Vísir - 03.07.1957, Side 5
' Miðvikudaginn 3. júlí 1957.
TlSIB
8.> ára í Jtyrradag:
Matthias Þórðarson,
rlfstjóri.
Os» ,50 ára iif£<crðarat‘mæli Saud-
gerðis.
Þessi góðviljaði framfara-
maður, sem sifellt er lífsglað-
ur og ungur í anda, var hálf-
níræður í fyrradag. Hann hefur
mörg undanfarin ár dvalið í
Danmörku, ’en er nú hingað
kominn í heimboði útgerðar-
manna og útgerðarfélaga í
Sandgerði. Valdi Matthías
Sandgerði sem útgerðarstað
vélbáta við Faxaflóa, er hann
sá um fiskeiðaframkvæmdir C.
að hann hefur ávallt og ötullega
unnið að sínum hugðarmálum. j
sem jafnan hafa að því beinst,j
að gera þjóð sinni sem mest
gagn.
Fer fjarri að úr því hafi dreg'
ið með aldrinum, nema hvaö
starfsþrekið er minna en áður
var. Getur fáa menn óeigin-j
gjarnari en Matthías um þessi
störf, og æði oft hefur hann
metið meifa að verða öðrum að
Lauritsens konsúls í Esbjerg gagni en eigin hag.
fyrir réttum fimmtíu árum. , Þó verðíir maðurinn Matthias
Matthías keypti litlu síðar út- Þórðarson hugstæðastur vinum
gerðarstöðina i Sandgerði og sínum og kunningjurn, innlend-
hafði þar myndarlegan rekstur j um og erlendum. Það eru í
og farsælan. Það er því hið sannleika elskuleg kynni, þar
bezta tilfallið, að útgerðarmenn sem miklar gáfur og góðvilji er
í Sandgerði minnast 50 ára af-
mælis útgerðar þar með Matthí-
asi sem heiðursgesti.
Matthías Þórðarson kom mik
ið við sögu vélbáta- og togara-
útgerðar í Sandgerði, Keflavík
og Reykjavík á brautryðj-
endaárunum. Hefur hann lýst
því nokkuð í minningum sín-
um, er komu út í tveimur bind-
um fyrir nokkrum árum.
fagurlega samfléttað, og öll
framkoma með þeim kurteisis-
og hefðarbrag, sem því miður
1 er of fátiður.
Um Matthías, störf hans og
framkvæmdir, mætti rita góða
bók og eigi litla. Ævisaga hans
gæti áreiðanlega verið góð
unglingabók. Hollur lestur og
iærdómsríkur. Máske slík bók
verði um hann skráð áður en'
hann telur níutíu árin. Víst er,
Því má og ekki gleyma, að að þakkarskuldin við Matthías
Matthías Þórðarson stofnaði jer mikil og verður seint goldin.
fiskveiðatímaritið Ægir, og gaf Svo víðfeðm og margháttuð eru
. það út á sinn kostnað fyrstu ár- j ævistörf Matthíasar og leyst af
in, unz Fiskifélag íslands tók hendi með einstökurn trúnaði.
við útgáfu ritsins. Hann var Lifðu heill og sæll, frændi góð-
líka einn af helztu frumkvöðl-
um stofnunar Fiskifélags ís-
lands og fyrsti forseti þess.
Gerðist svo verzlunarráðunaut
ur Fiskifélagsins erlendis, og
varð úr því langdvölum og
heimilisfastur erlendis, mest í
Danmörku. En hugurinn var á-
vallt heima. Munu fáir hér-
lendis hafa fylgzt betur með
atburðum eða af rr.eiri lifandi
áhugá en Mat'thíás hefur gert.
Matthias Þórðárson hefur
veriðstórvirkur rithöfundur um
l! skveiðimálefni. Hann samdi
Síldarsögu íslands, mikið rit,
og hefur ritað sæg greina varð-
andi fiskveiðar við ísland á ís-
lenzku og erlendum málum.
Hanri er og einn þeirra. sem
stutt hafa útfærslu landhelgi
íslands allt fi'á því, að kröfur
um útfærslu voru fyfst fram
bornar. Gaf hann út á eigin
ur. Vonandi tekst kerlingu Elli
ekki að sigra þig í bráð.
Arngr. Fv. Rjarnason.
IWaður verðiir
fyrir bil.
KKikkan 1:40 siðastliðna nótt
koni maður inn á lögreglustöð-
ina og skýrði frá því, að annar
maður liefði orðið fyrir bifreið
við Þóroddsstaði.
