kosti sammála um það héi’na xnegin Atlantsála, að hlutur okkar hefir jafnan verið 1 ágætur, í’aunar stundum miklum mun betri en búast hefði mátt við. Við höfum : nú átt við þá fjórum sinnum og ævinlega haft sigur, enda þótt stundum hafi verið keppt erlendis, þar sem ís- lenzku íþróttamennirnir hafa ekki staðið eins vel að vígi og hér heima, þar sem þeim eru allar aðstæður miklu kunnuguri en gestunum, og sýnir þetta, að þeir hafa jafn an verið vel að sigrum sínum komnir. Er gott til þess að vita. En þessar hólmgöngur við Dani sýna einnig, að við eigum ekki að færast of rnikið í fang, þegar við göngum til leiks við aðrar þjóðir. Mönn- um er það vafalaust í fei’sku minni, hver varð ferð knatt- ! spyrnumanna okkar til Belg- íu og Frakkl. fyrir fáeinum vikum, og munu menn víst ekki æskja þess, að íslenzkir íþróttamenn fari margar slíkar ferðir til annarra landa. fslendingar eiga það stærilæti,. þótt þeir sé sein- þreyttir, að þeir vilja ekki láta fara með sig eins og - dulur. Þess vegna eigum við að velja okkur keppi- nauta, sem eru nokkurn veg- inn jafningjar okkar. Við stöndum Noi’ðurlandaþjóð- um nokkurn veginn jafnfæt- is á margan hátt, erum betri að súmu leyti en lakari að öðru, eins og gengur og ger- ist. En þar mun helzt jafn- ingja að finna. Þess vegna ættum við frekar að snúa okkur að samskiptum við þær í þessum efnum — eiris og svo möi-gum öðrum — en leita langt yfir skammt og fara jafnvel sneypuför. Slíkar ferðir geta heldur ekki vei’ið þátttakendum til neinnar skemmtunar, þótt ekki sé litið á þær frá öðr- um hliðum. Aðgerðum ráðhúsnefndar bæjarins motmælt. Hætt við samkeppiH um uppdrátt af ráðhúsi. Vísi hafa borizt eftirfarandi tektum að taka að sér verkið í mótmæli til birtingar: Um léið og við undirritaðir félagar í Ai’kitektafélagi ís- lands mótmælum hai’ðlega þeirri síðustu ákvörðun ráðhús- nefndar að fela ákveðnum hópi manna að gera teikningar af ráðhúsi fyrir Reykjavik án undangenginnar samkeppni, viljum við taka fram eftirfar- andi, svo að almenningur megi fylgjast með þessum málum. Málavextir eru þeir, að sam- komulag var oi’ðið um, að ráð- húsnefnd með aðstoð Arki- tektafélags íslands efndi til byggingai’sögu höfuðborgar- v;eg ,s samkepprxi um teíkningar af i'áðhúsi fyrir Reykjavík. Málum var svo langt komið, að Arkitektafélag íslands hafði þegar kosið þrjá dómnefndar- menn til að dæma um úrlausn- irnar, sem koma mundu fi'am. Eftir var að ná samkomulagi um það skilyrði, sem sett var af Ax’kitektafélagi íslands, að þeir, sem undirbúa samkeppn- isútboðið, hafi ekki heimild til þátttöku í samkeppninni. Þetta er í samræmi við alþjóðlegar Norðdahl, Aðalsteinn Richter, samstai'fi án samkeppni og uhd- ir beinni stjórn ráðhúsnefndar. Var þetta gert án þess, að ráð- húsnefndin tilkynnti Arkitekta félagi íslands fyrst, að hún ósk- aði að hverfa frá því samkomu- lagi, sem orðið var. ELnn þessara áttmenninga mótmælti aðgei’ðum nefndar- innar og afþakkaði boðið. Þar eð slík samkomulagsrof eru sízt til þess fallin að vekja ti'aust á einlægum vilja í'áð- húsnefndar að leita eftir beztu lausn þessa stæi’sta vei’kefnis ís manna. Þeir, sem framleiða grænmeti telja að innflutningur á appelsínum hljóti að draga úr neyzlu garðávaxta, svo að rekst- ui'inn gangi ver en oft áður. „Þegar veðurfarið vii’ðist ætla að tryggja sómasamlega upp- skeru, kemur rikisstjórnin til skjalanna og kemur í veg'fyrir, að við getum selt hana, með Nú þarf ekki að kvarta yfir sólarleysi hér á suðvestui’kjálka landsins, og þá bi’egður allt í einu svo við, að ríkisstjórnin rýkur til og leyfir stórfelldan innflutning á ávöxtum — ein- mitt, þegar menn þarfnast þeiri’a síður en á þeim árstímum, þegar aldi’ei sér til sólar, — þegar allskonar