Vísir - 03.07.1957, Side 6

Vísir - 03.07.1957, Side 6
VlStK Miðvikudaginn 3. júlí 1957. Nokkra trésmiði vantar að virkjuninni við Efra-Sog. — Nánari upplýsingar veittar í skrifstofu Almenna byggingafélagsins h.f. BORGARTÚNI 7. Hey óskast Vil kaupa 3—4 tonn af heyi. (Frekar smátt hey æskilegast). Sigmar Sveinsson, Grettisgötu 57 B. ISLANDSMÓT, 2. fl. mið- , vikud. 3. júlí á Valsvellinum. i Kl. 21.15 K. R. Akranes. Framvelli: Kl. 20.00 Fraih og ! Hafnarfj. 4. fl. A hefst miðvikud. 3. ; júlí á háskólav. Kl. 20.00 ! Hafnarfj. og K. R. Kl. 21.00 Víkingur ög Akranes; — Mótan. (73 MR. BOLT flytur erindi í kv'öld og annað kvöld kl. 8.30 i Guðspékifélagshúsinu. ! Fyrra erindi: „Er maðurinn ) guðlegur í eðli?“ Síðara er- indi: „Hringför éndurfæð- inga og upprísu.“ Öllum heimill aðgangur. (000 Samkomur j KRISTNIBOÐSHÚSI Bet- ) anía, Laufásvegi 13. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. ! Þar tala kennararnir Anna ! Sigurjónsdóttir frá Skaga- 1 /irði og Steingrímur Bene- diktsson frá Vestmannaeyj- ! tim. Allir hjártanlega vel- komnir. (000 Fer5ir og ferðalög Laugartlag 6. júlí 7 daga ferð og 10 daga ferð um Austurland og Örævi. Nán- ! ari uppl.: Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnarstr. 8. Sími 7641. (103 VESKI, með ökuskírteini o. fl. tapaðist sunnud. 22. júní (flugdaginn) sennilega í Tívolí. Vinsaml. hringið í auglýsingastjóra Vísis. (100 LÍT-IÐ gullúr tapaðist í gær á Suðurgötunni eða i miðbænum. Finnandi geri svo vel og hringi í sima 81222 eða 80271,(304 TAPAST hefir kven-gull- úr á leiðinni Stangarholt, Flókagata, Skeggjagata. — Vinsaml. skilist Skeggjgötu 7,— (115 IIREIN GERNIN G AR. — vanir menn og vandvirkir. — Simi 4727, (894 HREIN GERNIN G A R. — Vönduð vinna. Sími 6870 og 1118. kl. 12—1 og eftir kl. 5. Óskar. (00 HÚSEIGENDUR! Járn- klæði, geri við hús, set upp grindverk, lagfæri lóðir. — Simi 80313. (1307 IIÚSEIGENDUR. Önnumst hverskonar húsaviðgerðir.: Járnklæðum, bikum, snjó- kremum, girðum og lagfær- um lóðir, dnrian- og utan- bæjar. Sími 82761. (752 HUSEIGENDUR. Gerum við óg málum þök; hreins- um og berum á rennur. — Sími 81799, (919 HUSEIGENDUR. Málum óg bikum, snjókremum, ger- um við sprungur í stein- steypu, leggjum hellur á gangstíga. Sími 80313. (592 ÚR OG KLUKKUR. — | Viðgerðir á úrum og klukk-1 um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 TELPA, 11—12 ára, ósk- ast í vist í Kleppsholti. Uppl. í síma 7182. (93 INNHEIMTUMAÐUR eða kbna óskást fýrfi pat't dags- ins og að kvöldinu viku til hálls mánaðar tíma. — tfppl. í síma 2740. (95 VANTAR stúlku við áf- grfeiðslustörf nú þegar. Hátt kaup. Brytinn, Austurstræti 4. Uppl. á staðnum og í síma 5327, — (99 HUSEIGENDUR. Onnumst.i alla utan- og innanhúsmáln ingu. Hringið í síma 5114.; (459 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 HUSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyjólfsson arki- tekt. Nesvegi 34. Sími 4620. — (540 10—12 ARA telpa óskast. Uppl. í síma 80313. (107 KAUPAMABUR óskast úm mánáðar tíma í nágrenni Reykjavikur. — Uppl. í síma 2742,— (108 STÚLKA óskast i sælgæt- isgerðfha Pálminn. ■— Uppl. Hverfisgötu 32, kl. 5—6 i dag. (114 Wi HERBERGI til leigu. Uppl. Hagamel 16, neðri hæð, éftir kl. 7. (000 HÚSEIGENDUR. Leitið til okkar um leigu á húsnæði. Fullkomnar upplýsingar fyr- ir hendi um væntanlega leigjendur. Húsnæðismiðlun- in, Vitastíg 8A, Sími 6205. ANNAST húsviðgerðir. Geri við ieka á gluggum, sökklum, sprungur i veggja- stéinþökum og svölum. , Járn klæði, skipti um þök o. fl. Simi 4966. (1026 RAFLAGNIR og viðgerðir á lögnum og tækjum. Raf- tækjavinnust. Kristjáns Ein- arssonar, Gi'ettisgötu 48. — Símj 4792.____________ (106 HÚSMÆÐUR og aftrir cin- staklingar. -- Tek að mér að sauma gluggatjöld, storesa og rúmfatnað; einnig vöggu- sett. Þá kemur til greina við- gerð á fatnaði, einkum barna fatnaði, fylli upp, stramma motiv, zig-zag o. fl. Uppl. í síma 5297. (84 STÓR STOFA, með inn- byggðum skáp, til leigu við Dunhaga, fyrir reglusaman kvenmann. Tilboð ‘sendist blaðinu, merkt: ,.313.“ (75 SÁ, sem getur leigt eitt herbergi og eldhús, getur fengið lánaðar 10 þús. kr.. — Uppl. í síma 6806, miðvikud. frá 5—10. (30 GOTT herbergi til leigu að Hófteigi 16. Uppl. á staðn- um. (76 I-IERBERGI óskast um 20. ágúst, sem næst miðbænum. Tilbcð sendist Vísi íyrir föstudag, merkt: „Verzlun- armaður — 66.“ (77 IIERBERGI til leigu við miðbæinn með litlu eldunar- plássi. Tilboð óskast send á afgr. Vísis, merkt: „Föstu- dagskvöld — 67.“ (78 SIGGI LITLI í SÆLULANDI UNGT kærustupar óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi Fyrirframgreiðsla boðin. Góð umgengni. — Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Rólegt — 64.“ (72 IIERBERGI til leigu í Bogahlíð 20. I. hæð. (81 ÍBÚÐ óskast, 2—3 her- bei'gi. Uppl. í síma 81677 eft- ir kl. 6. (85 UNG, barnlaus hjón vant- ar lítið herbergi og eldhús og aðgang að baði. Nauðsynlegt nálægt Elliheimilinu. Uppl. í síma 7825 eftir kl. 4.30. (90 LÍTIÐ hús i miðbænum til leign gegn viðgei'ð. — Uppl. í húsgagnaverzluninni Elfu, Hverfisgötu 32. Ekki í síma. (94 STÓR stofa til leigu á góð- um stað í bænum. Aðgangur að baði. Mætti vera tveir. — Uppl. í síma 6083 eftir kl. 5. (96 TIL LEIGU forstofuher- bergi með snyrtiherbergi. — Uppl. Bólstaðarhlið 37, kl. 7—9 í kvöld. (97 GOTT herbergi til leigu. Uppl. Nesvegi 7, I. hæð til hægri. (98 GOTT kjallaraherbergi við Bergsstaðastræti M leigu. — Sími 2348. (101 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN. Vitastíg 8 A. Sími 6205. — Sparið hlaup og auglýsingar. Komið, ef yður vantai’ hús- næði eða þér hafið húsnæði til leiau. — (33 4ra ’HERBERJA íbúð ósk- ast til íeigu. Uppl. í síma' 1802. — (00 TIL LEIGU Sja herbergja kjallaraibúð í Vogunum. Reglusemi áskilin. Tilboð seridist afgr. blaðsins fyrir föstudagkvöld, merkt: „Ró- legt — 70.