Vísir - 05.07.1957, Side 6

Vísir - 05.07.1957, Side 6
9 VlSIK Föstuctaginn 5. júlí 1957, Vegna mikilla anna hefur orðið að fresta lokun vegna sumarleyfa. — Lokað verður frá 15. júlí til 6. ágúst. Efnagerðin Rekord Sími 5913. Húseigendur á hitaveitusvæðinu: Þið sem ætlið að láta hreinsa og lagfæva miðstöðvar- kerfið fyrir veturinn hafið samband við mig sem fyrst. — Hið nýja símanúmer mitt er: 1 913 1 Baldur Kristjánsson, pípulagningameistan, ______Njáísgötu 29.______________________ Laxveiöl Dagarnir 16.—20. júlí eru til leigu í Grafarhyl. Laxinn er kominn upp eftir. — Uppl. í kvöld kl. 7—9 á Hofteig 8, 2. hæð. Herluí Clausen. Vauðungaruppboií sem auglýst var i 44., 45. og 46. tbl. Lögbirtingablaðsins 1957 á v/s Áslaugu R.E. 32, eign Halígríms Oddssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, þar sem skipið liggur við Grandagarð, miðvikudaginn 10. júlí 1957 kl. 2 síðdégis. Borgarfógeíinn í Reykjavílc. SILFIJR tóbaksdós, merkt G. K. hefir tapast. — Fundizt hefir hálsmen með myndum í. Njálsgata 26, uppi, eftir kl. 5. (150 MIÐVIKUDAGINN 3. júlí töpuðust gleraugu með tví- skiptu gleri, á gangstéttinni gegnt þvottahúsinu Drífu, Baldursgötu 7. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í síma 3695 eða 80697. (000 í. R., skíðadeild. — Farið verður í skálann kl. 2 e. h. á laugardag frá Varðarhús- inu. (160 REYKJAVÍKURMÓT, II. fl. B á Háskólavellinum. f kvöld kl. 20.30: Valur og Fram. Mótanefndin. (154 K. F. II. Samkoma annað kvöld kl. 8.30 Alkirkjulegi vinnu- flokkurinn við Langholts- kirkju annast samkomuna. Allir velkomnir. (162 Ferðir og ferðalög Laugardag 6. júlí 7 daga ferð og 10 daga ferð um Austurland og Öræfi. — Ferðaskrifstofa Páls Arason- ar, Hafnarstr. 8. Sími 7641. FARFUGLAR, ferðamenn! Farið verður í Kerlingarfjöll um helgina. Uppl. á skrif- J stofunni, Lindargötu 50, i kvöld lcl. 8.30—10. (165 ATVINNUHUSNÆÐI til leigu á Laugavegi 27, II. hæð. Uppl. í sima 6393 eða 6150. _______________ (159 ÞAKHERBERGI til leigu. Uppl. Háteigsvegi 28. (170 HERBERGI og eldhús. — Stórt herbergi eð;a lítil íbúö óskást fyrir einhleypan 15. þ. m. eða 1. ág. Tilboð, merkt ,,X—57,“ á afgr. Vísis fyrir 1 helgi; (169 MALA og bika húsþök. — Uppl. i sinia 3774. (136 HUSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Sími 4620. — (549 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (ÖÖÓ IIERBERGI til leigu á Hverfisgötu 112, 1,11 h. Uppl. 7—9' siðdegis. (171 EINHLEYP kona, í góðri stö&u, óskar eftir góðri íbúð sem næst Heilsuverndarstöð- inni. Uppl. í sima 1068. (172 ÓSKA eftir góðu herbergi, helzt sem næst miðbænum. — Tilboð sendist blaðinu, I merkt: ,,RegIusamur.“ (174 FIMM herbergja íbúð tilj leigu. — Fyrirframgreiðsla æskileg. — Tilboð, merkt:! ,,Sólrík -—093,“ sendist Visi.í (173 HUSEIGENDUR. Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 5114. STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Miðgarður, Þórsgata 1. (153 ATVINNA. Lögfræðinemi óskar eftir atvinnu. — Uppl. í síma 4789 föstudag og laugardag frá kl. 11—12 og 5—7. (156 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast til að leysa af í sum- arfríum. Laufahúsið, Lauga- vegi 28. (164 STÚLKA óskast til starfa í Iðnó. —• Uppl. á staðnum. 