Lögreglan fór þegar á vett-
vang og hitti fyrir ölvaöan
mann, sem lá í götunni og taldi
að ekið hefði verið á sig.
Kvaðst hann vera frá Hafnar-'-
firði. Maðurinn var fiuttur á j
slysavarðstofuna, en áverkar
voru svo smávægileíúr. að full- j
kominn vafi var talinn leika á
því, hvort bifreið hefði getað átt
kostnað bæklinginn: Þröngt þar Wut að
máli.
fyrir dyi-um, þar sem sýnt var ;
fram á með fjölda röksemda,* ------♦-------
að nauðsyn bæri til að stækka Stjórnin í Urúguay hefir
landhelgi íslands gagnvart á-( látið hantltaka fjölda Pcron-
gangi botnvörpuveiða.
Þegar Slysavarnafélag ís
ista, er undirbjuggu bylt-
ingu í Argentínu.
lands var stofnað 1929 var
Matthias, sem margir fleiri boð
inn og búinn með liðsemd sína,
og hefur verið umboðsmaður
Slysavarnafélagsins í Dan-
mörku og rækt það með sæmd
og prýði, sem önnur störf, ef
hann hefur haft með höndum.
Matthías Þóröarson ber nafn
Matthíasar Jochumssonar þjóð-
•skálds íslendinga, sem var
móðurbróðir hans. Þótt Matthí-
as hafi ekki haslað sér sæti á
skáldabekk hefuf hann verið
þjóð sinni mikill þegn og far-
sældarmaður sem nafni hans.
Gifta hans hefur verið mikil í
hvcrju starfi, en máske sú mest,
-AUGAVEG 10
SIMI 3 367
- 1
Tjöld
Tjaldbotnar
Svefnpokar
Bakpokar
Prímusar
Vindsængur
o.fl. o.fl
AISTLRSTRÆTI II
Sumarskór
kvcima
margar gcrðir
VERZL
X
au.pi ýull off SLlj-ur
110 ferm. iðnaðarpláss
til leigu. — Uppl. gefur
Bíla og fasteignasalan,
Vitastíg 8, A.
B S. í.
FERDáFRETTIR
Föstudagur 5. júlí.
3 dagar vm Skafta-
fellssýslu. Ekið um
Vík í Mýrdal,
Kirkjubæjarklaust-
ur og Kálfafell.
- |
Laugardag kl. 1.30.
Hringferð um Suð-
urnes. Farið verður
að Reykjanesvita,
Höfnum, Sandgerði,
Kcflavík, Grinda-
vík.
Laugardagur 6. júlí
kl. 1.30, 2 tveggja j
daga ferðir. Önnur ;
í Þórsmörk, hin til :
Kerlingarf jalla.
Laugardaginn 6. júlí ■
hefst 7 daga sum- ;
arleyfisferðin til;
Norður- og Aust- ;
urlandv. Gist á hót- ;
elum. Fararstjóri •
Brandur Jónsson. ■
SJON ER
SÖGU
R í K A R I
Hljóðkútar
og rör aftan og framan í Austin 8 og 10, Morris 8 10,
Fordson. Einnig kveikjulok, platínur, þéttar, hamrar.
Stálskrúfur mikið úrval.
SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 6439.
Lokað frá 8. til 29. júli
Viðskiptamenn vorir eru vinsamlegast beðnir að
athuga að lokað verðuf vegna sumarleyfa frá 8.—
29. júlí.
FJna^crðin Itecord
Brautarholti 28. — Sími 5913.
Frá
Stýrimannaskólanum
Samkvæmt lögmn frá síðasta Albingi og reglugerð
útg. 29. júní 1957, verða væntanlega ráðnir tveir
menn með .stýrimannaprófi til að veita forstöðu
námskeiðum til undirbúnings fyrir hið minna fiski-
mannapróf, sem haldin verða á Akureyri og í Vest-
mannaeyjum á hausti komanda, verði næg þátt-
taka fyrir hendi.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir lok júlímánaðar.
Skólastjóri Stýrimannaskólans.
Keflvíkingar og
Njarðvíkingar
Nokkra verkamenn vantar við hafnargerðina
í landshöfninni. Löng vinna. Talið við
hafnarstjórann.
Landshöfnin í Keflavík og Niarðvík.
Ungur maður
óskast til afgreiðslustarfa i matvörubúð. Viðkom-
andi þarf helzt að hafa bílpróf. Umsóknir sendist
afgr. Vísis fyrir helgi merkt: „Matvörubúð.“