“ (110 LÍTIÐ herbergi til leigu. Ræsting á stigum æskileg. Sími 80494, kl. 6—8. (111 MIÐALDRA, bárnlaus hjón óska að fá leigða 2—3ja her- bergja íbúð, helzt í austur- bænum. Fyrirframgreiðsla eða lán ef óskað cr. — Uppl. í síma 82927 og 7142. (112 LÍTIÐ herbergi óskast, helzt í vesturbæhum. Tilboð, merkt: „Strax —“ sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. (116 J" 1 ...... i ÓSKA eftir góðuni barna- vagni.— Uppl. í sima 82661. (113 STRAUMBREYTIR — ^ (0.5—2 k\v.) fyrir jafn- atraum í riðstraum. óskast strax. Hringið í síma 4789, kl. 7—9 í kvöld og annað kvöld. (105 TIL SÖLU með tækifær- isverði Turmix hrærivél o. fl. á Rauðarárstíg 24, 1. hæð eftir kl. 5. (102 Kaupum eir og kopar. —« Járnsteypan h.f. Ánannusí- nm, Sími (0-ÖQ KAUPUM flöskur. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82, —(1016 ÞRÍHJÓL. — Gott þrDhjól til sölu. — Þverholt 18 F.(39 VIL KAUPA tvísettan klæðaskáþ. Uppl. Rauða'rár- stíg 1, III. h. Jón Ólafssön. ________________________(88 TIL SÖLU amerísk elda- vél, mjög ódýrt. — Uppl. í síma 82706. (79 SAMSETNINGAVÉL til sölu í ágsétu lagi. Verð 5000 kl. Tilboð sendist Visi fýrir fimmtudagskvöld, riíérkt: „Vél — 68,“ (82 TIL SÖLU handsláttuvél, Sunbeam hrærivél, barna- vagn, dívan og fleiri hús- gögn. Ennfremur mikið af vönduðum, amerískum telpufatriaði. Ásvallagata 71. (83 FATASKÁPUR til sölu. — Uppl. Mikiubraut 66 (vinstri dyr),________________(86 ÓDÝR barnavagn til sölu. Mánagata 19. kjallari. (87 BARNAVAGN óskast kevntur. Snni 80734. (91 TVÖ lítil þríhjóL óskast. Uþpl. í sima 1064. (92 DVÁLARHEIMÍLÍ aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöíd fást hjá: Happdrætti D.A.S., Austurstræti 1. Síh'ii 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 1914. Jónasi Bergmann. Há'teigs- vegi 52. Sími 4784. Tóbaks- búoinni Boston. Laugávegi S. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Sítni 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nes búðinni. Nesvegi 39. Guðm. A^-éssýni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Tnn" s;.nn 9288. (ÖÖ3 LEÐURINNLEGG »ið itsiei og tábergssigi eftir nákvæmu máli skv. meðmælum lækna. FÓTAAÐGERÐARSTOFA BAHNAVAGNAR, barna- kerrur, mikið ún’al. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindor. Fáfnir Rergsstáða- stræti 19. Sími’2631. (181 Bólstaðarhlíð 15. Sími 2431. KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f.(201 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Simi 2926. —______________(003 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. - Sími 81830, ______________(658 SÁUMAVÉL, Minerva, til sölu í Melgerði 16 (Rvk.). Sími 82595, kl. 9—5. (109

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.