garðávextir eru komn- ir á mai’kaðinn. Reiðir menn. Það vill svo til, að tveir garð- yrkjumenn úr nærsveitum Reykjavíkur — nánar tiltekið úr Mosfellssveit — áttu leið inn á ritstjórn blaðsins fyrir nokkrum dögum, og þeir sögðu, að gremja mikil í’íkti meðal garðyi’kju- innar, mótmælum við þessum Sfarfsháttum mjög eindregið í ngfni allra þeiri’a, er óska eftir, að ráðhúsmálið verði til lykta léitt í einlægni og á þann bézta sem unnt er. Rvík, 1. júlí 1957. j Nöfn þeirra arkitekta, er und því að heimila appelsínuinnflutn- iírita mótmælaskjalið: ing-“ saSði annar garðyrkju- Erlendur Helgason, Jóhann Friðjónsson, Ágúst Pálsson, Hannes Davíðsson, Guðmund- ur Kr. Kristinsson, Skúli H. samkeppnisreglur Alþjóðasam- bands arkitekta (U. I. A.) og í’eglur íslenzkra arkitekta. Á þessu stigi málsins hleyp- ur ráohúsnefnd frá fyrri sain- þvkktum og býður átta arki- Gunnlaugur Pálsson, Skai’phéð inn Jóhannsson, Guðmundur Guðjónskon, Bái’ður ísleifsson, Þórir Baldvinsson, Manfi’eð Vilhjalmsson. Gunnlaugur Hall dórsson. ing,“ sagði maður. Hólaskóli 75 ara. Efnt til afmælishátíðar 14. þ.m. Þá sveið undan. í Vísi á mánudaginn var drepið á ályktun samvinnumanna á aðalfundi SÍS í síðustu viku í Borgarfirði, þar sem lýst var undrun yfir ,,áróðri og árásum“,er kaupin á Hamra- felli hefðu sætt. Þarna var vitanlega sagt rangt frá að- alatriðum hjá framsóknar- mönnum, eins og þeiri’a var von og vísa, og var á það bent hér í blaðinu, svo og minnt á ýmis atriði í sam- bandi við það, hvernig sam- vinnumenn —r- eða fram- sóknarmenn, það er sarna hvoru nafniriu þeir heita -— hafa notfært sér aðstöðuna gagnvárt rikisstjórninni til Bændaskólinn á Hólum er 75 ára um þessar mxindir. Af tilefni þess kvaddi Kristján Karlsson skólastjóri á Hólum og hafa útskrifast frá Hólum fi’á því skóli var stofnaður þar. . Skólastjói’ar á Hólum haía vgrið: Jósep Björnsson, Her- að hafa ofsagróða upp úr skipi sínu. Tímanum hefir sviðið undan þessu, og bera þeir sig illa i gærmorgun, tala um „safn- haug fúkyi’ða og illyrða“ í Vísi, af því að sannleikurinn er sagður um hina þokkalegu iðju flokksbræðra þeirra. Var þó sannarlega ekki allt sagt um þá, en ekki er sam- vizka Tímans eins. góð og hann vill vera láta, því að hann felur raunasögu sína í smáklausu inni i blaðinuv< Ætli hann héfði ekki látið meira. á þessu „s.vari“ sínu bera, ef hann hefði talið síná menn hafða fyrir rangri sök. , Gísli Kristjánsson ritstjóri Freys mann .Jónasson fx’á Þingeyrum, blaðamenn á fund sinn í gær . Jðsep Björnsson eftur, Sigui’ður og skýrðu þeim frá hátíðahöld- j Sigurðsson, Páll Zophoníasson, um af tilefni afmælisins, eða . Steingrímur Steingi’ímur Stein- nemenda móti, sem ákveðið er, þórssón og Kristján Karlsson, Þa& gleymdist ekki. Það er gei’samlega vonlaust fyrir Tímann að ætla að setja upp sakleysissvip í þessu máli. Hann hefír orðið að rejma gð verja óvei’jandi málstað, í x-auninni svo von- lausan, að hann hefir verið hrakinn úr hverjum varnar- stöðv.unum á fætur öðrum, þegar málið hefir vérið. til umræðu. Það ér leiðinlegt fyrir hann að hafa farið lxall- oka, en hann getur sínum mönnum um kennt og erig- um öðrum, fégræðgi þeirra og ofátopa. Hér í blaðinu hefir ekkert verið sagt ann- að en það, sem alþjóð veit, I 7 I að er sannleikur. að öllu leyti, og því má bæeta við, að frarnsóknarkempurnar ‘ hafa fyrir löngu gefizt upp ^ við að verja okur sitt. Þótt framsóknai’menn sé ekki vanir að b.eita fyrir sig sann- . .leikanum, verða-þeir að.gera - svo-vel að sætta sig við það, að aðrir segi sannleikann unx þá. En sannleikanum vei’ður hver sárreiðastur, og skamm- ist framsóknarmenn sín nú fyrir framferði sitt varðandi að halda að Hólum þann 14. júlí næstkomandi. Dagskrá nemendamótsins