1 HERBERGI og eldhús til leigu í miðbænum fyrirj barnlaust fólk. Uppl. í síma' 6692 frá kl. 7—9. (179 VANTAR lítið verzlunar- pláss. Uppl. í síma 3664. (180 -------------------------i FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 82638 j eftir kl. 4. (183; ÁNAMAÐKAR til sölu á Kópavogsbraut 53. — Sími 80992. — (121 LITIÐ herbergi til leigu á Hverfisgötu 50. Alger reglu-j semi og góð' umgengni áskil- in. — Uppl. í dag og kvöld. KAUPUM eir og kopaiy Jámsfeypan h.f. Ananaust- um. Sími 6570. (000 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningav Gott úrval af ákíæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Síini 5581. (966 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. sem auglýst var í 44., 45. og 46. tbl. Lögbirtingablaðsins 1957 á v/s Nirði, E.A. 767, eign Húnasíldar h.f., fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands o. fl. við skipið í Reykja- víkurhöfn miðvikudaginn 10. júlí 1957, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. STÓR stofa í Laugarnes- hverfi til leigu. Símaafnot. Uppl. í sima 7038. (157 HERBERGI óskast strax fyrir ungan mann. — Uppl. í síma 5060, kl. 7—9. (161 HERBERGI til leigu í Sig- túni 33. (1.63 Skrifstofu - og iðnaðarhiísnæði # Um eitt þúsund ferm. skrifstofu eða iðnaðarhúsnæði er til leigu á góðum stað í bænum. — Húsnæðið leigist ailt í einu eða minni hlutum. Tilboð merkt: ,,Iðnaður — 091“, sendist. blaðinu fyrir 11 þ.m. EINHLEYP stúlka eða kona getur fengið leigt lag- legt forstofuherbergi í aust- urbænum. — Uppl. í síma 81012 frá kl, 18—20, (155 LÍTIÐ herbergi óskast í sumar fyrir unglingsstúlku (nemanda). Tilboð sendist blaðinu strax, merkt: ,,Her- bcrgi — 090.“______ (166 TIL LEIGU 1 herbergi; stór gangur, eldhús, bað, sér- miðstöð, sérinngangur. Leig- ist frá næstu mánaðamótum. Leigutími ca. 1—2 ár. Tilboð, merkt: „1000,“ sendist fyrir hádegi á laúgardag til Vísis. SIGGI LITLI í SÆLLLANDI HREIN GERNIN G AR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Simi 82561,(48 HREINGERNIXGAR. — vaitír menn og vandvirkir. — Sími 4727. (894 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna, Sími 6870 og 1118. kl. 12—1 og eftir kl. 5. Óskar. (00 HÚSEIGENDUR! Járn- klæði, geri við hús, set upp grindverk, lagfæri lóðir. — Sími 80313.(1307 HÚSEIGENDUR. Önnumst hverskonar húsaviðgerðir. Járnklæðum, bikum, snjó- kremum, girðum og lagfær- um lóðir, innan- og utan- bæjar. Sími 82761. (752 HÚSEIGENDUR. Málum og bikum, snjókremum, ger_ um við sprungur í stein- steypu, leggjum hellur á gangstíga. Sími 80313. (592 HÚSEIGENDUR. Gerum við húsþök, sprungur í veggjum. Skiptum um renn- ur, þéttum glugga. —■ Sími 82561. — (124 ANNAST húsviðgerðir. Geri við leka á gluggum, sökklum, sprungur í veggja-’ steinþökum og svölum. Járn klæði, skipti um þök o. fl. Simi 4966.(1026 RAFLAGNIR og viðgerðir á lögnum og tækjuni. Raf- tækjavinnust. Kristjáns Ein- arssonar, Grettisgötu 48. — Sími 4792. (106 IIUSGOGN: Svefnsófar. dívanar og stofuskápar. — Ásbrún, sími 82108. Grett- isgötu 54. BAKNAVAGNAR, fcarna- kerrur, mikið úr\fal. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir Bergsstaða- stræti 19. Sínii 2631. (181 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgágnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 81830,______________(659 KÆLISKÁPUR, 7 kúbik- feta, til sölu ódýrt. — Sími 80941. —____________(000 SAUMAVÉL. Stigin Sing- er sáumavél til sölu í Hæðar- garði 32, niðri,____(158 62 ferrn. HÚS, mætti breyta í ársíbúð, á einum hektara eignarlands, með raftengingu, í strætisvagna- leið, til sölu. — Uppl. í síma 6910 frá kl. 7—10 í kvöld. VEIÐJMENN: Góður ána- maðki^r til sölu á Skeggja- götu 14. Sími 1888. (176 LÍTIÐ NOTAÐ vel með farið mótorhjól til sölu ó- dýrt. Uppl. Laufásvegi 15. TIL SÖLU ÓDÝRT: — Barnaþríhjól með keðju, lít- ið notað. Uppl. i síma 4825. KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. - (000

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.