verð ur sem hér segir: Klukkan tvö verður kirkjuleg athöfn. Því næst . setur Kristján Karlsson mótið, en ræður flytja Hermann Jónsson forsætisráðherra, Gísli Magnússon bóndi í Eyhildai’holti, Páll Zophoniesson íyi’rum skóla- stjóri og Steingrímur Steinþói’s- son fyrrum skólastjói’i. Að lok- um syngur karlakórinn Heimir undir stjórn Jóns Björnssonar. Sýning verður á ýmsu því, sem heyrir til búsáhalda og not- áð vár í Hólum fyrir aldamót og til samanburðar verða sýnd þau tæki, sem notuð eru nú. Af tilefni afmælisins kemur út þann dag, sem hátíðin verður haldin, bókin Hólastáður, eftir Gunnlaug ' Björnssori fyrrum kennai-a á Hólum, nú bónda í Brimnesi. Er þar í’akin saga skólans og staðarins. Bókaút- gáfan Norði’i gefur út. Um tólf hundruð búfi’æðingar, farmgjöld Hainrafells, ættu þeir að skila þcim aftui’. En þeir vilja víst heldur halda-í aurinn en ærtfha. Það $ést á því, að þeir halda okrinu á- fram, Mpn verða.vikiil- náriar að því síðai'. . núverandi skólastjóri. Skiptust á gjöf- uin og kveðjum. Við móttöku að Bessastöðum á sunnudag afhenti Svíakonung- ur forseta Islands að gjöf fagran silfurbikar með fangamarki kon- ttngs í gulli og gullkórónu. : Forseti Islands afhenti Svía- konungi að skilnaði í moi’gun bronzafsteypu af höggmynd Éinars Jónssonar myndhöggvai’a „Öldu aldanna“. Ennfi’emur af- henti forseti konungshjónunum myndaalbúm í ski-autbandi með 58 ljósmyndum frá heimsókri þeirra, allt. írá því er flugvél þeiri-a lenti og unz kveðjuhóíi þeii-ra lauk í gærkvöldi. Myndirnar tóku Pétur Thom- sen, Ijósmyndai'i móttökunefnd- ar. Þegai’' flugvél konungshjón- anna, .Ái’ngpim Vhking, flapg út úr íslenzki’i landhelgi, send.ii þaú foi’seta- Islanids . þetta þakkai’- skeyti: „Unx leið og við hyerfunx úr landsýjx.. viljum við af alhug þakka ýðuj’, herra forseti, for: sétafrúrini og öllum rslendingum hiriaf alúðlegu xnóttökur við Sól í liýði. Almenningi skilst, að áðui* fyrr hafi jafnan verið reynt að afla innflutningsleyfa fyrir app- elsínur og öðrum ávöxtunx á þeim tíma árs, þegar menn verða að afla sér „sólskins í hýði'-'. af því að það fáist ekki með öðru móti — nefnilega að vetrar lagi. Að þessu sinni hefir ekki verið farið eftir þeirri reglu, því að nú mun það í’áða, að í’jkis-. stjórnin hefir tekið lán til ýmissa framkvæmda — ef fénu hefir ekki þegar verið eytt — og menn vei’ða að eta appelsínur til þess að mannvii’kin komist upp. Menn verða með öðrum orðum að „eta mannvirkin upp“. Skiljanleg afstaða. En það er mjög skiljanlegt, að gai’ðyrkjumenn séu í’íkis- stjórninni reiðir fy-rir að hefja þenna innflutning, einmitt þeg- ar almenningur er að byrja að afla sér grænmetis að einhverju ráði. Það er ekki hægt að hugsa sér heppilegri tima, ef rikis- stjói-nin hefir hugsað sér að gei’a þessari stétt ei’fitt fyrir. Nýtízku sagnfræði. Fyrir 25 til 30 árum þekktí hvert mannsbarn nafn „Jónasar frá Hi’iflu", en það er greinilegt, að liann er alveg að gleymast — a.m.k. meðal yngstu kynslóðai-- innar. Ungur sveinn, sem var að selja „Töfrastól glímukappans" á götum bæjai’ins í gær, komst 1 svo að orði, að höfundurinn væri „Jónas frá Hreyfli". opinbera heinxsókn ckkar til ís- lands. Við munum aldrei gleyma þeirri gestrisni, sem okkur var svo einlæglega sýnd. Með glöðunx hug munum við jafnan minnast þessara fögru daga og þeii’ra skemmtilegu við- burða, sem veittu okkur nokkra 1 innsýn í líf Islendinga og hugs- unarhátt. Við óskum Islandi og íslend- ingum heilla og blessunar. GUSTAF ADOLF, LOUISE". Utanrikisráðuneytið, Reykjav.. 2. júlí 1957. Kvenfélag Bústaðasóknar - .fer í •skemmtfci’ð um Borgar- Öqrð nBestkox-riani sutxrxudag. — Úppl. eru gefnar í sírriúm 4746 og 6928.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.